Morgunblaðið - 23.11.1969, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓV. 1960
25
— Aldarminning
Framhald af bla. S
Hann fékk því ráðið að hafnar
voru miklar jarðabætur á Vífils
stöðum og stórbú reist það Þetta
varð upphafið að því, að jarð-
næði hælisins breyttist úr smá-
býli í höfuðból.
Próf. Sigurður ritaði fjölda
greina í innlend og erlend tíma-
rit um smitvamir, meðfeirð
berklai, útbreiðslu þeirra hér á
landi og samband þeirra við
ýmsa aðra sjúkdóma. Vinsæll var
hann og velmetinn af starfsfólki
og sjúklingum, sem notuðu ýmis
tækifæiri, til að votta honum virð
ingu sína og þakklæti. Hann var
sæmdur prófessorsnafnbót fyrir
ritstörf sín og stórriddaranafn-
bót fyrir embættisstörf. Á fimm-
tugsafmæli hælisins gáfu SÍBS
og fleiri aðilar hælinu málverk
af honum og var því valinn stað-
uir í dagstofu hælisins.
Prófessor Sigurðiur lét af emb-
ætti 1. jan. 1939. Hann lézt í
Reykjavík 20 júlí 1945. Hann
var kvæntur Sigríði Jónsdóttur
prests í Otradal og lifir hún
mann sinn. Frú Sigríður J.
Magnússon er landskunn fyrir
stöirf sín í þágu félags og mann-
úðarmála. Þau hjónin eignuðust
4 góð og mannvænleg böm. Þrjú
þeirra eru á lífi: Magnús mæl-
ingamaður, Margrét gift Einari
fulltr. Guðjónssyni og Jóhanna
ritari. Sonur þeirra, Páll, raf-
magnseftirlitsstjóui ríkisins lézt
árið 1966. Hann var sérstakt
prúðmenni, drengur góður og í
miklu áliti sem rafmagnsverk-
fræðingur. Það er eins og sjá má
ekki ætlun mín að rekja æviferil
eða margþætt störf prófessors
Sigurðar Magnússonar, heldur
aðeins að minna á, að hann var
einn af helztu brautryðjendum
okkar í berklavamarmálum og
að honum tókst þrátt fyrir erfið
ar aðstæðú'r að gera Vífilsstaða-
hælið að veigamiklu vopni í bar-
áttunni við berklaveikina.
Helgi Ingvarsson.
Skrifsfofustúlka
vön vélritun á ensku og helst einnig á þýzku óskast til góðs
fyrirtaekis í Miðbænum.
Lysthafendur sendi nöfn sín til afgreiðslu Morgunblaðsins
merkt: „Samvizkusöm — 8564".
Fiskiskip
Höfum góða kaupendur að 70—150 lesta fiskiskipum strax.
Vinsamlega hafið samband við skrifstofuna sem fyrst.
SKIPASALAN
Tryggvagötu 4 — sími 25450
Viðtalstími kl. 5—7.
G]B]EIE]E]G]^^^]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E][5l
I Sýtún I
1=1 ^ B1
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
________51
E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]EIE]
Opið til kl. 1.
Dansmærin
K\THV COOPER
skemmtir.
H. B. KVINTETTINN.
SÖNGVARAR
HELGA SIGÞÓRS
og ERLENDUR
SVAVARSSON.
Er Jboð virkilega rétf, oð ég
eigi oð koma með Volvobílirm
minn á verkstæði, jbd oð ekkert
sé að honum?
í
>
HVERS VEGNA?
Ef þér komið með bílinn
reglulega í VOLVO 10 þús
und kílómetra skoðun, þá
verður það ódýrara fyrir
yður, þegar til lengdar
lætur. Ódýrara en að aka
þangað til eitthvað bilar.
AF HVERJU ÓDÝRARA?
Jú, 10 þúsund kílómetra
skoðunin kemur í veg fyr-
ir óþarfa viðgerðir. Og
margar bilanir er gert við,
á meðan ennþá er ódýrt
að gera við þær. Auk þess
fáið þér gert við ákveðnar
bilanir á lægra verði, af
JÁ, ÞAÐ ER RÉTT!
því að þær eru innifaldar
í 10 þús. km. skoðuninni.
Bíllinn er jú þegar kominn
á lyftu og margir hlutir
sundurteknir.
ÞAÐ EYKUR A
ÖRYGGI BÍLSINS
Bíllinn er alltaf í öruggu
ásigkomulagi. Hann geng-
ur vel og þér hafið engar
áhyggjur. Þér hafið allar
líkur fyrir því, að þér getið
ekið næstu 10 þúsund
kílómetra, án þess einu
sinna að hugsa um verk-
stæði.
Suðurlandsbraut 16 • Reykjavík
Símnefni »Volver«
Sími 35200
AÐEINS 3.400,—
KRÓNUR MEÐ
SÖLUSKATTI
Meira kostar ekki 10
þúsund kílómetra skoðun-
in. Lágt verð fyrir 58 at-
huganir og u. þ. b. 30
stillingaratriði.
HÆKKAR
ENDURSÖLUVERÐIÐ
Geymið skoðunarblaðið
eftir hverja 10 þúsund
kílómetra skoðun.
Það sýnir að þér hafið
hugsað vel um bílinn, og
það eykur endursölumögu-
leikana þann dag, sem þér
ætlið að skipta um bíl.
toooo
KÍLÓM
SKOÐUN
.V.VV.VV.V.V.V.ViW.V.V.W.VAVA
Árbœjarhverfi
Skrifstofustúlka óskast hálfan eða allan daginn, þarf ekki að
vera vön. Aðeins reglusöm og örugg stúlka kemur til greina.
Óskað er eftir mynd sem endursendist. og upplýsingum um
fyrri störf, aldur og rithandarsýnishorn. Fullri þagmælsku heitið.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 27. nóv. merkt: „Traust—4 — 8566".
Einbýlishús
Höfum til sölu fokhelt einbýlishús 140 ferm. við Þykkvabæ
í Árbæjarhverfi. 6 herb., eldhús og fl. 30 ferm. bílskúr. Verð
1250 þús. kr., útb. 510 þús. kr„ sem má skipta. og væntanlegt
áhvílandi lán fylgir. Húsnæðismálalán kr. 440 þús.. eftirstöðvar
samkomulag 300 þús Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR,
Austurstræti 10, V. hæð.
Símar 24850, 84736 og
helgarsími 37272.
SKIPHOLL
HLJÓMSVEIT
ELFARS BERC
MJÖLL HfllM
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðpantanir í síma 52502.
Ath. Aldurstakmark 20 ár.
SKIPHÓLL, Strandgötu 1, Hafnarfirði.
Trúbrot og Mods
Kl. 3—6. 13—15 ára.
OPIÐ HÚS
kl. 8—11.
SPIL — LEIKTÆKI —
DISKÓTEK.
14 ára og eldri.
Munið nafnskírteinin.