Morgunblaðið - 22.08.1969, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22, ÁGÚST 1969
13
Lárus Einarson prófessor
Minningarorð —
ættingjum próf. Lárusar samúð
og minningu hans virðingu.
20. ágúst 1969,
Þorkell Jóhannesson.
Ljómi hefur staðið af 2 íslenzk
um læknurn, sem gengt hafa pró-
fessorsembættum við læknadeild
Árósaháskóla. Báðir voru þeir
velþekiktir fyrir vísindastörf
víða um heim. Annar þeirra,
prófessor S'kúli Guðjónsson, lézt
um aldur fram tæplega sextugur
1955. Nú er hinn þeirra félaga,
prófessor Lárus Einarson, einsnig
látinn. Prófessor Lárus varð
bráðikvaddur 14. þesisa mánaðar
nœrri sumarbústað sínum á Skag
en nyrzt á Jótlandi. Prófessor
Lárus var 67 ára, er hann lézt.
Hann var jarðaður í kyrrþey að
eigin ósík 18. þessa mánaðar.
Prófessor Láruis var ræddur 5.
júní 1902. Foreldrar hans voru
Magnús Einarson dýralæknir og
Ásta Sigríðlur Sveiinbjörnisson.
Foreidrar Magnúsar dýralæknis
voru Einar Gíslason, bóndi og al-
þingisimaður á Hös'kuldsistöðum í
Breiðadal, og Guðrún Jónsdóttir,
kona hans. Foreldrar Ástu voru
Lárus Sveinbjömsson, háyfirdóm
ari frá Nesi við Seltjörn, og Jörg
ina Thorgrimsen, kona hans, úr
„Húsinu“ á Eyrarbalklka. Lárus
var þannig Breiðdælingur, Sel-
tirningur og Eyrbekfkingur í senn.
Annars taldi pirófessor Lárus sig
fyrst og fremst Reýkviking.
Heyrðist það þó á, að hann teldi
Revikjav% æakudaganna horfna
og í staðinn væri komiin önnur
og honum framandi borg.
Prófeissor Lárus varð stúdent
1922. Hann lauk embættisprófi í
lætknisfræði 1928. Strax eama ár
hóf hann framihaldsnám og ramn-
'ókni" í liiflfærafræði. Hann vann
þannig á háskólastoilnun.um í
þessaú tiræðigrein í Kaupmanna
höfn og Munchen árið 1928—1930.
Þá þegar hneigðist hugur hans
tii ''anr.isóikna á gerð og eðli tauga
kenfiuinis og þeiim efnabreyting-
um sem þar kynnu að verða
við mismunandi aðstæður.
Prófesisor Lárus var styrlkþegi
P o rike ‘e lies--*ofnun ar ininar árin
1930—1932. Hann fókkist þá við
ranneóknir á sviði tugaeðlisifræði
við Harvard háslkóla í Boston og
á sviði taugalíffærafræði við
Jofhns Hopkins háskóla í Balti-
more.
Dvölin vestan hafs markar
tímamót í ævi prótf. Lárusar.
Ham*n birti þá fyrstu ritgerðir
sínar vísindalegs eðlis. Fyrsta
í
próf. Lárus einnig í yfir 20 ár
starfandi ráðunautur við heila-
meinafræðideild geðveilkraspítal
ans í Risskov, útborg Árósa.
Vísindalegar ritsimíðar próf.
Lárusar urðu bæði margar og
miiklar. Fyrir hartnær 10 árum
skorti ekki mikið á, að vísinda-
legar ritgerðir, sem hann átti
hlut að, ýmist einn eða með
öðrum, væru 50 talsins. Síðar
bættust ýnmstax ritgerðir við.
Fjöldinn einn segir hér elkiki
Prófessor Láms var mjög virt-
ur af nemendum sínum fyrir
maninkoisti og keninslu, enda þótt
þeim hafi ef til vill á stundum
virzt hann ndkikuð þungur á bár-
unni og fastur fyrir. Prófessor
Lárus var mikill einstalklings-
hyggjumaður og virti rétt ein-
istaklingsins mikils. Hanin var
hreinn og beinn og mótaði sér
sjálflstæðar skoðanir og hélt þeim
ótrauður og óhikað til streitu,
unz hið gagnstæða sannaðist.
