Morgunblaðið - 22.08.1969, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1®«9
Flnor í dr
Me/r/ rannsókna þörf — Skoðun
Nobelsverðlaunahafans dr. Lederberg
Um árabil hefur fluor sums
staðar verið blandað í neyzlu-
vatn í því skyni að draga úr
tamMsikemmdum og til að gera
börnum auðveldara að byggja
upp tennur sínar. Hér á landi
hefur verið um þetta rætt, en
ekki orðið af enn sem komið er
a.m.k. í Bandaríkjunum hafá sí-
fellt fleiiri borgir faxið að blanda
fluori í neyzluvatn sitt. Þar í
landi og víðar hafa orðið miklar
umræður um þetta mál, m.a. birti
Saturday Review á þessu ári
miokkrair greinar, þar sem sitt
sýndisit hverjutm. M.a. kom firam
að sjúklingar með ónýt nýru eða
sjúklingar með gervinýru þola
illa þetta fluor, geta ekki losað
sig við það úr blóðiniu.
Saturday Review birti, sem
lið í þessum deilum, úrdrátt úr
tveimur greinum eftir dr. Jos-
hua Lederberg, NÓbelsverðlauna
hafa 1958 í læknisfræði og eðlis-
fræði. Dr .Lederberg er prófess
or við Stanford-háskóla og rit-
ar vikulega vísindadálka í Was
hington Post. Leyfði hann a ð
dregið væri saman efni tveggja
þeirra og birt. Þýðing á úrdrætt
inum fer hér á eftir.
Fluorblöndun í almemnkugs-
vatnsból er enn umdeilt atriði
á stefnuskrá heilbrigðisyfirvalda
Miðað við þann hita, sem hlaup-
ið hefur í umræður um þetta
mál, er hugsanlegt tjón vegna
fluorblöndunar líklega eitt af lít
ilvægustu vandamálum heilbrigð
isstjórna. Kostir og áhætta eru
þar vissulega í miklu meira jafn
vægi en til dæmis þegar um er
að ræða mengun af blýi, skor-
dýraeitri, reyk eða heilsuspill-
andi sígarettureyk.
En fluorblöndun í vatn er já
kvætt framtak yfirvalda, sem al
memningur geitiur mikhx beitur lát
ið óánœigju sína bitna á held-
ur en hægfara spil'lingu á um-
hverfimu atf völduim iðnaðar eða
bara sdvaxandi samansafni af
sorpi.
Svo stór hluti af þessum flu-
ordeilum hefur verið fyrir neð-
an alla skynsamlega dómgreind,
að ekki er auðvelt að finna
kjarna málsins, þegar taka á
ákvörðun fyrir almenning. Of-
sóknarkenndar árásir á þá starfs
menn heilbrigðisþjónustu, sem
styðja fluorblöndun, hafa kann-
ski líka gert þeim erfitt fyrir um
að viðurkenna, að enn á eftir
að leysa suma þætti þessa máls
með frekari rannsóknum.
Þegar ég geri þetta upp er ég
tregur til að fallast á sameigin-
lega ákvörðun fyrir þjóðfélagið
í þessu máli, en fellst á þau
rök, að mörg böm mumdu verða
af ágóðanum sem þessu er sam-
fara, ef einstaklingarnir hefðu
þarna valfrelsi. Þeir sem hafa
kynnt sér þessi fluorblöndunar-
mál, eru svo að segja sammála
um, að sé blandað einum á rnóti
milljón af fluor í neysulvatn, þá
dragi það mjög verulega úr
tannskemmdum.
Kostirnir eru ekki aðeins fag
urfræðilegir, því skemmdar tenn-
ur geta haÆt ýmiss koniair auka-
áhrif á almenna heilbrigði manns
iirus um æviina svo ekki sé talatð
um aukna vellíðan er fylgir heil
um tönnum og stöðug útgjöld
vegna tannviðgerða. Fáar ein-
faldar aðferðir hafa haft í för
með sér þvílíka kosti fyrir al-
menning .
