Morgunblaðið - 02.12.1969, Side 11
MORGUNBIaAÐIÐ; ÞRIÐJUDAGUR 2. DESKMBER 19&9
11
GRILL
^ GRILLOFN ARNIR
Vegleg gjöf -
varanleg eign!
eru með afbrigðum vandaðir
og fallegir, vestur - þýzk
gæðavara. — 2 stærðir.
• INFRA-RAUÐIR geislar
• innbyggður mótor
• þrískiptur hitl
9 sjálfvirkur klukkurofi
9 Innbyggt ijós
9 öryggislampi
9 lok og hitapanna að ofan
9 fjölbreyttir fylgihlutir
GRILLFIX fyrir sselkera og þá
sem vilja hollan mat — og hús-
mæðurnar spara tima og fyrlr-
höfn og losna við steikarbrælu.
BiLAKAUR^
Vel með farnir bílar til sölul
og sýnis f bíiageymslu okkar
að Laugavegi 105. Teekifæri
til að gera góð bílakaup.. -
Hagstæð greiðslukjör. —
Bílaskipti koma til greina.
Árg. teg. verð í þús.
'68 Cortina 220
'67 Cortina, 185.
'68 Ford 17 M 295
'66 Taunus 17 M Stat., 235.
'66 Taunus 17 M 235.
'66 Ford Custom 300.
'62 Landrover, 120.
'66 Moskwitch, 105.
'56 Gaz '69 Rússajeppi. 75
’59 Gaz '69 Rússajeppi, 80
'64 Cortina, 110.
'65 Ope* Record. 145.
'59 Benz 220 S. 95.
'56 Opel Capitan. 45.
'67 Taunus 17 M. 255.
'67 Fiat 850. 130.
'65 Willys. lengdur, 200.
'62 Gipsy, bensín, 65.
'62 Consul 315, 85
'62 Volvo Amazon, sjálf-
skiptur, 270
'66 Volkswagen, 140
'67 Bronco, 320
'66 Cortina, 135
'63 Opel Caravan, 100
'60 Volkswagen, 70
'67 Volkswagen Variant, 2w
'66 Fairlaine 500, 280
'64 Chevy II, 200.
Tökum góða bíla í umboðssölu
| Höfum rúmgott sýningarsvæði
innanhúss.
<Q9» UMBOÐIÐ
SVEINN EGILSS0N H.F
LAUGAVEG 105 SIMI 2246(
Ferð til
fortíðar
Sögukennslu-
bók fyrir
unglinga
SöGUFÉLAGIÐ foefur nýlega
sent frá sér litlia en snotra
lestrarbók, sem hlotið befiuir heit
ið Ferð til fortáðar og uindir-
titilinin Evrópumienin sigra heim-
inin. Höfumdiurinin er þýzkiur
söguikienmiairi, Hanis Ebe'liinig að
nafnd, en sögufceninglulbækiuir bans
rmmiu hiinar v insaeliustu, sem
komið hafa út í Vestux-Þýzkia-
landi eftir s-íðari heimsstyrjöld.
Greimir þessi bók frá tímabilimu
frá Markó Pótó til Georgs
Waghingtons. Er bér uim að ræð'a
styfcta þýðinigu og endurgögn á
3ja bindi aif maninikynissögiu
Ebeling, og hefur Guðmn Guð-
miundsdótitir aniniazt þann þátt.
Bókiin er ætlulð 12-—13 ára umgl-
imguim, en á að gjálfsögðiu eininig
erindf til fuTlorðinma einB og all-
ar góðar umglimigaibæikiur. Fjöi-
margiar mynddr prýða bókirna og
hetfur Gustav Rúglgeberg gert
þær.
„Það muin hafa vakað fyrir út-
gefendiuim með þeseari bók að
rjúfa þá hefð, sem ríkit hefur
lenigi hérliemdis, að feeninslúbsek-
ur í sögiu flytji staðireyndialþuiiu,
sem mienn hesDhújsa fyrir próf,
en gleyma á mæsta degi. Þessi
bt’xk er fléttuð úr saimtfcnalheiim-
ildium, og flytur dramatísitoar, lfcf-
andi frásagmir, sem eilga að vera
umgliinguim eftirmiinmiillegri en
misiþurr uipptalniing staðreynda.
Söguifélaigið hefur talið sig hafa
Skyldium að gegma við æsítou
landisims, og því er F'erð til for-
tíðar ú.t toomin," segir í frétta-
tilkynniinigu frá ísafoldarprent-
smiilðju, sem amnast dmeifingu
bókaTÍniniar.
Volvo eigendur
óskast til kaups Volvo P 544 árg. ’63 til ’65.
Staðgreiðsla. — Upplýsingar í síma 21684.
3-4ru herb. íbúð óskost
nú þegar til 1. júni. Æskilegast nálægt Melaskólanum.
örugg greiðsla og góðri umgengni heitið.
Vinsamlegast hringið í síma 21585 eftir kl. 1.00 næstu daga.
SÓFASETTIO BEZT
getum við nú afgreitt aftur
Sófasettið
sem vakti hvað
mesta athygli
á húsgagna-
sýningunni
í haust.
AFBORGUNAR-
SKILMÁLAR.
AFSLÁTTUR VIÐ
STAÐGREIÐSLU.
Bólstrun Horðor Péturssonur, Luuguvegi 58 — Sími 13896