Morgunblaðið - 22.08.1969, Page 18

Morgunblaðið - 22.08.1969, Page 18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 19©9 Magnús Símonarson hreppstjóri í Grímsey Fæddur 8. október 1899. Dáinn 1. júní 1969. „Hér uim stræti hef ég spurt, — höldar kæti tepptir, — rekkur mætur rýmdi burt, rústin grætur eptir.“ Bólu-Hjálmar, í>essi orð hins þjóðfræga alþýðu ákálds komu mér fynst í hug, er ég spurði lát vinar míns, Magnús ar Símonarsonar, hreppstjóra i Grímsey. Þessi orð eiga jafnan við, þegar merkir menn hverfa af sjónar- sviði samtíðar sinnar; þar sem þeir stóðu verður eftir rúst, — skarð, sem oftast er vandfyllt. Með Magnúsi er til moldar genginn einn hinna ágætu full- trúa þeirrar kynslóðar, sem setti sérstæðan og varanlegan svip á þjóðlíf íslendinga og markaði óafmáanleg spor á menningar- braut þjóðar sinnar. Þetta var um það leyti sem þjóðin var að vakna til sjálfsvitundar, var að finna að þrátt fyrir harðæri og kúgun og kverkatök erlends valds var hún þjóð, sem gat stað ið á eigin fótum, fengi hún frelsi til orða og athafna. Margt af þessu fólki ólst upp við kröpp kjör og oftast var skóli reyrnslunn ar hinn eini slkóli þess. Sá síkóli var harður, en þeir sem þoldu kenngluaðferðir hans urðu þeir, sem með þolgæði, trúmennsku og dugnaði hlóðu grunninn undir t Elskuleg vinkofna min Guðlaug Sigmundsí'óttir andaðisit á Elliheimilimi Grund 20. ágúsit. Ásta Þórarinsdóttir. t Sonuir mirnn og bróðir okkar, Guðmundur M. Egilsson, andaðist í Bongar.s'pítalamum 14. ágúst. Jarðiafrföirin hefir farið fram. Egill Einarsson og börn. t Hjartkær móðir okkar Herborg G. Jónsdóttir, Hverfisgötu 99a, andaðist í Land aikotssp íta la milðvikiudaginn 20. þ. m. Unnur Guðbergsdóttir Sigurjón Guðbergsson. t Ólöf Guðmunda Guðmundsdóttir Gunnarssundi 4, Hafnarfirði, andaðisit í Landakotsspítala 21. ágúiSit. Böm og tengdabörn. velmegun og menningu okkar nú- tíma þjóðfélags. Magnús Stefán Símonarson var fæddur að Sauðakoti á Upsa- strönd í Eyjafirði hinn 8. október 1899. Foreldrar hans voru hjón- in Jórunn Magnúsdóttir, sem fædd var og uppalin í Sauðakoti og Símon Jóhcinnes Jómsson, ætt aður úr Svarfaðardal. Þeim hjónum varð 9 barna auð ið og vsir Magnús elztur þeirra. Geta má nærri að oft hefur ver- ið þröngt í búi hjá þeim hjónum á þeim harðindaárum sem þá voru og erfitt um aðdrætti, á af- skekktu harðbýliskoti, með stór an bamahóp, en styrkir engir né hjálp af opinberri hálfu til að iétta lífsbaráttu fátæklinga. En hjónin í Sauðakoti börðust hetju baráttu. Með dugnaði og spar- semi tókst þeim að koma börnuim sínum til mannis, sem öll urðu dugmaðar- og myndarfólk; eru nú 5 þeirra á lífi. Þau hjónin fluttust til Gríms- eyjar árið 1920 og settust að í Syðri-Grenivík, þar sem þau bjuggu unz þau futtu til Akur- eyrar. Er Símon látinn fyrir nokkrum árum, en Jórunn er enn á lífi, 87 ára að aldri og dvelst nú á Elliheimili Akureyrar. Magnús fluttist til Grimseyjar árið 1921 og bjó þar til æviloka. Árið 1922, 20. nóvember kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Sig- gerði Bjamadóttur frá Hóli í Þorgeirsfirði, mikilli myndar- og dugnaðarkonu. en hún fluttist til Grímseyjar 1917 til móður sinnar, Ingu Jóhannesdóttur og stjúp- föður síns, Óla Hjálmarssonar, er þá bjuggu á Básum; hótfu þau hjónin búskap í Syðri-Grenivík saima ár. Eklki munu efnin hafa verið mikil fyrstu árin, en ekki liðu mörg ár þar til Magnús var orðinn með bezt stæðu bæmdum eyjarinnar; kom þar til dugnaður og ráðdeild þeirra hjóna beggja, því ekki spillti húsfreyjan því sem bóndinn aflaði. Árið 1940 byggði Magnús stórt og vandað steinhús, hið stærsta t Jarðarför móður okkar, Margrétar Víglundsdóttur Olsen, sem andaðisit 15. ágúsit sl. fer fram frá Paitreksf jarðar- kirkju laugard. 