Morgunblaðið - 22.08.1969, Page 17

Morgunblaðið - 22.08.1969, Page 17
MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1196® 17 Tómas Pétursson stór kaupmaður - Kveðja F. 19. sept. 1910. D. 16. ágúst 1969. f dag verðuir gerð útför Tóm- asar Pétunssoniar, stórkaiupm. frá Dámkirfkjumni í Rvík., kl. 2. Hamn vair fædduir 19. sept. 1910 og því tæpra 59 ára er hanin lézt á Danidspítalaniuim laiugard. 16. þ.m., eftiir 1 máim legu þar. Tócmias fæddist í Reykjavík og ólst upp í Þingholtuniuim, sem svo voru kölluð. Foreldmar hanis voru hjón>in Pétur Inigimundarson, slökkvi- liðsstjóiri og kona hamis Guðrún Beniedilktsdóttir, bæðd ættuð úr Húnavatmissýslu. E>ru þau þæði látin fyrir nokkru. Tómas tók gagnifræðapróf frá Meninitaskól- anum í Reykjavík, var síðan við niám í veirzliunarskóla í Bniglanidi. Að því lokiruu réðst hanm til íinmiamis Ólafur Gíslason og Co. i Reykjavík og starfaði við það fyrirtæki síðam — eða í nærri 40 ár. 9. október 1937 gekk Tómas að eiga Ragniheiði Eimiarsdóttur, Eánars M. Jónassoniar, sýslu- roannts og koniu hanis Ragnlheið- >ar Hall. Börn Tómasar og Ragmheiðar eru: Ragnar, lögfræðinguæ, gift- ur Dagnýju Gísiadóttuir, Guninar, hagfræðiinigur, giftiur Guörúnu Ó Jónsdóttur, Ragnlheiðuir, húsfrú, gift Jórni Péturss. lögregluþjónii og Guðrúrn, ógift í foreldrahús- uim. Einnig ólu þau upp bróður- son Raginlheiðar konu Tóroasar, Eimar, sem giftur er Guðrúnu Bjiannadóttur, hjúkruniartkoruu. Milh Tómasar og Einiars var imjög kært. Allt er þetta mesta efnlisfólk, sem mikils má >af vænt'a. Tómas lagði nokikra stumd á íþróttir á umga aldri, sérstak- lega var það þó kmiattspyrnam, sem átti hiuig hans. Hann var í „Víkinig“ og fór m. a. með því féiagi til útlanda, að mig minn- ir 1930. f þeinri ferð skoraði Tómais fyrsta markið, sem ís- lemdimgar skoruðu á erlendri glruinid í kappledk. Tóroas var um tíroa í stjórn stórkaupmiainnafélags fslamds og síðan endurskoðandi þess féiags. Ævistarf Tómasar var við firm að Ólafur Gíslason og Co., þar sem hainn var og meðeigandi. Vanin hanin því fyrirtæki frá- bærlega vel, einis og flestir þekkja, sem hafa haft þar við- Skipti, en þeir eru mjög miangir, bæði ininianilands og utam. Mun Tómasar aimennt sakrnað af þeim. Tómias var óvenju lipur kaup- sýsiumaður, réttsýnin, áreiðanleg ur og ötull. Hanin var jafnit í Stairfi sam ledik drenigur hinn þezti. Ég kynintist Tómasi Pétuinssyni fyrst fyrir um hálfri öld. Þá átti faiarun heimia í Miðstræti, en ég dvaldd hjá föðursystur minind að Bóklhlöðuisitíg 10 er ég var gest- komandi í Reykjaví'k. Þar lékum við okbur aaman sem dremigir, æfðum hiaup, ,ispiluðum fótbolta‘ með öðruim jafnöldnum o.fl. Það er rnargs að minniast frá ýmsutm tímabilum ævininiar, frá feirðalög um, laxveiðum, viðskiptum, Skraamiunuim, en þó kanmski ekki sízt frá samverustundum á heimiluim o>kkar og hjá öðrum buninlinigjum. Það væri freistandi að rifja upp ýmis atvik frá okkar löngu kyn/mum, því margt kemur í h>ug- ann, en þar sem ég var beðinn uim að hafa þessa minninigiar grein ekki langa, sleppi ég því hér og læt þetta mægj.a. Fyrir öll okkar kymnd — á gleði — og alvörustundum — vil ég >nú þaikba þér Tómas og bið Guö að veita sálu þininii frið og þrostoa. Hinni ágætu, fjölhæfu og flug- gáfuðu koniu Tómasar — Ranisý — eine og vinir hemmar jafnan kalia hana — þakka ég jafmframt, hún stóð við hlið mannis síms í blíðu og stríðu og hefd ég vart kyninzt _ betira hjóniabamdi ein þeiirra. Ég votta hennd o>g þedrra góðu borinum, temigda- og