Honum var þannig að vooum
þyrnir í augum margt í fari
stjórnmálamanna, dílettantahátt-
ur þeirra og hro-sakaup. Prófess
! or Lárus var eftirminnilegur öll-
alla söguna ,enda voru
ritgerð hans birtist i American I ritsmíðar hans afburða vel unn-
Journal af Pathology 1932 og ar-
öninur ritgerð birtist í Amercan
Journal otf Anatomy 1933. Báðar
fjalla þes'SOT ritgerðir um litumar
aðferð til þess að ákvarða magn
kjamasýra í taugafrumum og
notlkun henn'ar við rannisóknir.
Prófesisor Láru® hélt síðar um
þetta efni fyrirlestur í Vísimda-
félagi íslendinga. Er fyrirlestur-
inn prentaður í Læknablaðinu
1934. Hefur litunaraðferð þessi
síðan með réttu verið við Lárus
kennd, enda var nær allt vísinda
sta"f hanis bundið við þessa að-
ferð á einn eða annan 'hátt. Er og
vafalaust, að með aðferð þesssari
hiefur hanin brotið blað í eögu
rannisckna á kjarnasýru og gildi
þeirra fyrir starfsemi tauga-
fruima og raunar frurna yfir'leitt.
Prófestsor Lárus dvaldist á fs-
landi árin 1933—1935. Hanin var
þá aulkaikennari í lífeðlisfræði og
vefjafræði við læknadeild Há-
stkóla íslands og jafnframt að-
stoðarlaeknir á Nýja Kleppi.
Harin fluttist síðan af ýmisum
ástæðum, sem óþarft er að riíja
upp hér, úr landi til Danmerikur
og starfaði þar naer óslitið til
dauðadags. í DaffJimörlku vann
Lárus fyrst við Kaupmanmaihafn-
arháskólia. Árið 1936 varð hann
prótfess-OT í líffærafræði við ný-
stofnaða læknadeild háskólams í
Áirósum. Prófessor Láirus var
einn vetur, 1957—1958 gisti-
prófessor í Waishington. Þá var
Prófeasor Lárus gerði árið 1960
ítarlega grein fyrir niðurstöðum
rannisókna sinna í yfirlitsriti,
sem nefnist Modern Scientific
Aspects of Neurology og út kom
í Lomdon. Þar rökur hann, hversu
allt bendi til þess, að kjarnasýrur
sjálfis kjamans, sem í stórum
dráttum geyma frumeigindiir
hvers eiinstaklingis og hverTar
tegundar, umbreytast að hiuta í
annað afbrigði af kjarnasýrum, er
berast út í frymið og stýra þar
myndun eggjahvituefna líkam-
ans, þar á meðal enzýma, eða
beinlínis forma þau. Hann gerði
einnig grein fyrir rannsóknum
sínum, er benda eindregið til
þess, að beint 'sambainid sé milli
magns ikjarnasýra í taugafrum-
um og starfsálags þekra. Þá raikti
hann, hversu ætla mætfti, að
minni manna og reynsla væri
nátengd mynistrum í kjarnasýr-
um í fryrni. Hið síðastnefada
atriði telkur nú hugi vísinda-
manna í ýms'um undirstöðugirein
um í læknisfræði meira en flest
annað. Samanlagt má því eegja,
að prótfessor Lárus hafi fengizt
við eitt mesta grundvallaratriði
í líffræðiiegum vísinduim eirns og
þau horfa nú við. Segja má og,
að prófesisor Lárus hafi lyft
Grettistabi á því sviði visinda,
er hann heilgaði sér. Hlujjs'kipti
hans var þannig betra en flestra
er við vísindi fá®t.
um, er honum kynntust. Persónu
lega var hann jafnan hinn ljúf-
asti og í alvarlegu andlitinu var
oftast stutt i hýrlegt brots.
Próf. Lárus hlaut að vonum
ýmsan heiður um dagana. Hon-
um voru þannig veitt August-
inus-verðlaunin svonefndu 1956,
en það var ailmiikið fé og mikil
sagimd. Vænst þótti þó Lárusi etfa
laust um heiðurdoktorsnafnbót
þá er Hé 'k 'li íslands veitti hon
um í tilefni 50 ára afmælis skól-
ans haustið 1961. f brétfi, sem
prótf. Lárus reit þá starfsbróður
s’num hér í Jæknadeild, kemur
föbkvalaust fram þalkíklæti hans.
t Uk bréMn? segir hann þannig:
Og ekki met jeg síður þá vin-
?pimd og trvgð. sem ég fi<mn að
fvjgir. Slí'kt hlýiar gömlum flakk
ara og svona báUeilöingis „étrang
?• “ og er g'dt til þess að fiirana“.
