Morgunblaðið - 23.11.1969, Page 19

Morgunblaðið - 23.11.1969, Page 19
MORGUNDBL.AÐIÐ, SONNUDAGUR 28. NÓV. 1969 19 VOLKSWAGEN ALLTAF FJOLGAR Þeir vita, sem eiga Þeir sem eiga hann, vita . . , að hann er fyrsta flokks bíll, — en ekkert tízkufyrirbrigði, að hann er ódýr í rekstri, að hann er í hærra endursölu- verði en aðrir bílar, að hann hentar íslenzkum veg- um og veðráttu. Það er eitt að kaupa bíl — og annað að eiga og reka bíl. — Kynnið yður verð og gæði Volkswagen, — varahlutaverð og viðgerðaþjónustu. Sýningarbíll á staðnum. Komið, skoðið, reynið VERB FR\ mm 222.000,«« KAUPMENN KAUPFÉLÖG r / DRENCJANÁTTFÖT með herrasniði 1 númerum frá 4—14. Gott verð, fallegir litir. TAKMARKAÐAR BIRGÐIR. ~S. Öskatssoti & CLo.j ^/t- HEILDVERZLUN GARÐASTRÆTI 8 SÍMAR 21840 OG 21847. Nú er það svart, maiur! ÞAÐ ER . . . miðsvetrarpróf í skólanum — eða skurðlæknir í miðri aðgerð — eða flugvél að lenda í myrkri og þoku — eða vitinn á Reykjanesi lýsir ekki — eða — útgerðarmaðurinn á langlínunni við bankann — eða — áríðandi tilkynning til sjófarenda í útvarpinu — eða — kannski eitthvað ennþá leiðinlegra: „Flóttamaðurinn" að byrja i sjónvarpinu. OG ALLT I EINU BILAR RAFMAGNIÐ — HVAÐ SKEÐUR NÆST? Yður. sem hafið á hendi og berið ábyrgð á rekstri svona stofnana er Ijóst hve mikla þýðingu það hefur að eiga ráð á tiltæku rafmagni, þegar meginstraumurinn rofnar — og það er bara ekki svo sjaldgæft. Stundum kemur krap í uppistöður raforkuveranna, stundum ísing á raflínur, stundum brotna staurar, stundum er „ónærgætin' jarðýta í nágrenninu og stundum er það bara stofnöryggið. Afleiðingin er alltaf sú sama: Þér sjáið ekki lengur til við yðar ábyrgðarmiklu störf — og stund- um liggur lífið við. Vandinn er þrátt fyrir allt auðleystur .— með neyðardiesel-rafstöð frá MWM MANNHEIM MOTOREN-WERKE, — MANNHEIM AG i Vestur-Þýzkalandi, en það fyrirtæki hefur f ára- tugi byggt svona stöðvar fyrir hvers konar fyrirtæki, sem byggja öryggi reksturs síns á áreiðanlegum orkugjafa. MWM — MANNHEIM, sem er einn af þekktustu dieselvéla framleiðendum á íslenzkum markaði vegna afburða þjónustu sinnar við íslenzkan sjávarútveg, framleiðir neyðarrafstöðv- ar i öllum stærðum og þrem mismunandi timaflokkum: 1) „samstundis" rafstöðvar sem yfir- taka straumframleiðsluna á 0,00 sekúndum: 2) „augnabliks" rafstöðvar, sem gefa fullan straum eftir nokkrar sekúndur og 3) „normal" rafstöðvar, sem ræstar eru af notanda, þegar hann óskar eftir varastraum eða til að mæta toppálagi. Gerið svo vel og leitið frekari upplýsinga hjá tæknifræðingi vorum á Vesturgötu 16 i Reykja- vík. — Simar 11754, 13280, 14680. Kaupmenn — Kaupfélög Höfum tekið að okkur söluumboð og dreifingu á sjólaxframleiðslu Júpiters hf. og Marz hf. Reykjavík Niðursuðuverksmiðjan Ora hf. Kársnesbraut 86 — Símar 4/995 og 41996

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.