Morgunblaðið - 23.11.1969, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓV. 1S69
31
Hjálparsveit
skáta í Garða-
hreppi
ÞANN 20. nóvemtber var hald-
inn stofn,fundur Hjálpa,rsveitar
aíktáta í Garðarhreppi. Stofnend-
ur eru flestir fyTrverandi skátar
úr ýmsuim akátafélöguim sem flutt
hafa í byggðarlagið seinustu ár-
in. Munu þeir starfa inaian skáta
flélagstins Vífils. Markmið sveit-
arinnar er að þjálfa upp hóp
ekáta til neyðaiLeita og til virkr-
ar þátttöku í almannavörnium.
Binnig til að afla tækj a til fyrstu
hjálpar. Ábugi sveitarmeðlima er
mikill og er ætkmin að reyona
að gera sveitina virka fyrir vor-
ið og heflur þegar verið skipu-
lagt þj álflunarnámskei ð fyr,ir sveit
ina. f því sambamdi mun hjálp-
arsveit skáta í Hafnarfirði að-
stoða við þjálflun. Sbofnun á hjálp
ansveit er mjög atftiyglisverð, sér
staklega fyrir byggðarlagið og
Mka allan almenning, og er það
mjög þakkarvert hvað meðlimir
þessara sveita almennt hafa lagt
sig fram við að aðstoða almenn-
ing og teljum við að þesisar sveit
ir komi til að ver.a ein aðal-
stoðin í almannavömum ef nátt-
úruhaimfarir eða styrjaldir geysa.
Stjóm skátafélagsins Vífils.
— Apollo
Framhald af bls. 1
bera á bakitniu, eru svo fyrirfleirð-
artmiklir, að ef þeiir iemda á bak-
iniu eiga þeiir í ertfiðleilkum með
að ná náður hömduim og fótum,
og eru því efcki óiífcir atfvelta
slkjialdbökiuirrL, etftir því sem Con-
nad gegir. En sem bebur fór gakk
homium greiðíiegia að komaist á
flætur atftur.
Yfirieáibt áttu þeir félagar ekki
í neinum erfiðleikuan með að
abhaflna sig á tumigllinu. Eins og
geimfamaimiir í Apollio 11, fengu
þeir sórstakar sikóiflur till að satfna
sýruisðiannium rrueð, en þaer voru
ó enidainium lagðar til hliðar.
„Við iétum okkur bara detta
á andlitið, og situddum atnmiarri
hendimmá náður“, sagði Comnad.
„Þanmiig tókium við upp steimama
og sbunigum þeárn á okkur. Svo
þuirftuim við bara að rétta úx
hanidiegginium dááátið kröfbuiglega
og þá vorum við komniir á fæt-
ur“.
LJÓTIR
Það gekk veá atð benigja tumigl-
flerjuma við móðuirskipið þegar
tuinigldvöl þeáinra Comradis og
Reanis var lokið. Þeigar þeir voru
á ieiðinini upp, varð Ricfeard
Cíordon að orði: „Dnottinm mimm
dýri hvað þið eruð ijótir". Com-
rad srvaraði grámmdarlega um
hæá: „Þegiðú og hlýddiu yfir-
manni þínum“. Já, henra“, svar-
alði Gardon auðmjúkur.
LENDINGIN
Að venju er mifcill viðbúnaður
á jörðú niiðri tid að baka á móti
þeim félöguim. Mifcill fioti skipa
bíðuir á fyrirhuiguðiuim lendimigar-
Sbað á Kyrraihaifi. Eins og við
heimkomu Apolllio 11, verða geim
flatramir mieðthöndlaðir eims og
stórhættulegir farsóttarsjúfcling-
ar. Froskmaður muin færa þa í
sérstaka búnimga og sprauta sótt-
vaimareflnuim yfir ailrt gieimtfari'ð
og áhöfln þess. Þeir félagar verða
svo að hatfast við í einamgirunar-
kiiefa í þrjár vifciur.
ELDINGAR
Það hefur nú verið staðfest að
tvær eldingar hittu geimfarið
rétt eftir flugtak. Hitamælar á
jörðu niðri brunnu yfir, truflun
varð á eldsneytisdælum og leið-
sögufcerfið bilaði. Varakerfi tóku
hins vegar strax við stjóminni,
og bilanimar vom fljótlega lag-
færðar.
f fynstu var talið að sfcýin
hefðu etkfci verið það raíhlaðin
að það gæti leitt til eldinga, en
útblásturinn frá eldflaugarhreyfl
umum mun hafa breytt því. Sér-
fræðingar segja að eldingaxnar
hafi náð jarðsambandi gegnum
útblásturinn, og svo hreinlega elt
geimfarið, uppi, Ský af skýi.
