Morgunblaðið - 02.12.1969, Síða 3

Morgunblaðið - 02.12.1969, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1069 3 20 ára: Héraðsskólinn að Skógum Brjóstmyndir afhjúpaðar af fyrstu skólastjórahjónunum, f rú Brittu og Magnúsi Gíslasyni ÞAÐ var margt nm manninn að Skógum undir Eyjafjöll- um sl. laugardag, en þá var þess minnzt, að 19. nóv. sl. ÞAÐ er fagurt a@ hjálpa þeim, sem eig,a bágt, Fátt gefur lifiniu meira gildi en geta gert slí'kt. Jólin eru í náind. Þan eiga að #æða þa@ bezta í mannissádimni. Boðskapur þeinra siær strengi fcæirleiíkanis í hjöirtium okkar. Þá Kópavogur FUNDUR verður haldinn í Full- trúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi í kvöld 2. desember kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut. Á fundinum verður rætt um prófkjör fyrir bæjarstjómarkosningamar næsta vor. Framsögumenn verða Jón Atli Kristjánsson og Ólafur St. Sigurðsson. Að loknum umræð- um um prófkjör veirðla tekin fyr ir önnur mál. Fulltrúaráðsmeð- limir eru hvattir til þess að fjöl memna. voru 20 ár liðin síðan skól- inn var settur í fyrsta sinn. Fymsti ók)cáaistj«5ini að Skóiguim vair Maigniús Gísfllaigom og var hiamm kioimmnin, áisamt komiu sámmi, viljum við öðrum tímium frem uir gefa, gleðj,a ag hjáSpa. Þá á náumgiinm rólkari ítiök í oklkiur en oft eiía. Hér í borg er kona, sem á mjög bágt. Hún er á góðum aldri og befir siðustu mánuðd verið al- geirliega rúmföst. Húrn þjáiist af erfiðum sjúlkdómi, sem þó vaeri von um einlhveirn bata á, ef húm kæmist til læknismeðferðar er- lendis. Slíkt er mjög dýxt, em konan er fátæik og getur ekki kostað slSka ferð af eigin ramm- Leiik. Ég hvet samborgarana til þess að veita hjálp í þessu miáili. Gef þessari bágstöddu konu litla jólagjöf, jólim verða gleði- rikari hjá þér, ef þú befir auð- sýnt bágstöddum náumga kær- leilka í verfci. Tefcið verður á móti framlöig- •uim til þessarar bágstöddu konu hjá Morgumblaðinu. ifirú Bráttu, firá Kumigalv í Sví- þjóð, til að veria viðstaddur atf- miælishátíðiima. Gamlir nemiemd- uir Magmrúsar fæirðu stoóiamium að gjöf brjósitmiymiddT aÆ þeiim hjónium, sem liistaíkiomiam Ólöf Fálsdóttir gerði. Máittíhíais Arndrés som, nemiamidi úr fiymsita árgamgi Skógaisíkóília, aflhjemti styttuirmiar, em firú Briitta Gíisfliaison aifihjúpiaði þær. Síðiam fáuttu þau hjómim áivörp og rifjuðu uipp miimmiingiax finá göomlkim dögum í Sikótgum, aAjfc (þess sam þau slkemmitu við- stöddum imeð söng. Slkólasitjiáriinm í Staógum, Sig- uirður K. G. Siiglurðisisiom fillutti næðu og raikti sögtu sfcófans. Auk hamis töliuiðu Ján R. Hjáikniarssiom, sfcóillaistjóiri á Seltfioisisii, siem færði sfcióiiainium bófcjargjöf, Bjiörm Fr. Bjömnsisom, fiomm. skióilainiefindar og Gissiuæ Gissuinarsioin, hreppstj. Millllii ávarpa stjórmiaðd Þórður Tómiaisisiom almiemnum siömg. Að hiátiíðamsiamikomu ilokiinmi bauð skióiastjóri gieisitum till kaffi dnyfcfciju og að gamiga sdðian um húsiafcsrnini sikófanis, þar siem gamiliir nemiemdur gætu rdfjiað upp miininingiar frá liðmum skófa- dögium. Matthias Andrésson, sem af- benti stytturnar fyrir hönd gamalla nemenda í Skóg~askóla. Nemjemdur skiólamis í vetuæ vocru adlliir viðetaddir afmæiiis- saimlkomiuina og tófcu sifðan á móti gesltum á harbergijium siinum, en öilll umigengtná iþeáma í skótemium var einsitafciiaga smyntiileg og pnúðmaininflleg. Þau •gátu þesis, að um fevöldið vætri skiófalbaili og mumidd sfcófliaM'jómisv'edtim Tálbrot leáfcia