barna börnium, systkánum, Ólafi Gísia- syni félaga Tómasar og öðrum aðstandenduim míma dýpstu sam- úð. Því trúi ég Tómas: iryggð vín, vdlji og gæzíka, ást þinmar koniu, elska barma, ásarat vinsemd vina — varði hinztu leið básætís til. Ólafur Jónsson. FLEIRUM ein raér miun haifa ’briuigðdð >er fréttist andáát frænda miíins Tómias'ar Péturssiomar, lauig- airdagánin 16, þ. m., þrátt fyrir umdanganigin veilbind'i, imunu vomir miamma halfa verið á þanin veg, að örlögum mundi öðru vísi hiáttiaið. Bg miuin dkká birða um að relkja æittir Tómiasar né upp- runa; kemiur þar tvenmit til, aminars vegar það hiversu kunn- Ur maður Tómias var samitíðar- mlönnum sínlum og hins vagar að þeim efnium mumiu áreiiðian- laga mér kuninugri gera full skiL Hið óltimabæra fráfail Tómas- ar vekur hjá ölluim þeim, sem af homum höfðu nokkur kynind, dýran sjóð góðra mdnniiinga, Bnm Ærelkar á þetta vdð um vanida- menn hiáns og vimii um áraituiga Skeið. Tórnas var uim fliasta híu/ti sérstæður maðuæ. Hamin hafði ó- verajullaga og kostamiikla sfcap- garð. Hanra var í sanm trausitur, öruggur og viljafastiur og hins vagar ástóðll>agur, veiviljaður og viiðtovæmur í iund. Háttvdsd hans vair viðltaruigðið og hver er sá sam hiamm þeklkti, seim efkká minnist glaðværðar hains og igræstoulausnar garaamsemd.. — Gamiiir félagar hans úr kinatt- sipyrnuíþróittinni halfia ann þamin dag í daig orð á því„ að umifram óvanijiulaga hæfilei'ka bams í íþróttinmá, verði þó j>afnan dranigsfcaipur hians á laitoveili miinnistæðari. Að loknu undÍT'búningsniámi faér í Reykjavík faóf Tómias varzlunarniám í Engáamidi, en að því iotoniu gerðist faanm stamfs- miaður hjá Óiaifi Gísiasyni & Co., 'hif. Þar var faamin síðan stamfls- maðiur og mleðeigaindi tdl æ>vi- lofca. Stamflsævi Tómiasar fajiá því fyrirtæki sipanmiaði nær fjóma áratugi. Ef sfcráð væri vaxtar- og gróskusaga þess fyrirtæfcig yrði hans falutur þunigur í raeitum. Kostir faamis nutu sín val í við- Skiiptalífinu. Gætni, tryggð., fyr- irifayggjia og alúð taáru fyrirtæfc- inu oig faonum sjiálfum ríkiuRiegam áv'öxt. Meðedgandiuim faiamis og starfsiféiögum er síkarð fyrir akiildi þegar faans mýiiur elklki lengur við. Ef frá er talin þátttatoa Tóm- asar í íþróittum, má sagja að faann faafi litt gefið silg að fé- lagsmálium. Ekki var þetta þó af áfaugaleysi, emda óeðiiiíiagt um jafn eðiisgneinidan mann, faitt miuin hafa ráðið, að hianin var frá- bitinn erjium og floktoadráttum raamina á mieðal. Þó gagndli faanm ýmsum trúnaðarStörifum í faópd stéttiairiþræðra sinnia o>g raun hanm þar, sem og aninarg staiðar er hanin lagðii hönd á plógiran. bafa áummið sér trauist og viirð- inigu féiaiga sinmia. Hamiinigjiusól Tóraasar mum hiafa Skinið favað Skiærast þegan faainn árið 1937 kvæntist eftir> lifandi korau sinrai Ragnlheiði Eimarsdóttuir. Mun það al'lra mlál að saimiheintairi hljóm væri vamt að finmia. Á heimili þeirra nJkti sífellt eiradæmia gestri«n'i, glaðværð og ástiúö. Heimsóknir á það heimili verða ölkim mimniis stæðar sem þeirna faafa notið. Ektei á það sízt við um liitlla og oft steítuiga, ónæðissaima flræmid- ur, sem gerðu þar tíðar komiur flulllivttissir þess að þeirra biðu jiafnan lystilegar >góðgerðir og ekki síður el'SkuJlogt vilðmót og Skiimimgur á þeinrd tögund faeimis- vamidaimiálianraa, sema tifllhieyrir þieima aMunslfloikfki. Bkfci vaæ vin- axþelið rainma raé mðtitölkuirraar síðrd efltir því sam árin Bðu. Mér er emn undiruraairetfni sú þoiira- miæði, sem þessu litflia frærad- tflóJikii var sýnd