Morgunblaðið - 23.11.1969, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓV. 1069
Til sölu
Vauxhall Victor Station. Árgerð 1969. Ekinn 7 þús. km.
Skipti á eldri bifreið möguleg.
Upplýsingar í síma 51587.
(sjé
nvarp
)
Útboð
Bygging einbýlishúss að Heiðargerði 1 A, Reykjavik verður
boðin út. Húsið er tvær hæðir og 623 rúmm. að stærð fyrir
utan bílgeymslu.
Þeir sem vilja koma til greina við forval verktaka eru beðnir
að leggja nöfn sín inn fyrir 26. nóvember á Arkitektarstof-
una S.F., Álftamýri 9, simi 8 36 55.
Framhald af bls. 29
Brezkt srjónrvarpsleikrit
Leikistjóri: Boris Sagal.
Áðalhlutverk: June Lockhart og
Russel Arms. Drukkinn maður
fær þá hugmynd að hringja í
Framhald af hls. 29
vinnufélaga sinn og.telja honum
trú um, að hann hafi unnið 25
þúsiund dali í happdrætti.
21.35 Frost á sunnudegi
David Frost skemmtir og tekur á
móti gestum þar á meðal Peter
Sellers, Sammy Davis, Julie Dris
coll og Danny La Rue.
22.25 Dagskrárlok
♦ mánudagur >
24. NÓVEMBER
20.00 Fréttir
20.35 f leikhúsinu
í þættinium er fjallað um ís-
lenzka leikgagnrýni. Rætt er við
gagnrýnendur, leikara, leikhús-
gesti og l'eikritahöfunda. Umsjón
armaður Stefán Baldursson.
21.00 „Fýkur yfir hæðir“
Framhaldsmyndaflokkur í fjór-
um þáttum gerður af BBC eftir
skáldsögu Emily Bronté.
3. þáttur — Konuránið.
Persónur og leiikenidur:
Heathcliff Ian McShane
Catherine Angela Scoular
Hindley William Marlove
ísiabeUa Linton Angela Douglas
Joseph John Carrie
EUen Anne StaUybrass
Hareton (sem bam) PaulBartlett
Hareton Keith Buckley
Edgar Linton Drewe Henley
21.50 Lyfjaneyzla
Finnsk mynd um misnotkun
lyfja.
(Nordvisdon — finnska sjónvarp-
ið).
22.35 Dagskrárlok
♦ þriðjudagur ♦
25. nóvember 1969
20.00 Fréttir
20.30 Sannfræði íslendingasagna
Umræðuþáttur.
Þar ræðast við doktor Jakob
Benediktsson, Benedikt Gíslason
frá Hofteigi, og Óskar Halldórs-
son lekitor, sem hefur umsjón
með þæítinium.
21.00 Á flótta
Sjá HoDlywood og dey.
21.50 Los Guacamayos
Söngtríó frá Barcelóna flytur
suðræn lög í sjónvarpssal.
22.05 Lappaslóðir
Norsk mynd um Lappoluobbal,
sem er lítið afskekkt þorp á
Finnmörku.
Deilt er um, hvort þangað skuU
lieggja greiðfæran veg.
(Nordvision — Norska sjónvarp-
ið).
22.45 Dagskrárlok
H. BENEDIKTSSON, H F.
Suðurlandsbraut 4 Simi 38300
FABLON klœðningin er sjálflimandi
Sparið peninga og tíma og skreytið
sjálf heimili yðar með FABLON
Þér þurfið FABLON og skœri annað ekki
Fablon — Fablon
Heildsölubirgðir:
Davíð S. Jónsson og Co.
Sími 24-333.
Fablon — Fablon
Ný munstur tilvalin til skreytinga t.d.
í eldhús, böð, forstofur og skápa.
Enntremur viðarlikingar í úrvali
Útsölustaðir
Brynja, verzlun Laugavegi 29.
Klæðning h.f., Laugavegi 164.
Málarabúðin, Vesturgötu 21.
Málningarverzl. Péturs Hjaltested, Suðurlandsbr. 12.
Skiltagerðin, Skólavörðustíg.
J. Þorláksson & Norðmann.
K. R.O.N. byggingavöruverzlun, Hverfisgötu.
K.E.A. byggingavöruverzlun, Akureyri.
Haraldur Böðvarsson & Co. h.f., Akranesi.
Kf. Hafnfirðinga, Hafnarfirði.
Kf. Suðurnesja, Keflavík.
Stapafell, verzlun Keflavík.
Kf. Árnesinga, Selfossi.
Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi.
Kf. Isfirðinga, Isafirði.
Byggingavöruverzlun Ársæls Sveinssonar.
