Morgunblaðið - 23.11.1969, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 23.11.1969, Qupperneq 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK 260. tbl. 56. árg. SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins SÍÐUSTU skoðanakannanir i| Bandaríkjunum sýna að þeim , hefur farið fjölgandi þar í landi, sem styðja stefnu ríkis- stjórnarinnar varðandi Viet-1 nam. Samlkvæimt könnun félags- ' ins Sindlinger & Go., seim getrð I var dagama 4.—11. þessa imán- | aðar studdu 79,2% þjóðarinn- ar stefnu Nixons, en eam- svarandi tala í september var 61,5%, og í cfctóber •— etftir I mótanselin 15. ofctóber — voiru ) það 68,1%. Segir Albert E. , Siindlinger forstjóri félagsins að komið haifi í ljós að aufcn- i ingin á fylgi forsetans komi | aðallega frá ungu fóilki á há- i skólaaddri. Spurningin, sem lögð var fyriir í skoðanafcönnuininni, I var svoíhljóðandi: „Að yðar | áliti, gerir Nixon forseti allt, sem unnt er til að binda enda á styrjöldina í Vietnam?“ I Eins og að framan segir svör- uðu 79,2% játandi, og er það haerrí 'hlutfallstala en fengizt hetfur áður við samsvairandi kannanir. Haest hetfur talan áður verið í júní, ákömmu eft iir tilfcynningu Nixons um brottflutning henmanna frá Vietnam, en þá voru 72% að- spurðra fylgjandi stefnu for- | setans. Þessi síðasta skoðanakönn- un leiddi einnig í Ijós að1 76,5% aðspurðra voru and-1 vígir mótmælaaðgerðunum | gegn Vietnam, sem efnt var, til 14. og 15. nóvember, og að- eins 15,9% töldu mótmælin I ágætis hugmynd. Mótmæla brottrekstri Solzhenitsyns Moskvu, 22. nóv. NTB. SJÖ meðlimir rússmesku rit- höfundasamtakanma hafa til- kynnt stjóm þeirra að þeir, séu mótfallnir brottvikningu Alexanders Solzhenitsyns, ©g I æski þess að mál hans verði | tekið fyrir að nýju. Meðai þessara sjö eru þeir ] Juri Trifoniv, Vladimir Tend- riakov og Grigorij Baklnov. ........ Þessa fallegu mynd af Heimunum og Langholtinu í Reykjavik tók Ólafur K. Magnússon í flug- ferð yfir borginni í gær. Haustgjólan næddi um Sundin og hrímaði holt og hús, en í fjarska dormaði Esjan silfurhærð með andlit í steinum. Bogalínurnar og skiptingin í skipulagi borg- arhverfisins á myndinni minna á frostrósir á glugga. Sigur Indiru Gandhi Nýjiu I>eillhi, 22 .ruóv. — NTB FRÚ Indira Gandhi, forsætis- ráðherra Indlands, vann mikinn persónulegan sigur í dag, þegar ríflegur meirihluti fulltrúaráðs Kongresstflokksins lýsti stuðningi við hana. Alls eiga 685 fulltrúar sæti í ráðinu, og mættu rúmlega 400 þeirra á fundi, sem frúin hafði boðað til, en S. Nijaling- appa, flokkstformaður, hafði lýst ólöglegan. Samþykktu fundar- menn einróma kröfu um að kos- inn yrði nýr flokksformaður í stað Nijalingappas. Harðiar deiiiur hiaifa sitaiðliíð iketnlgi iininiain Komgreigafikfckisiinis mdlllli hægiri airimsdinis uinidir ifioiruistiu Nij- alimgáippais og stuSiniiinigisimiainina Inidiiru Gamdhd í vinisitai ammiin- uim. Virðist flokfciuirinm miú emdiam- lega klofin. í fyrri vitau boðalði Nijiaillimig- appa tfnaimfcvaeimidiaináð fikfcfcsáms til sérataltas fumidiar, em í því ráði eiga sæti 21 fiulMtam. MeirihQiuti ráðlsinis, eða elleifiu fiuMitrúar, lýisti því þá yfir, að Indiiru Gamidhi vætri vikið úr eimíbætti deiðitoga þimigflLoktosdinis, og þair rnieð einmig úir emibætti fionsætisiráðhenra. Sú yfiinlýisiinig stóðlst þó ekki, ’þvi stnax og þing kom saimiam hfliauit finúin stuiðmiimig mieirihliuta þimig- miamma Ný skýring á ,f j öldamorðunum’ Yfirvöld Suður-Vietnam bera fregnirnar til baka Saigon og Waishimgton, 22. nóv. — AP. VARNARMÁLARÁÐUNEYTI Suður-Vietnam tilkynnti í dag að rannsóknir, sem það hefur látið gera á meintum fjöldamorð um bandarískra hermanna á „hundruðum“ óbreyttra borgara í marz í fyrra, sýni að fréttir þessar séu „algjörlega rangar“. Segir