Morgunblaðið - 19.08.1969, Side 24

Morgunblaðið - 19.08.1969, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1069 & m ■ú ** ? Kenneth Royce I hefðu ráðrúm til að setja út báta. Og meðan hann var að þessu, hugsaði hann um menn- ina, sem fyrir ofan hanm voru: Capelli, Gass, Leboeuf og alla hina glæpa/mennina. Sprengjurnar, sem hann hafði komið fyrir, voru stilltar til að springa eftir fimimtán mínútur, en þær sem hann setti á skip Gass, eftir tuttugu mínútur. Hann yrði að koma aftur til þess að stilla þær, sem hann hafði fest á Ustiea, en hann var að minnsta kosti laus við að dragnast með þær lengur. Nú skyggndist hann um og kom auga á skip Gass, en tókst að koma upp með því að renma sér undir s'kutinn á hinu. Hann nak höfuðið upp úr sjónum, losaði af sér gleraugun, fékk sér svo- lítið ferskt loft, setti á sig stefn una að sikipi Gass, Fortuna, oy fór síðan í kaf aftur. Þetta var tiltölulega lítil vegalenigd og brátt var hann korninn inn undir skipsskrokk, sem hann þekkti ekki áður. Hlæið bara! en þetta eru þægileg- ustu sokkabuxur sem þér getið fengið. með styrktum hæl og tá, ein stærð sem pass- ar öllum, reynið nýj- ungar og sannfærizt. VOGUE-búðirnar Voru þetta kannáki saklausir menn, þarna fyrir ofan hann? Bara venjuleg skipshöfn, em var á skipinu? En nánar athugað, gat það ekki verið. Hvorki Cap- elli né Gass mundu hafa venju- legt fólk í vinnu í svona leið- angri eins og þessum, þeir mundu hafa áreiðanlega menn — á sinn mælikvarða reiknað! Hann hristi af sér allar efasemd ir, kom sprengjunum fyrir, og nú varð ekki aftur snúið. Undir grænum sjávarfletinum, hafðd Tucker enga hugmynd um þá skelfingu, sem hann hafði valdið, en hún kom honum samt ekkert á óvart. Hann kafaði enn dýpra og tók síðan að synda í krákustíg, en samt gekk hon- um ekki nógu fljótt, þrátt fyrir skrúfuna, sem jók ferðina hjá honum. Hann var að verða al- veg uppgeflnn, en til baka varð hann að komast. Og þegar hann heyrði þot í sjónum, varð hann þess var, að verið var að skjóta á hann. Sjórinn var honum vinur og óvinur, hvort tveggja í senn: hann tafði fyrir honum en hlífði honum samt sem skotmarki hjá mönnunum fyrir ofan hann. Það gat ekki liðið á löngu áður en þeir hittu hann, því að hann átti erfitt með hreyfingar og gat ekki orðdð nógu fljótur að fjar- lægjast sikipið. Hann kafaði dýpra, og vissd, að ekki gat lið- ið á löngu áður en óvinirnir yrðu skotfæralausdr. Rufus var horfinn og það gat hann efcki láð honum. Tucker tók kröftug sundtök, en allt í einu var hann orðinn ferðiaus. Hann synti áfram í ör- vsentingu sinni, en fannst hann varla hreyfast áfram og þá varð hann þess var, að þrýstilofts- geymirinm hafði fenigið á sig gat, og líklega fleiri en eitt. Súrefln- isgeymarnir voru að vísu mokk- ur vöm, en þeir yrðu það ekki óendanlega. En þá tók að dr.aga úr súrefninu og hann átti erfitt um andardrátt. Hann yrði að koma fljótt upp á yfirborðið, því að nú var loftleysið orðið aðalhættan. Og hvað sem liði hættunni af skotunum, þá var hamn nú alveg að kafna. Hann togaði í ólamar og losaði sig við geymamia og grímuna. Þegar hann skauzt upp á yfirborðdð, fannst honum hann vera alveg að kafna. Þegar upp kom, gleypti hann í sig loftið, en sjórimm streymdi inn í augun og hann missti alla von um að sjá skipið lengur. Hann heyrði óp og háðsglósur, og nú vissi hann, að hann var á þeirra valdi. Hann kafaði og vissd þó vel, að svorna gat þetta ekki haldið áfram. Þeir þurfbu ekki annað en bíða eftir því, að hanm kæmd upp næst, þeir gætu