Framtiðin, verzlun, Vestmannaeyjum.
9 miðvikudagur •
26. nóvember
18.00 Gustur
Hvíta hryssan.
18.25 Hrói höttur
Loftbrautin,
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Að Húsafelll
íslenzkir listmálarar hafa löng-
um ieitað viðfanigsefna í landi
Húsafells í Borgarfirði, og við
staðinn er tengdur fjöldi minm-
inga og þjóðsagna.
Umsjónarmaður Hinrik Bjarna-
son.
Kvikmyndun: Ernst Kettler og
Rúnar Gunnarsson.
21.00 Sviflétt spor
Dansarar úr konunglega danska
baUettinum danea ballett, sem
sækir efnivið í mannkynssöguna.
21.15 Miðvikudagsmyndin
Fátt um kveðjur. (Nobody Waf-
ed Goodbye).
Aðalhlutverk: Peter Kastner,
Julie Briggs, Claude Rae og
Charmion King.
Kanadísk kvikmynd, sem lýsir
djúpinu miilli kynslóðanna.
Piltur og stúlka fella hugi sam-
an, Þau eiga bæði efnaða
foreldra en sækjast eftir að
skapa sér lífsvenjur og lifnaðar-
hætti, sem eru eins gerólíkir þæg-
indalifi foreldranna og verða
má.
22.50 Dagskrárlok
9 föstudagur 9
28. nóvember 1969
20.00 Fréttir
20.35 Fræknir feðgar
Mumaðarlausa stúlkan.
21.25 ísland og EFTA
Dagskrá um Fríverzlunarbanda-
lag Evrópu, EFTA, og aðildar-
umisókn Islands að samtökunum.
Greinit er frá aðdraganda a8
stofnun EFTA og Efnahags-
bandalags Evrópu, þróun efna-
hagssamstarfs oig markaðsmála
í Evrópu síðasta áratug og hugs
antega framvimdu þeirna mála í
framtíðmn.L
Heimsóttar eru aðalstöðvar
EFTA og Efnahagsbandalagsins
og rætt við ýmsa forystumenn
þar.
Lýst er skipulagi EFTA, áhrif-
um þess á efnahagsmál aðildar-
ríkjanna, og EFTA-samningur
inn skoðaður í Ijósd aðildarum-
sóknar íslands.
Umsjónarmaður Markús örn
Amtonsson.
Dagskrárlok óákveðin
♦ laugardagur 9
29. nóvember
15.40 Endurtekið efni
Réttur er settur.
Þáttur saminn og fluttur af laga-
memum við Háskóla íslamds.
Félaigsdómur fjallar um kæru úí-
gerðarféla.gs á hendur samtökum
sjómanna vegna verkfallsboðun
ar, sem það taldi ólöglega.
Umsjón Markús örn Antonsson.
Áður sýnt 10. september 1969.
17.00 Þýzka 1 sjónvarpi
8. kennsLustund endurtekiix.
9. kennsliustund frvunflutt.
Leiðbeinandi Baldur In.gólfsson.
17.40 Húsmæðraþáttur
Margrét Kristinsdóttir teiðbein-
ir um glóðarsiteikinigu.
18.00 fþróttir
M.a. leikur West Bromwich Albi-
an og Sheffieild Wednesday £ 1.
deil’d ensku kna.ttspyrn.unnar.
Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Smart spæjari
Verziunarerindi.
20.50 íslendingar 1 Málmey
Heimsókn í sldpasmiðastöð
Kodkiums í Málmey í Svíþjóð.
Rætt er við nokkra íslendinga,
sem. vinna þar.
Umsjónarmaður Eiður Guðnason.
21.10 Rió trió
Ágúst Atlasons Helgi Pétursson
og Ólafur Þórðarsom skemmta.
21.35 Um viða veröld II
Komið er við hjá Indíánium á
bökkum Amazon-fljóts í Brazi-
líu, á eynni Ceylon og í Viet-
nam.
Þýðandi og þulur er Óskar In,gi-
marsson.
22.10 Hermaður i orlofi
Rússnesk kvikmynd frá áriinu
1959.
Leikstjóri Grigorij Tj.ukhral.
Aðalhlutverk: VLadimir Ivasjov,
Zhanna Prohorenko og Antoina
Maksimoa.
Hermanmi nokkrum, sem vinnur
afreksverk, er í viðiurkenningar-
skyni veitt sex daga orlof. Tím-
an,n hyggist hann nota til þess að
fara heim til ein,stæðrar móður
sinniar, en margit getur rasikað
ferðaáætlun á sitríðstímum.
23.30 Dagskrárlok