Morgunblaðið - 23.11.1969, Síða 4

Morgunblaðið - 23.11.1969, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓV. 1969 M J1 BÍLA LEIOAS MJAIAJIÍf MAGIMÚSAR SKIPHOlIlTl s»mar21190 eftir tokun fttmi 40381 t=^-25555 14444 BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefwagn VW9manna-Landrover 7manna /LJXLa if’mT’ 'liA 1 MHMKi íhCl^ L^JJo-u íslenzkar myntir 1970 MYNTSKRA VÖRUPENINGAR BRAUÐPENINGAR SEDLAR VERÐ KR. 98.00. Skólavörðustið 21 A. Hljóðfœri til sölu Notuð píaoó og píarvetta, raf- nrvagrvsorgel (Farfísa), tromrmj- sett (R ogens), hairmomíik ur, magnairi (Selmer). — Skípti á Wjóðfærum koma til greioa. F. BJÖRNSSON Símar 23889 og 26386 kll. 14-18. Kaupmenn — útstillingamenn Ljóskastarar Ljóskastarar ávaflt fyrirfiggjandi í fjöPbreyttu úrvalí. Eimrvig færatvlegir á hinum þekktu ROTAFLEX rafbrautum. RAFBÚÐIN Auðbrekku 49 - Kópavogi. Simi 42120. 0 Merkjasölur og guðsþjónustur ,JCæri Velvakandi. Viltu krxma þessum línum á framfæri ein'hvern tíma, þegar þú hefir rými í dállkum þímum?“, skrifar Aimna Snorradóttir, og hvaða dagur er betur til þess fall inn en einnaitt sunmudagurinn: „Merkjasölurnar eru í algleym in.gi Ekkert iUt orð um þær frá minni hendi, þótt mér finnist þær heldiur hvimleiðar. En ég veit vel, að á þennan hátt er hægt að safna töluverðu fé til ýmissa þarfra hluta. Sjálf hefi ég staðið á götu homú í Kaupmarvnahöfn og hróp- að hástöfum: „Styrkið lamaða og fatlaða" oæ. frv. og haiitrandi með staf minm tókst mér að safna ótrú lega hárri upphæð. Ég man líka æskuár á Akureyri, þegar lagt var af stað með merkjakassann í býtið á sunnudagsmorgna ann- að hvort fyrir stúkuna eða Rauða krossinn, og mér líður aklrei úr minnii, hve misjaínlege fólk tók okkur börnunum. Lamgflestir vel — sumiT meira að segja glaðlega og sögðu: „Alveg sjálfsagt", þeg- ar maður bar upp erindið held- ur feimmisle'ga. En stundum var skellt á mann hurð með ókvæðis orðum, og þá varð nú heldur lágt risið á söhifólkinu! Aldrei man ég eftir því, að við krakkarmir femgjum svo mikið sem fimm aura í þóknun. Þetta þótti sjálf- sagt þegmskyldustarf — allir urðu að taka þátt í því að leggja góðu máli lið.‘ 0 Togast á um börnin „Nú eru tímanir breyttir, og börmin fá sölulaun. Það er aiug- lýst eftir börmum til að selja og töluverð keppnd er á milli strákanna um það, að komast sem fyrst aí stað. Þó má ekki berja upp á of snemma — marg- ir eru latir á summudagsmorgna og vilja fá að vera í friði, eins og sagt er. Þetta er þó ekki það versta við merkjasöluna á sunniu dagsmorgna, heldur sú staðreymd, að á sama tíma og hrópað er úr öllum áttum á börrnin til þess að selja merki fyrir ýmis góðgerð arfélög fara fram barneguðsþjón ustur í flestum kirkjum borgar- irnnar og þaðan er líka kallað — komið til mín. Ég veit dæmi þess og það mörg, að lítill kútur, sem ætiaði í kirkjuna aína á sunnudagsmorgni snieri alveg við blaðinu, þegar félaginn kom og sagði: „Ætlarðu ekki að koma að selja merki, maður?‘ Hvers vegna er ekki hægt að breyta þessu fyrirkomulagi og selja merki síðdegis á laugardögum? Hví ekki að láta börnin í friði á sumrnudögum og lofa þeim að fana i kirkju, sem það vilja eða hvað aranað, sem unga íólkið vill gera við frídaginm sinn? Mér finnst alveg ótækt, að merkjasöl- ur og barnaguðsþjómustur skuli togast á um böm.im og það á sjálfem sunnudaginn — eina dag vikuraraar, sem börnán eiga, a.m.k. að eimhverju leyti sjálf. Aima Snorradóttir." 0 „Hvers á sólarhrings- þrællinn að gjalda?