Morgunblaðið - 22.08.1969, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 22.08.1969, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. AgÚST 1&6Ö 5 Kátur og hressilegur náungi — William Anders geimtari kemur til íslands í dag „GRÁTT, líkast skítugum fjörusandi með ótal fótspor- um.“ Þannig lýsti William And- ers geimfari tunglinu, er geim farið Apollo 8 sveif umhverf- is það í rúmlega 100 km. f jar lægð á Þoriáksmessudag 1968. Anders kemur hingað til lands í dag og heldur fyrirlestur um geimferðir í Háskólabíói í kvöld. Að vonum hafa margir orðið til þess að sýna áhuga á að sjá og heyra geimfar- ann, og má búast við troð- fullu húsi á fyrirlestrinum í kvöld. Apollo 8 geámfeirðin var eitt veig'aimesta sporið í gteimferðia áætlun Banidaríkjiamiaininia og hefði (hún eklki heppnazt svo vel sem raun ber vitni, er ó- víst að mentn hefðu eninþá stig ið fæti sínuim á tunglið. Það var því mjög þýð&r»giairmikliu hlutveinki sem þeir félagar Bormiarm, Lowell og Anders höfðu að gegma í lengstu jóla fierð söiguinniar. William Anders, eða Bill eins og félagar hanis kalla hianm, er 35 ára að aldri, kvæntur og á fimm börn. Haran fæddist í Hong Komg, en þar var faðir hans yfiæ- maður í flotastöð Bandarikj- manima. Að lokmu menm/taskóla niámi hóf Anders fiuiginiám, og géklk í bamdaniska flugherimn, en jafnifnaimt stuindaði haimn mám í kjarmiorkuverkfræði og lauk mjög góðu prófi í þeinri grein. í tómistuindum síraum kemndi banm svo fluig. Meðan Andens var óbreyttuir flug- liði var haran um eins áns skeið í varmarliðiruu á Kefla- víkurfluigvelli, árið 1959, og eigimaðist þá nokkra íslemzka kunimingja, enda hefiur harnn feimgið orð fyrir að vera miaein blendiinm og skemmtilegur. Anders var orðinm miajór í fiughermum þegar hamn hóf Williami Anders geimfari þjálfuin fyrir geimferðir. Var hann í hópi geimlfaranna er kormu til fslands sumarið 1965. Var hópurintn hér við jarð- fræðiathuganir og þjálfum um mámiaðartiímia og motaði hainin tækifærið og renimdi fyrirlax í Elliðaáimum; en haran er mik ill áhugamiaður um veiðisíkap. Sem fyrr segir hefur Aind- ers ' feingið orð fyrir að veria skmaflhredfiinin og geðuigur nó- unigi. Á meðam á ferð Apollo 8 stóð gerði hanm margar himyttilegar atbugaisemdir, og kvaðst m.a. hafa séð jólasvein imn á leið til jarðanbúa. >á veiflaði hamn glaðlega tanm- burata sinium til sjónvairps- áhorfenda er sjóravarpað var úr geimfaæimiu og tók niokkr- ar kolsteypur í loftþynigd.ar- leysiruu. Em þegar Apollo 8 var lernt á Kymalhafi eftir hiraa vel heppmiuðu ferð, varð Anders að orðd: „Okkur hlýtur að líða eiras og sæfaremduraum á gamliu seglskipuiniuim, þegar þeir smeru heim eftir langa útivist.“ Felldu níu úr eigm Iioi Saigon 20. ágúst AP-NTB. TALSMAÐUR bandarísku her- stjórnarinnar í Saigon skýrði frá því í dag að bandarískur skrið (dreki hefði vegma misgánings skotið sprengjukúlu að banda- rískum herflokki, er lá í leyni fyrir skæruliðasveit, og fellt 9 bandaríska hermenn og sært 5. Atburður þessi mun hafa gerzt sl. mánudag í Binh Long-héraði í nágrenni Saigon. Þá skýrði talsmaðurimin frá því að bandarískiir hermenn hefðu fellt 148 kommúnista í bardögum síðan á sunnudag í útjaðri Dan- ang. Höfðu koimmúnistar gert margar árásir á stöðvar Banda- rílkjamanna, en jafraan verið hraktir til baka. í fyrradag tókst kommúni'stum að skjóta niður bandarísfoa þyrlu á þasisium slóð- um og fórust 8 menn með henni. Heimsókn EÞÍÓPÍSKU'R maður, Aslfaw Kelboro, hefur 12 daga viðdvöl hér á landi um þessa rmundir. Hanm er á leið til framihalds- náms í Bandaríkjunum. Asfaw var kostaður til prestaskólanáms í Dilla af ísl. kristniboðsstöðinmi í Konsó. Síðan