ráðuneytið að Bandaríkja- menn hafi beitt fallbyssum og flugvélum í sókn sinni gegn skæruliðum á þessum slóðum og þessum tíma og hafi um 125 Viet Cong skæruliðar verið felldir í árásunum en auk þess hafi „um 20“ borgarar fallið. Bandaríska herstjómin skýrir hins vegar frá þvi að rannsókn standi nú yfir í máli 24 óbreyttra hermanna auk liðsforingja og liðþjálfa, sem áður voru hand- teknir, og em menn þessir sak- Kvartað yfir vinnusvikum Prag, 22. nóv. — NTB. STJÓRN Tékkóslóvakíu hefur samþykkt nýjan lagabálk, er mið ar að því að stöðva vinnusvik meðal verkamana og binda enda á svarta-markaðsverzlun í land- inu. Skýrir fréttastofan CTK frá þessu á föstudagskvöld, en lengi hefur verið búizt við þessum nýju lögum. Fréttaistofan segir að rífcis- stjónnin hatfi samþykfct breyting- ar á vinnulöggjöfinni, og er stjórnenduim fyrirtækja þar auð- veldað að losa sig við starfsmenn þá, sem eklki skila tilætlaðri vinnu. Þessi nýju lög og reglugerðir verða lögð fyrir þing lamdeins. Framhald á bls. 31 aðir um aðild að meintu „fjölda- morði“ um 100 vietnamskra borgara í marz 1968“. Fjöldamorðin, sem hér um ræðir, eru sögð hafa verið fram- in í þorpímu My Lai 16. marz í fyrra, og hefur frásögnum ekki borið saman um fjölda þeirra myrtu. Hatfa verið nefndar ýms- ar tölur í því sambamdi, allt frá 300 upp í 527. ítarleg rannsófcn fer fram á þessum ásöfcunum, bæði í Vietnam og í Bandaríkj- unum, og segir William S. West- moreland henshöfðingi, forseti herráðs Bandaríikjanna, a@ vænta megi úrslita rannsókn- anna mjög fljótlega. Það hefur tatfið ramnsóknirnar, segir hers- höfðinginn, að margir þeirra hieirmainmia, sem saiglðiir vtoru þábt- talkendur í fjöldamorðunum, hatfi nú hætt herþjómustu. f tilkynningu varnarmálaráðu- neytisins í Saigon segir meðal annaxs: „Fyrir rúmu ári, í marz 1968, hótf bamdarísfca árásarsveit- in „Barfcer" sókn í námd við My Lai þorp hjá bænum Son My, Framhald á bls. 31 Sex ár Washington, 22. nóv. — AP. í DAG eru sex ár liðim frá þvi að John F. Kennedy þáverandi Bandarífcjafonseti var dkotinn til bana í borginni Dallas í Texas. Síðam er talið að um 25% miMjón manna haifi heimsótt grafreit hans í Arlingtom-fcirfcjugarðin- um í Washingtom. Eklki var ráð- gerð nein sérstök minningarat- hötfn í dag, en þó búizt við mik- illi þröng við gratfreitinn. Síðasta hættuaugnablik Apollo verður mánudag — Þegar geimfarið kemur inn í gufuhvolfið Houiston, Texas, 22. móvember — AP — AÐDRATTARAFL jarðar hefur nú náð tökum á Apollo 12, og móðir jörð mun halda áfram að draga geimskipið til sín með sí- vaxandi hraða, unz það kemur inn í gufuhvolfið á mánudag. Hraði þess verður þá 58 þúsund kilómetrar á klukkustund. Þá er upp runnin ein siðasta hættu- stund ferðarinnar. Eins og hjá fyrri tunglförum verður átfalls- homið að vera nákvæmlega rétt, þegar geimfarið geysist skáhallt inn í gufuhvolfið. Ef það kemur of hratt, brennur það upp til agna á nokkrum sekúndum, en ef það kemur of grunnt, fleytir það kerlingar á yztu lögum gufu hvolfsins og sendist fram hjá jörðinni. Geimfararnir notuðu síðustu klukkustundirnar á braut um tunglið til að taka ljósmyndir og kvikmyndir atf yfirbo-rði þess, sérstaklega þó þremur gígum, sem áætlað er að nota sem næstu lendingastaði. Um boir'ð í geiimtfariiniu er f jöild- inm afll'Uir af taimiglsýniishornuim og eiininig hlutair atf Suirveyor-farimu, sem lemti órruainmiað mjútori flemd- im@u á tajniglinju áriið 1967. Sýn- ishonniaisötfniun gefck veil edmis og afllt aininiað, þótt Gomirad dytti eimu sinini. Menm höfðiu nokkrar áhyiggjuir atf því að geiilmiföruin- um gæti reynzt erfitt að komast á fætur afibur etf slíikt kæmd fyr- ir. Súrefnisfcútarnir, sem þeir Framhald á bls. 31 r

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.