Morgunblaðið - 23.11.1969, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓV. 1Q6S
— Stokkhólmsbréf
Framhald af bls. 14
tök sé að ræða og í ljós hafi
komið að ekfcert Gyðimgablóð sé
í ættinni. Hugsunin um að fara
aftur út í lífið, en vita af allri
þessari neyð, yfirbugar hann
og hann fremur sjáifsimorð.
Hugmyndin er kannski ekki
svo slæm, en einhvern veginn
tekst höfundi ekki að ná tökum
á efninu og þegar ofan á bætist
lélegur leikur, verður útkoman
ekki góð.
Á Stadsteateren, borgarleik-
húsinu, sem sýnir á þrem -. ið-
um, hef ég séð tvö verk, Döds-
fighten hópvinnuverk byggt á
Dödsdansen eftir Strindberg og
öðrum verkum frá sama tíma, og
Másen eftir Anton Tjeckov.
Dödsfighten sem sýnt er á
nýja sviðinu, er skopstæling á
ýmsum hefðum, sem ríkt hafa
innan leikhúss allt fram á þenn
ain dag. Þó að flytjendur verksins
séu aðeins þrír, var það níu
manna hópur, sem samdi og setti
upp verkið. Fáránleg „plott“ og
ástæðulauis sönig- og balletat-
riði, með ívafi af þekktum atrið
um úr eldri verkum, gefa verk-
inu lifandi og skemmtilegan blæ.
Eflaust hefðu verk eins og
Skugga-Sveinn, Gullna-hliðið
o. fl. gott af því, ef hrist yrði af
þeim rykið á sama hátt.
Síðara verki'ð Másen, gean sýnt
er á litla sviðinu, þykir ein
bezta sýning vetrarins og er
uppselt á hana langt fram í tím
ann. Uppsetningin er lífleg og
sannfærainidi. Leiktjöld eru
mjög einföld og falla vel að efni
verksins. Á sviðinu eir hvergi
hvasst horn eða skarpar brún-
ir, og veggir og gólf renna sam-
ain. Leikritið gæti getrzt hve-
nær sem er — efcfcert staðbund-
ið skorðar framvindu efnisins,
og ef ég hef nokkur tímann kom
izt í snertingu við anda eins
leikverks, þá var það á þessari
sýningu. Allir lieifcairarinár skila
hlutverkum sínum mjög vel, og
Heildartilboð óskast í byggingu Heyrnleysingjaskólans, sem
byggður verður í Fossvogi, Reykjavík.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 10.000.— kr.
skilatryggingu, mánudaginn 24/11 e. h.
Útboðsgögn yfir loftræsti-. miðstöðvar- og rafkerfi er hægt að
fá aukalega gegn 3.000.— kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 16. desember n.k.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140
STOFNFUNDUR
HVERFASAMTAKA
H áaleitishverfis
verður haldinn í Danssal Hermanns Ragnars í Miðbæ v/Háa-
leitisbraut sunnudaginn 23. nóvember kl. 2 e.h.
Fundarstjóri verður Bjarni Helgason, jarðvegsfræðingur.
(Hverfið takmarkast af hluta Suðurlandsbrautar í norður,
hluta Grensásvegar og Stóragerðis í austur og Kringlu-
mýrarbraut í vestur. — Hverfinu fylgir því Hvassaleitið, Múl-
arnir, Háaleitið og Mýrarnar).
Bjaml
Hluti undirbúningsnefndar samtakanna.
Hverfasamtökunum er ætlað að standa fyrir ýmiss konar
féiagsstarfi, treysta tengsl fólksins og kjörinna fulltrúa þess
é Alþingi og í borgarstjóm, að berjast fyrir framfaramálum
hverfisins á sviði borgarmála og að vinna að sem mestu
kjörfylgi Sjálfstæðisflokksins i Reykjavik.
Hörður Einarsson, formaður Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag-
anna í Reykjavík mun á fundinum gera grein fyrir undirbún-
ingi samtakanna og þeim reglum sem um starfsemi þeirra
gilda. Á fundinum fer fram kjör i stjóm samtakanna og kjör
fulltrúa í Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna.
