Morgunblaðið - 02.11.1969, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 02.11.1969, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1969 Minning: Júlíus Sveinsson Á MORGUN verður gerð frá Foasvogskirkju útför Júlíusar Sveinssonar, trésmiðs, er andað- ist 26. október á 80. aldursári. Júlíus var borinn og barnfædd ur Reykvíkingur. Hann fæddist 16. ágúst 1890 að Smiðjustíg 11 ojg ólst þar upp í fríðum og fjöl- mennum systkinahópi. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Rögn valdsdóttir, f. að Eystri-Reyni á Akranesi 1857, og Sveinn Ólafs- son, f. að Stokkseyrarseli 1843. Þau eignuðust 8 börn. Elzt þeirra var Rögnvaldur, sem lézt 1907, aðeins 23ja ára gamall. Var hann listfengur málari, sem numið t Litli drengurinn okkar Þorvaldur anda'ðist á Landakotsspítala laugardaginn 25. okt. Jarðar- förin hefur farið fram. Soffía Grímsdóttir Eiríkur Þorvaldsson. t Hjartkær eiginmaður minn Einar Dyrset andaðist að kvöldi 31. okt. Vilborg Dyrset. t Otför mannsins míns Tryggva Samúelssonar fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 4. nóv. kl. 13.30. Sigríður Jónsdóttir frá Broddanesi. hafði iðn sína í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi. Næstelzt var Anna Guðný, sem dó tveggja ára, en skarð hennar fyllti brátt önnur Anna Guðný. Hún giftist Þorláki Ófeigssyni, bygginga- meistara, en á heimili þeirra bjó síðar Sigríður, móðir hennar, til dauðadags 1935, en Sveinn lézt 1911. Anna Guðný lézt 1957, en Þorlákur þrem árum áður. Næst ur var Júlíus, sem nú hefur lok ið langri ævigöngu. Þá Sumarliði, sem tvítugur hélt vestur um haf og var vel metinn fasteignasali í þrjá áratugi í Long Beach, þar sem hann lézt 1961. Ekkja hans. Ólöf, er fædd vestra, en báðir for eldrar hennar voru íslenzkir. Yngst þeirra systkina var Emilía, sem lézt aðeins 14 ára gömul, en eftir lifa Karólína, sem gift er Ásgeiri Ásgeirssyni, fyrrverandi skrifstofustjóra og Guðrún, gift Bergi Sturlaugssyni, húsgagna- bólstrara. 12. febrúar 1916 gekk Júlíus að eiga Ingunni Magnúsdóttur, glæsilega og góða konu. Hún lézt fyrir aldur fram 1937. Þau bjuggu lengst af að Bergþóru- götu 6B. Börn þeirra voru 6, en 3 þeirra eru látin. Sveinn, þeirra ymgstur, lézt á 1. ári, Magnús tvítugur 1946, en Ásgeir, auglýs ingateiknari, nær fimmtugur 1965. Hin eru: SigríðUr, búsett í Suður-Afríku, gift Tom Robson, Ársæll, kvæntur Þuríði Bjarna- dóttur og Sigrún, gift Þóroddi Jónssyni, stórkaupmanni, Barna- börn þeirra Ingunnar og Júlíusar eru 17. Þá ber og þess að geta, að í um 25 ár átti Júlíus heimili með Guð rúmu Sigurðardóttur frá Bjáim- holti í Holtum, hinni miestu mynd ar- og sæmdarkonu. Var hún þá orðin ekkja með tvö böm. Þær mæðgur, Guðrún og Hulda, t Hjartkær systir mín og móð- ursysitir okkar Ólafía Jónsdóttir hjúkrunarkona, andaðisit íöstudagirm 31. okt. í Laindakotsspítala. Ragnar Þ. Jónsson Unnur Guðbergsdóttir Sigurjón Guðbergsson. t Mágur mirm og föðurbróðir, Jóhann Þorsteinsson Ránargötu 5A, verður