Morgunblaðið - 22.08.1969, Page 20

Morgunblaðið - 22.08.1969, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1&09 Hundar drepa sauðfé Teddy Teirup. Teddy Teirup leikur í Norræna húsinu - AÐ TALA VIÐ Framhald af bls. 10. íbúaimiir að ráða máluim sín- twn sjálfir. í>ví hefði Thieu for »eti lagf til að kosnirugaæ yrðu látniar fara fram utndir alþjóð legu eftirliti og komið yrði á kjörstjómium þar sem sæti æfjtu fu‘ffltirúar allra flokka, lika Víet Comg, þannig að tryg'gt væri rétt framkvæmd og tailnénig. baninig yrði tryglgð Btjóm þeirra aðiia, sem meiri hluti íbúanna styddi. Er sendiherranin var spurð ur hvort hann áliti a@ her Suður-Víetnam gæti komið í St.að hersveita Baindaríkjanina sagði hanm svo vera — það væri smám saman hægt að fjölga í her Suður-Víetiraam og leysa þannig af hólmi bamda- rískar hersveitir. Er talið barst að þeim breyt ingum, sem boðaðar hafa ver ið á stjóminmi í Suður-Víet- nam, sagðist sendiherraran ekki geta svairað því hvers eðl is þær yrðu, en tilganiguæmin irueð þeim yrði að gera stjórn ina virkairi og iáta hana hvíla á breiðari gunmi en hinigað tii. Le Ngoc Cham sendiherra er lögfræðinigux að menmtum og hefuir haft afskipti af stjórn- málum síðan 1946. Árið 1954 var hamm vamarmálaráðherra. Á árumum 1960—63 var hamm í stjórmairaindstöðu og sat í famgelsi en 1964 hóf hanm störi í utanríkisþj ón-ustuinmi. Var hamm fyrst sendiherra í Túnis en síðan var hamm skip aður sendiherra lamds sins í Bretlamdi og því starfi gegnir hamn nú. Skömmu eftir miðjan júní sl. var maður á gangi með byssu í hrauninu fyrir ofan Sog í Gríms- nesi. Hann kom þar að sem tveir hundar voru að rífa í sig hálf lifandi lamb. Skaut hann annan hundinn tafarlaust, en hinn lagði á flótta. Nokkur hræ af lömbum hafa fundizt í þessu hrauni, sem talið er að hundar hafi drepið og étið. Þarna er skóglendi nokk urt og leitótt mjög, svo aldrei mun komast upp, hvað þessir hundar hafa murkað lífið úr mörgum lömbum eða fullorðnu fé. En skammt frá heimabæ hund anna í Ölfusinu, þar sem er rek- inn gróðurhússbúskapur, fannst dauð ær, rifin á hol. En hvort þessir hundar eða annar vargur hefur verið að verki, er ekki gott að segja um. Þessir hundar voru farnir að elta fé í fyrra, en ekki sannaðist á þá kindadráp í það sinn. Fékkst eigandinn ekki til að lóga þeim eða hafa þá í haldi, þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir fjáreigenda. Einn bóndi hér í Flóanum varð fyrir því að fá hunda í fé sitt, bæði á útmánuðum og sumri. Um sumarið flæmdu þeir féð í skurði og fannst sumt dautt. En á áliðn um vetri sást til þeirra þegar þeir voru að fara í féð, sem var á beit. Bóndinn sagði: „Ég veit ekki hvernig hefði farið, ef þann ig hefði viljað til að við hjónin hefðum brugðið okkur til bæja um hádaginn, en hundarnir haft næði til að atast í ánum, sem flestar gengu með tvö lömb og ein með þrjú“. Það er afar oft að hundar hér í Árnessýslu drepa sauðfé. Stund um elta þeir féð endalaust um hagana og hrekj a það í alls konar hættur, þar sem það finnst dautt eða lifandi, þá meira og minna hrakið. Stundum drepa hundarn ir lömbin og jafnvel fullorðið fé sér til matar eða af grimmd. Þeim þykir lambakjötið gott, þegar þeir flakka um hungraðir og heimilislausir. Ekki er nærri alltaf kvartað um svona lagað til lögreglunnar, en hún getur borið vitni um það sem til hennar kemur. Ég geri ráð fyrir að þetta sé líka svona annars staðar á land- inu. Fólk frá Selfossi fór í sumar frí til annars landsfjórðungs Kom það á bæ þar sem voru 14 hundar, þar af tvær tíkur með hvolpa. Kindur fundust dauðar í ánni í dalnum, en ekkert hægt að sanná. Nú er það mjög til siðs að fólk eigi hunda, sem það hefur ekkert með að gera. Svo safnast þeir saman og vaða yfir landið. En