Sveinbjörn Svein-
bjömsson, tónskáld
Ævisaga hans komin út
Þuríður Guðmundsdóttir
fmmm
Steinunn Sigurðardóttir
2 nýjar ljóðabækur
— 2 ungar skáldkonur
Á UNDANFÖRNUM árum hetfur
Almenna bókafélagið gert sér
í vaxandi mæli far um að koma
Ij'ðlum uinigiria sfciálda á ftraimifæri.
Er þess ákemmist að minnast, að
um þetta leyti í fyrra gaf það út
í einu fjórar ljóðabækur, og voru
tvær þeima fynsitu verk böifiuind-
anna í þeirri grein. Allar voru
bækumar samstæðar að ytri
gerð, prentaðar á vandaðan
pappír og harðkápubundnar, en
þó öllu stiilt í hóf. Vöktu bæk-
urnar talsverða athygli, og var
á orði haft, að þær væru óvenju-
vel og smökfclega úr garði gerð-
gerðar.
Nú hefur félagið enn sent frá
sér í samrus ikoniar glerð tvaer Móðla
bækur umgra ákáldtkvenna, sem
hvorug hefur fyrr kynnt ljóð sín
á prenti. Þessar bæfcur eru
Sífellur, eftir Steinunni Sigurðar
dóttur, og Aðeins eitt blóm, eftir
Þuríði Guðmundsdóttur.
Steinunn Sigurðardóttir er að-
einis 19 ára gömul, fædd í Reykja
vílk og stúdent frá Menntaskól-
anuim, en er nú við háfkólanám
í frlandi. Ljóð hennar eru öll
stutt, oft byggð yfir aflmarkaða
smámynd, sem flýgur hratt hjá,
en flest eru þau glaðleg á svip,
stundum glettin, og kannski
stöku sinnum dálítið léttúðug.
Bókin sfciptist í fjóra kafla, en
alls er hún 54 bls.
Þuriður Guðmundsdóttir frá
Sámsstöðum i Hvítársíðu, stú-
dent firá Menntaskólanum, en
hefur einnig lokið kennaraprófi
og starfar nú við Landakots-
spítala. Það er ertfitt að segja til
uim, hvort það er fremur hin
tæra sfcáldlega skynjun eða hinn
heillandi hreinleiki formsins,
— Vietnam
Framhald af tols. 1
Son Tinh hreppi, Quang Ngai-
héraði í þeim tilgangi að eyði-
leggja mifcilsverða bækistöð
kommúnista á þeim hlóðum.
Mætti sveitin mikilli mót-
spyrnu, og höfðu óvinimir víg-
búizt í þorpinu og gert þar hkot-
grafir, skotbyrgi og byssuhreið-
ur, og höfðu kommúnistar bann-
að þorpsbúum að yfirgefa þorp-
ið. Niðurstaðan varð sú að 125
óvinanna voru felldir og á sama
tíma fórust um 20 borgarar, sem
bjuggu 1 þorpinu, í stórskotaliðs-
og loftárásum meðan á bardög-
um stóð“.
Yfirlýsing þessi stangast mjög
á við bæði frásagnir manna, sem
segjast hafa verið sjónarvottar
að fjöldamarðum, og við firásögn
bandarísku herstjórnarinnar,
sem viðurfcennir að verið sé að
rannsafca meint fjöldamorð. Einn
ig hefur verið ákveðið í Banda-
ríkjunuan að opinber rannsókn
fari fram á vegum þingsins.
RITSTJORN • PRENTSMIÐJA
AFGR EIÐSLA • SKRIFSTOFA
SÍMI 10*100
sem einkennir uimfram allt ann-
að ljóð þessarar gáfuðu ákáld-
konu, en áreiðanlega er orðið
langt síðan að fyrsta bófc ungs
höflunidiur heifur gefið jafnótví-
rætt fyrirheit. Bókin er 58 bls.
að stærð og hefur að geyima 42
kvæði.
Báðar þessar bækur eru prent
aðar í Prentsmiðjunni Odda h.f.
en bundnar í Sveinabófcaband-
inu. Kristín Þorkelsdóttir teifcn-
aði kápu. Félagsmannaverð
hvorrar bófcar er kr. 105.00.
Prá AB).
