Morgunblaðið - 23.10.1969, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 23.10.1969, Qupperneq 16
16 MORiGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1069 jr Uthaldsdagar varðskipanna svipaðir að tölu og áður Hafa verið 70-77 á mánuði undanfarin 4 ár JÓHANN Hafstein dómsmálaráð herra svaraði í gær fyrirspum á Alþingi frá tveimur þingmönn- um Alþýðubandalagsins, þeim Jónasi Ámasyni og Geir Gunn- arssyni um úthaidsdaga varðskip anna. Urðu nokkrar umræður um málefni landhelgisgæzlunnar almennt og létu þingmenn í ljós þá skoðun sína að nauðsynlegt væri að hafa gæzlustarfið sem öflugast nú eftir að settar hefðu verið nýjar regiur um fiskveiðar botnvörpuskipa innan fiskveiði- landhelginnar. í svari ráðherra kom fraan að úthaldsdagar varðgkipanna á ár inu 1968 og það sem af er árinu 1969 eru sem hér segir: Árið 1968: Janúair 79 dagar Fefbrúar 83 — Marz Apríl 75 — 66 — Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember Árið 1969: Janúar Febrúar Marz Apríl Mai Júní Júlí Ágúst September 69 77 66 70 72 69 69 67 69 dagar 64 — 88 — 97 — 83 — 96 — 61 — 68 — 65 — Ráðherra gat þess og til saman burðar að árið 1965 hefðu út- haldsdagar varðskipanna verið 849, eða til jafnaðar 70 á mánuði, 1966 hefðu þeir verið 848, einnig 70 til jafnaðar, 1967 voru þeir Nevedá Prjónagarnið Hollenzka, ýmsar tegundir, nýir litir, gæðavara. Verzlunin H O F Þingholtsstræti. Húseign óskast Höfum kaupanda að húsi eða húsnæði allt að 300 ferm. á einni eða tveimur hæðum undir léttan iðnað. Æskileg stað- setning á miðbæjarsvæði eða Laugavegi inn að Kringlumýrar- braut. IBUÐA- SALAN SÖLUMAÐUR: GÍSLI ÓLAFSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMI 83974. Skagiirðingo- og Húnvetningalélögin í Reykjavik halda sameiginlega skemmtun að Hótel Borg, laugardaginn 25. okt. (fyrsta vetrardag) kl. 20.30. Til skemmtunar verður 1. Ami Johnsen (þjóðlagasöngur og gamanvisur). 2. Ami Tryggvason (skemmtiþættir). 3. Hljómsveit Elfars Berg og söng- konan Mjöll Hólm. Forsala aðgöngumiða fer fram í skrifstofu Húnvetningafélags- ins, Laufásvegi 25 (Þingholtsstrætismegin) í kvöld kl. 20—22, og verða borð tekin frá á sama stað og tíma. Góðir félagar, látum ekki okkar hlut eftir liggja og mætum vel og stundvislega. 909 eða 75 til jafnaðar á mánuði, 1968 864 eða 72 til jafnaðar og það sem af er árinu 1969 694 eða 77 dagar til jafnaðair. í umræðunum tóku þátt auk fyrirspyrjanda og ráðherra þeir Eysteinn Jónsson og Jón Ármann Héðinsson. - FÆÐINGADEILD Framhald af bls. 28 ingiu. Bréfið var svo hLjóðandi: ,,Með vísom , til viðræðna við fonrniann byggingarnefndar Land spítalans, dr. Sigurð Sigiurðsson lándlækni, er þess ósikað, að nefndin láti nú þegar halda á- fram vinmu við teikningar að viiðlbyiagiinigu vúð Ih/ús fæðiimigla- deildar Landspítalans. Teikning ar miðast við þær ráðagerðir, sem uppi hafa verið um skipu- laig Landspítal alóðarinnar í við- ræðum milli ráðuneytisins og borgarinnar og eru í samræmi við tiLlögiur byggin garnefndarin n ar um skiipulagið. Er þess ósk- að, að allri undirbúningisvinnu