jarðsuniginn þriðjudag inn 4. nóvember kl. 13.30 frá Dámkirkjunni. — Blóm og kransar virusamlega afþakk- aðir. Hrefna Jónsdóttir Kristján Tómasson. t Faðir okkar Júlíus Sveinsson verður jarðsungirun frá Foss- vogskirkju mánudaginn 3. nóv. kl. 13.30. Ársæll Júlíusson Sigrún Júlíusdóttir. t Friðrik Finnbogason t Þökkum af alhug fyrir samúð Sunnubraut 18, Keflavík, og vinarhug við andlát okk- ar elskulega eiginmanns, föð- verður jarðsunginn frá Kefla- víkurkirkju mánudaginn 3. ur, tengdaföður og afa névember kl. 2 e.h. Þórunn Þorbergsdóttir Bergsveins Jónssonar. María Friðriksdóttir Guðrún Jóhannsdóttir Þorsteinn Friðriksson Guðbjörg Bergsveinsdóttir Aðalheiður Friðriksdóttir Halldór Þórhallsson Sigurlaug Friðriksdóttir Ingibjörg Bergsveinsdóttir Jóhann Friðriksson Magnús Erlendsson Aníta Friðriksdóttir Steinunn Jónsdóttir Halldór Friðriksson Arilíus Harðarson Bjarni Friðriksson Dóróthea Friðríksdóttir Þorbergur Friðriksson Guðmunda Friðriksdóttir og barnabörn. sýndu Júlíusi til hinztu stundár frábæra alúð og ræktarsemi. Mestan hluta starfsævi sinnar stundaði Júlíus trésmíðsu, og oft ast hinar vandasamari, enda þótt hann yrði fyrr á árum stundum að taka hverri þeirri vinnu, sem bauðst. En 1925 réðst hann til Áhaldahúss bæjarsins, og má segja, að hann hafi staðið þar við hefilbekkinn í um 35 ár. Hann var með afbrigðum hagur smið- ur og vandvirkur. Heimilislífið að Smiðjustíg 11, þar sem Júlíus og systkini hans ólust upp, var til fyrirmyndar að ástríki og umhyggju, glaðværð og góðlyndi. Auður og auðna heimilistfólksinis bjó i því sjálfu. Hughreysti og stilling voru til svara, ef sorg eða áhyggjur knúðu dyra. Því fór einnig svo, að góðvild, trygglyndi og geðprýði urðu þeir mannkostir, sem þau systkini öll áttu í rík- um mæli alla ævi síðan og ekki eitt fremur en annað. Ástríki þeirra í milli var og slíkt, að aldrei bar skugga á, og yngri kyn slóðin naut þess öll frá öllum jafnt, svo sem unnt var. Júlíus var mjög bókhneigður maður, og honum tókst þrátt fyrir takmörkuð efni að afla sér mikils safns bóka og tímarita. Minni hans og greind gerði hann að sikemmtilega fróðum manni, enda var hann gæddur ríkri kímnigáfu. Samvistir við hann voru jafnan gleðistundir, og hinn sérkennilegi og hrífandi hlátur hans mun hljóma í hugum okk- ar, sem þekktum hann bezt, þeg- ar við minnumst liðinna sam- verustunda, og því muinum við njóta þeirra um ókomin ár, en jafnframt minnast þeirra með meiri trega. Einn var sá háttur í fari Júlí- usar, sem gerði hann að méiri og betri manni í mínum augum en flesta aðra, og það var, hve um- talsgóður hann var um aðra menn, en heyrnardaufur á last- yrði. Hann var vel hagorður og orti mikið um tíma, en aldrei voru það gkammarvísur eða ljótt orðbragð, einis og lengi var mjög í hávegum haft hér á landi. Ham ingjuóska- og heillakvæði léku honum aftur á móti á tungu. Júlíus dvaldi einu sinni erlend is og þá í tvö ár samfleytt. Fór hann með Elleffsen, hvalveiðaút gerðarmanni, til