Morgunblaðið - 02.12.1969, Qupperneq 16
16
MORGUNBLA.ÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 19619
Útgefandi
Framkvæmdastjóri
Ritstjórar
RitstjórnarfuHtrúi
Fróttastjóri
Auglýsingastjóri
Ritstjórn og afgreiðsla
Auglýsingar
Askriftargjald kr. 165.00
I lausasölu
H.f. Árvakur, Reykjavík.
Haratdur Sveinsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Björn Jóhannsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6. Srmi 10-100.
Aðalstræti 6. Sími 22-4-80.
á mánuði innanlands.
kr. .10.00 eintakið.
NÝR LÆRIFAÐIR?
að er erfitt að tileinka sér
sjálfstæða hugsun, þegar
menn hafa ahzt upp við trú
á kennisetningar og óskeikula
lærifeður. íslenzkir kommún-
istar vitna nú orðið að vísu
sjaldan í Karl Marx, a.m.k.
ekki í skrifum, sem ætluð eru
almenningi. Kennisetningar
hans eiga bersýnilega of l'ítið
erindi til nútímam'anna, til
þess að skynsamlegt sé að
halda þeim á lofti. En trúin á
kennisetningar og lærifeður
er eigi að síður söm við sig.
Síðasta dæmi um þetta kom
fram í kommúnistablaðinu
fyrir nokkrum dögum. Þar
var reynt að hefja til vegs
sem nýjan læriföður gamalla
bennisetninga norska hag-
fræðiprófessorinn Ragnar
Frisch, er nýlega hlaut Nób-
elsverðlaun í hagfræði, þau
fyrstu sem veitt hafa verið.
Annar eins maður fer að sjálf
sögðu ekki með ósannindi.
Ragnar Frisch er merkur
vísindamaður, sem hlaut Nób
elsverðlaunim fyrir brautryðj
endastarf í fræðigrein sinni.
Hinn verðlaunahafinn, hol-
ienzki hagfræðingurinn Jan
Tinberger hlaut eirnnig verð-
launin fyrir brautryðjenda-
starf af sama tagi. Þetta starf
þeirra er fólgið í þróun stærð
fræðilegra aðferða við lausn
hagfræðilegra vandamála, að-
ferða, sem svipa til þeirra,
sem beitt er innan náttúru-
vísindanna. Hvorugur þess-
ara manna hlaut hins vegar
verðlaunin vegna almennra
kenminga sinna eða skoðana
á hagfræði eða þjóðfélags-
málum, enda munu þær skoð-
anir vera ærið ólíkar.
Það eru að sjálfsögðu að-
eims örfáir Islendingar, sem
þekkja tiil hinna nýju tækni-
legu aðferða, sem Ragnar
Frisch er einn helzti upphafs-
maður að. Islendingar áttu
Framsókn
| jóst virðist nú orðið, að
margir Framsóknarmenn
hallast fremur að því að
styðja aðild Islands að EFTA.
Þimgflokkur Framsóknar-
flokksins hefur að vísu ekki
tekið endanlega afstöðu til
málsims, en umrnæh áhrifa-
mikiha forustumanna flokks-
ins sýna, að EFTA-aðild á
verulegan hijómgrunn innan
flokksims. Þetta eru vissuléga
ánægjuleg tíðindi.
Á undamgengnum árum hef
ur Framsóloiarflokkurinn of
oft tekið afstöðu til þjóðþrifa-
mála út frá pólitískum stund-
arhagsmunum og þar með
rofið samstöðu lýðræðisafl-
þess hins vegar kost að kynn-
ast almennum viðhorfum
hans og skoðunum fyrir
nokkrum árum, er harnn
hélt erindi hér á landi um
markaðsmál Evrópu. Það
leyndi sér ekki hversu ein-
strengingslegar og óraunsæj-
ar þær skoðanir voru, enda
hafa þær átt litlu fylgi að
fagna í heimalandi hans,
Noregi, og því landi, sem
veitti homum Nóbelsverðlaun
in, Svíþjóð. örlög Ragnars
Frisch hafa því miður orðið
hin sörnu og allmargra ann-
arra merkra vísindamanna.
