Morgunblaðið - 23.11.1969, Síða 22

Morgunblaðið - 23.11.1969, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 23. NÓV. H96S Steinvör Gísladóttir -Minning STEINVÖR Gísladóttir, hús- íreyja, verður jarðsungin frá Dómlkirkjunni í Reykjavík 24. nóvember kl. 13.30. Steinvör var fædd 26. ágúst 1896 á Patrefcsfirði, dóttir hjón- anna Sigríðar Páisdóttur, Stef- ánssonar, smiðs, sem bjó í Páls- bæ í fúngholtum í Reykjavik og Gísla Sigurðssonar, trésmiðs, Gíslasonar prests í Sauðlauks- dal, Ólafssonar. Steinvör var elzt 14 systkina, og eru nú einungis 5 þeirra á lífi. Hún ólst upp með foreldrum sínum á Patreksfirði en giftist árið 1918, Sveini Eirvarssyni, einum af 6 svokölluðum Kambs- bræðrum, sem þekktir voru fyrir mikla og jákvæða verkalýðsbar- áttu á bemskuárum hennar á t Sonur okkar, Erik Rose-Jensen, lézt í Lan.dsspí t. aila rnum þann 20. nóvember. Útförin fer firam frá Foss- vogskirkju þann 26 .nóvem- ber kl. 3 e.h. Þeim, sem vildu mininast hans, er bent á Krabbameiinsiféla'g ísfands. Anni og Emst Rose-Jensen. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, Sigurður Hjálmarsson, Ásgarði 32, arndaðist að Hrafrnisitii 21. þ.m. Dætnr, tengdasynir og barnaböm. t Maðurinn minin, faðir okkair og tengdafaðir, Þorvaldur Egilsson, fiskmatsmaður, Brunnstíg 10, Reykjavík, veirður jarðsiunginin frá Dóm- kirkjumni þriðj uda.giinn 25. nóv. ki. 1.30. Lovísa Bjargmundardóttir, Eybjörg Sigurðardóttir, Geir J. Geirsson, Guðríður Þorvaldsdóttir, Sigfús Styrkársson, Sigurður E. Þorvaldsson, Jóna Þorleifsdóttir. t Hjartkær eiginmaður miran, Óli Bang, apótekari, Sauðárkróki, er lézt að heimili sínu 17. þ.m., verður jarðsungimin frá Sauðárkrókskkkju þriðjudag- inm 25. nóv. ki. 2 siðdegis. Blóm em vimsamiegast af- þöfckuð, en þeim, sern viidu miftmast hinis látma, er bent á líknarstofnamir. Fyrir hömd dætra, teogdasoma og baimiabama, Minna Bang. Patreksfirði. Sveinn var ættaður úr A.-Skaiftafellssýslu, en fluttist ungur að árum, ásamt fjölskyldu sinni til Patreksfjarðar. Sveinn stundaði sjómennsku hin fyrstu búskaparár þeirra, en vann síðan sem rafvirki á staðn- um um fjölda ára, eða allt þar til þau fluttust til Reykjavíkur árið 1953. Steinvör missti mann sinm sL vor, í maí, og kenndi hún sjúk- leika síns stuttu eftir andlát Sveins. Lá hún á Landakots- spítala rúma fimm mánuði og barðist við illvígan sjúkdóm unz hún lézt 16. nóvember sl. Þau hjón eignuðust eina dóttur barna, Grétu, seim gift er Kr. Jónssyni, loftskm. Eini dóttur- sonur Steimvarar er Jón Krist- jánsson, stundar hann nú nám í Osló. Hann er kvæntur Björgu Sveinbjömsdóttur frá Jaðri í Hrunamannahreppi, Ámessýslu. Steinvör starfaði mikið að fé- lagsmálu.m, einfcum þeirrar deildar Slysavarnafélagsins, sem staðsett er á Patreksfirði, svo og í ýmsum kvenfélögum, og var t Útför eiginmamns míns, Jóns Benónýs Péturssonar, Súðavík, Álftafirði fer fraon frá Fossvogákirkju þriðjudaginn 25. nóv. kL 3 e.h. Fyrir hönd vandamanna, Kristjana Guðjónsdóttir. t Hjairtkær móðir okkar, temigda móðir og amm a, Ástrós Guðmundsdóttir, Efstasundi 51, Lézt í Lamdspítalanium 13. þ.m. Útiföirim hefur farið fram. Þöktouim auðsýmda samúð. Bömin. t Maðurimm mimm og faðir okk- aæ, Iiafliði Þorsteinsson, amdaðist á Elli- og hjúfcrumar- heimöiniu Grumd 21. þjn. JaTðarförin ákveðin síðar. Guðrún Jónasdóttir, börnin hans og barnabörn. t Þökkum auðsýnda hkuttefcn- imigu og sam.úðaokveðjur við fráfalil og jarðarföir Jakobs A. Sigurðssonar, kaupmanns, Smáratúni 28, Keflavík. Sigríður Jakobsdóttir, Egill Sæmundsson, Maria Jakobsdóttir, Magnús Þorsteinsson, Kristín Jakobsdóttir, Rico Guidice, Bima Jakobsdóttir, Guðfinnur Gíslason, Gústaf A. Jakobsson, Guðrún Ragnarsdóttir, Margrét Jakobsdóttir, Hörður Jóhannsson, Björn H. Jakobsson, Sjöfn Erlingsdóttir og barnaböm. m.a. einn af frumkvöðlum og einn fyrsti hvatamaður þess að komið yrði á sundlaug þar á staðnuan, auðvitað með aðstoð og fulltingi þeirra ágætu kvenna, sem störfuðu að íraimfaramálum þessa akenwntilega plásis. Og þorpsbúar allir tófcu þessu máli mjög vel og framkvæmdinni var hrundið af stað. Sundlaugin var opnuð almenningi til