Suður-Afríku. t Móðir okkar og tengdamóðir, María Ólöl Bjarnadóttir frá Alviðru, Dýrafirði, andaðisit að Sólvamgi, Hafnar- fir'ðd, 29. okt. Jarðsett verður máwudaginn 3. nóvember kl. 3 frá Fossvogsikirkju. Börn og tengdabörn. t Hjartans þakkir til allra, sem auðsýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför okkar hiartfólgimi móður, tengdamóðuir, ömmu og lang- ömmu, Ástríðar Björnsdóttur, Laugavegi 46B. Sérstakar þakkir viljum við færa lækmum og hjúkrunar- liði Borgarsjúkrahússinis fyrir frábæra hjúkruin og umönn- un. — Guð blessi ykkur öll. Sigrún Eyþórsdóttir Ólafur Ólafsson Margrét Eyþórsdóttir Gunnar Jónsson Áslaug Eyþórsdóttir Eiríkur Agústsson Ingibjörg Eyþórsdóttir Leifur Jónsson Sveinbjörg Eyþórsdóttir Borgþór ÞórhalLsson Björn Eyþórsson Torfev Steinsdóttir barnaböm og barna- barnaböm. Fjölskylda hans bjó þá enn að Smiðjustíg 11. Þangað sendi hann mörg bréf í bundnu og óbundnu máli, sem lýstu heimþrá hans og tryggð. Mörgum áratuguim seinna tók hann að fá falleg bréf og hlýjar kveðjur frá Suður-Afríku, og þau hafa ekki síðux yljað hon um um hjartarætur en hans eig in bréf móður hans forðum. Nú komu bréfin frá Sigríði, dóttur hans, sem sannaði enn, að rækt- arsemi spyr ekki um fjarlægðir. Ég veit vel, hve mikils hann mat hugulsemi hennar, og því vil ég sérstaklega minnast hennar hér í visisu um þakklæti hans. Júlíus Sveinsson var ekki að- eins góður frændi, heldur og hinn bezti og hollasti vinur minn. Það er með djúpum trega, en einnig ríku þakklæti, sem ég fylgi honum síðasta spölinn. Sveinn Ásgeirsson. Hjartans þaikkir til allra, er sýndu mér vináttu og tryggð á 75 ára afmæli míruu 18. október sL Guð bleissi ykkur ölL Böðvar Grímsson. Innilega þakkarkveðju sendi sendi ég öllum þeim, sem sýndu mér me'ð margvísilieg- um hætti vináttu á sextugs- afmæii miniu. Tryggvi Tryggvason. Innilega þakka ég góðar ósk- ir, gjafir og alla viinsemd mér sýnda á 70 ára afmæli mínu, 26. oktöber. Stefán J. Guðmundsson Hveragerði. Hjartanlegustu þakkir send- um við ættingjum og vinium, sem sýndu oktour vinóttu og hlýhug með gjöfum og heill'a- óskum á gullbrúðkaupsdegi okkar þ. 24. okt. sl. Ásta Eiríksdóttir og Valdimar Sv. Stefánsson, Leifsgötu 11. Lokuð vegna jarðnrfarar mánudaginn 3. nóvember kl. 1—3. Heildverzlun Þóroddar E. Jónssonar. Hef opnað lækningastofu i læknastöðinni að Klapparstíg 26. Viðtalstími eftir samkomulagi. Sími 11228. ÓLAFUR ÖRN ARNARSON, læknir. Kvenfélag Háteigssóknar Basarinn verður á morgun kl. 2 í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu (gengið inn frá Ingólfsstræti). Til sölu verður prjónlespúðar, svæfilver í úrvali, einnig kökur og margt fleira. Verzlið þar sem ódýrast er og úrvalið er mest Stækkanlegir sófar frá kr. 6.650.00. Svefnbekkir með endagöflum og sængurfatageymslu frá kr 5.450.00. Hjónabekkir frá kr. 7.200,00. SVEFNBEKKJA I Laufásvegi 4, sími 13492. (Ath. Við erum rétt við miðbæinn).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.