verði hraðað og teikningar all- ar og önnur gögn nauðsynleg til útboðs liggi fyrir eigi síðar en í byrjun næsta árs, 1970“. Á fundi byggingarwefndar Landspítalans 6. maí 1969 hafði hins vegar verið tii umræðiu miáleiÉni fæðiimgia- og ikvienisó'úik- dómiadieildar Landspítalans, en þar gerði landlæknir, formaður byggingarnefndar, grein fyrir til lögum sem höfðu verið gerðar í sambandi við undirbúning að heildianskipul agi Landspítalans. I»ær ti'Lliöguir höfðtu miðaizit við, að deildin yrði stæktouð upp í alilt að 120 rúmmetra. Þá sýndi Bárður ísleifsson arkitetet og skýrði teilkningar að stækkun fæðáinigadeiildairiininiair, sem hiúsa- meistaraskrifstofan hafði unnið að éu-ið 1968. Formaðúir bygg- ingarniefndar óskaði eftdr því, að nefndin gerði sérstaka álytebun varðandi þessi mál, og voru eft irfarandi ályktanir gerðar: Nefndin ályktar, að stækkun þessarar deildiar sé aðtoallandi og telur hæfilegt, að sú stækteun nemi ekki minna en 50 rúmium. Með þessari stækteuin verður deildin fær um að annast pá sjúklmiga, sem sérstaklega eru í þörf fyrir sérhæfða meðflerð í þessum greinum og ætti að verða fuillnægjandi sem kennslustofn- un fyrir Lækn.a, ljósmæðlur og hjúkruniarlið. Byggimgarnefndin tekiur fram, að stækteum á sjúkra deildum spítalans krefst aukinn ar starflsemi al'lra þjónuistudieiWa spítailans, svo og atlra ranmsóknia deilda, röntgen- og geislalækn- ingadeilda, þvottalhúss, eldhúss o. fil. í öðru lagi vekur nefndin at- hygli á því, að nauðsynlegt jr, að tillögur þær um heildarskipu Lag lóðarinnar, sem nú liggja fyrir hjá ráðuneytinu og Reykja vikurborg, fáist samþytelktar hið fyrsta. Hefúr eíkki verdð unnt að gera áætlanir um frekari byggingar á lóðinni með þvi að ekiki heflur verið gengið frá heild arskipuilaginiu. Um þetta heiildarsikipulag vil ég segja það til nánari glögigv- umar, að þar er um að ræða, að Landspítalinm fái lóð fyrir sunnan Hringþrautina, sem mundd verða um það bil jafn stór eins og Landspdtalalóðin er nú fyrir norðan Hringbrauc. Samihliða því hafa verið ráða- gerðir um að flytja Hringbraut- ina sunnar og Hringbriautin eins og hún nú er, Legðist til Land- spítaians fyrst og fremst sem bílastæði og fæ-li í sér verulega stækteun á Landspítalalóðinni. Uppkast að samningum milli Reykjarví'kurborgar og heiLbrigð isstjórnarinnar, lágu fyrír í byrj un september og hafa verið til meðferðar hjá borginni og í ráðumeytinu. Slíkt heildarskipu- Lag er eitt af mikJLvæguistu at- riðumum í sambandi við heil- brigðismálin að míniuim dómi, og ég geri mér vonir um, að sam- komuiag geti orðið milli borg- ar og ríkisstjórnarinmar fyrir ánamiót um þeitta heiiLdiairistodpu- lag. Það bréf sem ég vitnaði áðan í frá dóims- og kirkjuimálaráðú- neytinu var síðan tekið fyrir á fiundi bygigingannefndar Land- spítalans þriðjudaginn 13. maí og þá var artoitekt spítalans, húsameistara rikisiins falið að hefjast þegar handa uim frekari teikningar að viðbygginiguinni og þá við það miðað af bálfu ráð- herra, að teikningar, sem hægt væri að fá samþyktotar í