Morgunblaðið - 23.11.1969, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, 9UNNUDAGUR 23. NÓV. 1ÖÖ9
13
Takið eftir
Nýkomin sending af
BAÐSKÁPUM, margar gerðir.
Hafnarstræti 21,
Suðurlandsbraut 32.
Laxveiði — Silungsveiði
Til leigu er Laxá í Leirársveit ofan við laxastigann í Eyrarfossi,
svo og Svínadalsvötnin: Eyrarvatn, Þórisstaðavatn og Geita-
bergsvatn, fyrir veiðiárið 1970. Til greina getur komið að
leigja hvert vatn fyrir sig og ána sérstaklega, og rnega tilboð
vera við það miðuð. — 1 ánni má hafa eina laxveiðistöng á
dag og þrjú hundruð stengur í hverju vatni yfir veiðitímann.
Tilboðum sé skilað fyrir 9. desember n.k. til séra Jóns Einars-
sonar, Saurbæ, eða Jóhannesar Jónssonar, bónda á Geita-
bergi, sem gefa allar nánari upplýsingar.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum.
Algjör nýjung
fóðurs, svokallað „Flock“, upphleypt rósa-
munstur, sem ryður sér mikið til rúms á er-
lendum markaði í dag.
Komið, meðan úrvalið er mest.
Klæðning hf.
Laugavegi 164 — Simar 21444 og 19288.
FYRSTA LISTRÆNA
BÓKIN, SEM
REYKVÍKINGAR
EIGNAST UM BORG SÍNA.
BÓK, SEM REYKVÍKINGAR
MUNU GEFA VINUM
SÍNUM HVAR SEM ER
INNANLANDS
OG UTAN.
REYKJAVÍK
REYKJAV
Sérútgáfur á fjórum tungumálum: íslenzku,
ensku og þýzku. Reykjavík fyrri daga — Ré|
vorra daga —. Listræn og nýtízkuleg bók, sem'’
í Ijós ýmis sérkenni Reykjavíkur, sem fáir hafa tekið
eftir áður. Lifandi bók, segir því meira, sem menn
skoða hana betur.
Höfundar: Björn Th. Björnsson: texti. Leifur Þorsteins-
son: Ijósmyndir. Gísli B. Björnsson: teiknun.
Fæst í öllum bókaverzlunum.
Pantanir sendist til
Máls og Menningar. Pósthólf 392,
Reykjavík.