Morgunblaðið - 22.08.1969, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1960
í GAMLA Búnaðarfélagshús-
inu við Tjörnina er nú unnið '
að því að setja upp allsér-
stæða sýningu. Kristján Jós-
efsson, sem undanfarin þrjú
ár hefur safnað íslenzkum
dýrum og látið stoppa þau
upp mun næsta mánuðinn
Jón M. Guðmundsson og Kri stján Jósefsson koma geitafjölsk yldunni fyrir.
Sýnir um 70 uppstoppuð
dýr í Búnaöarfélagshúsinu
— Kristján Jósefsson hefur safnað
uppstoppuðum dýrum í þrjú ár
— góð kennslustund í dýrafrœði
gefa almenningi kost á því að
sjá safn sitt. Ekki er að efa
að margir verða til þess að
skoða sýningu þessa, enda fá
t. d. böm tæplega hetri
kennslu í dýrafræði en á
sýningu þessari. Væri betur
að hún gæti verið opin allt
árið og að skólanemendur
hefðu kost á að fara þangað
í dýrafræðitímum.
Kriiatján sagð'i'sit tafla femgið
hiulgmymdiinia aið þessiairi sö£n-
uin fyriir rúimwm þneimiuir ár-
uim. Hainn kvaðKt haifa átt
uippstoppaðiain ihiaíus aif fer-
hyrndum hrúti heiima hjá sér
og séð að fóilk hiaifði giamain aif
(horuuim. — Éig tó)k t'öíliuivient ai
miynidfum þegair fófflt kom í
hieimsófcn, saigðd Krisitj án, —
og þá sitiflHti það sér jiatfiniam
upp við hiaíusinn.. Svo þegiar
ég kynirutiiat Jónii M. Guð-
rrmjiradssiynii oig hiæiMeilkiuim
ihianis í að Stioppa uipp dýr, tók
éig áikivörðtuin að reyna að
komia m'ér uipp siaifnd, og síðain
toef ég stöðlulgt v'erið á hiöitt-
umiuim eftir fafliagum dýrum.
Núna á ég urn 70 dýr ag
verða þaiu öflíl hér á þessiari
sýndnigu. Mikið er þó enn
óglert, þar sem ég siteifinii að
því að kiomia miéir uipp fjöl-
dkyldtu af bverri dýralteglund.
Nú er t. d. veirið að aflia upp
fyrir mig mikið og veilhiyrnit
niaiuf, sem ég æitflia ekki að
láta fiella fyrr en það er arð-
ið a. m. k. fjögiurra vetra. Þá
æfiiia ég mér að eiigniasit fleári
fuglategundir, fá seli og fl.
og fl.
Aðspuirður um kastaað
sagði Kristján að hiann væri
vitanfljegia töluveirður. Saffinið
kreifðist einnig mákiflis hiús-
rýrnás ag væiri hiamm á háM-
gerðúm hiralklhólum mað það.
Hairun sagðá að sýninigim í
Búniatðarfiélagdhiúisimiu miurudi
Stamdia í máouð, en eiftiir það
visisi banin eklki hiva® við fæki.
Við rsedkJum eintnág við Jóm
M. G<uðimMnid!sHon og spurðum
'hiamm m. a. 'hivort væird miéiiri
vanidij að stappa upp sfór dýr
eða lít'il. Sagði Jón, að mlest-
ur vamidi væri að sltoppa upp
fierfætlliniga — eins ag t. d.
hesta, saigði hianm, — og ég
tiaflia niú ekki urn þegar að
niaiutiniu ag hreindýnumium
kemiur. Miikið 'atiriði eir að
batfia góðar ljósmiyindiiir aí dýr-
'umium, svio hægt sté að greiina
vöðrvabyggdinigu þeirra og ffl-
Jóin kivaðlslt fluafia fienigizrt við
að sitoppa upp dýir firá árirau
ÍOAO, ein þá divaldist hiairun í
Svíþjóð aitt ár og leerði list-
inia.
Það veíkiuir athygli á sýn-
inigu þessari hivað dýriin eiru
fiallega uppstoppuð og eðfláiag.
Hafur verið reynit ^að búa til
uimlbverfi brinigum þau. sem
lífcdist því sem gerisf { n/áttúir-
uininá. Geirtlurniar eru t. d. í
kliettaistöBum og miinlkiaifjöl-
ðkyldiam er vdð ger. Er greimi-
legt að þeir félagair Kristjám
og Jóin fluaifia lagt málfclia vimmiu
í umdiÍTlbúniinig þesseiriar at-
Ihygflásvemðiu -sýniinigar.
Sem fyrr segir verður ís-
lenzíka dýnasýruiinÉgin apnuð
iruk. fasitudiag ag imun opim
diaiglega a.rn.ik. neeista mémiuð.
Refir í vetrarhúningi og vetrarlegu umhverfi.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9,
miðvikudaginn 27. ágúst kl. 12—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kt. 5.00.
Sölunefnd vamarliðseigna.
Óskum eftir að ráða nú þegar í innkaupadeild,
skrifstofœmann
vanan gerð erlendra vörupantana. Ensku- og þýzkukunnátta
nauðsynleg.
Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði, fyrir
1. september næstkomandi.
Umsóknareyðublöð fást í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar
og í Bókabúð Olivers Steins í Hafnarfirði.
ISLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F.
LOFTUR H.F.
LJÓSMYNDASTOr A
ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
Sænskur
sorplúgur
Verzíunin BRYNJA
Laugaveg 29.
Sími 24320.
AÐVÖRUN
fil skatfgreiðenda í Kópavogi
Lögtök vegna ógreiddra þinggjalda 1969 eru að hefjast. Byrjað
verður hjá þeim gjalderidum, sem engin skil hafa gert.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
RAFMAGNSSMERGEL
Vz—% HA.
Smergelsteinar
6 — 8 — 10 — 12 — 14"
LUDVIG
STORR