Líka er sá skoðanahópur stór
og ákveðinm, sem heldur því
fram, að einn á móti milljón af
fluor, geti ekki haft nein skað-
leg áhrif á heilbrigt fólk, jafn-
vel þó um sé að ræða fjölda-
mörg ár. Eins og dr. Harold C.
Hodge ,ly f j a f ræðiprófessor við
Rochester háskólann benti á í
Arsriti Lyfjafræðinga, getur mik
il fluomeyzla haft bætandi áhrif
á beinin og styrkt þau, einkum
hjá gömlum konum, sem hætt er
við þessum bæklandi mjaðmabrot
um. Samt liggur bezta hjálpin
og sú réttasta fremur í réttum
skömmtum, sem gefnir eru sem
sjúkraþjálfun, heldur en í
neyzluvatninu.
Mikilvægustu andmælin gegn
fluorblöndun eru þau, að lítill
hluti fólksins getur kannski
ekki unnið úr fluor á venju-
legan hátt. Eins og John Lear
benti á í Saturday Review eru
þarna til stingandi dæmi um
fólk með nær enga nýrnastarf-
semi og þá sem lifa með hjálp
gerfinýrna. Þegar veitt er fluor-
blönduðu vatni inn í gerfinýr-
un, tekur líkaminn við allt of
stórum skammti af fluor og sjúkl
ingarnir hafa ekki lengur yfir
að ráða nýrnastarfsemi til að
losna við það magn, sem þeir fá.
Búast má við að margir aðrir
hafi veiklaða nýrnastarfsemi og
búi því við söimiu hættu,
Samt sem áður er rétt að minn
ast þess, að neyzluvatn hefur
inni að halda mörg önnur efni,
bæði tilbúin og frá náttúrunnar
hendi, en um þau gera öryggis-
reglur aðeins ráð fyrir heilbrigð
um neytendum. Sem dæmi má
nefna klór, sem flestar stórar
borgir nota til að hreinsa neyzlu
vatnið, en það hefur aldrei ver-
ið rannsakað nákvæmlega með
tilliti til hugsanlegra áhrifa á
sjúkt fólk. Efcki heldur hafa veT
ið rannsökuð áhrif hinna venju-
legu málmefna á þá sem eru van
næirðir fyrir. Burt séð frá fluor
vandanum, þá er nýrnaveikt fól'k
nú á dögum aðeins skrefi á und
an okkur hinum varðandi nauð
synlega varfærni um notkun al-
menns drykkjarvatns.
Öryggi og áhrif af ákveðnu
magni af fluor hlýtur líka að
vera breytilegt vegna annarra
efna í vatninu, einkum oalcium
og magniums, en því atriði hef-
ur varla verið gaumur gefinn í
útgefnum skýrslum um fluormagn
Vandamálið liggur í rauninni í
þekkingarskorti, bæði á verkun
mjög lítilla skammta af fluor á
bein og aðrar frumur og á marg
víslegum viðbrögðum mannslík-
amans í viðskiptum sínum við
það.
Meðan við erum enn svo fá-
fróð um undirstöðuatriði máls-
ins, verðum við ávallt í jafn
miklum vafa um hvort eigi að
halda áfram eða draga úr svo
umfangsmiklum félagslegum til-
raunum sem fluorblöndun í
neyzluvatn er, sama hversu
miklar huigsjómir liggja að baki
áformum okkar eða hversu já-
kvæðar bendingar styðja þær.
Félagsfræðingar hafa túlkað
viðbrögð andstæðinga fluor-
blöndunar sem umbreytt við-
brögð hins vanmáttuga: það séu
mótmæli gegn sérhæfingu vís-
indanna, nútímanýjungum og
fjöldaþjóðfélögum. Sjálfur tel ég
að þarna sé einnig um að ræða
pólitíska heimspeki — að rétt-
urinn til að vera á annarri skoð
un sé mikilvægari en réttmæti
hverrar einStakrar kvörtunar.
