Morgunblaðið - 23.10.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.10.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1S60 25 Smásöluverb aðeins kr. /49.— HEILDSÖLUBIRGÐIR: Davíð S. Jónsson & Co. hf. Sími 24-333. VERK Steypustöðín -S“ 41480-41481 (utvarp 22.35 Við allra hæfi Helgi Pétursson og J6n Þór Hann esson kynna þjóðlög og létta tón- list. 22.15 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ♦ fimmtudagur R 23. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfnegnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Tónleikar. 8.15 Fræðsluþáttur Tannlæknafélags íslands (áður útv. í apríl s.D: Ólafur Björg- úlfsson tannlæknir talar um tann- skekkju. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustuigreinum dagblaðanna. Tón- leikar. 9.15 Morgunstund barn- anna: Ingibjörg Jónsdóttir segir sögu sína af „Hörpudiskinmn, sem ekki vildi spila á hörpu” (4). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Morgunsöngur og morgun- ljóð: Jökull Jakobsson tekur sam an þátt og flytur ásamt öðrum. 11.20 Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 12.50 Á frivaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Ragnar Jóhannesson cand. mag. les „Ríku konuna frá Ameríku” (8). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Plaza-Ambassador tríóið leikur, Francois Hardy syngur nokkur lög, hljómsveit Phils Tates leik- ur, Georgie Fame syngur, Stan- ley Black og hljómsveit hans leika og Eydie Cormé syngur nokkur lög. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Christian Ferras og Paul Torteli- er leika með hljómsveitinni Phil harmoniu, Tvöfaldan konsert í a-moll op. 102 eftir Brahms, Paul Kletzki stjórnar. Martin Wendel, Hans Steinbeck og Manfred Sax leika tríó í G- dúr fyrir flautu, óbó og fagott eftir Giuseppe Demachi. 17.00 Fréttir Nútimatónlist Elisabeth Klein leikur á píanó Strofer og marker op. 33 eftir Ib Nörholm. Sinfóníuhljómsveitin í Stokk- hólmi leikur „Sisyfos”, kóreograf íska svitu eftir Karl-Birger Blom dahl, Antal Doiati stjórnar. Fílharmoníusveitin í Stokkhólmi leikur Canzonu fyrir hljómsveit og „Epitaffio” fyrir hljómsveit og segulband eftir Arne Nord- heim, Herbert Blomstedt stjórnar. 18.00 Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogasom magister flytur. 19.35 Víðsjá Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafs son sjá um þáttinn. 20.05 Rondó i G-dúr op. 51 nr. 2 eftir Beethoven Claudio Arrau leikur á píanó. 20.15 Sameinuðu þjóðirnar og starf- semi þeirra Björn Þorsteinsson og Ólafur Einarsson taka saman. 21.00 Þriðju hausttónleikar Sin- fóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari á selló: Gunnar Kvar- an. a. „Sjöstrengjaljóð” eftir Jón Ás- geirsson. b. Sellókonsert í D-dúr eftir Jos- eph Haydn. 21.45 Tvö ljóðskáld af ungu kyn- slóðinni Dagur Sigurðarson og Hrafn Gunnlaugsson fara með eigin ljóð. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Borgir” eftir Jón Trausta Geir Sigurðsson kennari frá Skerðingsstöðum les (11). 0 föstudagur # 24. OKTÓBER. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fiéttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta- ágrip og úrdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.10 Spjallað við bændur. 9.15 Morgunstund barnanna: Ingi- björg Jónsdóttir segir sögu sína af „Hörpudiskinúm, sem ekki vildi spila á hörpu“ (5). 9.30 Til- kynningar. Tónledkar. 9.50 -->ing- fréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 11.10 Lög unga fólksins (endiurt. þáttur St. G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- inigar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.15 Les- in dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum Ragnar Jóhannesson cand. mag. les „Ríku konuna frá Ameriku" (9). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Ray Anthony og hljómsveit ledka Barbara McNair syngur, Grete Kliltgárd, Peter Söremsen og fleiri syngja, James Last og hljómsveit leika, Samrny Davis syngur og hljómsveit Berts Kaempferts leik ur nokkur lög. 16-15 Vcðurfregnir íslenzk tónlist a. Guðmundur Guðjónsson syng- ur lög eftir Sigfús Halldórs- son við undirledk höfundar. b. „Ólafur Liljurós“, ballettsvíta eftir Jórunni Viðar. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur: Páll P. Pálsson stjórnar. 17.00 Fréttir Sigild tónlist Janos Starker og György Sebök leika Sellósónötu í g-moll opus 65 eftir Chopin. Wilhelm Kempff leikur Píanósónötu í G-dúr eft- ir Schubert. 18.00 Óperettuiög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson fjalla um erlend mál- efni. 20.00 Passacaglia og fúga i c-moll eftir J.S. Bach. Dr. Páll ísólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar í Reykjavík 20 20 Uppeldisvandi og bamavemd Dr. Matthías Jónasson prófessor flytur erindi. 20.45 „Sumarið kvatt“ Tryggvi Tryggvason og félagar syngja 21.00 Aldarminning Guðmundar Friðjónssonar skálds á Sandi a. Andrés Björnsson útvarpsstjóri talar um skáldið. b. Hjörtur Pálsson les úr kvæð- um Guðmundar. c. Þorsteinn ö. Stephensen les smásöguna „Fífukveik“ eft.ir Guðmund Friðjónsson.. d. Þóroddur Guðmundsson frá Sandi les óbundið mál, og loks heyrist skáldið sjálft lesa ljóð. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Borgir“ eftir Jón Trausta. Geir Sigurðsson kennari frá Skerð ingsstöðum les (12) 22.35 Kvöldhljómlcikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói kvöldið áður: - sið ari hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálssom. Einleikarar á trompet: Jón Sig- urðsson og Lárus Sveinsson a. Konsert fyrir tvo trumpeta og strengi eftir Antonio Vivaldi. b. Sinfónía nr. 5 í Es-dúr op. 82 eftir Jean Sibelius. 83.15 Fréttir i stuttu málL Aðalfundur Útvegsmannafélags Snæfellsness verður haldinn í samkomu- sal Hraðfrystihúss Ólafsvikur h.f., Ölafsvik, laugardaginn 25. október n.k. og hefst kl. 15.00. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Pantanir óskast staðfestar TAKMARKAÐAR BIRCÐIR orvcirMiN KJÖRGAROI SIMI, 18580-16975 NÝTT NYTT íslenzkar dömusokkabuxur PANDA Hæfa sérstaklega íslenzkri veðráttu 'k 30 den., tvöföld skrefbót •fr tvöfaldar buxur -jA' nýtt snið 'k tízkulitur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.