Morgunblaðið - 02.12.1969, Qupperneq 2
2
MOROUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1969
m
>
Störf barnaverndarnefndar ‘69;
Afskipti af málum 566 bama
Utanríkis-
ráðherra
á NATO-
fund
EMIL Jónsson, utanríkiisráðherra
fór í gær til Briissel ásamt Tóm-
asi Á. Tómasayni deildarstjóra
tE að sitja fund utanrikisrá®-
hema ríkja N-Atlan tsihafsbanda-
lagsins, sem heÆst á morgiuti.
Fuindinn. sitja einnig varnanmála
ráðlherrar og fjármálaráfKherrar
rikjanna. Funditvuim lý'kur á
fösfcudag.
Bmil Jónsson utanríkisráðJierra
er nú forseti N-AtlantsihafsráðB-
ins.
í verzluninni Karnabæ. Starfsf ólkið stendur i þeim hluta verzl-
unarinnar, sem bætt var við. Ljósm. Kr. Ben.
Bolungarvík;
Kirk j ubyggingar-
sjóður stofnaður
— með gjöf frá Elísabetu Hjalta-
dóttur og Einari Guðfinnssyni
ÞEGAR þaiu firú Elísalbeit Hjálta-
dóttir og Eiiniar Guðifiminisson í
Boliumgarvík átfcu guillíbrúðkaups-
afmæli hinm 21. nóvembex s.L
heimsótti þaiu mikiM fjöldi fólks,
en þaiu tóku á móti gestum í
félagshedmilimiu á staðnium. Vair
fiéliaigsbeimilið þétt setið. Frú
Elísabet Hjaltiaidóttir baiuð gest-
inia velkommia em Einair Guðfinms-
son fhitti síðam stutta ræðu. Þá
fiuitti séra Þarbengur Kristjáns-
son sóknarprestur í Bohing'arvik
ræðu. Ármiaði hamm gU/Ubrúð-
Ekki togarar
TIL að fyrirbyggja misskilning
skal tekið fram að í frétt Mbl. á
sunnudag um sölur fiskiskipa er
iemdis, það sem af er árimu, er
ekki átt við sölur togara, heldur
einungis f Lskibáta.
kaiupsh jóniumnjm inmilegia til ham
iinigju mieð daginrn og þakkaði
þeim mikið og merkilagtt stairtf
í þágu byglgðairlagBÍns. Skýrði
séra Þorbergur firá því að þau
hjón hefðu í tileftnii dagsims atf-
hent sér 200 þúsund feróna gjöif,
seim skal vera upphatf að kirkju
byggingarrsjóði Hólssóikniar. —
Þakkaði hann fyrir þessa höfð
inglegu gjöf.
Sveitairstjórirun í Bohimigairvik,
Þorkell Gíslasom fkiitti eénmig
ræðu og þalkkiaði þeim hjónuim
framiiag þeirra til uppbyggmigar
byggðarlagsins. Færði hann þeim
gjöf frá Bolvíkinig’ucm. Þeiim
hjónum barst mikill fjöldi heilla
óskasfeeyta, blóma og gjaifa. Ól-
afur Kristjánisson skólastjóri tóm-
listairsikóLans í Bolumigarvík stjóm
að5 ahniemmiumi sömg. Fór þetta
hóf allt hið myndarLegasta fnam.
Bamaverndarnefnd Reykjavíkur
hafði á árinu 1968 afskipti af
málum 566 bama, að því er
segir í skýrslu nefndarinnar
fyrir það ár. Nefndin hafði af-
skipti af 138 heimilum vegna
aðbúnaðar 327 barna, sem flokk
uð em á eftirfarandi hátt:
Á 40 'heiimi'lwm vegtma dirykkju
ákapar, 7 vegm deyfilyfjiamotk-
umar, 11 vegmia geðveiiiki og gieð-
ræminia ertfiðleika, 3 vegnia vam-
vitalháttar, 15 vegrna ósamlkomu-
laigs, 27 vegmia hirðuleysis og
vegna ammiarxa eirfiðleitoa 35
heimili.
Nefndim hatfði atfskipti á érimu
af 184 börmiuim veginia eaimtals
403 brota. Er um tailisivierðia fækk
un brota að rseða frá árinu á
umidam, en þá varu börmim 279,
en brot 464. Mesrtu miumiar að
miuin færri útiviisihanbrot haifla
verið kæið til nefinidarimmiar. Á
^ ^ ^ ^ ^
IMaðurinn
;i Eyjum
ófundinn
í VESTMANNAEYJUM hefur
manns verið sakmað síðan s.l.
þriðjuidagskvölid. Ófcbazt er að
hann hafi fallið í höfnina, en
lei/t frosifemarima hefuir engan
árangur borið. Ekki er enn
umnt að birta matfin mannsims.