svo eru til bændur, sem eiga yfir 100 ær en engan hund. Þeir smala ríðandi og gengur vel, hund- laust. Hér á Selfossi er hundahald bannað. En í fyrra um kl. 6 að morgni leit ég út. Bezta veður var. Koma þá fimm aðkomuhund ar í hóp eftir veginum. Allir, hver með sínu móti, og sumir stórir. í gamla daga var hunda- skattur fjórði- eða fimmtipartur af lambsverði. Nú er þessi skatt- ur svo til enginn, og hundar varla hreinsaðir, enda sullaveiki að koma í sauðfé, og svo náttúr- lega í börnin, sem leika sér við hundana. Og varla er þriflegt að láta börn leika sér við hunda, sem eru í óhirðuflakki. Hundurinn er rándýr eins og úlfurinn og náskyldur honum. Þó að litlir hvolpar séu fallegir, þá stækka þeir fljctt, og rándýrs eðlið kemur fljótt í ljós, ef þeir ganga um lausir og hafa ekkert nytsamt fyrir stafni. Málsháttur- inn um manninn: Iðjuleysi er undirrót alls ills, á alveg eins við um hundinn. í útlandinu eru hundar ekki látnir ganga lausir, nema þegar þeir eru í vinnu Þar er líka litið betur eftir sauðfé en hér Og í sumum löndum er fjár- maðurinn með fénu allan daginn, en hefur það svo í girðingum á nóttum. En hér á landi er sauðféð úti um alla haga og upp til fjalla og heiða. Verða því að vera mjög strangar reglur um hundahald hér hjá okkur. Svo hefur fjár- mennska breytzt frá því sem áður var, er fjármaðurinn var meira með fénu, enda girðingar þá engar. Þá ólust hvolpar upp með fénu. Þeir voru vandir. Og ég man ekki til að hundar eltu fé um hagana í þeim byggðar- lögum sem ég var við fjár- mennsku um nokkra áratugi upp •úr sl. aldamótum. Það sem verður að gera er að hækka hundaskattinn stórlga, en sérstaklega á óþarfahundum. Og svo að allir hundar séu hafð- ir í haldi, hver heima hjá sér. Allt flækingshundahald sé strang lega bannað Það eru ekki dýravinir,sem láta eitt dýr murka lífið úr öðru dýri að óþörfu. Júlí 1969. Jón Konráðsson. TEDDY TEIRUP, einn kunnasti tónlistarmaður Dana heldur píanótónleika í Norræna húsinu á sunnudag klukkan 15. Á verka skrá verða fjórar ballötur eftir Chopin og sónata í h-moll eftir Liszt. Hann kom fyrst fram opinber- lega árið 1966, og fék/k góða dóma. Hann lærði við konung- lega dansika Tónlistarsikólann hjá Georg Vasarhelýi, í Wien hjá dr. prof. Joseph Dicihler í józika Tón- listarskólanum hjá Ellen Gil- berg. Styiftc hlaut haran til frek ara náms erlendis (Italíu) á veg ROTARYKLÚBBUR Akraness baiuð að venju eldri borigurum bæjarins í hirua árlegu skemmti- ferð. Að þessu sinni um Borgsr- fjörð. í Landnámu segir svo: „Skalla- Grímur vaæ þar um veturinin, sem hanin kom af hafi, ok karun- aiði þá allt herað, harun nam land úban frá Selalóni ok et efra til Borgarhraunis ok suðr, allt til Haifnairfjaill'a, herað allt svá vítt sem vatnföll deila til sjóvar, hamn reisti bæ hjá vík þeiriri, er kista Kveldúlfs kom á laind, ok kaliaði at Borg, ok svá kallaði hamn fjörðinm Borgar- fjörð“. Mér var forviitmi á að vita hvermig lar.dvætitir Borgarfjarð- ar bi-ygðuist við komu örvasa skröggs vestam atf fjörðum, frek- lega 78 ára gömilum. Hvað eru slíkir að flækjaisrt þangað? Og emdalauist úrhelli á hverjuim degi. En svo rarun upp 12. ágúst, heit ur og sólríkur. Tveir stórir fóliks- flutninigabílar rummu út úr bæn- um, troðfuMir af fólki. Ekið var um Dragfháiö. fram Reykiholtsdal, HáJtsasveit, niður Hvítámsíðu og Stafholtstuiragur, að Bifröst í Borgarfirði. Þegar við komum að Reyk- holti, var geragið beirat í kirkj- uina. Séra Eiraaæ Guðraaisom lét um danaka Menntamálaráðumeyt isins. Hann hefur farið tónleika- og fyrirlestraferðir í Danimörtku, Svíþjóð og Grænlandi og Naregi, og kenmt við daraslka Kenmara- skólann. Einnig hefur hann stund að nám hjá Claudiío Arrau og við Juliiard skólanm í New York. Hann