Komma-
fundur
í bígerð
Moskva, 21. nóv. — NTB
VALDAMENN Varsjárbandalags
ríkjanna ætla að halda fund
æðstu manna í Moskvu fljótlega
til að reyna að samræma stefnu
landanna gagnvart nýju stjóm-
inni í Vestur-Þýzkalandi, að því
er áreiðanlegar heimildir í
Moskvu höfðu fyrir satt í dag.
Þess er vænzt, aið fundurinn
verði skömmu eftir að austur-
þýzk sendinefnd með Walter U1
bricht í fararbroddi, kemur 1
heimsókn til Moskvu, eimhvem
næstu daga. Viðbrögð Austur-
Evrópulandanna við kanslaran-
um nýja hafa verið á ýmsa lund,
sérstaiklega hatfa Austur-Þjóð-
verjar verið mjög varkárir og
forðazt að taka atfstöðu til hans
emn sem komið er.
KOMIN er úit hjá Aimenmia bófca-
félaigimiu ævisaiga Sveinbjöms
Sveinbjömssonar tónskálds, sean
á þúsuimd ára hátíðimni 1874 serndi
uimgur a@ áruim lömdum sfauuim þá
tómsmíð, sem síðan varð sjálí-
kraifa þjóðlsömgur ísleindiiniga.
Bókima saimdi Jón Þórarinsson
tómskáld, og hetfur hairan leyst þar
aif heradi mikið og vandasamt
verk aif aiúð og sni'li
Sveiinibjöm Svein/bjömsson
lifði megin siimmar löragiu startfs-
ævi erleindiis og fór því að von- 1
uim, að almemnimgur hér heima
þekkti lítið til hams, nema af tón.
smíðum eínium. Emn eru þeir þó
miargir úr hópi roákinma mainima
og ©ldiri, sem miuima hiamn gjörla
frá því er hamm dvaldi hér á ár-
umutm 1922—24, og þeir, sem þá
kynmbust homum persóiniu'Iiega,
eiga þaðan mjög glaðar og góðar
mimmimgar um þeramam ljúfllymda
listamiamm ag grand seigneur. Og
vatfalaiust mrumu þeir aðrir, sem
mú fyrst kynimast ævi Sveim-
björns Sveimbjörmssooar flurða
sig á því, að saga þeasa hiugþefcfca
snillinigis skuli ekfci fyrir lömgu
hafla verið samim og gefim út.
Sveimbj örn var fæddur að Nesi
við Seltjörm 28. júní 1847, em
óiist upp í Reykjaivík. Vor for-
eldmar hamis Þórður Sveánbjörms-
som dómistjóri Lamidisytfirréttar og
fcoma hianis Kristimie, f. Knud-
sen, systir Kristjömu, sem Jómas
HaUgrímissun unni ungur og
kumnuist er atf einiu fegureta
fcvæði hamis Söknuði (Man ég
þig, rraey). Sveimibjöm varð stú-
demit 1866, en gefcfc því næst í
PrestaiSkólamm og útskrifaðlst
þaðam með 1. eim/kumm 21 érs
gairmall, 1868. Flutti hamm prótf-
prédikum sima í dómfcárkjuimni,
og hefur það semnilega orðið
hams fyrsta og síðaStia „prests-
verfc“. Fór hanm upp frá því
uitian tia tómliataimómis, og bjó
síðam lemgist æviimmar í Edim-
borg, en eiramig um skeið bæði
vestam hatfs og í Kaupmianmiaihötfn.
Naut hanm hvarvetmia mesta
álits og vimsælda.
Að sjálfsögðú gerir Jóm Þór
arimsson tómsmíðum Sveimbjarn'
ar góð skil í bókinmd, em húm er
saimt fyrst og frernst ævisaga
hams. Þamrnig fjal'iar nærtfelllt
helmingur bókarimmiar um upp-
vöxt Sveimbjamar, fram til þess
a@ hainm fer utam. Er þar brugðið
upp lifamdi svipmyndum frá
heimilisháttum og bæjaxbrag,
sagt ýtarlega frá lífimu í Latínu-
skólanium, kynmum við ýmsa
merka memm, og eiinmig frá
Kvöldfélaigimiu, hinuim merka
ieyniféliagsskap reyfcivískra
menmtam'amima, og þamimig mætti
lengi telja.
