Morgunblaðið - 02.11.1969, Síða 12

Morgunblaðið - 02.11.1969, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBBR 1969 Tækni og vísindi a _ I umsjá Björns Rúrikssonar Brezkur flugvélaiðnaður og breytt viðhorf í flugmálum Evrópu 1 ÞESSAKI grein er ætlunin að fjalla nokkuð um brezkan flugvélaiðnað nú á tímum, í stórum dráttum að vísu, því ekki er hægt að gera svo viðamiklu efni nein viðhlítandi skil í stuttri grein sem þessari. Nú þegar áttundi áratugurinn er að ganga í garð, hafa margar þjóðir Evrópu tekið upp nýja stefnu í flugvélaiðnaði, sem sé þá, að sameina ekki aðeins fram leiðslufyrirtæki heldur og að sameinast um stórar áætlamr í flugvélasmíði og skipta með sér verkum í ýmiss konar rannsókn- unn. Ýmsar ásitæðiur lig'gja þessiu til grundvallar. Breyttir tímar kalla á hraðari og kostnaðar- minni úrdaiuign vertkeifna og betra skipulag framleiðslu. Ekki má heldur gleyma því, að evrópsk flugvélasmíði á sífellt við erfið- ain kieppiiniaiut að etja þair siem er flugvélaiðnaður í Bandaríkjun- um. Segja má að Bandaríkin hafi fram til þessa verið mjög mikils ráðandi á heimsmarkaðnum, þeg- air sala á flugvélum hefur átt í hlut, og er þá alveg sama hvort um er að ræða herflugvélar ell- egar vélar til farþegaflugs. Ekki vil ég segja að þetta stafi af minni möguleikum flugvélafram- leiðenda í Evrópu að koma fram leiðslu sinni á markað, heldur miklu fremur af þeirri aðstöðu, sem þeiir hafa verið í til þessa. Hönnun flugvéla og framleiðsla er ekkert áhlaupaverk og ekki hvað sízt, þegar höfð er í huga sú staðreynd að alls er óvíst um hvemig sala framleiðslunnar komi til með að ganga. Mikið fjármagn þairf til, en gnægð þess hefur verið fyrir hendi vesrtan- hafs. Með þetta í huga hafa flugvélaframleiðendur í Evrópu tekið upp hina nýju stefnu. Ef blaðað er í gegmium skýrsi- ur um flugvélakost flugfélaga ininiam IATA (ein í þeim samtök- um eru nær öll stærri flugfélög veraldar) sést fljótt að megnið af vélum þeim, sem 'élögin hafa til umráða eru bandarískar vél- ar (aðaill. Douiglais og Boeirng). Sömu sögu er að segja, þegar skýrslur um tegundir og fjölda herflugvéla er að ræða. Þar er sama uppi á temimgimum. En ef athugaðar eru pantanir síðustu ár frá hinum ýmsu flug- félögum heims sézt svo ekki verð ur um villzt að greinileg aukn- ing hefur orðið á pöntun Evrópskra flugvéla í hlutfalli við bandarískar. Fransk-enska Concorde áætlunin á stóran þátt í þessari þróun, sömuleiðis BAC One-Eteiven og Foikkier Friemd- ship. Nú hafa verið pantaðar um 100 flugvélar af Concorde-gerð, en talið er að markaðsþörf hljóð frárra farþegaþota sé um 300 vélair á allra næstu árum. Ekki þarf að óttast mikið utpa sam- keppni af Bandaríkjanna hálfu, a.m.k. ekki fyrst í stað, því að á þessu siviði hafa þau greinilieiga dnegizt aftur úr Evrópu. Rússar hafa smíðað eina hljóðfráa þotu til farþegaflugs, Tupolev TU-144. Áætlað er að taka hana í notk- un á næsta ári, en fyrstu Con- corde vélainmar verða afhentar flugfélöigum 1971. Aftur á mióti er ekiki búdisf við að samibæirillieg- ar bandarískar flugvélar komi á markaðinn fyrr en í fyrsta lagi 