Morgunblaðið - 23.11.1969, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÖV. H9Ö9
29
(ut varp)
• sunnudagur •
23. nóvembcr
8.30 Létt morgunlög
Roy Etzel leikur á trompet með
hljómaveit Gerts Wildens.
9.00 Fréttir
Útdráttur úr forustugreinum dag
blaðanna.
9.15 Morguntónleikar
a. Concerti grossi op. 6 nr. 8 eft-
ir Aroangelo Corelli.
Slavneska kaxnmersveitin leik
ur, Rohdan Warchai stj.
b. Flautukonsert í F-dúr eftir
Johann Gottl'ieb Graun.
Jean-Pierre Rampal og Anti-
qua-Musioa hljómsveitin leika
Jacques Roussel stjórnar.
c. Madrígialar eftir Bonnet,
Goudimel o.fL Madrígalakór
tóniistarskólans í Búka.rest
synigur.
d. Sónata x d-moll eftir Carl Phil
ipp Emaouel Bach.
Hans-Ulrich Niggermann leik-
ur á flautu, UÍTÍch Grehling
á fiSlu og Karl Heinz Lautner
á sembal.
10.10 V eðurf regnir
10.25 Rannsóknir og fræði
Jón Hnefill Aðalsteinsson fil.
lic. raeðir við Guttorm Sigur-
bjarnarson jarðfi-æðing.
11.00 Messa 1 Hallgrimskirkju 1
Saurbæ, — hljóðrituð s.l. sunnu-
dag.
Prestur: Séra Jón Einarssom.
OrganJeikari: Jónas Helgason.
12.15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt
ir og veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónileikar.
13.15 Franska byltingin 1789
Einer Már Jónsson sagnfræðing-
ur flyfcur erindi:
Stéttir, flokkar og leiðtogar, —
fyrri hluti.
14.00 Miðdegistónleikar
a. Frá tóralistarhátíðinni í Vínar
borg á s.l. sumrL
1) Sirvfóníuhljómsveit Lundúna
leikur Fimm þætti fyrir
stre’ngjasveit op. 5 eftir Anton
Weberm, Pierre Boulez stj.
2) Oliviera Miljakorvic sópran-
söngkona syngiur Fimm Mör-
ikeljóð eftir Hugo Wolf, Erik
Werba leikur á píanó.
3) Wladimir Orloff og Alexand-
er Jenner leika Sónötu í
F-dúr fyrir selló og píanó eft
ir Beethovem.
b. Sinfónía nr. 4 i e-moll op. 98
eftir Brahms. Hljómsveitin
Phiiharmonia í Lundúnuxn
leikur, Otto Klemperer stjórn
ar.
15.30 Kaffitiminn
a. Roger Williams leikiur á píanó
með hljómsveit Glenns Ossers.
b. Los Paraguayos leika og
syngja.
16.00 Fréttir
Framhaldsleikritið:
„Böm dauðans" eftir Þorgeir Þor
geirsson
Fjórði þáttur (af sex): Bók-
menntir i Kattárdal.
Höfundur stjómar flubningi.
Persónur og leikendur:
Bjöm Blöndal sýslumaður
Róþerf Arnfinnsson
Skrifarinn Jón Aðils
Sigurður Ólafsson bóndi í
Kaittárdal Bjami Steingrímsson
Þorbjörg Halldórsdóttir
kona hans Guðrún Sfcephensien
Gísli Ólafsson próvon bumaður
Jón Júlí'usson
Friðrik Sigurðsson
Pétur Einarssoon
V atnsemda -Rósa
Iniga Þórðardóttir
Natan Ketilsson
Erlingur Gíslason
Þingvitni og barn Karl Guð-
mumdœon og F.gill Ásgeirsson
16.55 Veðurfregntr
17.00 Bamatimi: Guðmundur M.
Þorláksson stjómar
a. Saga og sðnglðg
Guðrún Guðlaugsdóttir les
frumsamda sögu „Sigga fer i
sveit“ og synigur þrjú lög við
umdirleik Gumnars Axelssonar.
b. Þjóðsagnamál
Guðmundur M. Þorlákse»on tal
ar um íslenzkar þjóðsögur og
les ævintýrið „Bæindadæturnar".
c. Úr sunnudagabók bamanna
Benedikt Arnikeloson cand.
theol. flytur hugleiðingu eftir
Jöhain Lunde biskup í Noregi.
d. Viðtal við 11 ára björgunar-
mann,
Eggert KarlS’Son Norðdahl frá
Hóimi.
18.00 Stundarkom með enska pianó
leikaranum Kathleen Long
sem ieikur verk eftir Gabriel
Fauré.
18.25 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tiilkynningar.
19.30 Sólstafir
Baldvin Halldórsson les ljóð eft-
ir Guðmund Inga Kristjánsson
skáld.
19.45 Sinfóniuhljómsveit íslands
leikur í útvarpssal
Serenötu fyrir litlia hljómsveit
eftir Alfredo Casella.
Stjórmandi: Alfred Walter.
21.10 Kvöldvaka
a. . Lestur fornrita
Kristinn Kristmundsson cand.
mag. les xir Jarteinabókum
Þorláks biskiups helga.
b. „Út reri einn á báti“
Þorsteinin frá Hamri tekur sam
an þátt og flytur ásamt Guð-
rxínu Svövu Svavarsdóttur.
c. Sálmar og sálmaskáld á 19.
öld
Konráð Þorsteinsson flytur er
indi um Bólu-Hjálmar og les
úr trúarljóðum hans.
d. Kórsöngur: Karlakór Reykja-
vikur syngur íslenzk lög
Söngstjóri: Sigurður Þórðar-
son.