ieikið sér að honum og drepið 67 hann smátt og smátt. Þegar hann kafaðd næst, vissi hann að nú var komið að eridaiokunum. Örvæntinigin hjá honium var komim á hámark, og nú kom eng in edntoeittni lengur að haldi. Rétt eins og til þess að stríða honum, kom Rufus nú buslandi, og ætlaðd að rekast á hann, en um leið sá Tucker taugina, sem við hann hékk. Honium fannst hann vera að verða allt of seimn til að ná í hann, en einhvern veiginn tókst það sarnt. En höfr- unguirinm hélt áfram með ofsa- hnaða, og reyndi að sleppa frá Tuc'ker, en hann hélt sé dauða- haldi, vel vitandi, að þamia var eina lífsvon hans. Þeigar höfr- ungurinn kom upp á yfirborðið, hafði Tucker rétt svigrúm til að gleypa í sig loft, áður en þeir fóru aftur í, kaf. Bráðum yrðd hann að sleppa takinu, til þess eins að fá nægilegt loft í lumg- un, en þegar það yrði, þá yrði hann að minnsta kosti nógu langt frá skipinu og utan þess svæðis, þar sem þessi morðimigja Frá Tækniskóla íslands Á Akureyri hefst, 1. október n.k., kennsla í Undirbúningsdeild Tækniskóla með sama fyrirkomulagi og undanfarin ár. Nánari upplýsingar veitir Aðalgeir Pálsson, rafmagnsverkfræðingur, sími 2-10-93 (frá 7. ág. — 27. ág.) og Jón Sigurgeirsson, skóla- stjóri, sími 1-12-74. Umsóknir berist fyrir 5. september n.k. MARGAR NYJAR GERÐIR AF KVENSKJgl SKOVER Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Þér gengur starfið vel. Þér opnast ný gróðaleið. Nautið, 20. april — 20. maí. Óþarfa ferðalög eru eyðsla ein. Notaðu hvaða tækifæri sem býðst til að auka þekkingu þína og hæfni. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Láttu tilfinningar þínar fyrst í ljós, en leystu síðan vandamálin. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Seldu það, sem seljanlegt er. Það hjálpar alltaf að taka dálítið til. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Fóik, sem kemur langt að breytir heilmiklu fyrir þig. Reyndu að gera þér og þeim dagamun, og vertu samvinnuþýður. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Gerðu ráð fyrir einliverjum erfiðleikum, þú hefur annaðhvort sagt of mikið, eða misskilið einhvern. Vogin, 23. september — 22. október. Sennilega þarftu að hjálpa þremur aðilum fyrir þrjár sakir. Aktu varlega. Sporðdrekinn, 23. október. — 21. nóvember. Ef þú kemst hjá því að blanda vini þínum í fjámál, gengur allt vel. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Það er enginn stundvís, nema þeir, sem þú ert að reyna að forðast. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú getur orðið tengdafólkinu að liði. Athugaðu alla samninga og þá um leið tryggingar. Þú getur fengið nýjan bandamann til frambúðar. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Reyndu að einbeita þér að viðskiptum. Ef þú ert í samvinnu við ein hvern, skaltu cndilega vera stjórnsamur. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú hefur meira starfsþrek, og dálítið forskot. Notaðu þér það í starf inu. hópur mundi búast við að hann kæmá upp. En þá væri hann enn 1 hættu af byssudkotum þeirra. Um leið og harnn sleppti tak- inu var honum eins og skotið upp úr sjónium. Hann hafði á til- fininiinigunnd, -að fjöldinin allur af loftbóluim ýtti honum upp, en á næsta laugnabliki gall við sprengdngin og hann f-ann gífu- legan þrýstinig, sem hann réð ekkert við. Hann fann sér kast- að til og reyndi ekki að veita neina mótspyrnu. Þegar loftið skall á andliti harns, gleypti hann það í sig, en svo var hann aftur kominn niiður í ólgandi sjó inn og nú kom hræðilagt sog, sem