öðruim liðum brotaitöOu heifiur
orðið nofefeur fjölgum firá árimiu
á umdam og þá eimkuim auðgum-
atbrotuim, inmibrotum og þjófin-
uð'u-m. SMk hrot eru 271 á móti
234 á árinu 1967.
Barniarvenndairniefnd hatfði í
árglok 1968 efitiriit með 64 heim-
iium veignia aiðþúnaðar 160 bainraa.
Á surni þessama heimilia koma
etftirlitskoniur nefnd'ariminar viku-
legia eða otftar. Netfndim útvegiaði
304 börnum dvalarstað um lengri
eða Skemmri tima, 251 barmi
árið áðuæ, og var það ýmist
vegma heimilisástæðna eða erfið-
Ný slökkvi
bifreið
FI.JÓTLEGA etftir áramótin
næstu eignast slökkviliðið dýra
en fullkomna bandaríska rana-
bifreið, sem einkum eir ætluð til
björgunar- og slökkvistarfs í há-
um húsum. Raninn eða stiginn
getur náð rúmlega 20 metra hæð,
og í honum er karfa, þar sem
fólk, er bjarga þarf úr mikilli
hæð, getur stigið út í.
Hægt er að tengja þessa bií-
reið við dælubifreið, og má þá
nota slöngur eða vatnsbyissu við
slökíkvistarfið. Rúmar Bjarnason,
slökkvilliðisstjórL tjáði Mbl. að
með tilitoomu þessarar bifreiðar,
væri bifreiðafeostur slökkrviliðs-
ims orðinn svo góður, að sam-
bæriLegt væri við hvaða glöktovi
stöðvar sem væmu í nágranna-
lönduinium.
Leika baimiaminia sjáltfra. Eftár
kynsferði akiptaist börmin í 190
dremigi og 114 fcelpur.
í skýrsliu netfndarinmiar er þess
gotið að fest voru feaup á hús-
eiignúnmi ÁsvaLlbaigötu 14 og er
þar fyrirhuigað, a@ reltoa fjöl-
Skyidulheimili, lífet og geirt er í
Sloála við KaplaskjóLsveg. Þá er
einmig í undirbúnimgi að stotflnia
sjútoradeild fyrir böm og urugfl-
iniga með geðraana sjúkdómnia, en
fyrirhuigað er að óimnrétta® hús-
næði upptökuhe i'mi'lisiins við
DaiLbraiut verði haignýtt í þessu
martomiði.
Þá er þess getið að lotoum að
niefinidin féfek til umisiaiginiar upp-
feast að negluigerð við löig um
verod barnia og Uingttneminia, sem
memmtaimálairáðuneytið er með í
umdirbúmim'gi
Keflavík
AÐALFUNDUR Heimis FUS í
Keflavík, verður haldinn í Sjálf-
stæðishúsinu Keflavík, í kvöld
og hefst hann kl. 20.00. Á dag-
skrá verða lagabreytingar og
venjuleg aðalfundarstörf. Ungir
Sjálfstæðismemn í Keflavík eru
hvattir til þess að fjölmenna á
fundinn.
New York, 1. des. AP.
ALLSHERJARÞING Samelnuðu
þjóðanna samþykkti í dag með
99 atkvæðum gegn 2 að skora á
ÖU ríki að veita íhúum Suðvest-
ur-Afríku siðferðilegan og efna-
legan stuðning tii þess að gera
þeim kleift að losna undan yfir-
ráðum Suður-Afríku
Karnabær kaupir fata-
verksmiðju Últíma
KARNABÆB HF hefur keypt
fataverksmiðju Últíma hf og
hafið framleiðslu á herrafatnaði
til sölu í verzlun sinni og út-
sölustöðum úti á landi. Fata-
verksmiðjan, sem nú nefnist
Saumastofa Karnabæjar, er i
300 fermetra Ieiguhúsnæði á 3.
hæð í Kjörgarði og þar vinna nú
18 stúlkur. 1 sambandi við þessa
nýju fataframleiðslu hefur verzl
unin Kamabær á Týsgötu 1
verið stækkuð til muna.
Morgutniblaðið spurðiist nánar
fyrir uim þessa nýju saiumnastofiu
Kamalbæjar hjá Guðlaiuigi Beug-
miamm firamkvæmdiastj óra.
— Kaimabær hefiur í eitt ár
rekið saiumastotfu, sagði Gu@-
laiuigur, og þar haifa starfa@ 3—6
atúlltour, en enskuir tolæðslkeri
Colin Porter heifiur veiifct benmi
fiorstöðu. Þar haifa einiuinigis ver-
ið saurmið fiöt etftir máli, en rrveS
kaiupumum á faifcarverkgmiðjumni
getum vi@ jiatfntfraim/t því að
saiuimia etftir pömbuinuim firamlleitt
flöt í sfcónuim stál fyrir verzliumina.