23. ágúst. Magnús B. Olsen Ásmundur B. Olsen. t Útför móður okkair, tenigda- m óður og ömimiu Guðrúnar Sveinsdóttur frá Smæmavöllum í Garði, fer fram laugardaginn 23. ágúst og hiefsit með bæn að heimili hiennair Miðtúni 1, K'efliavík, kl. 1 e.h. Jarðseitt verður firá Útskálakirkju. — Blóm vinisiamiLega afþökfcuð. Þeir siem vildu miirunasit hinn- ar látnu, eru beðmiir að láta líkniairsitafnian.ir njóta þess. Fyrir hönd anmiarra vamida- mammia. Marta Eiríksdóttir Ólafur Ingibersson Guðný Eiríksdóttir Þórður Pálsson Guðmundur Eiríksson Jenný Júlíusdóttir Guðrún Elliðadóttir Ámi Pálsson. og bezta íbúðarlhús sem þá var til á eynni, nefndi hann þá bæ sinn Sigtún. Eins og aðrir Grímseyingar varð Magnús að byggja afkomu sína á sjávarafla að mestu leyti, en jafnframt hafði hann nokkurn landbúnaði; stundaði hann hvort tveggja með þeirri elju og hag- sýni sem honum var í blóð borin. Það mun fljótt hafa komið í Ijós hvað í Magnúsi bjó því að fljótt hlóðust á hamn margs kon- ax trúnaðarstörf. Snemnma var hann kosinn í hreppsmefnd og hafður með í ráðum um flest það er hagsýni og gætni þurfti til. Þegar vitinn vair byggður 1937, var hann stkipaður vita- vörður og var það alla tíð. Hrepp stjóri var harnn frá 1940 og sáðan, jafnframt oddviti frá 1947—’58. Einnig var hann sýslunefndar- maður, formaðuir Búnaðanfélags Grímseyinga, formaður og féhirð ir Kúaábyrgðarsjóðs eyjarinnar, skattstjóri, formaður og gjald- keri Sjúkrasamlagsins, safnaðar- fulltrúi, uimboðsmaður Bruna- bótafélags'inis, D.A.S., S.Í.B.S. og fleiri félaga formaður sóknar- nefndar og reiikningshaldari kírkj unmaT seinustu árin, auk margra annarra starfa fyrir sveitarfélag sitt. Þeim hjónum, Magnúsi og Sig- gerði, varð 7 barna auðið. Hið elzta þeirra, Ingibjörg Hulda, dó tæpra 15 ára að aldri og dreng misistu þau nýfæddan. Á lífi eru: Siglmundur Óli Reýkjalín, vél- simiður; var lengi umsjónarimað- ut síldarver'ksmiðju Kveldúlfs á Hjalteyri, nú afgreiðslumaður á A.kureyri. t Inmitegiair þakkiir fyriir aiuð- sýnida siamúð og hlýhug við amidláit og útför Herdísar Klausen, Eskifirði. Ellen Klausen Jóhann Klausen Kathínka Klausen Herdís B. Klausen Jónatan Klausen Arnheiðnr Klausen Erla Klausen Alrún Klausen og fjölskyldnr. t Þökkum inmleiga sýnda vim- átbu vegma aimdiláts Þóru Möller. Jón Þórhallsson Brynhildur og Ingólfur Möller Ingólfur Jónsson Asta og Skúli Möller Þórhallur Jónsson Jakob Ragnar Möller Ragnar Þórhallsson Elín og Jón G. Baldvinsson Anna Ragnheiðnr Möller. Jón Stefán Reykjalin, sjócmað- ur, Ólafsifirði. Jóhannes Höákuldur Reykja- Iín, útvegsbóndi, Grímisey. Bjarni Reykjalín, rafstöðvar- stjóri, Grimsey. Jórunn Þóra, húsfreyja, Gríms ey;. Öll eru þau systkin hið mesta myndarfólk, eins og þau eiga kyn til. Magnús Símonarson var prýði lega greindur maður og fróðleiks fús og vafalaust hefur hanm í æslku haft ríka hneigð til mennta. En á hans uppvaxtar- árum voru lífsikjör fátæfcra ædku manna úr alþýðustétt ekki slík, að u:m menntun væri að ræða, umfram sáralitla barnaifræðslu. Samt tókst Magnúsi að afla sér staðgóðrair þekikingar í ýmsum greinum, þar á meðal á atvinnu- málum, viðskiptamálum, sveitar- stjórnarmálum og almennum fé- fagsmálum. Auk þesis tókst hon- itm að afla sér bóikmenntaþekk- ingar, sem margur gagnfræðing- ur mætti vera hreykinn af. Öll störf leysti Magnús af hendi með sérstakri alúð og samvizikusemi og fékkst þá lítt um þótt hvildartíminn