j afn/t þótt faús væri tetoið á þei/m hjónluim í býti að miorgni faelgra daga, sem annars. Af þessu raótaðist öll flnara- koraa Tómiasar við sitt yngra flræmdalið efltir þvi sem éirim lilðu og er gott >að miinnaist þesa, en verðiur vísast aflidrei að fuilu mieitið sem Skyldi. Þegar Tómas nú. er íallinm ■firá teamur miér í fauig favers/u gjialdgæflt það er í olkfcar sam- félaigi, svo igjiairrat sem dkteur er að flara óiblíðum Ihöndlum um má- uraganm, að raeran getf Skilað at- faafinasamri og umlfamigsmálkillli stanfsævi og ijiútea faenini svo að faver og eimm sé saimdómia um ágæti og mianngildi viðkomiaindi. Tómias er einm þeirra fáu miammia sem óg raan er svo 'háttar >um>. Sagiæ það raeira en miörg orð. Bg viil serada Ragnfaeiðii, em hieminar verður byrðim þyngsit, saimúðarlkveðjur rniínar oig barna mirana, sem ekfci síður en ég faaf>a miotið ástúðaæ og vináttlu þeirra hjóna. Jafnflramit vil ég seinda fræradsystkinuim miin/uro og öðiruim aðstanideraduim imndlleg- ar samúðarteveð jur. S.E. Fæddur 19. sept. 1910. Dáinn 16. ágúst 1969. Fyrstu spor min í þessum heimi lá>gu suður Laufásvagimin. Á svip uðum slóðum steig Tómas sim fyrstu spor, við fæddumst sama árið. Þá var Reykjavík stór í okkar augum og börm heonar hamingjusöm í leikjum síraum á götum og túnum. Yið kynnitumsit séra Friðrifci Friðrikssynd í æsku og hópuð- ust allir strákar krinigum hann í þessu hverfi bæjariras, enda hélt haran uppi edras kornair æslkulýðls- starfi, sem vax mjög virasæit. Þá var Skáiholtstúnið fótboltavöll- iir okkar og man ég að mömm- umnar áttu oft í mesta basli með að fá okkur heim í mat. f þá daga reið Þorvaldur pólití hvítum hesti um götuir bæj>a>riras og fylgdi því mikil respekt! Tómas gerðist seinraa mikiU kniattspyrmum>aður og allir þekktu „Torrama í Víking“. Hann stundaði nám í Varzlumarskóla bæði hér hedma og í Bnetlaradi og var áreiðanletga með bezt menntuðu og hæfustu verzlumar möninum Reykjavíkur. Enda urðu umsvifamikil stöirf á því sviði hans ævistarf. En þrátt fyrir laraigam vinnu- dag og stramgan, gaf Tómas sér alltaf tíma til að stunda sport, bæði kmattspynmu og lax- og sil- ungsveiðar. Hann var frábær laxveiðimað ur og fékk margara stórajn í Þverá, Norðurá og við Sogið. Það var sama hvar Tómas fór, faann skapaði alltaf gleði í krinigum siig og var ávallt hrók- ur alls fagnaðar. Fyrir um það bil þrjátiu árum giftist Tómas systur rninini Ragn heiði og var heimili þeirma ávallt miðstöð allra vinafunda á hátíð legum sturadum. Þeirra sturada munu miaægir mininajsit í dag. Þau hjónin Tómas og Ragn- fceiðttir voru mjög hamingjusöm og bar aidrei skugga á sambúð þeiinria, erada sakna nú ailir vin- >ar í stað, því Tómas dó lanigt fyr- ir aldur fram. Ég bið Guð að blessa systur míma, börin þeirra og ástvirai í sorginnd. Aðeirais fagnar endurm>inin)in>gar á ég um Tómas og þakka ég faonium að lokum fyrir allan dreinigstoap hans á liðnium árum. Bleseiuð sé mkuniing hainis. Birgir Einarsson. VIÐ FRÁFALL viraiar mínis, Tóm- aisar Péturssonar, stórteaup- maninis, hefur íslenzk verzlunar- sitétt missit tnaustain og fjöllhæf- -an starÆsikriaft. Mann sem kunni góð Skil á flóknusitu vandamál- um bæði inra- og útflutnliinigsveæzl uiniar. Ein slíkraa manraa er eán- mitt nú mikil þörf, þe>gar tareytd- legir tímiar nýrra viðskiptaihátta faira í hönd. Tómas var einmitt rétti miaðuirinin til að takiasit á við ný flókin verkefni, vegna langr ar reynslu sinnar og víðtæfcrar þefckingar á viðskiptum við aðr- ar þjóðir. Eftir að hafa