Morgunblaðið - 09.10.1969, Síða 21

Morgunblaðið - 09.10.1969, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1009 21 - UNGT FÓLK Framhald af bls. 19 suimarbúðanna í Vatnasíkógi. Var okkur nú boðið upp á kaffi og kökur, eins og Skógarmanna er von og vísa, og þá það ráð tekið að spjalla við nokkra stráka um dvölina að lokinni hressingu. „Ég hef alls staðar reynt að komast í blöðin, en ég er bara alltaf á bak við. Blaðamennirnir taka bara viðtöl við aðalkallana. — Einiu sinni var tekin mynd af mér og systur minni, þegar hún reiddi mig niður Laugaveginn. En ég var á bak við, svo það sást bara í fæturna á mér. Ég vil sjást aliur!“ — í>etta hafði Heligi Sveinbjömsson 11 ára, að segja. Að sögn var hann aðalkarlinn, og þar sem „blaðamenn taka bara viðtöl við aðalkallana", fórum vdð fram á ferðalýsingu. — „Ég fór bara að heiman í leigubíl og niður á Amtmannsstíg, og svo í rúhunni upp í Vatnaskóg. Þegar við komum, þurftum við að hlusta á reglurnar, og svo fór ég á kanó. Svo þegar kvöldvak- an var búin, fórum við strákarn ir inn í herbergi, og þar voru sagðar draugasögur. En ég varð svolítið hræddur og gat ekki sofn að. Næsta dag fórum við í bát ana, svo í fótbolta og miklu fleira, og nú man ég ekki meira“. Við sneruim okkur þá að Lúðvík Hjalta Jónssyni, tíu ára gömlum félaga Helga, sem sat þarna hjá okkur í grasinu. „Ég hef aldrei lent í svoleiðis að komast í blöðin, en ég sást einu sinni í sjónvarpinu. Ég hef nú ekki frá miklu _að segja. Ég var hérna í fyrra líka, en ég man ekkert, ég var bara héma“. — Eins og gefur að skilja, er okkur ofarlega í huga hávaðinn og lætin frá því að miðdegissop- inn var drukkinn. Sterkust verð ur lýsingin frá einum úr hópi dvalargesta, og Lúðvík segir frá: „Fyrst eru ofboðsleg læti, en svo berja foringjarnir í trommur á veggnum, og þá þagna allir. Síðan eru lesnar borðbænir, en svo borðum við. Þegar við erum búnir að borða, erum við látnir þvo upp, hreinsa borðin og sópa. Þetta er ofsa gaman. Við Helgi höfum komið okkur svo vel við ráðskonurnar, að við fáum allt- af aukabita, þegar við erum bún ir að þvo upp: soðinn túmat og svoleiðis. En hann var svo vond ur síðast, að við þurftum að hlaupa út í skála til að henda honum. Og nú hef ég ekki meira að segja, því að ég er að fara í fótbolta". Með þessum orðum kveðjum við sumarbúðir K.F.U.M. í Vatna skógi og vonum, að grein þessi hafi getað frætt lesendur a ð noklknu um starfsemi og gildi sumarbúða fyrir ungt fólk. I. S. — G. S. Vélritunarstúlka óskost Vélritunarstúlka óskast ^ daginn (milli kl. 1—5) til starfa á lögmannsskrifstofu. Haldgóð vélritunar- og íslenzkukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar um merintun, aldur, starfsreynslu, heimilisfang og símanúmer óskast sent afgr. blaðsins fyrir 14. október n.k., merkt: „Lögmannsskrifstofa — 3786". Einbýlishús í Túnunum Til sölu einbýlishús í Túnunum. Á haeðinni 2 stofur, svefn- herb., eldhús, bað, skáli og anddyri. í kjallara geymslur, þvottaherb. og 4 svefnherb. sem mætti hafa sem íbúð. Bílskúr. SKIP OG FASTEIGNIR Skúlagtöu 63. Sími 21735, eftir lokun 36329. Hestnmannaiélngið Andvari Garða- og Bessastaðahreppi. Framhaldsaðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 16. október kl. 20.30 að Bala, Álftanesi. Dagskrá fundarins: 1. Reikningar félagsins lagðir fram. 2. Teknar ákvarðanir varðandi aðstöðu félagsins að Bala. Þeir félagar, sem hug hafa á því að hafa hesta sína að Bala í vetur, eru sérstaklega hvattir til að koma á fundinn. Vinningsnúmerið í happdrætti féiagsins reyndist vera nr. 1116. STJÓRNIN. Nýslátrað nautgripakjöt allar tegundir, heildsala smásala Kaupfélagið Þór, Hellu, sími 99-5831 AÐALFUNDUR Vorðor F.U.S. Akureyri Vörður F.U.S, boðar til aðalfundar föstudaginn 10. október kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu ( litla sal). Dagskrá: Lagabreytingar. Vehjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til þess að f jölmenna. STJÓRNIN. Knattspyrnufélagið ÞRÓTTUR 1949 — 1969. AFMÆLISFAGNAÐUR VERÐUR HALDINN AÐ HÓTEL SÖGU (ÁTTHAGASAL) LAUGAR- DAGINN 11. OKTÓBER. DAGSKRÁ: STJÓRNIN TEKUR Á MÓTI HÁTÍÐARGESTUM KLUKKAN 19. SAMEIGINLEGT BORÐHALD KL. 19.30. DANS O. FL., O. FL. ÞRÓTTARAR FJÖLMENNIÐ OG MÆTIÐ STUNDVÍSLEGA. STJÓRNIN. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR Dr. Bjarni Helgason heldur fund í Tjarnarbúð, niðri í kvöld 9. október kl. 20.30. Dagskrá: Kjör uppstillinganefndar, sem gera skal tillögu um stjórn til næsta árs. „ER HÆGT AÐ BÚA BETUR í LANDINU?“ Erindi ásamt litskuggamyndum, sem dr. Bjarni Helgason, jarð- vegsfræðingur flytur. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.