Fluordeilurnar eru þá venju-
legt dæmi um árekstra milli per
sómilegs frelsis og þess sem árið
1912 var kallað „frelsi samfé-
lagsins".
Við stöndum nú andspænis
mörgum erfiðum vandamálum af
þessu tagi, svo sem hliðarfram-
leíðsíiu líffræðilegra uppgötv-
ana, og við ættum að vera far-
in að læra betur hvernig á að
bregðast við þeim. í lýðfrjálsu
landi er rétta svarið ekki „lát-
um sérfræðingana ákveða það“.
Auðvitað liggur beinast við að
leysa deilurnar með meiri rann-
sóknum og betri fræðslu um já-
kvæðar niðurstöður þeirra.
Þarna liggja líka dýpri rætur.
Hvernig á að milda árekstrana
milli einstaklingsins og þjóðfé-
lagsins? Ákvarðanir einstakl-
ingsins ættu að vera mikilvæg-
ur þáttur í stefnu þeirri, sem
fylgt er í þjóðfélaginu.
í ísilenzíkuim lamdlbúnaði, er fuir0lu-
laga fátt uim nýtileg premitiu®
fræði ísilenzk uim búvéliair, er
koimia rnieigi bæmdluim að nioitíuim;
sanmá mæst að sagja, a@ þair ríki
alllslieysiið. Þess ber að mdinmiast
að miamgit í si'íkiuim fræðluim verð-
Uir flljótJt úrellt, syo örar enu firaimi-
farirmar í genð ag simiði búvéia,
þótt ammiað hiai'dli veilli, sem uim
þassi miál er rdltað.
En þagair brestur íslleinzlkiar
bæikur er að grípa tlill hinmia er-
lemdtu, æðimiamgir bæmdlur ag
bæmidiaisyniir geba ruotað sér þær,
seim betur fer.
Það hiefir verið sjiáMgerit, að ég
bafi á umdaniföriniuim árum ieiitazt
við a@ fyigjiast mieð því heizta
sem frtaim heifir fcomiið af bófcum
urn búvélar á Noirðlur'iaimdiamiál-
uiniuim, einidia hefir sitiaðið svo á
sporii, að hœmir ftiemstu aif þedm
hiöfiuinidum sem þar ediga hfliuit a@
miálii eirtu miér fcuinmiuigir peirsónu--
lega ag sumia þeirra hefii ég átt
að vimium um iangt áralbifl.
Ekfci ieiikur á því vaifi, a@ sá
miaðtur á N'orðuirliöndlum, sem
niiest ag bezt hefiæ ritað um bú-
vélar 3—4 áiraitruiginia sd@lustu hetflr
Verið Svíimin N. Biergtiunid, lemigi
prófiessor við Búimaiðiarhásikóliainin
í Ufltuinia. Hainm lézif í fyrrna. Bú-
véfliafnæðii Biemgiuinids — Maskin-
lára — betfir komið út í miömguim
útgáfium, 12. útgáfa 196'6, allis í
77 þúsuinid eintölkum. Er síðasta
úrtgáiflain 327 bls., mteð 422 mynid-
urn ag af þeirn eru miargar ágæt-
air teiknimynid'ir gerðlar við hams
farsögn.
Híniar fyrri útgáfur vomu þamim-
ig samidar ag út geiflmar, a@ samia
bókim fj'alliaði um afllt sviðið:
drártltarvéfliar ag Ihreyfifllfræði
ásamit flræiðum^um aðirar búvélar
mia/ngs fcomiar. Arið 1950 gaf Berg-
luinid út sémsitatoa 'bók um dráittar-
véiar — Traktorboken —, var
það fyrsta bók á Nar@luriönidum
um það efni. í saimræmii vi@
þetta fjailllaði 7. útgláfa aif Búvéla-
fræði — Maákimílána — Bemg-
iuinids, sem toorn út 1'951, einlgönigiu
um bútvéfliar aðnar en dráttarvél-
ar, hefir svo verið um alfliar síð-
ari útigáflur þedimar 'bófcar. Bú-
vélafræði Bemglumids oig dráitar-
véiatoók hamig eru ágæitar bækiur
fyrir þá sem efcfcii setja fynir silg
a@ lesa sæniskiu..