1975—6. Þykir mörgum ef til vill undarlegt að svo skuli þetta vera, en i og með er þetta vegna þess að framleiðslufyrirtæki þar hafa beitt sér að mestu fyriir ým- iss konar nýjungum í herflug- tækni, þau hafa haft nóg að gera í sambandi við geimferðaáætlun Bandaríkjanna og þau hafa þurft að anna irananlandsþörf- inni fyriir þotur til millilangs flugs (svo sem Boeing 727, 737 og Douglas DC-9). Einnig diafa þau þurft að sjá Bandaríkjaher sífellt fyrir flugvélum og tækj- um. Svo og hafa stjómmála- ástæðuir átt hlut að máli Bretar skipuðu sér mikilvæg- ar siesis í filluigirraáliuim Evrópu, þeg ar skrúfuþotan Vickers Vis- ooutrat kom á marjkiaðimn 1952. Þegar hér var komið sögu, var þörfin fyrir endurnýjun flug vélakosts flugfélaganna orðin brýn. Hér var komin fram á sjón arsviðið flugvél, sem gat leyst hinar ýmsu tegundir skrúfuvéla, af hólmi, auk þess að vera bú- in tæ'kmiiileguim nýjuinigiuim svo sem jafnþrýstikerfi í farþega- klefa. Að flugvélinni höfðu ver- ið lögð drög á árunum eftir síð- airi heimsstyrjöldina. Vélin varð þegar óhemjú vinsæl og á næstu ánum vomu amíð'aðair uim 450 siliik ar (series V.700 og V.800). Þeg- air 'svo Boeinig og Etouiglais þot- urnar komu til skjalanna 1957 og 8, höfðu Vickers Armstirong verksmiðjurnar haft í undirbún ingi eins konar arftaka Vis- count, stærri vél og gerða sér- staklega fyrir lengri flugleiðir en hún. Þegar þessi vél, Van- guard, kom á markaðinn 1961 voru þoturnair orðnar svo til alls ráðandi á lengri flugleiðum, enda seldist lítið sem ekkert af vélinni og aðeins til tveggja flug félaga og þeinra innan brezka sajmveildiisiiins, Britislh Eruopean Airwa/ys og Air Caniada. B.O.A.C. aranað tveggja stærstu flugfélaga Bretlands hóf filiuglferðir mieð þotuim á áætilium- arleiðum árið 1952. De Havill- and Comet, en svo nefndist þot- an, hefði getað valdið straum- hvörfum í farþegaflugi, en tíð slys, sem síðar kom á daginn I ð stöfuðu af málmmþreytu búks- iirus, korau í veg fyrir að þotam yrtði raoituð að oolklkiru máði fiyrr en seinna. En þá voru banda- rísku þotumar komnar til skjal- anna. Þrjú mestu flugiðnaðarfyrir- tæki í Bnetlandi í dag eru Rolls Royce Limited, British Aircarft Ooirporatiiom oig Hawfaer Siddie- ley Aviation Limited. Hin tvö síðamefndu eru raunair sam- steypur. Stærstu hluthafar í BAC eru Vickers Armstrong, Engllfisih Eiiectrdc og Rolllis Royce, En Avro, De Havilland og West land íramleiddu áður þær flug- véiar siem Hawikier SiddieOiey smíðar nú. Þessar tvær samsteyp ur eru einmitt dæmi urn þá þró- un, sem rædd er hér að farman. Sú framleiðsla BAC, sem hefur einna bezt selzt er þotan BAC Onie-Efevem. Hún tekiuir uim 90 farþega í sæti og er ekki óskyld að gerð og eiginleikum og þota Flugfélags fslands. Afgreiddur heifur verið stóir hiuiti af þeim tæplega tvö hundruð pönt- unum, sem borist hafa. Meðal fé- laga, sem keypt hafa flugvélina eru fjögur bandarísk flugfélög. Fyrsta vestræna þotan, sem keypt hefuir verið austur fyrir Vickers Viscount. Ljósm.: Bj. R.) járntjald, er af þessari gerð.einnig að aætlun um svokallað- Var það rúmenska flugfélagið TAROM, sem