Hann hefur unnið mikið
tæknilegt afrek á takmörk-
uðu sviði, en þessi árangur
hefur ekki aukið honum víð-
sýni eða almennan þjóðfélags
legan eða mannlegan skiln-
ing. I Noregi hefur hann tal-
að fyrir daufum eyrum síð-
ustu 20 árin. Verkamamna-
flokkurinn, sem hamn lengst
af fylgdi, hefur ekki vhjað
hlýta ráðum hans. Lærisvein-
ar hans, norskir hagfræðing-
ar, hafa í raunhæfu starfi
sínu gengið allt aðrar götur
en hann hefði óskað, hversu
mjög sem þeir virtu hinn
gamla kennara sinn. Svo má
telja, að undir forystu Ragn-
ars Frisch hafi hagfræðideild
Oslóarháskóla á tímabih
siltnað með öhu úr temgslum
við norskt þjóðlíf. Enginn,
sem til þekkir, ber þó brigð-
ur á að Frisch hafi verið vel
að þeirri miklu viðurkenn-
ingu kominn, sem Nóbelsverð
launin fela í sér, og Norð-
mömnum var þessi verðlauna-
veiting að sjálfsögðu sérstakt
gleðiefni. I Noregi mun þó
enginn hafa þurft að fara í
grafgötur um, að verðlaunin
hafi verið veitt brautryðj-
anda nýrra tæknilegra að-
ferða, en ekki nýjum læri-
föður gamalla kennisetninga.
og EFTA
anna í þjóðfélaginu í þýðing-
armiklum málum. I hinum
viðkvæmustu utanríkismál-
um ber einmitt að leggja
áherzlu á, að lýðræðisflokk-
amir standi saman, þótt þá
greini á um margt annað.
Síðar í þessari viku verður
EFTA-málið lagt fyrir Al-
þingi. Þá mun koma í ljós,
hver aístaða Framsóknar-
flokksins verður. En svo
margir áhrifamenn í Fram-
sóknarflokxnum hafa nú þeg-
ar tekið jákvæða afstöðu til
EFTA-aðildar, að andstaða
þingflokksms nú væri áþreif-
anlegt dæmi um pólitíska
tækifærismennsku.
EFTIR
ELlNU PALMADÖTTUR
AF HVERJU eruð þið efcki í skóla á
suimrin? Ekki er hitinn svo mdlktill hér.
Japaniska blaða/konan Milhokio Eto liagði
þesisa spuinniinigiu fyr'iir miig uim diag'inn.
Hún vair þá búin að vera hér í 6 viikur
tiiil að kynn,a®t ísilenztou þjóðlfélagi ag
Skrifa 'Uim það í. japönisik bdiöð.
Við vonuim greimlega ekiki alveg á
sömu byigjuJlenigd. 1 hienmar stoásettu
augiuim er sj'áillfsagt að nemamdi moti
bezta tímia árisims og þæigilagaista veðiur-
fairið til að læna. Þá máiisit bezfcur ánamig-
ur. Það l'igg’i í aiugium uppi. Ég hafði
aiftuir á móti á sextán ára stoódaigömgiu
vaniizt því, að „ómöigulliegt væri að hamga
yfiir bókum“ á sumnim, þegar sólin sfcín.
Þalð sem er bezti tfcni ámsiinis. Sjónarmið
Eto kom mér saibt að seigja ókiunniuglega
fyrir. Eg hafði aldnei hiugsiað þetta
svoma.
Hún talaði í aiusitiur oig ég í vestur
friamian af samtalinu. Viðhorf otokar til
meninituniair frundust hemnd diálítið skrít-
im. Það vair hún allitaf að netoa sig á.
Og það kiom fram í spuiminigium henn-
air. En Milhotoo Eto viðhiaiföii að sjállf-
söigðu sína austuidjenzkiu hæiverstou. Það
tók mig siatt að segja svolítimn tfcna að
átta mig á því að himair kurteiis'legu
spurmimgar hemruar fóiu í sér svolítinn
ugg um firtamtíð þessamair þjóðair, sem
hetfði Slík viðlhortf til memn/tiumar — ved-
viljaðam uigg, því að henmi féll vel við ís
lanidiniga. Ugg um frtaimitíð oktoar? Eirnn-
ar bezt raemntuðu þjóðar í íhieimi! Allir
læsir og skrifiandi og skóilastoylda finá 7
—16 ára -aidurs. Ekki að fiurðia þótt það
tæfci mig dlálítinm tfcnia að islkiija hvað
átt var við.
