Morgunblaðið - 23.11.1969, Side 7

Morgunblaðið - 23.11.1969, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, SÍUNNUDAGUR 23. NÓV. 1060 7 Gengið á, 150 milljón ára steingervingum Og nú skulum við reyna að hressa svolítið upp á skamm- degið með því að hefja að nýju að skrifa þættina úr ríki náttúrunnar, taka okkur göngu ferðir, huga að fuglum, gróðri og dýrum, jarðlögum og grjóti, 4. - onssmokkar" (Ammonoidea). Þeir höfðu um sig kuðun,g, sem var skipt í mörg hólf með kalk milligerðum. Dýrið bjó aðeins í yzta hólfinu, hin voru tóm. Þau voru æskuherbergi, sem dýrið var vaxið upp úr fyrir löngu. Mynd þessa tók Ólafur K. Magnússon af anunonshorni i vest ari tröppum Landsbankans, s.l. föstudag. láta endjurminningar skemmiti- legrar náttúruskoðunar liðins sumars ylja sál og sinni í svart- nætti hins íslenzka vetrar. Að þessu sinni er þó ekki æflunin að gera víðreist, tæp- ast einu sinni að koma út und- ir bert loft, enda þarf oft ekki langt að fara til þess að koma auiga á undur náttúrunnar. Þau eru sjaldan langt undan ef vel er gáð. Áfangasitaður okkar að þessu sinn.i er í húsi Landsbankans við Austurstræti, sem flestir myndu frekar halda að væri ríkara af peningum en náttúru minjum. En sannleikurinn er samt sá, að í vestari tröppum Lands- bankans, liggja fólgnar merkar minjar horfinna jarðlaga. Dag- leg ganga hundruð manna upp tröppur þessar, án þess að veita steingervinigum þessum athygli, og segir nú frá þeim. , ★ A miðöld jarðsögunnar, fyrir rúmlega, 150 milljónum ára, lifðu hin stóru skriðdýr, sem margir hafa heyrt um, þórs- eðlan og ráneðlan og fjöldi annarra risadýra, sem nú eru ölil eða nær öl'l útda-uð. Miðöld- in skiptist í 3 tímabil: trias, júra og krít, og í lok júratíma- bilsins tók sjór að flæða yfir láglendi Evrópu, og mynduðust þá víðáttumikil kalklög, t.d. í Júrafjöllum. í sjónum lifði þá grein af hinum frjósama stofni smokk- fiskanna, hinir svonefndu ,,amm Ammonssmokkarnir hafa allir haft snúinn kuðung, og eru þeir í daglegu tali nefnd „ammons- horn..“ Þau hafa geymzt í jarð- lögum miðaldar til okkar tíma. Víða er mararbotninn, þar sem þessi dýr lögðust til hvíldar í hinzta sinn, orðinn að föstum steini, og er þessi steinn mjög notaður til bygginga, oig nefnd- ur „júrakalk". En þegar steinn- inn er unninn, sagast kuðung- arnir oft í sundur, svo að kuð- ungarnir og milligerðirnar í þeim sjást oft í veggjum og gólfi þeirra húsa, sem hlaðin eru úr þessu byggingarefni. ★ Og hér er það svo sem veet- Uti á víðavangi ari tröppur Landsbankans i Reykjavík koma inn í spilið. Sá sem gengur upp þessar tröppur, þarf ekki að leita lengi, þar til hann kemur auga á leif- ar þessara fornu kappa Júra- hafsins. Sumir halda máski, að þetta sér sniglar, eða einhverj- ar gárur í steininum, sem flest- ir munu víst kalla marmara. En hvorugt er rétt. Þetta eru ammonshom frá júrahafinu. Vestari tröppur Landsbankans eru brot úr einu blaði úr dag- bók jarðsögunnar. Ammonssmokkarnir voru stór og grimm rándýr. Sum hornin eru á við stór vagnhjól, en líka miklu minni, eins og þau flest í Landisbankatröppunum. Þeir hafa verið léttir á sér og fljót- ir í hreyfingum. Hafa þeir vafa laust ekki verið aufúsugestir hjá sakiausari dýrategundum Júrahafsins, og sjálfsagt gert margan usla í þeirra búskap. Nafn þeirra er dregið af amm on (hebreska), sem þýðir hinn tryggi. Ammon var egypzkur guð með hrútshaus, en kuðumg- ur ammonssmokkanna líkist einna helzt hrútshomi. Þeigar frá þessum steingerving um í bankatröppunum hefur verið sagt, ættu náttúruunnend- ur að leggja leið sína í bank- ann og skoða þessi merku fyr- irbrigði. Árni sálugi Friðriks- son gat þeirra í útvarpsfyrir- lestrum fyrir mörgum árum, einnig voru þeir fyrirlestr- ar prentaðir, en hætt er við, að a.m.k. yngri kynslóðin þekki ekki frásögn Árna, og þess vegna afréð ég að rifja hana upp hér í Mbl. Og svo