stóð að kaupun- um. Rolls Royce fyrirtækið hefur selt hreyfla sína af ýmsum gerð- um til flugvélaframleiðenda víða um heim. Má nefna í þessu sam- bandi að Canadair-flugvélar Loftleiða eru búnar hreyflum af gerðinni Tyne (og þess vegna sjálfsagt nefndar Rolis Royce) og Friemdslhip-vélar Fiuigiféiags- ins, eru búnar hreyflum af Dart gerð. Þykja hreyflarnir einhver vönduðustu og áreiðanlegustu tæki sinnar tegundar, sem smíð- uð hafa verið. Árstekjur fyr irtækisins námu 266 milljónum punda 1967—1968. Hawkar Siddeley hafa aðal- lega selt farþegavélar af Trident-gerð (rúmlega 80 stk.) og H.S. 125, sem kallast má for- stjóraflugvél (executive plane) og ætluð er tímabundnum erind rekiuim seim fiorisitjóriuim till aðstoð ar. Selzt hiafa 2'02 vé'iar. 1»6'5 haifa verið fliuitfcar út, þair aif 120 til Banidiar'ílkjanoa. Þessiar 165 þoitur jaifnigilda uim 10 milijiairðia ísil. króna útflutningsverðmæti! Hawker Siddeley vinnur nú an ,,lioftiS!tiraetiis'vaigin“ (Aiirbus A. 300) í saimvinnu við frönsk og þýzk fyrirtæki. Þetta verk er þó nokkuð óákveðið ennþá, því ekiki er glöiggit vitað um aiflstöðu brezku rilkisstjórnariranar. Búizt er þó við að línumar skýrist innan skamms. Fjöldi annartra brezkra fyrir- tækja mætti nefna héir á ýms- um sviðum flugtækninnar, en ég læt hér nægja að geta tveggja stórra, Plessey og Decca. Pless- ey flramfeiðiir taekii alilt flriá plöfcu spilurum til fullkomnustu flug- leiðsögu-, fjarskipta- og radar- kerfa. Svipaða sögu má segja um Decca. Flestir hér á landi þekkjia niafn þesis veigiraa hljóm- plafcnanna, sem það gefur út. Hér hafa verið rakin helztu afcriði siem lýsia sitöðiu oig viðhiorf- um brezkra flugtækjaframleið- enda í dag, en ekki hefur verið verið vikið að öllu, sem máli sikiptsir, 't.d. smíði smáfliugvéla, en í þeirri grein hefur talsvert gróska verið undanfarið. Yrði helzt að fjalla um þau mál sér- staklega, en það verður að bíða seinni tíma. De Havilland Comet. Ljósm.: Bj. R.) ★ Á tímabilinu 1959—1969 hefur farþegaflugvélum, sem eru í notkun hjá hinum 116 affildarríkjum ICAO (Intemationol civil aviation organization), fjölgaff um 37 af hundraffi. A þessum 10 árum hefur þeim fjölgað úr 4941 í 6771 og flutn- ingar í lofti hafa fjórfaldazt. Hlutföll vélagerffanna hafa einnig gjörbreytzt. Ariff 1959 voru 84% flugvélanna skrúfu- vélar, 13% skrúfuþotur og aðeins 3% þotur. Samsvarandi hlutfall 1968 var: Þotur 43%, skrúfuþotur 20% og skrúfu- vélar 37%. Athyglisvert er, aff rúmlega 900 Douglas DC-3 Dakota (en þær voru fyrst teknar í notkun 1935) eru enn i notkun 1968 effa 14% allra vélanna. Af hinum 4008 þotum sem höfffu veriff pantaffar fyrir árs- lok 1968 voru 1966 af Boeing-gerff, 1174 frá Douglas og 236 frá Frakklandi og 19 frá Hollandi. + Aff sögn ísraelska sendiráffsins í París hafa Sovétríkin séff Arabaríkjunum fyrir 700 orrustuflugvélum síffan í Sex daga stríffinu. Formælandi sendiráffsins kvaff verffmæti þeirra vopna, sem Aröbum hefffu veriff látin í té síffan þá vera 2850 milljónir dollara effa 250 milljarffar LsL króna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.