bygg- ingamefnd, gætu legið fyTir fyr- ir áraamót. Þá mumdu verða eft- ir sérteiteningar, sem þairf að vinnia að, áðúr en svona verk yrði boðið út, ef það yrði boðdð út sérstakíega að sbeypa upp byggimguma, gera hana fötóhelda, en það ætti að vera hæigt að gera mjög fltjótl'ega á næsta ári með þessum framganigi að þessu Jeyti. Á flundi byggin.garnefndar þriðjudagirun 16. septemiber s.l. var málið síðan teíkið til með- fierðar að nýju. Þar sýndi Bárð- ur ísLeifisson arteitetet tillögu- uppdræitti að srtœtetoum fæðimiga- og tevenisjúikdómadeildarinnar. Þar er gert ráð fyriir viðtoygg- ingu auistunenda núverandi bygig inigar að grunnméli 982 fermetr- ar, sem rúmi 54 sjúkrarúm og ar fæðingadeildardnnar, þeir þriggja hæða hús. Rúmmál bygg imgarimmar er áætLað 12000 rúm metrar. Fumd þennan sétu á- samt byggimgarnefindinni lækn- ar fæðLngardeildarimnar, þeir Pétur Jakobsson prófiessor og Gunnilau.gur Snædal sérfræðing- ur. Mátefind fæðiniga- og kven- sjúlkdómadeildarinnar voru síð- an tiekin á ný fyrir á fundi bygg ingarmefndar 30. september s.l. og þar voru enn sýndar og skýrðar teilkninga.r að viðtoyg.g- inigu við fæðinigadeiiLdiina. Þær 'teikininigar gera ráð fyrir grumn- flata'rmáld um 940 flermetrum. Byggingarnefndin fól arkitekt- um að vinna áfram að þeim teiteninguim í samráði við lækna fæðingaTdeildiair og bongaryfir- völtí að því er varðar staðsetn- imgúi. Segja má því, að vinna við undirbúndng og stætókun fæð imigadeildiarinniar sé í fiuiMium ganigi svo sem framast má verða. Þær teitendngar, sem sýndar hafa verið á byggingar- nefndarflundi hafa hilotið jé- kvæðar undirrtiektir þair, og eins muinu læteiniar fæðinigadedildar verða þeim samimiála í aðalatrið um. Þetta þriggja hæða hús er hugisað þannig, að ailmenn fæð- iinigadleild sé á 1. hæðimmi, kvein- Fasteign við Hverfisgötu Hef verið beðirrn að selja fasteign við Hverfisgötu sem er nánar tiltekið timburhús 2 hæðir hvor um sig 220 ferm. Steypt geymslupláss á jarðhæð 1000 ferm. ásamt um 500 ferm. framlóð við Hverfisgötu fylgir. Selst sameiginlega eða sitt í hvoru lagi. Upplýsingar frá kl. 1—5 á skrifstofu minni. LÖGMENN SKRIFSTOFA KNÚTUR BRUUN, Grettisgötu 8, símar 24940 og 17840. sjúkdómadteild á annarri hæð og á 3. hæðinni gkurðstofur og ann að, sem tilheyrir slíkum stofn- unum báðum. Að því er fjánmál nýtoyigging- arinoair vairðair, vil ég geta þeas, að eine og bunmugt eru í fjár- lagafrvairpimju áærtfliaðar 10 millj. ter. till bygginigarimnar, en laius- leiga áætleið mé gera ráð fyrir, að byggimgin fókheld kositi 25— 30 milj. ter. Ég lét þess getið hér á síðasta þinigi, að óg miuindi freista þetss að reynia að aifla nœigjainfliags fjér til þesa að hægt væri að bygigja fæðingadteildina upp á skömm- uirn tímia og ég téldi það alveig mauðsyníleigt að vanda vei umdir- bún'imigiinin, ekffci aðeins teitendnig- ar, eins og að sjálfsögðú er nauð- symiagt, heldur einmig, að séð væri fyrir entíamm á fjá'Treiðum til þass að byggimgainsitarifisemin gæti ganigið himidrumiairiLaiuist, er hún væri haÆin. Nú treystum við okteur