Morgunblaðið - 22.08.1969, Síða 1

Morgunblaðið - 22.08.1969, Síða 1
28 SÍÐUR 186. tbl. 56. árg. FÖSTUDAGUR 22. ÁGtJST 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Frá óeirðunum á Wenceslas-torgi í Prag. I.ögreglan beinir vatnselg að mannfjöldanum til að dreifa honum. (Símamynd frá AP) HUSAK EH SVIKARI n ■ ■ mm n r n u ■ n h n 50 þúsund mótmæla ú Wenceslastorgi 100 brynvagnar inn i Prag i gærkvöldi 2 féllu i átökum, hundruð handteknir Prag, Vínarborg, Moskvu og London, 21. ágúst — AP-NTB LÖGREGLUMENN og sérþjálfaðir hermenn beittu í dag óspart táragasi og kylfum á Wenceslas-torginu í Prag til að brjóta á bak aftur mótmælagöngu um 50 þúsund Tékkó- slóvaka, sem hrópuðu fullum hálsi og í kór: ,,Burt með Rússa, Husak er svikari, lengi lifi Dubcek“. Ibúar Prag byrj- uðu eins árs afmælisdag sovézku innrásarinnar með því að fara gangandi til vinnu sinnar í stað þess að fara með al- menningsvögnum og var það í samræmi við boðskap dreifi- bréfa, sem gengið hafa meðal borgaranna á síðustu vikum. Þá var og lítið sem ekkert verzlað í verzlunum borgarinnar og veitingahús tóm. og að uim tveimiur kliuikikiuistuind- um síðar hafi torigið venið orðdð autt, en henmenin hafi staðið þar vörð. TVEIR FÉLLU f FYRRADAG í gær voru atfbur á móti mdlkil átök á torgiinu og þá féllu tveir borgarar fyrAr byssukúlium og marigir særðuist, en 320 voru hanid teknlir. í tilkyiraninlgu frá tékíkó- slóvalkíslku stjóriniinind í dag sagði að það hetfðu verið óeirðaseggir sem hefðu fellt bongair>arta. Síðar í dag söfrnuðust um 2000 ungmeu.ni saman á Wencesias- torgirau í krimigum WeoicesOias- Styttunia og hirópuðu vígorð. Lög regliumieiMn komu á vettvamg og reyndu að direifa hópnium en vairð lítið ágeirogt. Allt í eirntu tóku umig mietnindin eftdir því að þau voru Mótm ælaaðger ði mar í dag hófiuist á slaginu tóM, með því að bifreiðar um allt lamdið þeyttu hoim sínv svo að óguir- legur hávaði hiauzt af. Þá lögðu verkamenin um allt lamd niðuæ vinlnu í fiimm mínútur. Á Wenc ediastortgi og í náignenmd þess / miðlbong Prag höfðú um 50 þús- umd bariganair safniazt sam’am og (hfliuipu þeir um torgið, kallamdi vígorð í garð Rússa og Húsiafcs. Lögneglumiemm og heirmienm lébu miótmælendur í friði í 40 mín- útur, en þá var fjöldamum gef- im fyrirskipum um að hverfa á brott. Þegar þessu var ekki sinnt Ihófu lögregumiemnánnár og her- memmlirnir að skjóta tánagas- spnenigjúm á mianmfjöidiamin og dmeifla bonum. Segja fréttaflnemin eð líitáð hiafi verið um ryskitnigar fleini en lögneglumenmiirmdr og varð þá sbundarþögn á torginu, en sdðarn létu ungmemmiin til Skar ar skríða gegfn lögreglumönmum- um, sem þá þegar lögðú á flótta. Var grjóti grýtt á eftir þedm og bifneiðar Skemmdar með grjóti. Eimin unglingur stökk upp á vöru bifneið og leniti þar í hamdalög- málum við lögnegluina, en tókist að komiast ndður aftur við mik- il fagniaðarlæti viðstaddena. Skömmu síðar bættiist svo lög- regiiunmi láðsauki og var þá torg ið fljótlega ruitt. BRYNVAGNAR A LEIÐ TIL PRAG Skömmu áður en Mbl. fór í prentun í kvöld bárust þær fregnir, að tugir þúsunda manna hefðu aftur safnazt saman á götum Prag, en að þá væru 100 skriðdrekar og brynvarðir vagnar úr tékkó- slóvakíska hernum á leið inn í borgina. Höfðu sumir vagn- anna tekið sér stöðu í grennd við miðborgina. Stóðu her- menn með alvæpni upp á þeim og störðu á mannfjöld- an, sem yrti ekki á þá. Svo virðist af fréttum að mest hafi verið um mótmælim í Ptnag, og að rólegra hafi verið í öðir- um borgum. í Brmo, nœst stæmstu borg Tékkóslóvakíu fóru verka- menn akamdi til vinnu sinmiaT edrne og vemjuflega. Um hádegis- bilið söflnuiðuist um 5000 manns Saman á miðtorgi bongaininmiair og sbóðu þar við í 45 mínúibuir, em henmemin höfðust þar ekkemt að. Lagði fólkið blómsveiga og temdr aði kerti á staðnuim, þair sem umg ur stúdemt féll á inmrásairdagiinin fyriir ári. Sýndd fólkið í Bmno aðeimis þögud mótmæld, en forð- aðiist átök. RÚSSNESK BLÖ® ÞEGJA Sovézíka fréttasitofam Tass s'kýrði frá tilkyranimigu tékkósfló- Framhald á bls. 27 Lögreglan beitti óspart táragasi og var stundum þykkt ský á Wenceslas-torgi. Hér sézt umgur maður beygja sig niður að einmi sprengjunni. Hana tók hana upp og grýtti henni aftur inn í hóp lögreglumanma. >

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.