Ooliin Porter veiltir þessari nýju
fataverksm iðjiu oklkar fiorstö@u
og betfur þar veri@ inmrébfcað
sérgfcaflot mótfcöfkniherfiergi, þar
sem haogt er a@ flá tekið mál og
aaiuimað sérstafldega — herratföt,
sta/toa jatotoa og buxrur.
— Vi@ miuiruuim áifiraim flytja
inm tfatmað ertendis frá, en tál
þess a@ geta teflcið við þessari
aiuitoniu fataframleiögLu hetfur
verzkundn á Týsgiöfcu 1 verið
gfcækítouð. Laiglerrýimii imm atf
verzkinimmá heifiur verið bætt
vi@ verziumiina, og í kijiaMiara uind-
ir vterzikiínánmd íhiedur verið inm-
rétfcaður laiger og aðstaða fyrir
sifcartfstfiólk.
Aðspurður um áttnrjf EFTA-
aðiWar á reksfcuriinm saigði Gu@-
lauigiur:
— Við fceypbuim þetfca ekltoi
með EFTA-aðiM fyrir aiuiguim,
heldiur eiimimgis till a@ amna inm-
amlandsetftirspum. Em ef atf
EFTA-aÖild verður verða alliir,
jiafint vi@ sem aðrir, a@ taltoast
á við þarnn vanda, enda opnaist
þá 100 millljón miarania miarfcaður
og það væri aLger fávizlka að
láta þa@ siig emgu vamða.
— Hyggið þið þá á úifcflutm.-
in'g?
— Óraedfcamtega hefiux þa@ fcoim-
i@ tál tlalis ag við rrauin/uim giera
allt aem vi@ imiöguteiga gefcurn til
þess að verða samkeppnisfærir.
En til þess a@ þa@ gleti orðið
þurfa gieysimargir hluitir a@
breytaist í þjtóðlfiélalgimu, því a@
viðókipfcavitund þjóðarmmar er
mijög ábótavamfc.
Vildi gleyma
árekstrinum
SVO sem menn rekur minni til
skildi maður bemsínlausan híl
sinn eftir á Miklubraut, rétt við
Reykjahlíð síðdegis hinm 18. nóv-
ember siðastliðinn. Er hann kom
til baka með bemsínlögg á bílinn
var þar fyrir múgur og marg-
menni, lögregla og bíllinn hans
— Renault, gjörónýtur. Árekst-
ursvaldurhm var allur á bak og
burt.
Síðam hefur rannsótonarlögregl
an, timferðardeild unnið baki
brotnu að því að upplýsa máSið
og auglýsti etftir ötoumanni ljós-
leitrar Buick-bifreiðar, em eng-
iiran gaf sig fram. í gær náðist
svo kauði og var fluttenr til rann
sÓknarLögreglunnar í fylgd
tveggja lögregiiuþ j óna. Víður-
kenndi hamn að hafa ekið á Rien
aiulltiran, og sagði jatfnfiramt, að
hann hatfi eikki ætlað að getfa
sig fram, þar eð hann hefði von-
að að fyrmzt hetfði ytfir málið.
Vélstjóra-
verkf all ?
VÉLSTJÓRAR hjá Landsvirkjun
hötfðu sem kunnugt er boðað verk
fall frá og mieð deginum í dag,
með sólarhringBverkfalli í Gufiu-
afLsstöðinni við ELliðaér. Siðdegis
í gær hélfc séttaeemjari flund með
deilkiaðiLum og hótfst siðán fund
ur á ný M. 9 í gærkvöidL Hon-
um var etoki lofcið er Mbl. fór í
prentum. Bar mikið á milid síð-
degis í gær og ekki útlit fyrir
samtoomuflag, en áikvarðanir
höfðu ekki verið tetonar um
hvort verkfalli yTði tfrestað, en
það hafði komið til tals að sögn
Iragóltfs Ingófllfssonar framkvæmda
sfcjóra VéLstjór afélags íslandis.
Fiðlu-
ball
„VIl.JIÐ þér dansa við mig.
einn litinn menúett, ungtfrú
góð“? og svarið hlýtur að hafa !
verið já, því að hér er herr- |
ann að kvitta á danskort döm
' unnar.
Þetta var á fiðludansleik 5.
|og 6. bekkjar nemenda M.R.,
sem haldinn vgr á sunnndags-
. kvöld. Þar mættu nemendur
' prúðbúnir — stúlkur í siðkjól
| um með blævængi og piltar í
! kjólfötum með pípuhatta, og
dyraverðir, skrautklæddir að
gömlum sið tóku á móti þeim.
| Léku Jan Moravek og hljóm-
sveit hans marzúka, menúetta
og fleiri góða dansa, sem
' menntskælingar hafa æft und
| anfarna tvo mánuði. Myndina
i tók Ástþór Magnússon.
*