TTndi'ritaður hitti prólf. Lárus
síðast að máli á síðastliðnu
Uausti. Hann var þá i fullu fjöri
að því er virtist og í óða önjn að
vínna að m°iri háttar vísinda-
’egi'i ritgerð með öðrum maruni.
Hann var þá lifandi og kvikur
að vanda og drap á ýmis rann-
séknarverkefni, sem hanm ætlaði
s"r að vinna. er hann kæmist á
eftírlaun og gæti helgað sig vís-
indastörfum óskiptur. Þannig
benti flest til þeas, að hann ætti
enn maret etftir óunnið. Svo átti
þó ekiki að verða.
Undirritaður vottar eftirlitfandi
konu, dætrum og syni og öðrum
Með Lárusi Einarsym er ekki
aðeins genginn stórmerkur vís-
indamaður heldur og einstæður
persónuleiki. Hann var fríður
maður sýnum, framkoman virðu
leg og fasið öruggt. Enginn var
iharan málrcÆsmaður, óádeilinn.
jafnvei hlédrægur. Hann var ekki
hvers manns viðhlægjandi. Ó-
kun'mum mun ekki hafa fundizt
árennilegt að troða honum um
tær eða glettast við hann. Þetta
var ytra borðið.
í kennarastóli hélt hann sarna
virðuleilkanum, en meira bar á
skýrri hugs’un hans, lifandi frá-
Vjagrnarhæfni, dkörpuim og um
leið liprum gáfum og ákaflega
traustri þelkikingu. Margiir nem-
enda baras töldu hann kennara af
guðs náð.
Þegar Lárus vildi það við hatfa
og þá sérstalklega í hópi vina og
kunningja 'kom í ljós, að hann
átti kímnigáfu umfram aðra
menn og kunni meiistaralega með
að fara. Kímni hans átti upptök
sín í heilbrigðri líflsgleði og var
borin uppi af hlýleilk og rétt-
dæmi. Skopið var afdráttarlaust,
en elkki særandi og bar vott um
einstalka íhygli þessa hljóðláta
manns svo að ætla má, að fátt
siem gerðist í um'hvertfi haras hafi
fram hjá honum íarið. Þegar
Lárusi tókst bezt upp þókistaf-
lega leiftraði af hornium mann-
vitið og manngæzkan. Ég hefi
oft veitt því eftirte'kt að ef nafn
Lárusar bar á góma í hópi kunn-
ingja hans léttíist brúnin óðara
ög bros læddist á hvens manns
vör, — þótt hann væri sjáltfur
víðs fjarri. Ég er þess fullviss að
svo mun enn verða þótt hann sé
nú allur.
Ég og kona min höfum margs
að minnast við íráfa'il Lárusar.
Hún þatekar tiðar komur ihants á
æsfkulheimili hennar, heimili frú
RagWheiðar, föðursystur Lámisar
og manns hennar Björgvins sýslu
mainns. Þar var haran aufjiisugest
ur og þar fannst hanuim gott að
vera. Þessar heimsóknir eru
konu minni sem sólskinsblettir
í endurminningunum. Ég þajkka
Lárusi einstaklega eftiriminmileg
og ánægjuleg kynni. Það er sárt
að sjá slí'kan maran sem Lárus
var hverfa svo dkyndilega af
sjónarsviðinu, enn í fullu fjöri,
en hans er ljúft að minmasit.
Lárusi var mikið getfið. Hann
sfkilaði lfflka glæsilegu dagsverOci.
Honum sé þökik fyrir það sem
haran gerði. Honum sé elkiki síður
bökfk fyrir það sem hann var.