f Naregi er það Ödivimid Haiuigem
prófiesisor við Búniaðiairfaásfc'ófliamm
í Ásd, sem heifir riltiað mieisrt um
búvélar. 4. útgáfla aif bófc hains
Maskinlæra for landbruket taam
út 1'962, mdikil bófc, 512 bls. mieð
536 mynidum Det Kgl. Sellsfciab for
Norges Vetl gatf hamia út. FjiaffiLaðd
sú bófc bæði um diráttatrvðlar,
flxreyifflia ag venjuiiegar búvélar.
Nú er fcomim ný bófc frá faemdd
Haiugemis: E. Glemmiestaid og Ö.
Hauigen: Maskiner í landbruket,
Osfl'o 1969, 280., 319 mynldir.
Þessi aðferð getur oft leitt til
tæknilegra undanbragða í óleys
anlegum siðfræðilegum eða póli-
tískum deilumálum. Þetta er
ekki staður til að deila um
ákveðna tækni í smáatriðum, en
það má bjóða upp á þriðju
lausnina í deilunum um fluor-
blöndun í drykkjarvatn. Það
er að bæta fluor aðeins í vatn-
ið aðra hverja viku eftir fyrir-
fram ákveðnum reglum. Þau okk
ar sem vilja fluor eða er alveg
sama geta þá kært sdg kollótt
um þetta. Þeir sem enu á móti,
geta þá tekið frá drykkjarvatn
með litlu fluormagni (fluorlaust
vatn finnst aðeins í rannsóknar
stofum )og notað það „fluor-vik
una“. Þá mundi ég líka vilja ráða
þeirn frá að drekkia te, sem
inmifaeliduæ fktar.
Ég tel, að ákaflega fáir mundu
hirða um að gera þetta, sama
hvaða skoðun þeir hafa á mál-
inu, nema mjög veikar mann-
eskjur undir læknishendi. Þetta
fyrirkomulag mundi auðvelda
rannsókin á aukaverfcumum mik-
ils fluormagns á einstaklinga,
sem kunna að vera sérlega við
kvæmir fyrir því eða nýta það
sérstaklega vel.
Lamdtorufcsfarlagieit geflur flxfcina
út, hún taos/taæ imnflyumidtíin n. kr.
38,00.
Hér tonegðlur pmóf . Haiuigem á
sama ráð og Bergiluind gerði í
Svíþjóð l'9ö0—1961. f flarimála
skýrir flariliaigi@ flrá því, að nú
Verði fyrri búyélalbók Haiuigens
skip't í tivær bæktur: Bófc -um
dráttairvélar og fareyfila —
Traktor- og motarlære, sem
toamia .miumi út sdðar á þesistu ári,
og bók þá sem faér mim ræðdr —
Maskiner í landbruket. Jaifnframlt
eru hafluinidairmiir nú tveir, Evem
Giemimiastad aiulk Haiuigiems.
Það er efcfci utm að viffilasit að
þessi tiúvéfliaiflræ@i ruorstoa er mijög
aðglemigdlleig bófc ag góð tid yfiirlirts.