fiyrir diamisá, siem minmiti á það, iað þótt árim fiærðiuisit yfdr sikóflamm siam stofmium yrðd hamm STAKSTEINAR Noregur og Tékkóslóvakía Þormóður Runólfsson á Siglu- firði ritar athyglisverða grein í síðasta tölublað Norðanfara, sem -v er málgagn Sjálfsitæðismanna í Norðurlandskjördæmi vestra, þar sem hann fjallar um komm- únista og verkalýð. í upphafi greinar þessarar segir Þormóð- ur: — „Stolti þeirra hlöskrar ekki hundslegasti undirlægju- háttur og þeim klígjar ekki við að éta ofan í sig skoðanir sín- ar, því að þeir eiga þær engar til.“ — Ofanrituð tilvitnuð orð, sem er úr bókinni „Ævi Adolfs Hitlers“ eftir Konrad Heiden voru það fjrrsta, sem mér kom í hug, þegar ég hafði lesið blaða- viðtalið við íslenzku kommún- istana þrjá, sem sátu þing heims friðarráðsins í Austur Berlín á dögunum, þar sem m.a. kom fram að þeir „fordæma innrás- ina í Tékkóslóvakíu ekki lengur." v (María Þorsteinsdóttir) og telja að „ef hætta er á, að þessi öífl (þ.e. heimsvaldastefnan eða kapitalisminn) nái að festa ræt- ur þar sem sósíalisminn ríkir fyrir er nauðsynlegt, þótt það sé bæði sárt og slæmt að grípa til slíkra afskipta sem innrásarinn- ar í Tékkósióvakíu í þágu frið- arins“, (Torfi Ólafsson). Orsak- imar fyrir þessum „skoðana- skiptum“(?) þremenninganna eru að sjálfsögðu þær afsakan- ir, sem núverandl valdhafar í Austur-Evrópu hafa fært fram fyrir verknaði sínum. Slíkar af- sakanir komu m.a. fram í ræðu er Gustav Husak, núverandi flokksleiðtogi í Tékkóslóvakín hélt í Prag þ. 19. ágúsi sl., en þar sagði hann m4U „Á lands- svæði okkar eru nokkrar sovézk ar hersveitir. Þær eru hér samkv. samningi og hafa ekki afskipti af efnahag og stjóm- málum okkar né af öðrum mál- um.“ — Mætti ekki á sama hátt segja, að herir nazista í Noregl á stríðsárunum hafi ekki haft afskipti af málefnum landsins, það var jú Quisling, sem hélt um stjómartaumana! Þeim er ekki klígjugjamt íslenzku komm únistunum.“ Kommúnismi og friður Síðan segir Þormóður Run- ólfsson í grein smni í Norðan- fara: „Það er á allra vitorði, að íslenzkir kommúnistar hafa fyrr og síðar verið þess albúnir að af- saka hvers konar óhæfuverk þeirra austantjaldsmanna, Þetta þykjast þeir gera til framgangs * fagurra hugsjóna, svo sem frið- ar, frelsis og jafnréttis. Um hug- takið frið er það að segja, að í munni kommúnista hefur það allt aðra merkimgu en hjá öðrum mönnum. Hjá kommúnistum merkir orðið friður það að vinna með öllum ráðum, öðrum en heimsstyrjöld á móti hinni „kapi talísku heimsvaidastefnu“ og láta eigi staðar numið fyrr en öll ríki jarðarinnar hafa tekið upp stjómkerfi kommúnista. I öðru lagi merkir friður það, að Sovétríkin hafi rétt til að lilut- ast til um innanríkismál hvers þess kommúnistaríkis (með inn- rás ef ekki vill betur til) sem ekki fer í einu og öllu eftir < kenningum og sfcipumun þeirra Kremlverja, (sbr. Bresmev-kenn inguna, sem íslenzkir kommún- istar „fordæma ekki lengur“), Sem sagt: friður á máli komm- únista er sama og heimsvalda- stefna á máli vetnjulegs fólks — sama máli gegnir um hugtakið frelsi.“ isrumiglur. Ragnar Fjalar Lárusson. Brjóstmyndir úr bronsi af frú Brittu Gíslason og Magnúsi Gíslasyni, fyrstu skólastjóralijónunum í Skógaskóla. Myndirn- ar gerði Ólöf Pálsdóttir myndhöggvari. KAUPID VANDAD , 7. | 5 Pao borgar sig 28.845. cyacjr>cit->ö!lir»-------1_____________ (j <J~ Síml-22900 Laugaveg 26 Bágstadda konan

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.