Morgunblaðið - 02.12.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.12.1969, Blaðsíða 1
32 SIÐUR Frá tungiinu. — Finn tunglfaranna skoðar Surveyor EH. Þessi sérstæða mynd sýnir samtímis tvö bandarisk tunglför á tunglinu. Tunglferja Apollo 12. sést að baki, en tunglfarið Surveyor III. fremst. Surveyor m. var ómannað tunglfar, seim skotið var til tunglsins 1967 og fluttu tunglfararnir í Apoilo 12 tæki og hluti úr Surveyor m. aftur til jarðar. Sjá myndasíðu frá tunglinu á bls. 10. Æðstu menn EBE þinga Tate-málið Stækkun bandalagsins aðalmálið Haag, 1. des. — NTB-AP WILLY Brandt, kanslari Vestur-Þýzkalands, sagði á fundi æðstu manna Efnahags bandalags Evrópu í Haag í dag, að aðildarríki bandalags ins yrðu nú að komast að samkomulagi um að hefja viðræður við Bretland um fulla aðild þess að bandalag- inu. EBE myndi lamast, ef ákvörðuninni um stækkun þess yrði frestað óendanlega. EBE yrði að vaxa út fyrir sex aðildarríki sín nú, ef bandalagið ætti efnahagslega Leiðtogar Austur- Evrópu til fundar Móta afstöðu til Bonn Mas'kv'u, 1. dies. NTB—AP. FORYSTUMENN Austur-Evrópu ríkja eru væntanlegir til Moskvu einhvem næstu daga til fundar, þar som afstaðan til hinnar nýju stjórnpr í Bonn verður eitt helzta málið á dagskrá. Ekki hefur ver ið tilkynnt hveinær viðræðurnar hefjist, esn talið er að það verði á miðvikudaginn. Að því er haft er eftir áreið- anleiguim heknldiuim er megiltil- gangur fumdiarins sá að reyna að Framhald á bls. 8 og tæknilega að geta staðið voldugustu stórveldunum á sporði. George Pompidou, forseti Framhald á hls. 21 leyst? Lois Angeles, 1. des. AiP: \ | LÖGREGLAN í Los Angeles i | hefur gefið út tilskipun um i handtöku tveggja karlmanna J og einnar konu vegna morð- | I anna á heimili kvikmyndaleik ^ j konunnatr Sharon Tate fyrir L fimm mánuðum. Hin h,andteknu eru kölluð Framhald á bls. 21 Hartling með skilaboð á NATO-fundi? Kauipmannafhöfn, 1. des. NTB POUL HARTLING, utanríkisráð herra Dgna, sagði er hainn kom úr opinberri heimsókn sánni til Sovétríkjanna í dag að Rússar hefðu áhuga á að semja um kaup á landbúnaðarafurðum og efni til skipasmíða af Döniun og aukp á amnan hátt viðskipti landanna. Aðspurður hvort hamn flytti skilaboð frá Rússum á ráðherra- Framhald á hls. 21 Arabar í deilum við Grikkland og Sviss Aþenu og Bern, 1. desember AP—‘NTB. GRÍSKA stjómin ákvað í dag að banna Palestínu-Aröbum að koma til Grikklands og bar fram formleg mótmæii við semdiherra sjö Arabalanda í Aþenu vegma sprengjutilræðisins á fimmtudag- inn í skrifstofu ísraelska flugfél- pgsims E1 A1 þegar tveggja ára gamall grískur drengur beið bana og 13 særðust. Gríska stjómin varaði við því að svip- aðar árásir í framtíðinni gætu haft alvarlegar pólitiskar afleið- ingar í för meið sér. Jafnframt þessu befur blossað upp hörð milLlirikjadeiíla mittii Sviss og ALsírs vegna réttar'haida í miálum íisraettsbs öryiggiisvarðar og þriggja arabíiskra hryðj'uverka manna, sem voru viðriðnir árás á ísraelska farþegafLugvél í Zúr- idh í febrúar. í orðsendingu til s-endiherra Albíns seigiir svisisme6ki u'tainríkisráðih-errann að Alsir- stjóm hafi gert sig seka um ó- þolandi ffliiluitum með því að fara þesis á leit við U Thant, fram- kvæmdaistjóra Sameinuðiu þjóð- anna, að hanin gríipi inm í réttar- höldin vegna meimtrar httut- drsegni, er hafi kiomið fram í þeim. RÉTTARHÖLD í AÞENU í Aþeinu eru einnig hafin rétt ahhöld ge'gin arabdiskuim hryðju- Framhald á hls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.