B'ófcin sifloiprtisit í 16 toafla, er sér-
stafct etflndsyfirlffit Anamiam við
hvemn taaflla, aiufc hed!idar-eifmii»-
yfiirMits fremisit í bófcinmi, og vi@
lofc hivers fcafflia etrtu taldar gkýrsfl-
ur ag riit sem belzt er í a@ fimmia
finekiard og fydlliri luipplýsiinigar um
þær 'búvéfliar 'Og tætonii sem kafl-
imm fjaiffiatr urn. Er þetta faarud-
faægt oig mdfcilsivarrt fyrir þá les-
eniduir er vdllja fflflia sér frefcard
firóðffieifcs uim álflcveðmar vélar og
efhi. Bófcim er etaniig a@ því Leyti
flrátKruigðin fyrri bófcum Haiuigemis,
alð mjög er direigið úr lýsámgufm
á fainium edmgtötou vélSum, em í
þess Stað er vilkið miedma ifflð vald
véLa ag vimimuiaðfierðtuim, niatkiuin
ag mieðflerð véLainmia.
Sem fiyirr saigt, er bófcfln rnijög
flxiin mynidium, eru það affillt
teilkmiimymidiir gerðiar af bómdiam-
mm Rudóflf Vie, og tauinmiáttuilaga
jum fijialflaði. Textar við mynidirmiair
emu víða viðamiilkfliir oig^ 'gefia
greiniaigó'ðar uipplýsimigar um hlút
aðiedlgamidi vél og viminiulbmögð.
Samiamlliaigit eru miymidartexitarmiiir
ÓMtffl Wluiti bótoarinmmiar toæði að
eflnd ag firóðleik.
Bófcitn enidar á ýtarlegiri sfcrá
yfir niöifn ag fauigtök.
Þesisi umææddla bófc efitiir þá
þriemiemminigania Öivdmd Hauigen,
Evem Clemimiestaid og Rudoilf Viie
— ég tel faiamm m'eð höfiuiniduiniuim
vegna miymidiainmia, þær emu sarun-
airflega þess verðar — er áreiðlam-
leiga mjög vel við hæifi fyrir þá
'bændiuæ, bænidaiefmi ag ráðhx-
maiuita, sem vdlja aifLa sér firóð-
leifcs og yfirlirts 'um toúvéflar, eiins
ag ruú srtamidla sakir, og á meðan
toúa verðiur svo sem á bæ er títít,
a@ elkfc'i er völ á mieiinmi mýrri bólk
ísiLenzfciri um þessi fræði. — Hve
lemigi veirðiur það?
Vart þairf fflð efia, að það verð-
ur eimmiig mdlld.13 flemigur að fainmi
mefinidiu fldók — fakuu bimdlimiu —
uxm dráttarvélarnar og hreyflana,
þagar luún taemiur lyirir Lofc þessa
árs. — Svo er bara spuirmimigim.
Stlóira: Kauipa ag lesa bæmidixur,
bæmdaiefini og ráðumiaiultar sflfkifflr
tnæfcur, eð'a þurnfla þe»r þesis elklki?
Á. G. E.
Noregur
Sjúkranuddari getur fengið stöðu strax eða seinna í sjúkra-
nuddstofu í Drammen. Prósentu- eða leiguskilmálar. Húsnæði
með húsgögnum til umráða.
Skriflegar umsóknir sendist fysiot. Otto Aass, Radhuset. 29,
Drammen, Norge.
Rafmagn í
gólfteppum
Anti-static fjarlægir það.
GÓLFTEPPAGERÐIN H.F.,
Grundargerði 8. Sími 23570.
Lögfrœðiskrifstofa
Vinna óskast hálfan daginn á lögfræðiskrifstofu, aðallega
vélritun.
Tilboð, sendist Mbl. fyrir mánaðamót, merkt: „176".
Verzlunarskólapiltur
óskar eftir húsnæði í vetur. Einnig fæði á sama stað, ef tök
eru á.
Upplýsingar hjá Sverri Hermannssyni í síma 20625 og á
kvöldin í 24515.
Bakarí
til sölu, með hagkvæmum kjörum, hentugt fyrir tvo samhenta
menn. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL., Laufásvegi 2. — Sími 19960.
Ný búvélafræði
ÞRÁTT fyrir m'ikl'a vélvæðimigiu