sagðist nýverið hafa leikið í Tívolí í Kaupmaranalhöfn, og myndi koma fram í íslenzka sjónvarpinu (hann hefur ekki komið fyrr fram í sjónvarpi), og á næsturani leika inn á fyrstu gnammófánplötu síma í Diam- mörku. syrag j a sálm. J óraas Ármiaisom, ailþm., söntg eirasörag rraeð umdir- spili. Þá lýsti séra Eiraar sitaðm- um, en þar næst hluistuðum við á skemmtilegt erindi próf. Guð- miumdar Hagalíns. Að þessu loíkmu sýradi prestuiriinm okkur Sraorra- lauig, umdingönigin og fbeira merkilegt. Eftir þetta kamium við hvergi til bæja, fyrr em í Bifröst. En við skoðuðum fagra staði á leiðinmi, svo sem Barraa- foss, háleradið fram af Húsafelli, en þar feragum við smáskúr, em eftir að við koroum niður atf há- lendimi, var sama stertea sóltfaæið alla leið að Bifröst. En leiðiraa að heimarn og heim, var ýmdst stöðvað á fögrum stöðum, sumigið og spjaillað, en Rotairymemm á stöðuigri ferð um bitfreiðairmar til þess að troða.sem mestu í okk- ur atf sælgæti, eða gera atflt huigis- amllegit fyrir gesti sína, enda var það glaður og saimihuigia hópur ailla leiðinia heiroam og heim. En það er miargt að þaikka. Við hjónin þökkum Rotarý- mönmium inmilega fyrir góðvild alla og alúð, sem ég held reynd- ar að eigi hvergi sinm líka. Við þök’kum bifreiðaistjórum fyrir öru'ggam og gætilegam a'kstur. Laradvættir Skaflllia-Gríms bruigðuöt ekki heldur, en þær tjölduðu hinm fagra Borgamfjörð sínu glæsi'legasta skrúði, svo að himinmimm skyldi sýraast eitt eld- haf, er fyrst baiuð okkur góðar sturadir, er við vorum komin út með Akrafjalli, klukkam raálega 11 að kveldi. Um nóttimia dumdi svo re'gnið aftur úr lioftirau. Sigurður Þórðarson frá Laugabóli. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI io*iao Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 40. tbl. Lögbirtingablaðs 1968, á Langagerði 32, þingl. eign Óskars Ingvarssonar, fer fram eftir kröfu Loga Guðbrandssonar hdl, Veðdeildar Landsbank- ans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, mið- vikudag 27. ágúst 1969, kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hl. í Ferjubakka 16, talin eign Garðars Stein- þórssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar, á eigninni sjálfri, miðvikudag 27. ágúst 1969, kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1968 og 2. tbl 1969, á Urðarbakka 26, talin eign Björns Axelssonar, fer fram eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar hdl. og Jóns Ól- afssonar hdl., á eigninni sjálfri, miðvikudag 27. ágúst 1969, klukkan 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 30. og 31. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hl. í Grensásvegi 56. þingl. eign Ólafíu Magnúsdóttur, fer fram eftir kröfu Otvegsbanka Islands, á eigninni sjálfri, mið- vikudag 27. ágúst 1969, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hl. í Kleppsvegi 44, þingl. eign Jakobs Jakobssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, miðvikudag 27. ágúst 1969, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 16., 19. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1969, á hl. í Breiðagarði 13, þingl. eign Ólafíu K. Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands, á eigninni sjálfri, miðvikudag 27. ágúst 1969, kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Aðstoðarlœknar Stöður tveggja aðstoðarlækna við Röntgendeild Borgarspítal- ans eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur. Upplýsingar varðandi stöðurnar ve'tir yfirlæknir deildarinnar. Stöðurnar veitast í 1 ár, frá 1. nóvember n.k. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur fyrir 1. október n.k. Reykjavík, 21. 8. 1969. SJÚKRAHIJSNEFND REYKJAVÍKUR. Stutt ferðasaga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.