dró hann niður og hann skynjaði óljóst, að þar varð hann að streitast á móti. Eftir það vissd hann lítið af sér. Þegar hann kom upp aftur, var hann bara á floti, en eins og lamaður á ókynruim sjónum, sem kastaði honum til og frá. Hann var alveg dofinn og það eina, sem hann lamgaðd til, var að sökkva og 9ofna svo svefn- inium langa. Það næsta, sem hann skynjaði var, að rifið var harkalega í hárdð á bonium og það var srvo sárt, að hann neydd ist til að opna auigun. Denise horfði á hann, tekin í andliti, en með einhverjum svip, sem hanin hafði ekki séð á henni fyrr — hann var svo fallegur, að hann langaði að sjá hanin aftur og nú hélt hann auguinum opn- um. Þau hringsóluðu krinig um brakið af skipunium tveimur. Þax hafði enginn tími verið til að setja út báta. Ekkeirt sást af Capelli eða Gass. Þau »áu þrjá menn á floti, og einn þedrra var Leboeuf. Denise vildi bjarga þeim, en Tucker aftók það með öllu. — Hér verða ekki neinir samn in-gar gerðir. Ég skil vel tilfinn- ingar þímar, en þetta athæfi ókk air var utan við lög og rétt. Ég ætla mér ekki í gálgann fyrir svona menn. — Þedr kyninu að ná til lands. — Þeir eru dauðir . Tucker lagði hönd á öxlinia á Denise. Ef þú ert eitthvað að vorkenina þeim, þá fullvissa ég þig um, að drukknun er of veglegur dauð- diagi fyri? Leboeuf. Við skulum koma ofckur af stað. Þau sneru frá um ledð og Le- boeuf horfði á þau brostnum augum. Jafnvel úr dauðum aug- unuim skein hatrið. — Þú skalt stefna til Souisse, r'annsóknarstöðvarinniar ykkar. Það var gott að komast burt frá þessum stað. Skipin tvö voru utan við allar siglingaleiðir og gáta þeirra yrði aldrei ráðin. Meðan báturinn snieri til landis, horfði Tucker um öxl. Hann klappaði á öxlina á Den- ise. Hún ledt við og þau sáu bæði torpedolagaðan skrokkinn á Rufuisi, sem kom upp rétt sem snöggvast. Þau he-fðu getað svar ið, að bann hefði verið hlæjandi. Móttökutækið, sem Tucker hafði bj-amgað frá Ustioa var nú fest við bátinn og Rufus elti eins og tryggur hundur. — Hann bjargaði lifi mínu, sagðd Tucker. — Hann heyrði neyðarköllin þín í sjónum. Þeir eru mjög næm ir fyrir öllu slíku, og einka-n- lega ef hætta er á ferðum. Ég verða að fræða þig betiur um þá. — En 'hvemig kemurðu hon- um aftur í pollinn? — Það er auðvelt . Ég telk bara móttökutækið með mér og syndi eftir skurðinium, sem li-gg- ur frá sjónum upp í pollinn. Og svo lofcast -grindin þegar við er- um komin inn fyrir hana. Það var of snemmt til þess að þau gætu raunveruleiga geTt sér ljósan þennan létti frá ótta, sem þau nú nutu. Þau höfðu um of margt að hugsa. Em þau höfðu tekið upp léttara hjal. En út af því bré öðru hverju þegar Den- ise saigði lágt: — Þú getur fenig- ið tækin þin smíðuð aftur fyrir ti'yggingarféð? Tucker gretti sig. Hann horfði út á auðan sjóinn að baki þeim. — Ég kæri mig ekki um neim verðlaun fyrir þetta. Ég get ekki hugsað mér að fara að græða á dauðanium. Féð gengur allt túl ekkju og barna hians Ponts, hver einasti eyrix og nægir þó hvergi. Hún lagði höndina í hanis hönd. — Ég er fegin, að þú skyldir segja þetta. — Ég vexð að lifa á "því litla, sem þú vinniur þér inin. En það fer allt einhvern veginn. — Hann brosti eins og hainn var vanur og lagði armi-nn um hana og horfði í brosandi and- lit henmar. — Það eru svo margs koniar aðrar uppbætur til. Og rétt eina og til að aðgæta, hvort allt væri í lagi, kom hiau»- inn á Rufusi upp úr sjónum, gaf frá sér hljóð og ’hvairf síðan aft- ur í kaf. (Sögrulok).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.