Morgunblaðið - 23.11.1969, Qupperneq 32
Meira flutt út
minna f lutt inn
í ár en í fyrra
V ÖRU SKIPT A J ÖFNUÐURINN
var óhagstæður um 63 millj.
króna í októbermánuði, en í
sama mánuði í fyrra var hann
óhag'stæður um 267,5 milljónir
króna. Frá áramótum og til októ
herloka var vöruskiptajöfnuður-
inn óhagstæður um 1337,2 millj.,
en á sama tima í fyrra óhagstæð-
ur um 4487,6 millj. kr.
Fynsbu 10 mánuði ársinís hef-
ur verið fliuitt út fyriir 7.194,7
miillj. króna, en í októiberinán-
uði einuim, fyrir 864,3 millj. Sam-
anburðartölur frá sama tíma í
fynra eru, 5.567 milij. 10 mán-
uðina og 769,1 miMj. í októiber.
Iminflutt var fyrstu 10 mámuð-
ina nú fyrir 8.531,9 millj. kr. og
Framhald á bls. 31
Spónaplötur úr
íslenzku grasi
Tilraunir á frumstigi
Sýnishorn send utan
UNNIÐ er að tilraunum með ís-
lenzkar grastegundir til að gera
úr þeim spónaplötur. Þessar til-
raunir eru þó enn á frumstigi,
og engar niðurstöður liggja fyr-
ir um áangurinn enn sem komið
Tófan
vísar á
kindur
Egilsstöðum, 22. nóvember.
ENNÞÁ vantar margt fé í
Möðrudal. T.d. vantar ennþá um
40—50 kindur á öðru búinu, og
talsvert á hinu. Taldi bóndinn
þar, Sveinn Vilhjálmsson, að
meiri hlutinn af því fé sem vant-
aði mundi vera í fönn. Undan-
fama daga hefur verið ókyrrt
veður á fjöllum og erfitt til leit-
ar.
Tóíam hefur veitt þeiim Möðru-
dæliniguim góða aðstoð við fjár-
leitina, því að hún hefur gjarn-
an gengið á fannir, þar sem fé
hefur verið undir, grafið þar og
krafsað og hafa leitarmamn elt
tófuslóðir á snjósleðum og fund-
ið þannig talsvert af hinu týnda
fé í sæmilegu ásiigkoanulagi í
íönmimmi. Eittbvað uttn 15—20
kindur hafa fumdizt dauSar.
— Hákon.
SÍS með nýja auglýs-
ingaherferð vestra
Veltan hefur aukizt um
50% frá í fyrra
SíðaigMiðið siuttniar var safnað
sýnádhioinniuim aif igriastieigumidium í
Gummiairsbioitá ,og Ih/aÆa þær verið
semdlair tiiQ. Þýzifcallaindfe tál fmek-
ari (aitlhiuigiuoar, en sem fýrr setgiilr
batfá miðluirisitöður ekki boiráztt. —
Himigiað beifur koimáð tékkmieskiur
sétrfiræðáinigutr í þessum etfinanm,
og mium bamtn bafla balft bömld í
baigga mieð tökiu sýmshiomiainmia,
og eimis beftur verið ihöfftð sam-
vinmia við FAO. HeÆur fcomið til
tialg aið þedr senidli bimigað sérfræð
iinig í þessum efnlum, em ekki orð
ilð úr því enmiþá þar sem enigar
Framhald á hls. 24
NÝLEGA var stofnað í Banda-
rikjunum félag til að vinna pð
sölu á framleiðsluvörum Sam-
bands íslenzkra samvinnufélaga
og skyldra fyrirtækja. Aðilar að
þessu nýja félagi, sem nefnist
Iceland Product Marketing, eru
dótturfyrirtæki Sambandsins og
frystihúsa á vegum þess, og
bandaríska fyrirtækið National
Marketing Inc. í Cincinati í Ohio
ríki. Kom þetta fram í erindi,
sem Erlemdur Einarsson, forstjóri
SÍS flutti á 27. fundi kaupfé-
lagsstjóra, sem hófst í Reykjfi-
vík í fyrradag.