Höfuradur segir í formiála, að
Sveinbjörn Sveiinbjöraisoom h-atfi
orðið sér þvi kærari sem hamm
•hatfi startfað lemgur að þessu
verki, og öll frásögn hams ber
það glögglega rraeð sér. Aufc anm-
airs hetfur hamm saiflmað saimam
ótrúlega milklu af bráðskemmti-
legum fróðieik, sem varpar
Bridge
AÐ lokrauim 16 uimflerðum í loka&epprai um meiistairatitil BRIDGE-
FÉLAGS REYKJAVÍKUR er staðla efstu pairainima þeasi:
A-riðiIl:
1. Bemedikt Jóhammsson Jóharan Jómssom 156 st.
2. Símon Símomamsom — Þongeir Sigutrðlssom 155 —
3. Hjaiiti Elíasson — Ásmumidur Pálssom 152 —
4. Halla Bengþórsdóttir — Kristjamia Steimigrírosd. 127 —
5. Jón Hjadtason — Örn Apnþórsson 116 —
6. Einair Þorfiransom — J afcob Ármaminasom 111 —
7. Karl Sigurhjartansom — Jón Ábjörmssom 101 —
8. Jón Araison — Sigurðúr Helgason 83 —
9. Guimvlaugur Kristj á nsson — Láruis Karlsson 73 —
10. Hörðuir Þórðansom — Kristinm Bergþórssom 49 —
B-riSill:
1. Ása Jóhanmisdóttir — Lilja Guðmadóttir 174 st.
2. Reimiar Siguirðasom — Ólatfur Gíslaison 172 —
3. Guramar Sigurjómssom — Skúii Thorairerasem 169 —
4. Svavar Ármammssom — Eysteinm Björmssan 127 —
5. Ágúst Hefligasom — Theódór A. Jónssom 119 —
6. Bragi Björmissom — Þórður Sigfússon 77 —
7. Andrés Siguirðsson — Jón G. Jónsson 62 —
8. Gummar Þorkelssom — Erla Eyjóllfsdóttir 29 —
9. Alfreð Alfreðssom — Guðmumdur Imgólfssom 22 —
10. Jón Hauikssom — Georg Ólatfsom 22 —
Sveinbjörn Sveinbjörnsson
ekki aðeiras Skýru ljósi & þamm,
sem um er ritað, heldur hrífur
lesamdainn með sér á vit aldiar
og umhverfis, sem í raum er efcki
ýkjalamgt umidam, en virðiat saimt
horfið svo óralatnigt inm í rðfckur
fortíðarimmiar.
Sveinbjörn S veimbj örnasom.
Ævisaiga, eine og bókin netfmist,
er 261 bls. í stóru broti, og veg-
lega útgefim sem vema ber. Hún
hetfur að gejrroa yfir 40 mymdir,
sem fæstar hafa áður birzt, og
ennfremur ýtarlega skrá um öll
tómverk Sveinbjamar. Tefcur
hún ein yfir 12 síðiur, tveggja
dálfca. Bókin er sett, preratuð og
buimdin í Prenitismiðju Hatfnar-
fjairðar h.f., en Tortfi Jómsson
teikmaði band og kápu.
Verð bókarimmar til félags-
marama er fcr. 685.00.
(Frá AB).
— Útflutningur
Framtoald af bls. 32
fyrir 927,3 í okt6ber em-
um. í fyrra voru þessar tölur
hærri eða 10.054,6 millj. til októ
berloka, em 1.036,6 í október-
rraámuði.
í þessum tölum enu frá janú-
ar til októberloka 1969 flugvél-
ar 4,6 millj., iranflutningiUT til
Búrfellsvirkjunar 315 millj. og
innflutnirragur til ísl. álfélagisins
h.f. 863,8 millj. eða samtals
1.183,4.
Tölur utamrikisverzlumar i
janúar til október hafa verið
færðar upp t! samræmis við
gengisbreytingu í nóvember
1968, svo að þær séu sambæri-
legar við töliur 1969.
Næstu 4 umferðir vehða spiiaðar miðvifcuidagimm 26. móvember
í DOMUS MEDICA og hetfst keppni kl. 20. Keppraimni lýkur mið-
vikudagimm 3. desember.
— Vinnusvik
Framtoald af tols. 1
Þar er fyrirtækjum heimilað að
segja starfsmönnum upp fyrir
ítrekað agabrot eða léleg vinnu-
brögð. Er þes vænzt að lögin
verði til þess að styrkja vinnu-
löggjöfina og auðvelda stjórnend
um fyrirtækja að beita henni til
að auka agann á vinniustað. Einm
ig eru þar ákvæði gegn þeim
stjórnendum, sem líða startfs-
mönnum sínum vinnusvifc.
Fréttastofan segir að efnalhag-
ur landsins hafi versnað mjög að
undanförnu vegna Skorts á vinnu
aga, og eftir innrás Varsjárbanda
lagsrífcjanna hafi mjög dregið úr
vinnugleði en kvartanir yfir
vinnuvifcum borizt víða að.