notkunair, heilsu og hreysti, þegar árið 1951. Eftir að Steinvör fluttist til Reykjavíkur vann hún lengi við t Hjairfkæc feðir okkair og fóst- uirfaðir, Emanúel Júlíus Bjarnason, trésmiður, veirðiur jarðlsettuir frá Dóm- kirfcjuininii 25. nóiv. kl. 3. Böm, tengdaböm, barnaböm og barnabamabörn. t Móðir min, Steinvör Gísladóttir frá Patreksfirði, verður ja-rðsumgin frá Dótn- kiifcjuswii mánudaginn 24. nóv. kl. 13.30. Gréta Sveinsdóttir. t Eiginmaður minn, faðir okk- ar, tengdafaðir og tengdason- ur Skúli Magnússon vegaverkstjóri, Hvammstanga, verður jarðsunginn frá Hvammstangakirkju þriðju- daginn 25. nóv. kl. 2 eftir há- degi. Halldóra Þórðardóttir Hólmfriður Skúladóttir Þorvaldur Böðvarsson Þórður Skúlason Eiín Þormóðsdóttir, Þórður Þ. Líndal. Inmiííegusitu þakkir vinum og ættimgjum, sem glöddu mig og heáðruðu á margan hátt á 80 ára afmaeii mínu 16. nóv- ember. LMíð hoiL Sigurður Amason. verzlun bróður sins, Sigurðar, að Óðinsgötu 5. Er mér tjáð að hún haíi verið óvenju vel látin af viðgkiptamönnum sökum aðlað- andi og prúðrar framkomu. Jafnifratmt vann hús húsmóður- störf sín, sem eru þó ærin vinna, og hvergi nógu vel metin, hvorki til fjár eða fyrirhafnar. Auk þess hafði hún umifangsmikla garðrækt, sem hún stundaði af mikittli elju og með góðum ár- angri, með aðstoð manns síns og mágs. Þegar ég kvæntist dóttur Stein varar og Sveins, auðvitað upp- fullur af hinni endalausu ,,fyndni“ um tengdamæður, eins og aðrir æstkumenn þeirra og raunar allra tíma, þá varC undrunin því meiri að uppgötva hversu lítill sannleikur reyndist í þeirri fyndni, og hve lanigt þaxf stundum að seilast til að fá nofckurt sfcamimtiefnL Reynsla mín varð einmitt alger andstæða þessa viðhorfs. Mér þótti erfitt að hugsa mér konu, sem sýnt hef ur meiri fórnfýsi og hjartahlýju, ekki einungis sínu fólki og imér, heldur og öllum öðrum. Og margra mánaða þrautalega henn ar sýndi bæði mér og öðrum, hverja hjartaprýði og þrótt nún hafði til að bera á erfiðum stundum, og kom mér það reynd- ar efcki á óvart. Blessi hana Guð. Kristján Jónsson. Einbýlishús - Eignalóð - Útsýni Til sölu vegna brottflutnings af landinu einbýlishús á sunnan- verðu Seltjarnamesi. Húsið er múrhúðað timburhús með bíl- skúr, 2 samliggjandi stofur, 1 herb. og eldhús á hæð, 3 svefn- herb. og bað á efri hæð, geymsluloft. 1 kjallara 2 herb., lítið eldhús, bað og þvottahús. Upplýsingar í síma 18317. The/imcfiane EGGERT KRISTJANSSON & CO HF HAFNARSTRÆTI 5 - SiMI II400 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 45., 46. og 47. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Bergþórugötu 2, þingl. eign Bárðar Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar og borgarskrifstofanna á etgninni sjálfri, fimmtudag 27. nóv, n.k. kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 36.. 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta t Fálkagötu 19, talin eign Helga Skýlasonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, fimmtudag 27. nóv. n.k. kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 50., 52. og 54. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Brautarholti 22, þingl. eign Valdimars Hrafnssonar, fer fram eftir kröfu borgarskrifstofanna og Bjarna Beinteins- sonar hdl., á eigninni sjálfri, fimmtudag 27. nóv. n.k. kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. N auðungaruppboð Eftir kröfu innheimtumanns Rtkissjóðs og að undangengnu lög- taki 29. október sl. svo og eftir kröfu ferðamálasjóðs að und- angengnu lögtakí 19. nóvember sl., fer fram opinbert upp- boð á eftirtöldum munum, eign Kristjáns Gíslasonar að Báru- gðtu 15, Hótel Akranesi, þriðjudaginn 2. desember n.k. kl. 14. Selt verður 7 stykki stálborð, 30 tréborð 140 stólar, 14 rúm með dýnum og rúmfatnaði og 14 gólfteppum, 14 náttborð, 10 fataskápar Lavamat þvottavél, þeytivinda. þurrkari, 60 borðdúkar djúpsteikarpottur í eldhúsi, steikarpanna og hræri- vél, 2 kæliskápar (5 hurða og 1 hurða) og borðbúnaður fyrir um 200 manns. — Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Akranesi, 21. nóvember 1969, Jónas Thoroddsen.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.