væri oft stuttur. Einatt siat hann við skrift ir á nætur fraim, eftir langan og erfiðan vinnudag við búsýslu og önnur útiverk, enda var með ólífcindum, hve miklu hainn kom í verk, af hinum fjarskyldustu störfum. Mun hann þó elklki um langt árabil hafa gengið heill til slkógar. En hann var jafnan hljóð ur um eigin hagi og að kvarta eða hlífa sér þekkti haran ekki; var hann þó manna nærgætnast- ur við aðra og mátti ekkert aumt sjá, gilti þar einu hvort í hlut áttu rnenn eða málleysingjar. Félagslyndur var hann að eðlis- fari og glaður og reifur á mamn- fundum og kunni vel að ákemimta sér í vinahópi og var þá hrókur atte fagnaðar. Lipurmenni var hann og vildi hvers manns vanda levsa. enda var jafnau til hans leitað bæri vanda að höndum; sýnir það hversu ósfkorað traust sveitungar hans báru til hans. Maynús var víðsýnn raunsæis- maður og skoðanir hans voru mót aðar af skörpum skilningi og lífs reynslu og því kunni hann að mæta viðfangsefnum hinis dag- lega líf'S með ró o.g festu. Trú- maður var hann, þótt ekiki væri hann bókstafnumn bundinn; til þess var hann of frjálislyndur og víðsýnn og laus við kreddu og hleypidóma. En ég vissi fyrir víst, að hann aðhylltist þá lífs- slkoðun sem öflurn trúarbrögð- um er æðri: kærleikann til alls sem lifir og hann trúði því, að t Þökkium kmiliagia saimúð og rfniamhíUig við anidlát og útf ör Jóhönnu Jónsdóttir frá Skipholti, Skógargerði 2. Börn og tengdabörn. t ÞökJkum hjaritanileigia auð- sýruda vkuáttiu og samúð við anidlláit og jarðairfar Kristínar Gunnarsdóttur Auðnnarstöðum, Víðidal. Ingibjörg Guðmundsdóttir Óskar Hansson Ingibjörg Ólafsdóttir Jóhaimes Guðmundsson Áslaug M. Friðriksdóttir Sophus A. Guðmundsson Erla Guðmundsdóttir Bjöm Lárusson Hallfríður Guðmundsdóttir Gunnar Gúðmundsson Anna Margrét Jafetsdóttir Hálfdán Guðmundsson barnaböm og barnabarnabörn. „þar sem góðir menin fara, eru Guðs vegir“, alveg burtséð frá því hvaða trúarflokki þeir til- heyra. En um trúmálin var hann fáorður og hygg ég það hafa helzt borið til að honum hafi verið þau of heilög til að gera þau að umtalisefni. Við Magnús höfðum náin kynni og samstarf í ýmsu um árabil; gafist okfkur þá stundum tækifæri til að ræða ýmis þau mál sem ekki eru daglega rædd og ýmislegt það sem okfcur vorú sameiginleg áihugamál; fann ég þá hve djúpum lífsskilningi hann hafði yfir að ráða. Við fráfail Magnúsar er eklki aðeinis sveitin hans, sem hanm unni og helgaði krafta sína, fá- tækari, heldur einnig allir sem þefcktu hann. Við, hinir mörgu vinir hans nær og fjær, sendum ástvinum hans hjartanlegar sam- úðarkveðjur og sjálfum honum fylgja hugheilar þaifckir ofclkar og blesisun yfir mærin miklu. Einar Einarsson. s s 1 3-Símar 38900 38904 38907 BILABDBIH I s I s 8 S S i NÝIR BÍLAR: Vauxba+I Viva 1969 VauxhaH Victor 1969. NOTAÐIR BÍLAR: Cbevirolet Nova '65 VollkswaQen 1300 '63 Dodge Dart '66 Rambter Ctassic '66 Skoda 1000 MB '65 Skoda Octavia biæju '63 Moskwitch '64 Taurpus 12 M '64 Toyota Crown '66, '67 Scout jeep '67 Bnonco '66. s Mínatr inmilieguisitu þaikkir til yklkar allra sem glödduð mig á níræðisafmæli mínu 16. ágúsit, með heimsófcmiim, gjöf um og sikeytum . Gu!ð blessi ykfcur öH. Ragnheiður Arnadóttir Hábraut 4, Kópavogi. Þalkka auðsýnida viináttu á 60 ána aifmæli míou 13. ágúsit s.L Guð btesisd yfcjkur öítt. Bjargey Steingrímsdóttir Ekru, Vestmannaeyjum. Þaikka af aflttiug bönruum, tenigdabörmim og bamiaböm- um mjínium og öllum öðnuim, sem muinidu mig á 75 ára af- mæflliniu 23. s.L Guð btessi yklfcur ölL Júlíus Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.