eteki í rikisstjórminini að áætla þarma mieína en 10 millj. á fjárlögum tii fæðingadeildar- inmiar vegna ýmissa fjárhagsörð- ugleika og þreri/gsLa, sem þar voru fyrir, og fyrir mér vafcti þá að fá lánisfé til hréðabirgða, em ég hef áður Skýrt ftrá því, að á þessu ári og niæstia ári og eiitt- hvað kanns'ki fram á árið 1971 miuni stainda byiggimgar, sem er ummið að á LandspítaiLamium, en þeirn mundi þá verða lok- ið. Það er aiusturállmam svoíkall- aða,, sem verið er að Ijútea og það er eldhús og mötiuneyti og an'niað slíkt og til þessara bygg- imgarfiramk'væmdia höfum við 'haft um 50 miilLlj. kr. á áiri, en þegar léttir á fjárveitimigum ti'l þeirra ætti að moga mieð góðú mótd greiða upp á fiáum árum, steömmium tímia Lánsfé, sem niú yrði femigið á næsta ári til fæð- inigadedlldiarinnar. Ég hef þess veignia taflfærft þe'nmiam lánsmöguilieitea við Seðfla- bantoanm og við stærstiu vilð- Skiptabamikiama og hlotið þar vin- samilegar uinidirteflatir, enda þótt einigri saimmingagerð um slíka Lánveitiinlgu sé lókiið, en fyrir mér 'heifur vatoað, og ég hietf sett fram þá hugrruynid, að Seðlabainfk- inm lánaði í bili, 10 milfllj. kr. á móti öðrum 10 milflj. sameiigimi- lega frá viðlákiptabönteumium og þamnig að ef það mægði fram að ganiga, yrði séð fyrir 30 mdlllj. kr., sem vefl ætti aið niægja til þess að steypa upp þessa bygg- imgu, en aiuík þess haifia komur, eims og fram hefuir Itóomið, satfiniað um 4 miiflj. tór. tid stæfldoumar fæðingadeildarinnar. Það er niú umnið að því í ráðúi- neytimu að a'thuiga betur, hvaða áætlum við getum laigt fram hjá paniinigiastofniunum um andur- gredðsliu á sttkium lémiuim, etf við f anigjium þaiu hjá þeirn ag verðúr rætt nána'r við banteana á næst- unmi og ég geri mér vomir urn, að samkornulliaig -geti niáðst við þá aminað hvort mieð þessium hætti eða öðrum hætiti, þammig að bygg- ing fæðinigadeildarinnar gæfti hafizt, eimis og venjuGiega, að vori til á áriniu 1970 og þá væri hægt himdruinarfl'auist atf tfjérh'aigsáistæð- um og öðrum ástæðum að steypa upp byggirugumia á niæsfta ári. Ég gert svo við það, sem óg nú hef saigt, aðeims bæltft þvi, að gert var samlkomiuílag miillli fæðingadeildarinnar og hand- lætóni'sd'eJLdairLnnar á Lamidspítall- anum um, að haindlætemsdeildin tælki að sér „aikut“-tevensjú(kdómia sem fæðingadeildin sjáflf gæti elkiki aminað, þar sem taílið var, að þar væri mjög alvairflegur bið- listi á ferðimni. Þetta geltók aflillt greiðlega fyrir sig og það haifia verið 6—7 rúm til þeiss að sinmia þessu aif háfllfiu handlætóruisdeild- arinnar. Hefði kannsfld mátt byrja á þessu fynr og ég vil segja að flrumíkvæði læ'kinanmia sjéflfra, og ég hygg, að það séu yfir 100 tifllfeflli, sem hamidlæflcn- isdildin hefur þaminig fjallLað um síðén. Ég held, að mér sé óhætt að tfullílyrða, að á þessu sviði sé eltóki um meinm umtaflsverðam bið- lista að ræða eða umkvörtunar- verðan, þannig að ailvarlegar meimsemdir þurtfl að bíðla, sem geta haft alvaætegar afleiðingaT í för með sér.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.