Þorlákur Helgason.
otokur gengið þa<r um snyrtileg-
an kjirkjugarðinn, þar er kvöld-
faguirt, er sól sektour í sæ. Á leið
út um kirkjugarfehliðið varð
Lánuisi að orði, að svo kynmi nú
að fara, að haran hlyti þar leg-
stiað. Sízt gruraaði m.ig, að ein-
upgis hálfum mánuði síðar yrði
hiamm borinin þar in:n um hliðið
til hinztu hvíldar. Enda þótt
hianin hefði ekki verið heilstu-
hraustur síðustu misseri, virtist
vinmiU'þrek hamis mikið og áðuir
em harnin f ór síðustu f ör síma upp
á Skaga í júlílok vanm hann af
kappi, svo að haran gæti serat til
prentumiar verk, sem leragi hafði
vecnið í smíðuim. Það var fjarri
huiga haras að setjast í helgan
steim., þá er hann yrði að láta af
embætti við háskólamm fyrir ald
'Uirs siakir, hanin hafði einmitt bú-
ið svo um hmúta, að hamm gæti
haldið vís'indastörfum sínjum
áfram, þótt við aðna stofnom
yrði. Ætluniarveriká mírau er
hvergi nærri lokið, siagði h-amm,
er við skröfuðum saman í dæma-
fárri sumairblíðutnni, milli þess
sem svamlað var í svölum sæn-
n.
Megirahluta nýlokinmiar átta
ána dvalar minmar í Arósium bjó
ég einiuirvgis steirasmiar frá heiim-
ili Lánusar í Háskólagairðiimium,
og þar sem ég var þyrsfcur mjög
fréttiir að heimam, voru komiur
mínar tíðar þar. Þangað komu
reglulega ný blöð og vair mér
snemmia boðið að gerast blaðþeigi
heimilisiinis. Verður efcki full-
þökkuð sú greiðviktri, sem mér
var ávallt sýnd á þvi heimilí.
Þrátt fyrir áratuga dvöl erlend-
is var fylgzt vel með atburðum
hieima á Fróni, og þrátt fyrír
aninir var þees jafnan gætt, að
eikkert blað færi ólesið úr hús-
iniu. Síðast kom Lárus heim, þeg-
ar HásfcóH íslánds heiðna'ði haran
á hálfnar aldar afmæli sínu, hom-
urn þótti vænt um þamm heiður
og mirantist oft þeinnar heim-
sókraar og ávallt með áraægju.
Það varð hlutskipti Háskóla ís-
lainds að fana á mis við starfs-
knatfta hams, en ekki verður rak-
ið hér, því svo fór, heldur lát-
ið nægja að harma það, hásikól-
anis vegna. Sú var ósik Lánuisar,
að svo búi þjóðin að hiáskólam-
um, að stónum verði efldur sé
þáttur í starfi hams, sem ■ vam-
riæktur hefur verið, vísánidalegar
naninisókn.ir. I Árósum vaæ hornum
búin sú aðstaða, að hæfileikar
hanis femigu notið sín. Megim-
áherzlu lagði hanin á nanmsókn-
arstörf sín, en ekki vamrækti
hanm þá hlið, er að stúdentum
snýr, þess varð ég ástoynja atf
tali kuinmiinigj a mirania daniskna úr
hópi lækmaniema. Kíminigáfu
hans kuiramu þeir líka að meta.
Hann vann störf sín í kyrrþey,
barst lítt á og hafði ímuugusf á
þeiraú lífsþægindafnekju, sem
trölríður þjóðajiskútuinmi.
Af skáldum hafði Lárus heit-
iran mestair mætur á Jónaisd og í
leit sirani að samnleikamium minint
ist hamn þesis ávallt. að
Um nokkurra daga Skeið í
byrjurn þessia maraaðar niaut ég
gestinism'i þeinna hjónia Þuiríðair
og Lárusar Einarsonar í sumar
bústað þeiirra í Gammel Sk'agem
á Jótlandi. Síðaista kvöldið varð
ví-sjmtdin eflia alla dáð,
orkuraa styrkja, viljanm hvessa,
voniinia glæða, hugamm hressa,
famsæiduim vefja lýð og láð.
Jóm Ragnar Stefánsson.
GLER & LISTAH HF.
HÖFUM FLUTT
AÐ SKÚLATÚIMI 6
— SÍMI 12155.
Samvinnuskólinn Bifröst
Kennarastarf
Kennarastarf við Samvinnuskólann er laust til umsóknar. Starf-
ið er fólgið í íþróttakennslu, leiðsögn í félagsmálum og tóm-
stundaiðju. Laun samkvæmt 21. launaflokki opinberra starfs-
manna. Umsóknir sendist til Bifrastar — fræðsludeildar, Sam-
bandshúsinu, Sölvhólsgötu. Reykjavík.
SKÓLASTJÓRI.