Morgunblaðið - 23.11.1969, Síða 6

Morgunblaðið - 23.11.1969, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓV. 1069 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur atlt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur trl leigu. Vélaleiga Simon- ar Simonarsonar, simi 33544. ÓDÝRT HANGIKJÖT Nýreykt hangikjörtslæri 139 kr. kg. Nýreyktir hangikjöts- frampartar 113 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2. VEÐSKULDABRÉF Er kaupandi að ríkistryggð- um veðs'kuldabréfum, aHt að kr. 200.000.00 Tilb. er greini verð og magn seocfist Mbl. mefkt: .Veðskuklabréf 8500'. 2JA—3JA HERB. IBÚÐ eðe tvö benbergfl' óskast á teigu sem fynst í Kefkavik eðe Ynnri-Njairðvik. Uppl. gef ur Friðbergur, sínrvi 1680 frá kl. 7—19. HERBERGI ÓSKAST Regfusamur maður óskar eft- >r berbergi í 1 mán uð. Titboð send'í'st Mbl. merkt „8834". GRALEITUR frakki hefur tapazt, í öðrum vasa hams var gömul bók. Uppl. í síma 10100. TEK MYNDIR m áfverk og krosissaums - myndir í m'nrömmun. Krtetín Kjartarvsdóttir Ktepparstíg 17 (efri hæð). 18 ARA PILTUR óskar eftiir atvmmu, befur bffpróf. Margt kemur t»l greirva. Upplýsingar í síma 50717. TVEIR BÍLAR TIL SÖLU Ford Feirlarve '66, 6 cyl., sjálífskiptur, vökvaistýri. — Land-Rover '62, dísi'IH, k'lædd- ur. Skipti á ódýTami Ml. — Stmi 37554 og 42407. TIL LEIGU 3ja berb. íbóð við Fettsmúla. Leigist frá 1. jarvúar. Tiilboð merk „1970 — jamiúair — 8570" sencbst Mto*. ÓSKUM EFTIR að kaopa vörutoifretð með krama og stortum. Uppl. í sáima 81550 og 82340. TIL SÖLU Ný mack-housirvg. Uppl. í síma 81550 og 82340. TIL SÖLU Vörubiifreið Ford Tnader K- 700, árg. 1966. Etoin 40 þús. km. Uppi í stma 81550 og 82340 UNG HJÓN með eitt bem óska eftir 2ja t'H 3ja herto. íbúð á góðum stað í Kópavogi fytár eða um éramót. Góðni umgengrvi heilið. Uppl. í sfena 41398. SPILABORÐ VirvsaeVi spliatoorðin komin aftur. T ækifæiniisjótegjöf. — Sendum gegn pósrtJkröfu um larvd aíft. Húsgagnaverzkmin Hverf'isgötu 50, sími 18830. MESSUR I DAG Hallgrimskirkja I Reykjavik. M ynd af likani kirkjunnar, sem nú | er 1 smíðum. Prófessor Guðjón Samúelsson teiknaði kirkjuna. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auð- uns. Síðdegismessa kl. 5 (Fjöl- skyldumessa). Foreldrar ferm- ingarbarna eru beðnir að mæta við messuna. Séra Óskar J. Þor láksson. Barnasamkoma á veg- um Dómkirkjunnar í samkomu sal Miðbæjarskólans kl. 11. Elliheimilið Grund Guðþjónusta kl. 10 árdegis. Valgeir Ástráðsson, guðfræði- nemi, prédikar. Kópavogskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Guð þjónusta kl. 2. Sérstaklega er þess vænzt, að foreldrar ferm- irvgarbama komL Séra Gunnar Árnason. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Guð þjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Háteigskirkja Morgunbænir og altarisganga kl. 9.30. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2 séra Jón Þorvarðs- son. Hallgrimskirkja Barnaguðsþjón.usta kl. 10 árdegis. Messa kl. 11, ferming- arbörn og foreldrar þeirra beðin að mæta. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Sunnudagaskóli | Minnisvers: „Vakið þvi, þar eð þér vitið ( ' eigi daginn né stundina’’ I — Matt. 25, 13. Sunnudagaskóli K.F.U.M. Amtmannsstig 2B. hvern sunnudagsmorgun kl. , 10.30. ÖU böm hjartanlega vel- ‘ komin. Sunnudagaskólk K.F.U.M og K, í Hafnarfirði, kl. 10.30 að Hverí isgötu 15. öll börn velkomm. Sunnudagaskóli Fíladelfiu hvern sunnudag kl. 10.30 að Hátúni 2, R. og Herjólfsgötu I 8 Hf. öll börn velkamin. Sunnudagaskóli Kristniboðs- féiaganna hefst kl. 10.30 að I Skipholti 70. öll börn velkomin. Sunnudagaskóli Ileimatrú- boðsins að Óðinegötu 6B hefst I kl. 10.30. ÖH börn velkotnin. Sunnudagskólinn að Mjóuhlið 16 hefst kl. 10.30. 1 öll börn veíkomin. Sunnudagaskó 1 i Hjálpræðishersins hefst kl. 2. öll böm velkomin. Langholtsprestakall Bamasamkoma kl. 10.30, séra Árelíus Níelsson. Grensásprestakall Guðþjónusta í Safnaðarheim- iliniu Miðbæ kl. 11. Barnasam- koma kl. 1.30. Séra Felix Ólafs- son. Laugameskirkja Mesisa kl. 2. Barnaguðþjón- usta kl. 10.30, Séra Garðar Svavarsson. Ásprestakall Dagur eldra fólksins. Messa í Langholtskirkju kl. 2. Kvenfé- Itag ÁsprestakaHs býður upp á kaffi og skemmtiatriði eftir messu. Barnasamkoma í Laug- arásbiói kl. 11. Séra Grimur Grimsson. Bústaðaprestakali Barnasamkoma í Réttarholts- skóla kl. 10.30. Guðþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Frlkirkjan 1 Reykjavik Barnasamkoma kl. 10.30 Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2 séra Þorsteinn Björnsson. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2. Séra Emil Björns son. Dómkirkja Krists konungs i Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 ár degis. Lágmessa kl. 10.30 árdeg is. Hámessa kl. 2 síðdegis. ÁRNAÐ HEILLA 50 ára er í dag Eiríkur Ólafs- son loftskeytamaður, hann er að heiman í dag. Hinn 16. nóv. sl. voru gefin sam- an í hjónaband í Vallanesi ung- frú Arndís Þorvaldsdóttir mjólkur fræðingur frá Lundi í Þverárhlíð og Sæbjörn Eggertsson frá Víkings stöðum á Völlum. Heimili þeirra er að Hamrahlíð 5, Egilsstöðum. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfr. Kristín Anna Guðm. Austurvegi 60, Selíossi og Bogi Karlsson Birkivöllum 20, SelfossL FRETTIR Húsmæðrafélag Reykjavlkur Sýnikennsla í pressugerbakstri (brauð, iandgangar og fleira) verð ur að Hallveigarstöðum miðviku- daginn 26. nóv. kl. 8.30. Uppl. í símum 14740, 15836 og 14617. Nauð synlegt að tilkynna þátttöku. VÍSUKORN Umferðarvlsan. Þa rfltausit er að þjóta um, þó menn vilji flýta sér, og í gatna-gjótunum er glannalegt að snýta sér! Guðm. Valur Sigurðsson. DAGBOK Drottinn þú ert minn Guð, þtn leita ég, sál mina þyrstir eftir þér, hold mitt þráir þig (Sálm. 63.2) í dag er sunnudagur 23. nóvember og er það 327. dagur ársins 1969. Ettir lifa 38 dagar. 25. sunnudagur eftir Trinitatis. Klcmensmcssa. Fullt tungl. Árdcgisháflæði kl. 5.45. Athygli skal vakin á þvl, að efnl skal berast 1 dagbókina miili lt og 12, daginn áður en það á að birtast. Aimennar upptýsingar um læknisþjónustu í borginni eru gefnar I símsva.a Læknafélags Reykjavikur, sími 1 88 88. Næturlæknir í Keflavík 18.11 og 19.11 Kjarta.n Ólafssoin 20.11 Arnbjörn Ólafssoin 21. 11, 22. ll.bg 23. 