GEIR HALLGRlMSSON, BORGARSTJÓRI
ÁVARP OG SVARA FYRIRSPURNUM.
MUN MÆTA A FUNDINUM, FLYTJA ÞAR
Auk borgarstjóra verða á fundinum nokkrir rf fulltrúum Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn oc
nokkrir af þingmönnum flokksins í Reykjavík, sem munu svara fyrirspurnum, er til þeirra kanr
að verða beint.
SJÁLFSTÆÐISFÓLK SAMEINUK1ST UM STOFNUN
HVERFASAMTAKA OKKAR
GERUM STOFNFUNDI PEIRRA SEM GLÆSILEGAST
UPPHAF NÝRRAR SÓKNAR í STARFI
svo jafn og samfelldur ex leifc-
urinn, að naumast verður sagt
að eiinin sé öðruim fremri.
Másen var síðast sýndur hér í
Stokkhólmi 1961 á Dramaten, og
hlaut þá einnig góðar viðtökur.
Eg get naumast ímyndað mér
annað en þetta leikrit gæti orð-
ið mjög vinsælt heima, ef það
yrði tekið til sýningar.
Að lofcuim langatr mig svo lítil-
lega til að minnast á Arenaleik-
húsið eða leikhúsbátinn. Leik-
húsbáturinn er gömul ferja, sem
gerð hefur verið upp og innrétt-
Uið sem leifchús. I sumar sáigldi
leikhúsbáturinn til ýmissa sjáv-
arþorpa og sýndi þar við mikla
hriifiniingu. Hver veit nema ein-
hver af togarakláfuniuim heiima
gæti þjónað sama hlutverki, ef
hæfir menn fengjust til að
breyta honum í fljótandi leik-
hús.
Nú liggur leikhúsbáturinn hér
í Stokkhólmi við Nybrokajen.
Þar er verið að sýna Arkitekt-
en og Keisarann eftir ArrabaL
Þessi sýning hefur fengið sam-
hljóma lof leikhúsgagnrýnenda
og leikstjórn Per Edström þyk-
ir frábær. Samleikur Bo Sam
uelsson, sem leikur Arkitekten
og Tor Isedal í hlutverki Keis-
ararn, er eimhver sá bezti, sem
ég man eftir.
Skrifstoiuherbergi óskost
Samband íslenzkra lúðrasveita óskar eftir skrifstofuher-
bergi á leigu.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „8559".
End urskoðunarnám
Viðskiptafræðistudent, sem er kominn langt í námi, óskar eftir
að komast í endurskoðunamám.
Upplýsingar I síma 2-34-96.
Hlutobréf í Loftleiðum
Vil selja nokkur hlutabréf. Öska eftir tilboði sem sendist
blaðinu fyrir 29. þ.m. merkt: „Hlutabréf — 8499".
® 1 Pélaqsmálaskóli
Heimdallur F.U.S.
efnir til námskeiðs um
rUNDAKSKOP og
RÆÐUMENNSKU
mánudaginn 24.
nóv., þriðjudaginn
25. nóvember og
V ^ ■ * fimmtudaginn 27. nóvember í
\ J V Félagsheimilinu
J Valhöll við Suður- götu.
m Leiðbeinandi verður
Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafr. Væntanlegir þátttakendur tilkynni þátttöku 1 síma 17100 sem fyrst.
STJÓRNIN.
AÐALFUNDÖR
FULLTRÚ ARÁÐS
SJÁLFSTÆÐISFÉLACANNA
í REYKJAVÍK
verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu fimmtudag-
inn 27. nóv. kl. 20.30.
Dagskrá: Skýrsla stjórnar — umræður — stjómar-
kjör.
Afhending nýrra fulltrúaskírteina fer fram við inn-
ganginn.
MEÐLIMIR FULLTRÚARÁÐSINS ERU HVATTIR TIL AÐ FJÖLSÆKJA FUNDINN
Tillaga um prófkjör
Baldvin Tryggvason gerir grein fyrir hugmyndum
um framkvæmd prófkjörs.
Umræður og afgreiðsla tillögu um prófkjör.