aflað sér góðr- ar menmturaar í verzluniaristöirfum, bæði heima og erlandis, átti Tóm as því láni að fagnia að hefja ungur varzlumarstöirf undir ham>d leiðslu reyndra og dugmikilla húsbænda í fyrirtæfcinu Ólafur GiSlason og Co. Tómas ávanin sér fljótlega Slífct traiuist hús- bænda sinraa, að þeiir gerðu hann að meðeiigarada. Helgaði hann síðan því ágæta fyrirtæki stairfslfcrafta sína um ánatuga Sfceið, við sívaxaradi traiust og álit bæði inraantlands og uitan, Tómias var maður óvenju traustvekjandi og öll framfcomia hanis mótaðist af ljúfimeinnsku og heiðarleik, þanmig að öllum faranst gott við hianin að sfldpta. Hópur viðskiptamanraia fynirtæk is hans fór sívaxamdi, og segja mér fcunnugir að ótal trygg vin áttubönd hafi bundizt vegma við Sfcipta við menn víðsvagar um laindið, etnda hafi margir þeinra átt áratuga samskipti við Tóm- >ais og fynirtæki haras>. Þrátt fynir annríki Tómasar og meðfædda hlédrægrai gat eigii hjá því farið að hann vaari kvaddur til ábyngðanstarfa í félagssam- töfcum stéttar sinnar og víðar. Sat Tómas um árábil í stjóm Félags isfl. stórkaupmiainina við góðan orðstír, vaxandi traust og virðingu. Var haran jaflmam erad- uirfcjörimn>, þar til hiamm söifcum anninílais efclci gaf lemigur kost á sér til starfa á þeim vettvaragL Við söfcraum nú góðls viraar. Skarð eæ fyriir sfcildi í röðum ofcfcar stéttarbræðraninia. Skarð sem verður vandfyllt. í nafnd alira félaigsmammia F.f.S. flyt ég Tómasi inndlegar þafckir fyrir m.argra ára flarsæl störf í þágu félagsisamtatoa ofck- ar. Ég var svo heppinn að kynm- ast Tómasi vel persáraulega bæði í leifc og starfi. Ljúflar minn- ingar korna fram í bugann frá þedm tímum, er við ungir að ár- um þreyttum kapp í drengilegium leik. Tóm>as var þar í frerostu röð, óvemjiumiklum hæfileikum búinm og allna mamna prúðastur og drengilegastur, en fastur fyr ir og kappsamur. Trauistur í sókn og vörra. Forustumaður siras liðs, síns félags, eftirsóttur frá- bær félagi, vinsæll með samCherj- um og mó'tiherjum. Björt er minn iragim um Færeyjaferð M. lamds liðsiinis 1929. Tómas var þar hrók ur alls fagmaðar, allr-a mamna vinisælastur og Skemmtilegastur. Það féll í hlut Tómasar í þedrri fterð að skora hið sögulega fyrista mark íslenztoa landsliðsinis á er- lendri gruirad, á hinn glæsileg- aista hátt. Var Tómas vel að þekn iheiðri kominm.. Síðar lágu leiðir saman í dag iegum stönfum og félagsmálium. Ollum þeim samskiptum fylgja ánægjulegar miranángar um mæt- an og góðam drerag sem í emgu rnátti vamirn sitt vita. En væiri lát á arararíkirau, átti Tómas þá ósk helzta að komast m'eð konu sirani að fljótin/u fagra þar sem hanm fimlega þeytti sín um hárfínu flugum fyrir laxiran. Þar höfðum við í fimmtán suimiur geragið hvor í arunains spor, án þess að hittast. En nú hafði stefnomót varið ákveðið á af- liðnu sumri við fljótið mikia, en af því verður örugglega ekki að sirani. — Lifi mdnining Tórraasiar Péturs- soraar. Björgvin Schram. Lokað i dag vegna jarðarfarar. FASTEIGN AÞJÓNUST AN, RAGNAR TÓMASSON, HDL„ Austurstræti 17. Lokaö eftir hádegi í dag vegna jerðarfarar Tómasar Péturssonar, stórkaupmanns. STANDBERG H.F., heildverzlun, Hverfisgötu 76. Lokað í dag e.h. vegna jarðarfarar Tómasar Péturssonar, stórkaupmanns. ENDURSKOÐUNARSKRIFSTOFA Ólafs Pjeturssonar og Kristjáns Friðsteinssonar. Vegna jarðarfarar Tómasar Péturssonar, forstjóra, verður skrif- stofum okkar lokað frá hádegi í dag. ÓLAFUR GiSLASON & CO. H.F.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.