óska ég lesendum mín um góðrar ferðar í tröppuskoð- un, en farið hljóðlega, svo að þið truflið ekki banikastarfsem- ina og peningaveltuna. Og næst bregðum við okkur út í sveit, þegar við hittumst hér á síð- unium næsta sunnudag. — Fr. S. Ammonssmokkur (Ceratites). Kuðungurinn var sundur í mörg hólf, og bjó aðeins i því yzta. Á sjást m.a. armarnir og augun. stúkaður myndinni Mappa fyrir Lesbókina Svona lita ammonshomin út i júra kalkinu. Það er alkunna, hversu erfittþað getur reynzt að halda saman vikublöðum og tímaritum, eins og t.d. Lesbók Mörguniblaðsins. Vitað er um marga, sem safna Lesbókinni, enda fl'ytur hún efni við allra hæfi, og samansöfnuð myndar hún eigulega bók. Til oikkar á blaðið kom á dög- unum maður nokkur, sem hafði leyst vandann við að safna saman Lesbókinni. Hann gerði möppu, sér lega sniðna fyrir Lesbókina, og þegar hann sá, að hún reyndist vel, framleiddi harnn fleiri, svo að aðrir mættu einnig njóta góðs af hugmynd hans, og nú em möppur þassar til sölu hjá Eymundsson í Austurstræti við vægu verði. Og nú geta allir haldið saman sinni Lesbók. Myndin að ofan er af einni slíkri möppu með Les- bókum. Bókaútgáfan, Asór gefur möppur þesisar út. SPAKMÆLI Sannur heiður felst í því að gera það sem verðskuldar að vera skráð, rita það, sem verðskuldar að vera lesið, og lifa þannig, að heimurinn sé betri og sælli fyrir það að vér höfum í honum lifað. — Plinius. FÉLAGSLÍF Tilkynningar um félagslíf eru á blaðsíðu 24 HÚSBYGGJENDUR Friaimleiiöum m'ílllliveggjaiplötur 5, 7, 10 sm — inmiiþunrkaðar. Náikvæm lögiuin og þyklklt. Góóar plötiuir spama múnh'úð- uirt. Steypustöðin hf. VERZLUNARSKÓLASTÚDlNA með neymski í sikmifstofu- störfum og góða mátokiunn- áttu ósikar eftir vinmu hálfan daginn, Tillb'oð ósikaist send ttiil sknifsfofu Mbl. sem fynst menkt „8569-". TIL SÖLU B.T.H. stór þvottavél, Hoov- er fttíl þvottavél, (ekikii sjálf- vinkar) og suðupottur. Einn- ig baimavagga, Aflt sem rvýtL Tkl sýmiis Langiboltsv. 51, kj. eftir klt. 6 á kvöldin. BAZAR — KAFFISALA Kniistniboðsfélagið í Keflavík hefur bazair og 'kaffiaöl'u í Tjamnainluindii sunnud. 23. nóv. e. h. Byrjað venðwr með samkomu kiL 2. TIL SÖLU Lítið notuð vöruibiifneið Ford D-800, 6 tonna, áng. 1966. U ppl í síma 81550 og 82340. RAFMAGNSÞURRKUR fyrir jeppa, 6 og 12 vofta. Platínubúðin, Tryggvagötu. - Simi 21588. NYTT — NYTT —NYTT Kornið og skoðið hiin gteesli- legu nýtízkiu sófaisett, mod. 1970 ásamt möngiu öðnu, yfir 100 litiir uPterdnaitoms og nætonákilæða. Húsgagnaverzl. Hvenfiisgötu 50, símii 18830. SlLD Við kaupum síld, stærð 4—8 í kílóið, fyrir 1 kr. hvert kíló, afgreitt f Fuglafirði. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörður — Fþroyar, sfmi 125-126 - 44. STÚLKA ÓSKAST tif að gæta 3ja ána bams og vöggubams. Báðar ferðir verða borgaðar. Sknifið Mr. og Mrs Robert Traum 413 Fneeman Avenue, Oceanside New Yonk 11572, U.S.A. TIL SÖLU dís'ill vélar með giínkössum. Merc. Benz, 6 cyl., gerð 321, Scania Vabi-s, 6 cyi, 135 hp. Uppl. í síma 81650 og 82340. TIL SÖLU VÖRUBIFREIÐ G.M.C. á þnermur öxlum með sénstaikliega útbiúnum pailllii, sem lyfúst lárótitur upp. — Uppl. í síma 81550 og 82340. TIL SÖLU seodiferðaibifneið V.W. — Miionobus, áng. 1966. Uppl. í síma 81550 og 82340. Jörð eðo londspildn óskast til kaups fyrir orlofsbúðir starfsmannafélags. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 10. desember 1969, merkt: „8498". Nýkomnar danskar hettuúlpur og HETTUKÁPUR, SAMKVÆMISDRESS TERFLAR OG SLÆÐUR í miklu úrvali. Tlzkuverzlunin HÉLA Laugavegi 31, sími 21755. ARABIA - hreinlætistæki Hljóðlaus W.C.-kassi. nýkomið: W.C. Bidet Handlaugar Baðker Fætur f. do. W.C. skálar & setur. Fullkomin varahlutaþjónusta. Glœsileg vara. Verð hvergi lœgra Einkaumboð fyrir Island HANNES ÞORSTEINSSON heildv., Hallveigarstíg 10, sími 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.