Einisöngvarar: Guðmundur
G'uðjónsson og Kristinn Halils-
son.
e. „Lausavisan lifir enn“
Sigurbjörn Stefánsson fer með
stökur eftir félaga í Kvæða-
mannafélaginu Iðunni I
Reykjavík.
f. Þjóðfræðaspjall
Árni Bjömeson cand. mag.
flytur.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslagafónn útvarpsins
Við fóninm verða Pétur Stein-
grímsson og Jónas Jónasson.
23.25 Fréttir i stuttu máli
Dagskrárlok
• mánudagur ♦
24. nóvember
7.00 Morgimútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréittir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Sr.
Xngþór Indriðason. 8.00 Morgun-
leikfimi: Valdimar ömólfsson
íþróttakennari og Magnxós Pét-
ursson píanóleikari. Tónleikar.
8.30 Fréttir. Tómleikar. 9.00
Fréttaágrip. Tónleikar. 9.15
Morgunstxinid barnannai: Þor-
steinn Matthíasson les upphaf
sögiunnar „Stjúpunnar". 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar. 10.00 Frétt
ir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregn-
ir. Tónleikar. 10.30 Húsmæðra-
þáttur: Dagrún Kristj ánsdóttir
hxismæðrakeonari les úr Ung-
barnabókinnd kafla um slys og
slysavamir. Tónleikar. 11.00
Fréttir. Á nótum æskunnar (end-
urtekinm þáttur).
Dagskráin,. Tónleikar. Tilkynn-
ingiar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkyniningar. Tónleikar.
13.15 Búnaðarþáttur
Jónas Jónsson ráðunautur talar
uim búskapai-lag og kalhættu.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima siljúm
Gerður Jónasdóttir les söguna
„Hl'jómkviðu náttúrunnar" eftir
André Gide í þýðingu sinmi (3).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Tónlist
eftir Schubert:
Melos-hljómsveitin leikur Oktett
í F-dúr fyrir strengi og blást-
urshljóðfæri.
BÓKAÚTGÁFAN
ÖRN &ÖRLYGUR HF.
Þrautgóðir
á raunastund
Arthur Schabel leikur á píanó
Impromptu n.r. 4 í As-dúr.
16-15 Veðurfregnir
Lestur úr nýjum bamabókum
17.00 Fréttir
Að tafli
Sveinn Kristinason flytur skák-
þátt. \
17.40 Börnin skrifa
Árni Þórðarson les bréf frá
börnum.
18.00 Tónleikar
Tilkynmingar.
18.45 Veðurfregnir
Dagsikrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkyniningar.
20.20 Suður um Andesf jöll
Björn Þorsteinsson og Ólafur
Einarsson flytja annan þátt um
Suður-Ameríku.
21.05 Konsertsinfónía fyrir selló og
hljómsveit eftir Gösta Nyström
Erling Blöndal Bengtson og
særaska útvarpshl j ómsveitin leika
Stig Westerberg stjórnar.
21.40 íslenzkt mál
Ásgeir Blöndal Magnússon cand.
mag. flytur þáttimn.
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Septemberþurrk-
ar eftir William Faulkner
Elín Guðjónsdóttir les fyrrihluta
sögunnar, sem Kristjáxn Karls-
son islenzkaði.
22.35 Fréttir 1 stuttu máli
Dagskrárlok
(sjlnvarpj
• sunnudagur •
23. NÓVEMBER 1969.
18.00 Helgistund
Séra Gríimir Grímsson, Áspresta
kalli.
18.15 Stundin okkar
Á Skansinium, mynd úr dýragarð
inum í StokkhólmL 3. þáttur.
Þýðandi Höskuldiur Þráinsson
(Nordvision — sænska sjónvarp-
ið).
Týndi konungssonurmirL.
Leikrit byggt á ævintýraleiknxim
Konumgsvalið eftir Ragnheiði
Jónsdóttur. 3. og 4. þátfcur.
Leikendur: Kristján Jónsison,
Þórunn Sveimsdó'ttir, Erna Gísla
dóttir, Gunnar Kvaran, Sævar
Helgason, Guðrún Stephensen,
Jónína Ólafsdóttir, Jónínia H.
Jónsdóttir, Sveinn HaFldórsson,
Harald G. Haraldsson, Gerður
ur Stefánsdóttir, Baldur Georgs
og Kristín Magnús Guðbjarts-
dóttir, sem jafnframt er lieik
stjóri.
Kynnir Klara Hilmarsdóttir.
Umsjón: Andrés Indx-iðason og
Tage Ammendrup.
19.00 Hié
20.00 Fréttir
20.20 Jón í Brauðhúsum
Smásaga í leikformi eftir Hall-
dór Laxness. Leikstjóri Baldvin
Halldórsson.
Persónur og leikendur:
Filipus Valur Gislason
Andris
Þorsteinn ö. Stephensen
Kona Jóniína H. Jónsdóttir
Leikmynd gerði Magnús Pálsson
Tónlist: Gunnar Reynir Sveins-
son.
Flaufculeikur: Jósef Magnússon.
20.45 Happdrættisvinningurinn
Framhald á bls. 36
Sjálfvirkur stefnumiðari
fyrir sjónvarpsloftnet
á skipum
Leitið nánari upplýsinga.
Leikfangaland
Veltusundi 1 — Sími 18722.
Góður morgunverður-
Góður dagur
Cmmtry
Cnm
Flakes
MIUS
NATHAN & OLSEN HF
Jólaskraut
Skreytingaefni
Þúsundir
jólakerta
Gjafavörur
Helgarsala
Kvöldsala
Verzlið
á kvöldin
Verzlið
um
helgar
DLQMAHOLLIN
ÁLFHÓLSVEG111 KÓPAVOGI SÍMI 40380