Morgunblaðið - 23.11.1969, Qupperneq 14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓV. 1060
I 14
Stokkhólmsbréf
frá Hrafni Gunnlaugssyni
Leikhús
AÐ VENJU er ledlklhóstMfiS hér
í Stokkhólmi mjög fjörugt —
svo fjörugt, að sá sem vill fylgj
ast með og sjá það markverð-
asta, má hafa sig allan við til
að missa ekki af neinu. Milli 15
og 20 leikhús sýtna hér að stað-
aldri, auk þess sem varla líður
sú vika, að ekki sé einhvers
Staðar gestaleikur á ferðinni frá
öðrum sænskum borgum eða ná
grannalöndunum.
Hér þykir það enginn munað-
ur að fara í leikhús, og í flest-
um tilfellum er það ódýraTa en
að fara í kvikmyndahús. Stefna
Svíar að því að getra aðgang að
höfuðleikhúsunum ókeypis eins
og var í Grikklandi hinu forna.
Á virkum dögum hefjast sýn-
ingar oftast miklu fyrr en við
eigum að venjast heima — al-
gengast er að sýningar hefjist
kl. 6 eða 7 á kvöldin. Hér er
ekki nauðsynlegt að faira í fínu
fötin og setja upp hátíðarsvip,
þegar farið er í leikhús — þvert
á móti er leikhúsið einhver sjálf
sagðasti- þátturinn í menningar-
lífi almennings.
Á Dtramiaten, konunglega leik
húsinu, sem sýniir á tveim svið-
um, stóra og litla sviðinu, eins
og þau eru kölluð, eru fimm
leikrit á fjölunum þessa dagana.
Umfangsmest þeirra og það sem
lengst hefur gengið, er 'Túskild-
imigsóperia Bmedhts (fnunnisýnd 11.
maí á stóra sviðinu). Alf Sjö-
berg setti upp sýninguna, en
hann er löngu þekktur fy-rir
hæfni sína við að setja upp stór
ar og flóknar sýningar. Sjöberg
er þó þekktastur fyrir túlkun
sína á Strindbeirg, enda vildu
margir blaðagagtnrýnendur
halda því fram að smá Strind-
berg haffi hlaupið í Brecht í
þessari uppsetningu. Sýningin
stendur langt á fjórða tíma, rof
in af tveim löngum hléum. Sviðs
mynd Acke Oldenburg er lif-
andi og tækni óspart beitt til að
gara sýndnguna sem áhrifamesta.
Aðalhetjuna Makkí hníf leik-
•ur Jan-OGioÆ Stramdtberg, og er
leikur hans frábær svo ekki sé
meira sagt. Lena Nymam, sem
mun mörgum íslendingum kunn
úr hinum mininisstæðu kvikmynd
um, Ég er forvitin, leikur hlut-
verk Polly Peachum og tekst
mjög vel upp. Lucy Brown, sem
Catrin Westerlund leikur, er
Jan-Olof Strandberg
sem Makki hnífur.
hiinis vegar mMieppniuð ag litlaus
í túlkun hennar og má segja, að
leikur hennar sé eiginlega eini
gallinn á sýningunni. Auk áður-
nefndra leikara koma margir af
hæfustu leikurum Svía fram í
sýningunni.
Síðara verkið, sem Dramaten
sýnir um þessiar mundir á stóra
sviðinu, er Bröllopsfesten eftir
Elias Canetti (frumsýnd 20.
sept.) Birölllliopsifesiten er eirns kon
aæ sambland af stofukómedíu og
framúrstefmu. Þráðurinn er oft
laus í reipunum og giftingar-
veizlan sjálf, sem er miðpunkt-
uir verksins, er mjög langdreg-
in. Það sem gerir þó sýninguna
vel þess virðd að sjá hana, er
frábær leikstjóm Donya Feuer.
Þessi sýning er gott dæmi um
það, að góður leikstjóri getur
ráðið úrslitum um það, hvart
leikverk öðlast líf eða ekki.
Slæmur leikstjóri getur jafn auð
veldlega eyðilagt gott leikverk,
eins og óhæfur upplesari gott
Ijóð. Yfir tuttugu leikarar koma
fram í sýningunni, en flest eru
hlutverkin svipuð að stærð og
naumast er hægt að tala um
nein aðalhlutverk.
Af þeim þrem leikritum, sem
nú ér verið að sýna á litla svið-
inu, hef ég haft tækifæri til að
sjá tvö, Föneistánidiairien eiftir
Lena Nyman
leikur Polly Peachum.
Bengt Biratt og Katten í Gettot
eftiir Shimon Wincelberg.
OC
3
s
UJ
CQ
Q
3
o
90sekúndur!
KUBA sjónvarpstækin eru góð, en þau eru ekki yfirnáttúrleg. Þessvegna getaþau líkabilað. En við reyn-
um að hugsa fyrir öllu, og við leggjum mikla áherzlu á góða eftir-sölu-þjónustu. Meðal annars látum við
viðgerðarmenn okkar hafa heil verk auk einstakra varahluta til að gera þeim kleyft að veita betri þjón-'
ustu. 1 viðgerðaleiðangrum hafa þeir þessi verk ávallt meðferðis, og sé um flókna bilun að ræða, sem
ekki er hægt að lagfæra á staðnum, er bilaða verkið tekið úr og annað sett í staðinn. Vegna einfaldr-
ar uppbyggingar KUBA sjónvarpstækjanna er þetta hægt, en á 90 sekúndum má taka verkið sjálft,
skerminn og hátalarana úr tækjunum (kössunum). 1 þessu tilliti stendur KUBA einnig feti framar,
og þetta er ein af fjölmörgum ástæðum þess, að fleiri og fleiri sjónvarpskaupendur velja nú KUBA.
3JA ÁRA ÁBYRGÐ
Föreisitánidiereín eir efcriifað aem
ádeila á sænskan atvinnurekst-
ur ag fjallar um frelsi á vinnu-
stöðum. Þetta sama leikrit var
sýmit í Gautabarg síðastliðinn
vetur og hlaut þá góðar móttök-
ur. Sýningin héir í Stokkhólmi
hafiuir hims vegair fiemigdið 9lœma
dóma og kenna gagnrýnendur
leikstjóranum Staffan Roos um,
hve lítinn áhuga leikritið vek-
uir. f stað þess að vera skörp
þjóðfélagsádeila, veirður verkið í
uppsetiningiu Roofs eisns komar ab
Leikstjórinn Alf Sjöberg
súrd kómedía og fer boðskapur
verksins algerlega fyrir ofan
garð og neðan. Leikaramir skila
flestiir hlutverkum sínum þokka
lega, en ekki er um neinn af-
burðaleik að ræða.
Síðairia verkið á litla sviðinu
Katten í Gettot (frumsýnt 10.
okt.) er algerlega misheppnuð
sýninig, ag er Iþar beeði um að
kenna leikritinu sjálfu sem
slæmum leik. Leikritið á að ger
ast í Þýzkalamdi í síðustu heims
atiyrjöld. Þýzkium miíllistéttar-
mianni er útisikúflalð ag neyddur til
að yfirgefa fjölskyldu sína,
vegna þess að í ljós hefur kom-
iið, alð Gyðkugiaiblóð er í móður-
ættinni í þriðja lið. Leikritið
fjallar síðan um dvöl hans í
hverfi Gyðinga, þaæ sem hann
neyðist til að taka þátt í amstri
þeiinra og neyð. En mjög óvænt
er honum tilkynnt að um mis-
Framhald í bls. >0