11. Guðjón Klemenzson 24.11 Kjartan Ólafsson Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, simi 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjuninar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdogis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Neðansjávarkvikmynd frá Surtsey Á samkomu Hins íslenzka náttúrufræðifélags, sem haldin verður í 1. kennslustofu Háskólans máinudaginn 24. nóvember kl. 8.30 flytur Að- alsteirun Sigurðssor. fiskifræðingur erindi um sjódýralífið við Surtsey. Ma. sýnir hann neðansjávarkvikmynd af Neðansjávarlííi við Surtsey. Samkomur félagsins eru al'ltaf hí ldnar síðasta máinudag hvers mán- aðar og nafa að jr-j.niaði verið mjög fjölsóttar, svo að á stundum hafa þær sprengt utan aí sér 1. kennsluttofuna. Vafalaust leikur líka mörgum forvitni á að hlýða á þetta eriinJi Aðalsteins, og er öllum heimill að- gangur,___________________ „Ætlum til Veidivatna á hverju sumri” Magnús Árnason framan við eina mynd sína af vciðivötnum. (Ljósm. Sv. Þorm.) Magnús Á. Ámason listmál- ari opnar 1 dag málverkasýn- ingu í Unuhúsi við Veghúsa- stig, og verður sýningin opin daglega frá kl. 2—10 fram til 30. nóvember, og eins og Magnús sagði okkur sjálfur, „verður hún ekki framlengd nema vcgna lélegrar aðsóknar’. Við hittum Magnús að máli á föstudag, þegar hann hafði lok ið við að hengja upp myndir sinar. „Eru þetta allt nýjar myndir, Magnús?" „Já, og af 31 mynd eru 26 af þeim málaðar í sumar við Veiðivötn. Við hjónin, Barbara og ég, fórum þangað tvívegis. Þar er yndisiegt að dveljast, og ég er þc-ss fullviss, að þetta svæði á eftir að verða mikið ferðamannasvæði, og við hjónin höfuan þeigar ákveðið að koma þantgað á hverju suimri. Barbara málaði þarna líka ljómandi myradir, einkanlega átti hún við hvönnina, sem er þama aðal- gróðurinn. Annars er þetta eyði SA NÆST BEZTI Sacha Guitry, íraraski leikarin,n frægi (1885—1957),- var eitt siran spuiður eftirfarandi spurmingar: „Er það satt, að karlmöranum gieðjist betur að málugum konum en hinum?" Guitry svaraði með nýrri spurniragu: „Hvaða hinum?" legt svæði, líklega einhver stærsta eyðimörk i Evrópu. Ein staka geldingahnapp og stein- brjót sáum við, annað ekki. Mörg eru nöfnin skrýtin á þess um vötnum, sem eru yfir 50 talsins, eins og t.d. nafnið Ónýta vatn, af því að þar fékkst engiran fiskur, og svo fjallið Ónýtafjall, sem dregur nafn sitt af vatninu." „Ortir þú eraga vísu í ferð- inni Magnús?" „Ég er nú vanur að yrkja allt af ferðavísur, en það var oftast rok og rigning, og þegíir stytti upp var mýbitið, svo að vísina- andiran lót ekki sjá sig. Aranars hef ég ekki gaman að mála landsiag anraars staðar en á ís- landi, nema þá helzt í Mexico, en það er líka eldfjallaland.“ „Ætlið þið másiki að skreppa til Mexico á næsturarai?" „Nei, ekki í bráð, en sonur okkar, Vífill, stundar nám í hússgerðarlist við ríkisháskól- ann í Mexicoborg, og þegar haran er búinn, forum við út, og kamum svo öll heim saman. Hann er byrjaður að vinnameð námirau, og er nú að teikna 8 hæða hús í borginini. Þá hefur hann og teiknað hús Þóris Helgasonar læknis hérna í Laug ardalnum." Og með það kvöddum við listamanninn og héldium út í borgarysinn á nýjan leik. — Fr. S.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.