Hefi ég miissfcilið þeitta? Er efclki rétt
að 7 og 8 áiria börn séu bara 3 tifcna í
skóianum á dag? spurði japamsfca bdiaða-
koman. Jú, jú, það var auðvitað rétt,
enda bafðd hún hekmsótt barmaiskóla.
Og þið hatfið aliam skiólatímiamn marigra
mómaða sumiairilieyfi? Já, við þuirifium að
vinma á siumrim,. Og etf efcki er kratfizt
nógu iítiflis aí þöcmumum í upphatfi, þá
gætu toanmski ekki aillir fy'Igzt með. Og
það gemglur aiuðvitað ©kkt Betra að
draga af hinium.
Er það eklkii rétt, að stúdemtar gamgi í
hjóraaband og eigi börn meðian þeir eru
að læra? Jú, jú! Þeir bíða sam siagt efciki,
tifl. að gieta eimbeiitt sér að má:mi:mu?
Þarnniig hóldum við áfiram mokfcra sturnd.
Lofcs kom það, eims og afsatoandi: —
Sjáðu till, hjá otktour í Japam er allt
umgt fiólk komið að þeirird niðurstöðu
að það sé menmtumdm, sem gildir í
veröldimmi — fyrir hvemn og eimm og
fyirir þjóðiicrmar. 9á sem ekki liætur
meninitun síma gamga fyriir öflfcu, diettur
út — hamn á ekki sörnu mögulieitaa í
lífiniu. Eklki veitir atf í samtoeppmimni
heimia og við aðrar þjóðir. Það eru
allir farrrir að skilja.
Næsti spurmimgatoafli hófst: — Hvað
fær biaðamaður rnieð 3ja ára faástoóflja-
nlám í iaun? En ef faarnn hefur mimmi
menmtun? Það er ektoi svoleiði's hér.
Jaeja, segj'um þá skridfetotfumiaður. Etft-
ir 6 ára mám, etftir fjöigurra ára nám?
Ég giat satt að segja ekiki svarað mörigium
atf þesisum sipuminigum. Lotas toom miður-
staðam. Jæja, ég slkilL. Þa!ð er einmitt þess
vegma, sem ég er svoiítið ugganidi um
menmtun á íslamdi í framtfðimini. Húm
skiptir einistakfliimginm svo litiu etfma-
iegu máli í fllííimiu. Það verður tifl svo
lítilts að viinrna. Mér flneyrðiist að þetta
yrði kanmski tónmimn í greiniimind luenn-
ar. Mihdkio Eito er blaðatrmaður við eimm
stærsta blaiðahrlimg Japamis, sem getflur
út daglblað, vitoublöð oig mámaðarWöð
og hafiði verilð send yfir Sihneríu, Rúss-
iarad og Danm/örtou tifl Islamds, tii að
leynimasit íslamdi og íslendingum.
Var flnenni þá efloki strax sagt að við
værum svo afistoaplega memmtuð? Jú,
jú, allir íuflflyrbu það. Kamnslá átti hún
ekki að vera hér nemia í „48 tfcna
stoppi“. Þá hefði emginn vafi komizt að.
Það sem hefiur komið mér til að
sbamza við og hugsa otfuirflítJð um tón-
imn í sipurmiimguim hemniar, er að flieiiri
útfliemdimgar,, siem stanzað hatfa liemgiur en
molökra dagia og kymnt séir m/áiiin, hatfla
drepið á slílkan ugg. T. d. varð hans
vart hjá Frakfcamuim Miohael Saflie, sem
dval'd'iist hér í nokfcur ár og sikriifiaðd
doktorsritgierð um ísiitnzk stjórnmál og
íslenztot þjóðtfélaig,. Og í viðtali í flVflbl.
segir dr. Robert Cook, sem h,ér hetfiur
dvafliið sem stúderat og semditoemnari,
að hamn baifi iþví miður eíldtí kyrnnzt
hér himuim eldlega raámis- og fróðilieikis-
óihuga, siem eintoemmi imainga atf 'niemiemd-
um hans hekrna í Bamdarlítoj'uraum,. Og
hanm sagir: „Ég befi það á tillfiimminíg-
ummi að amdiegt líf Higgi hér alð mokkru
í dvaia.
Ætli geti ekki verið eitthvert sann-
ieillísikoirn í orðbaikimu um faið gfllögga
gestsauga — j'atfhvel þegar það sér eltítí
aflfllt jótovætt?