var hann nám- slkeiðskennari í Komsó um sfceið, en var svo beðinn um að taka að sér uimsjónarstarf mieð lestrar kenrasluiheriferðinni í héraði því, sem Komsó er hluti aif. Stóð sú henferð í tvö ár. Kom hann síðan aftur sem nám'slkeiðsfcemnari til Konisó, en var síðan ráðinm kenn ari við Biblíuskóla á starfssvæði Norðmanna og kaus það fremur en verða fyrsti prestur safnaðar ins í Korrsó. Aafaw Kelboro er elkíki Konsó SVAR MITT CR EFTIR BILLY GRAHAM ÉG er að eðli til svartsýnn og kaldhæðinn, og ég vildi gjarn- an, að breyting yrði á. En hvernig má það verða? SVARTSÝNI og kaldhæðni eru merki um neikvæða af- stöðu til lífsins. Þegar við erum sjálf óeinlæg, höfum við tilhneigingu til þess að efast um einlægni annarra. Þegar við höfum sjálf litla trú, efumst við gjarnan um trú ann- arra. Hvernig eigum við að hverfa frá svartsýni til bjartsýni, frá óeinlægni til einlægni? Þetta getur ekki orðið með því að „taka í hnakkadrambið á sjálfum sér“. Hér verður náð Guðs að koma til. Það verður að verða breyting á sálunni. Andlegt líf okkar þarfnast endursköpunar. Þetta er það, sem Jesús átti við, þegar hann sagði: „Yður ber að endur- fæðast“. Efinn, sem veldur kaldhæðninni, verður að hverfa, og trúin verður að fæðast. Vanitrúin, sem bölsýnið sprettur af, verður að deyja, og von þarf að renna upp í hjörtum okkar. Leyndardómur þessarar breytingar er að veita Kristi Jesú viðtöku. „Öllum þeim, sem tóku við honum, gaf hann rétt til þess að verða Guðs böm“. Það er ékki nema eðlilegt, að við séum bölsýn og nöpur, þar sem við erum börn þessa heims, en þegar við verðum böm Guðs- ríkis, göngum við yfir frá „myrkrinu til ljóssins“ og frá örvæntingu til vonar. frá Eþiópiu maður að ætt. Haran telst til Kaimbat þjóðflókfcsins. Asfaw reyndist frábærlega vel sem starfsimaður í Konlsó og var máið Kamband milli hans og kristniboðanna og heimila þeirra, en hann og kona 'haras voru fram úr hófi gestrisin. Aafaw er fyrsti Eþíópíumaður, seim heiimisækir íslenzka kristni- boðsvini. Mun hann tala á sam- komum hér í Reykjavík, á Akur eyri og í Vestmaranaeyjium. Hann verður boðinn velkom- inn hingað til lands á samlkomu, sem haldin verður í ihúsi K.F.U. M. og K.F.U.K. við Amtmanns- stíg í kvöld kl. 8.30. ÞAKMALNING GÓÐ UTANHÚSSMÁLNfNG Á JÁRN OG TRÉ FEGRIÐ VERNDIÐ VEL HIRT EIGN ER VERÐMÆTARI EIMSKIP A næstunni ferma skip vor til fslands, sem hér segir: AIMTVERPEN: Skógafoss 23. ágúst Reykjafoss 4. september Skógafoss 13. sept. * Reykjafoss 24. september ROTTERDAM: Skógafoss 22. ágúst Reykjafoss 3. septmebr Skógafoss 12. sept. * Reykjafoss 23 september HAMBORG: Skógafoss 25. ágúst Reykjafoss 6. september Skógafoss 15. sept. * Reykjafoss 26. september LONDOIM / FFLIXSTOWE: Mánafoss 26. ágúst Askja 2. september Mánafoss 12. sept. * HU'.L: Mánafoss 27. ágúst Askja 4. september Mánafoss 15. sept. * LEITH: GuHfoss 22. ágúst . Gullfoss 5. september GuHfoss 19. september GAUTABORG: Laxfoss 26. ágúst Ba'kkafoss 3. september Laxfoss 17. september * KAUPMANNAHÖFN: Laxfoss 25. ágúst Kronprins Fredeók 26. ág. Bakkafoss 1. september Gullfoss 3. september Kronprrns Frederiik 10. september Laxfoss 15. september * Gufifoss 17. september KRISTIANSAND: Laxfoss 27. ágúst Bakkafoss 5. september Laxfoss 19. september * NORFOLK: HofsjökuH 25. ágúst Brúarfoss 8. september. Fjal'lfoss 15. september GDYNIA / GDANSK: Laxfoss 12. september TURKU: Lagarfoss 28. ágúst * KOTKA: Rannö 22. ágúst Lagarfoss 30. ágúst Rannö 19. september. * Skipið losar í Reykjavík, Isafirði, Akureyri og Húsa- vík. Skip, sem ekki iru merkt með stjörnu losa aðeins Rvík. ALLT MEÐ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.