“ spyr koma, sem eitt sinn bjó í sveit, og lætur eftir- farandi limur fyl'gja: „Það er ekkert lítið, sem um laekma er rætt þessa dagama, á Al- þingi, í eldhúsum og alls staðar þar á milli. Hver, sem búið hef- ur i sveit og haft sinm héraðs- lækni, ætti að standa eims og óbif- anlegur veggur með þvi að lækn arnir okkar fái miðstöðvar, þar sem þeir geta unnið saman og borið saman bækur sínar, borið saman ráð sín og bjargað fleiri mammslífum. Þessir menn, sem ungir velja sér það hlutskipti að verða læknar, eru eiraa stéttþessa þjóðfélags, sem gegna þegn- skyldu. Hvers vegna veit óg ekki en svona er það. Ég þekki til þess, að hringt var eftir lækni að kvöldi til í stórhríð eins og hún getur verst verið. Læknirinin var þá nýkom- imn heim úr sjúkravitjum oghafði laigt sig svo að kona hans varð fyrir svörum og spurði, hvort tíl- fellið væri mjög aðkallandi. Jú, það var það. Hún spurði, hvort ekki væri hægt að sækja hanin. Nei, svaraði konan í símanum, ég sendi ekki mamnihn minn út í þetta foraðsveður. Á bæ þessum var til bíll með drifi á öllum hjólum, en lækniriran á litlaim bíl og ók sjálfur. öll vitum við, að fátt segir af einum og að héraðs- læknir í dag er að þessu leyti verr settur en lækmar voru á fyrri árum. Þeir áttu alltaf góða hesta og voru sóttir og þeim fyigt. Kona sem eitt sinn bjó 1 sveit.“ 0 „Últímukenningin" Svo mefnir Eggert Hauksson, Viðskiptafræðingur, eftirtarandi þátt: „Þjóðviljimn birti sunmud. 2.11. viðtal við Kristján Friðrikssom í tntímu. Fjallar það um afleiðing ar þess, ef ísland gemgi í EFTA. Kristján er inngönigunni ákaflega móitfallinin og færir að þvi er virð ist óhrekjamleg rök fyrir máli sírau. Það er þvi að von.um, er blaðamaður Þjóðviljans spyr: — „En hver er þá þín skýring á EFTA-áhiuga stjómvalda?" — „Þessari spumingu hef ég velt mikið fyrir mér (segir Krist jára). „. . . En kammski liggur meginskýriragin i „auðhringa- áróðriraum", sem alls stað&r end- urómar og er jafmvel kenndur I Háskóla íslands.“ — „Auðhrimgaáróðurinn" . . .? — ... Já. Aðalinmtak hans er að fyrirtæki þurfi endUega að vera stór tU þess að þau geti raáð viðhlítamdi framlieiðni. Efþað kostar 1 prs. meira að framleiða vöm á íslandi en í Bretlandi, skal varan framleidd í BretlandL Þanmig hljóðar hið mikla fagnað arerindi og títur kanneki nógu vel út í fljótu bragðL" Velvakandi góður! Myradirðu vUja koma eftirfaramdi spurning um á framfæri við Kristján : Hvar iranan veggja Háskóla ís- lands er þetta mikla fagnaðarer- indi boðað? Hver boðar það? Hvar skýldi Kristján fá þess- ar upplýsimgar, sem ég geri fast- lega ráð fyrir, að jafnvel réktor Háskólans sé meinaður áðgang- ur að. Eggert Hauksson, viðskfr." 0 Beðið um endurtekn- ingu útvarpsleikrits Velvakanda hafa borizt óskir um, að endurtekið verði leikrit, sem leikið var í útvarpknu síðast liðið fimmtudagsikvöld. Hér er átt við leikritið „Afmælisdag eft ir ungam islenzkan höfund, Þor- varð Helgasom, sem búsettur er f Vínarborg. — Velvakandi missti af flutrainigi leikritsins, en þar sem hamn hefur heyrt, að hér hafi verið um athyglisvert verk að ræða, getur hanm tekið undir þess ar óskir. Amnars er það oft, að Velvak- anda berast óskir og hvers kyns tUmætí til forráðamanna hljóð- varps og sjóravarps, sem miklu nær væri að bærust beirat tU þeirra. Gagnrýni eða lof um þéssar stofnamir eða einstaka þætti á hins vegar vel heima í þessum dállkum. Verkfrœðingur Vélaverkfræðingur með mikla starfsreynslu hérlendis og er- lendis, óskar eftir starfi. Vanur rekstri vélaverkstæða og hönn- un húsbygginga, einkum pípulögnum og loftræstingu. Mjög góð tungumálakunnátta og þjálfun í verzlunarbréfum. Áhugasamir aðllar vinsamlegast leggið inn nafn og heimilis- fang á afgr. Mbl. merkt: „Verkfræðingur 8571". PINGOUIN—GARN Nýkomið: PINGOUIN-VACANCES, sem þolir þvottavélaþvott og kostar aðeins kr. 39/— pr. 50 gr. PINGOUIN-SPECIAL, próft garn fyrir handprjón. Verzlunin DALUR Framnesvegi 2, Reykjavík. Félog kjötverzlono 35 óra afmælisfagnaður verður haldin í Átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 29. nóv- ember og hefst kl. 19 með borðhaldi. Skemmtiatriði og dans. Aðgöngumiðar verða afgreiddir á skrifstofu Kaupmannasam- takanna, Marargötu 2, n.k. fimmtudag. Dökk föt — siðir kjólar. SKEMMTINEFNDIN. JÓLAGJÖFIN í ÁR BURG GRILLOFN Glóðarsteiktur matur er hollur og bragðgóður. BURG GRILLOFN er með innbyggðum hitastilli og klukku. BURG GRILLOFN fæst í 2 stærðum fyrir 2 eða 3 kjúklinga. BURG GRILLOFN er ódýr. u/mai h.f. Rnffnrlandsbraat 16. - Laiigavegi 33. - Símj 35200.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.