V eiðimálaráðstef na
í Reykjavík 12. og 13. desember
LANDSSAMBAND stangaveiði-
manna hefur boðað til Veiðimála
ráðstefnu hinn 12. og 13. des-
ember n.k. og verða þar flutt
erindi um vatnafiskaveiðar,
vatnafiskarækt og ýmis fleiri
Sjö bátar og 3
togarar seldu
í vikunni
SJÖ bátar seldu í Bretlandi í síð
ustu viku, og 3 togarar í Þýzka-
landi, svo vitað er.
Jón Þórðarson seldi 39 tonn
fyrir 7.690 pund í Grimsby á
þriðjudag, og Hoffell 30 tonn fyr
ir 3.088 pund sama dag. Daginn
eftir seldi Vörður 24 tonn fyrir
3.925 pund og Matthifldiur 41 tonn
fyrir 8.610 pund. Á fimmtudag
seldi Arnar 35 tonn fyrir 4.344
tonn, Gufllfaxi 36 tonn fyriir
6.454 pund og Pétur Thorsteins-
son fyrir 6.839 pund.
í Þýzkalamdi sefldu: Maí 189
tonn fyrir 153.483 mörk, Narfi
138 tonn fyrir 125.600 mörk og
Harðtoatour 163 tornn fyrir 94,650
tomn. Þá hefur bflaðið fregnað,
að Mars hatfi selt 190 bonn fyrir
um 105 þúsund mörk.
skyld mál. Gert er ráð fyrir að
alls standi 15 stofnanir félags-
samtaka og einstaklinga að þess-
ari ráðsfcefnu.
Þau eru: Landbúnaðarráðu-
neytið, Búnaðanfélag fslands,
Veiðim'álastofnunin, Ferðamála-
ráð, Landssamband veiðifélaga,
Veiðimálanefnd, Félag áhuga-
manna um fisfltírækt, Landbún-
aðarnefndir efri og neðri deildar
Alþingis, Endunsíkoðunarnetfnd
NVLEGA voru getfnar út 4
hljómplötur í Svíþjóð með 12
verkum etftir 12 tónskáld frá
Danmörku, Finnlandi, Islandi,
Noregi og Svíþjóð. Öll tónverk-
in voru flutt á tónlistarhátíðinni
„Norrænir músíkdagar 1968“,
sem haldin var í Stokiklhólmí í
fyrrahaust, og voru upptökurnar
gerðar þá. Plötumar voru gefn-
ar út með styrk frá norræna
menningarsjóðnum. íslending-
amir ,sem eiga verk á plötun-
um, eru þeir Þorkell Signrbjöms
son og Jón Nondal.
lax- og siflungsveiðilaganna, Fé-
lag ferðasikriflstofueigenda. Félag
netaveiðimanna, Búnaðarmála-
stjóri og Yfirdýralæknir.
Á dagsfcrá verða m.a. þessi
mál: Þróun veiðimála og lax-
veiðar í úthötfum, leiga á íslfllenzk-
um veiðivötnum til erlendra að-
ila, klak- og fiskeldi, vatnatfislka-
sjúkdómar og varniir gegn þefcn,
framleiðlsla fislktfóðuris úr ís-
lenzlou hráefni og ferðamenn og
islenzku vötnin, svo að eitthvað
sé nefnt.
Gert er ráð fyrir, að ráðstetfn-
an verði opin almenningi a.mi
fyrri daginn.
Haifði IMM. saim/bamid við Þor-
toel og saigði hanm, að luipplhaiflllegia
hatfi Verið ráðlgierlt að plötiurnar
flaæmiu í verzflanir saimtfcnis á öfll-
uim Norðlurlömdumuim, þ. e. a. s.
hliimn 2'6. ágiúst sfl. Var þesistu tfram
'fyigit á öflflium Nbrðiurtiömdiumum
memia í'si'ainidi — þar sam ékki er
tfarið að bóflia á pfllötiummi eram.
Verk Jóms Nordals, siem valið
vair tii upptöku, er Adaigáo fyrir
flautu, hörpiu, píanió og strök-
falljiómisveit og var saimiið árið
1905, en faims vegiair er tómsmíð
Þorlkieflg frá árirau 1968 ag heitiir
Stróklkvsuitétit.
Tvö íslenzk tónverk
á norrænum plötum