Mbl. ræddi í gær við Erlend
sem sagði að Sambandismemn
væru mjög bjartsýnir á þetta
nýja fyrirtæki, sem hanm kvað
ástæðu til að ætla að markaði
straumhvörf í sölumélum SÍS í
Bandaríkjumuim. Hamn kvað
þessa aðila ráða yfir nýrri sölu-
tækni og myndiu þeir fara af
stað með söluberflerð um Banda
rilkin í sjónvarpi, út’varpi oig öðæ
um fjölmiðlum, en til þessa hef-
ur Samfoámdið efcki augtýst í sjón
varpi. Hið nýja fyrirtæki tekur
tiá starfa frá og með 1. jamúar
næs'tkomandi.
í uppbafi mun fyrirtækið fyrst
og íremst einbeita sér að físk-
Framhald á hls. 24
f LJÓSMYNDARINN nefnir
/ þessa mynd „Bankinn, sjúkra-
l húsið, kirkjan og eilífðin" og
segir að hún sé táknmynd
fyrir lífsleið nútímamannsins.
(Ljóism. MbL Ól. K. M.)
Lítíí
veiði
SÁRALÍTIL sitdveiði miun hafa
verið í fyrrinótt umdan Jökii,
enda stóð síldin mjög djúpt. Alát
uipp í 50 síildveiðiskip voru á
m'iðumum, og köstuðu þau fleet,
en femigu sum aðeins fáeimar sild
ar en önnutr smáslatta — frá 20
U’pp í 50 tonn mest. Þá mun Eid-
borgin hafa fengið um 40 tonn á
Breiðamertourdýpi.
Hverfasamtök
í Háaleitishverfi
STOFNFUNDUR Hverfasam-
taka Sjáifstæðismanna í Háa-
leitis'hverfi verður haldinn í
danssal Hermamms Ragnars í
Miðbæ við Háaleitisbraut í
dag og hefst hann kl. 2 e.h.
Er þetta 10. og síðasti stofn-
fundur hverfasamtaka Sjálf-
stæðismanna í borginni.
Á fundinum mun Hörður
Einarsson, formaður Ful'ltrúa
róðsins gera grein fyrir starf-
semi samtakanna og kjörið
verður í stjórn þeirra. Enn-
fremur verða kosnir fulltrú-
ar í Fulltrúaráð Sjálfstæðis-
félaganna.
Þá mun Geir Hallgrímsson,
borgarstjóri, flytja ávarp og
svara fyrirspuirmum fundar-
manna ásamt alþingismönn-
um og bongarfiu'lltrúum Sjálf
stæðisflokksins í Reykjavík.
Stuðeinigsme'nn Sjálfistæðis-
floktosins í Háaleitisfoverfi eru
hvattir til þess að fjölmenna
á stofnfiundinm og gerast síofn
endiur hverfasamtakanna.
Rúm fyrir 615 ianglegu
sjúklinga í borginni
Reykvíkingar hafa 366
í REKJAVÍK verða 615 sjúkra-
rúm fyrir liamgleguisjú’k'linga og
aldraið fólk árið 1970, og þar
af hafa Reyfcvíkimgar til umráða
366 rúm, samlkvæmt töflu í
skýrslu, sem bongarlækmir hefur
gert um sjúkrairúmaþörfina. Að
auki hefur verið ákveðið að fé-
/agsmálaráð borgarinoatr byggi
hjúkrumarheimili fyrir 72
aldraða. Fyrrneíndur fjöldi lamg-
legu'rúmia er meird en gert er
ráð fyrir í útrei'kninigum Svía
og Dama um rúma/þöirf ó þessu
sviði þair. Segir í Skýrisilumini að
af þessu mnegi þó ekki ráða að
langl'eigurúm sóu hér niú þegar
fyrir bendi niægilega mörg og
jiafnivel völ það. Viið mat á sjútora
rúmaþönf komi miangt til athug-
umar og að erfitt sé að glöggva
sig á rúmaþönf fytrir langlegu-
sj ukliniga.
Sjúknarúmán sem fyrir hendi
enu erui, sem hér segir: í enidur-
ihæfiragadeild Landisspítala 23, í
ihjúkruiniar- og endurhæfin.gar-
deild Bargarspítaila 35, í hjúkr-
unairdei’ld Vífiilsstaða 65, í end-
urbæfinigardeiild á Reykja'lundi
95, á hjúkruimarded'M Sódvanlgs
109, á sjúknadeiid Grundar 200
og á hjúkrumar- og siúlkradeild-
Framhald á bls. 24