Morgunblaðið - 23.11.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.11.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÖV. 1969 Fusteigna- og skipusalu Guðmundur Hef opnað fasteigna- og skipasölu að Berg- þórugötu 3. Væntanlegir kaupendur og seljendur fast- eigna og skipa gjörið svo vel og hafið sam- band við skrifstofuna sem fyrst. Sími 25333. Fasteigna- og skipasala Guðmundar. Guðmundur J. Guðmundsson. Erlendur Jónsson skrifar um BÓKMENNTIR B j örgunar saga Steinar J. Lúðviksson: Þrautgóðir á raunastund Fyrsta bindi. 207. bls. Bókaútg. Hraundrangi. 1969. KOMIÐ er út fynsta biinidi af björgunar- og ajóslysasögu ís- lands eftir Steinar J. Lúðvíks- son. „Þe-gar bókaútgáfan Hraun drangi ákvað,“ segir Gunnar Friðriksson í formála, „að hefja útgáfu ritverks (bókaflokks), er hefðí að geyma frásagnir af sjóslysum og björgunum, frá því Slysavarnafélag íslands var stofnað 1928, var það félaginu fagnaðarefni. Hefur ekki áður verið ráðizt í að safna og skrá frásagnir af slíikum atburðum síðustu 40 árin.“ HöfundUir ritar anman formála og segir þair meðiail ammairs: „Við CC Z) s LU CQ O o o Mfc* v • » Hva^ er í sjónvarpinu i kvóld ? Ætli það sé Lassí, eða Hrói Höttur, eða Stundin okkar, eða, heyrðu, er Dýrlingurinn ekki í kvöld? — Dýrlingurinn, ekki mundum við fá að horfa á hann. Ög hvað þýðir annars fyrir okkur að vera að tala um þetta, þú veizt, að við eigum ekkert sjónvarpstæki! — Heyrðu, eru ekki til einhver KUBA sjónvarpstæki, sem eru ofboðsléga góð og þarf að borga lítinn pening fyrir? — Lítinn pening? Veiztu ekki að sjónvarpstæki kosta marga þúsundkalla? — Já, en manstu ekki, að mamma var að tala við pabba um þessi KUBA sjónvarpstæki um daginn, og hún sagði, að ekki þyrfti að borga nema víst 20 prósent út og að það væri 3ja ára ábyrgð á þeim og allt mögulegt. ■—Tölum við mömíhu og pabba í hvelli um KUBA sjónvarpstækin! 3JA ARA ABYRGÐ EINKAUMBOÐ FYRIR KUBA SJÓNVARPS- OG ÚTVARPSTÆKI Laugaveg 10 - Siml 19192 - ReykfavlK Umboðsmenn um land allt. stofnium Slysavarnafélaga ís- lands árið 1928 urðu merk tímamót í íslenzkri björgunar- sögu. Á þeiim rúmlega fjörutíu árum, sem síðan eru liðin, hefur fjölda mannslífa verið bjargað fyrir forgöngu félagsins og með björgunartækjum þess. Saga þeirra, sem björguðu og hinna, sem bjargað var, greinir frá mönnum, sem sýndu karl- mennsku og áræði og reyndust þrautgóðir á raunastund. Með þessari bók er gerð til- raun til að safna á einn stað þeiim upplýsinguim, sem enn eru fyrir hendi um bjarganir og slysfarir á fyrstu árum Slysa- varnafélagsins. Bókin spannar tím.abilið 1928—1935, en næstu bækur munu fjalla i»m árin þar á eftir.“ Að formálanum loknum hefst sjálf björgunar- og sjóslysasag- an á þættinum: Forsetinn er strandaður, ýtarlegri frásögn af strandi togarans Jóns forseta úti fyrir Stafnesi, að meginefni frásögn Frímanns Helgasonar, en hann var einn þeirra, sem björguðuist af umræddu skipi. Fimmtán fórust. Þrautgódir á raunastund Kápusíðan. Síðan er raikin saigia annarra sjóslysa og bjargana og endar með frásögn af mannskaðaveðr- inu 14. desember 1935. í bókar- lok er svo atburðaskrá í sam- þjöppuðu formi. — ★ — Þrautgóðir á raunastuind er einkar læsileg bók. Saga atburð anna er rakin skýrt og skil- merkilega, enda af nógum heim- ild'U'm að taka. Frásögnin er hvorki þurr né æsiSLeg. Höfund- ur hefur ekki leitazt við að dramatísera atburðina eða búa til spennu, eins og sumir höf- umdar freistast til, þeir sem sfkrifa um svipuð efni. Hins veg ar hefur höfundur gert sér ljóst, að hann var að skrifa bók, sem átti að vera lesin. Hann veit, að það efni er ekki til, að því hæfi beinlínis leiðinleg frásögn, Séu minningaT svo dapurlegar, að ekki þyki hlýða að segja frá þeirn sæmilega áheyrilega, er spuming, hvort ekki sé heppi- legra að láta þær kyrrar liggja. Bn — sem betur fer eru þær minningar, sem rifjaðar eru upp í þessani bók, ekki alLar dapuir- Legar. Þessi stríðssaga frá lífs- baráttu þjóðarinnar er að nokkru Leyti saga um sigra, jafn vel ævintýraLega sigra. Og sum part er húm iííka spennandi. Ekk ert þarf að ýkja, til að svo sé. Því hvað er í sjálfu sér æsi- spennandi, ef eklki barátta milli Mfls og dauða? Þó sú barátta endi með sigri lífsins víðast hvar í þessari bók — má oft litlu muna. Aftan við marga frá sögn er hnýtt athugasemdum sem þessum: ,,. . . mátti ekki tæpara standa, þvi báturinn lienti á skeri í út- soginu og möibrotnaði.“ „Á flóðinu eftir að mennirnir yfirgáfú Ernestine brotnaði skipið í spón og sást ekkert af því daginn eftir, nem.a brak sem reOrið hafði á fjörur.“ „En tæpara hefur varLa mátt standa rrueð björgun þeirra sjálfra. Aðeins örfáum mínútum eftir að skipstjórinn er kominjn í land veltur Cap Fagmet enm meira á skerinu og halLar á sjó“. „Var sýnt, að hefði björgumin dregizt í nokkrar kluífckustund- ir hefði hún verið óframkvæm- amleg frá sjó og hefði orðið eina ráðið að síga í bjargið eftir mönnunum." — ★ — Saga fslendinga í landi símu er að miMu leyti saga um bar- áttu við höfuðskepnurnar, eð* eins og Gunmar Friðriksaon orð- Framhald & bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.