Morgunblaðið - 02.12.1969, Page 15

Morgunblaðið - 02.12.1969, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1'969 15 Jólakauptíðin byrjuð Dragib ekki að tryggja yður jóla■ bækurnar á jólaverðinu Klassísk listaverk, á hóflegu verði, til jólagjafa. Bíðið ekki eftir að þær seljist upp. Komið strax í Unuhús meðan úrval er. (Klippið þennan lista út úr blað- inu). Hér skulu fáein verk talin: Ljóðasafn, ræður og ritgerðir Hannesar Hafstein. Kvæðasafn og greinar Steins Steinarr með inngangi Krist- jáns Karlssonar. Ljóð Arnar Amarsonar og ævi- ágrip. Ljóðasafn Jóns úr Vör og ævi- ágrip. Rímnasafnið, allar beztu rlmur ortar á íslandi, inngangur og æviágrip höf. Síðustu Ijóð Davlðs Stefáns- sonar frá Fagraskógi. Kvæðasafn, frumsamið og þýtt, eftir Magnús Ásgeirsson. Ljóðabækur Hannesar Péturs- sonar, allar 4 bækurnar. Ritsafn Davíðs Stefánssonar, 1—7 bindi. Einar ríki og Þórbegur, bæði bindin. Kjarvalskver, samtöl og mynda- safn. Frá foreldrum mínum eftir Gísla Jónsson, alþingism. Grettissaga, á nútlma stafsetn. og myndskreytt. Halldór Laxness, alls 35 bækur nú til. Gamanþættir af vinum mínum eftir Magnús Á. Árnason. Maður og kona, myndskreytt. Piltur og stúlka, myndskreytt. „Suðaustan fjórtán" hin stór- skemmtilega Vestmannaeyja- bók Jökuls Jakobssonar og Balthasars. Regn á rykrð eftir Thor Vil- hjálmsson. Sjómannafélagið I hálfa öld, stór- falleg og merk bók handa sjó- mönnum og þeirra vinum. Niðjamálaráðuneytið. skáldsaga eftir Njörð Njarðvlk, bókin er nýkomin út I Noregi og fékk ágæta dóma. Barbara, hin glæsilega skáld- saga Jörgen Franz. Klukkan kallar eftir Hemming- way. Island I máli og myndum, bæði bindin. I kompanii við allífið eftir Matt- hias og Þórberg. Nýútkomnar bækur: „Vlnlands- púnktar" Halldórs Laxness. Ættir Þingeyinga. Gjðf handa Þingeyingum. Lrfið er dásamlegt, hin spenn- andi endurminningabók Jón- asar Sveinssonar, læknis. Ný fslandsklukka. með inngangi eftir Kristján Karlsson. U n u h ú s — Helgafelli. ÍK J"4 t- . ■ rxP&AiiIÍ' n Jólakortin eftir Eggert Guðmundsson komin. Sími 11917. Aðstoðarhéraðslœknir óskast nú þegar um tíma. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður. Héraðslæknirinn á Sauðárkróki. Flugmenn óskast til þess að fljúga í Biafra fyrir Von Rosén. Há laun í boði. Hafið samband við Von Rosén eða Jakobsson á Martinez Hotel Paris, milli 29/11 og 5/12 ’69 með símskeyti. Lítill lyitari með mikla afkastagetu JHffvgitnMðfrUi Carðahreppur Börn eða annað fólk óskast til að bera út MORGUNBLAÐIÐ á FLÖTUM. Upplýsingar í síma 42747. atrix verndar. fegrar Hér er sterkur lyftari, sem lyftir 1,5 tonni, en þó svo lítill og lipur, að hann hentar í hvaða lagerhúsnæði sem er. G. ÞDRSTEINSSON S JOHNSON H.F. Ármúla 1 - Grjótagötu 7 Simi 2-42-50 r HftPPDRÆTTI SlBS 1969 Dregið föstudaginn 5. desember Umboðsmenn geyma EKKI miða viðskiptavina fram yfir dráttardag ENDURNÝJUN LÝKUR A HfiDEGI DRÁTTARDAGS ÞÉR EIGIÐ LEIKINN EF—ÞÉR—HAFIЗEKKl—NÚ—ÞEGAR LESIЗAUGLÝSINGUNA—ÞÁ—SKU LUE)—ÞÉR—GERA—ÞAЗSTRAX ÞVl—HON—ER—STiLUЗTIL YÐAR—EÐA—HVERS—SEM ER—SEM—VANTAR—GÓÐ HÚSGÖGN—MEЗBEZT U—FÁANLEGU—KJ ÖRUM—VÉR—ÞÖK KUM—LESTUR INN—OG—V ÆNTUM YÐAR Húsgagnaúrval . okkar er á tveim hæðum Afborgunarskilmálar okkar eru þeir beztu. Þér getið keypt yður húsgögn fyrir allt að tuttugu þúsund krónur og greitt þúsund krónur við samningsgjörð og eitt þúsund krónur á mánuði. Ef þér þurfið húsgögn fyrir hærri uphæð til dæmis þrjátíu þúsund greiðið þér fimmtán hundruð út og fimmtán hundruð á mánuði. Stól eða borð sem kostar allt að fimrp þúsund krónum getið þér greitt á tíu mánuðum. Þvi segjum við: „Þér eigið leikinn". Lykillinn að fögru heimili finnið þér í HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR, Brautarholti 2, simi 11940

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.