Morgunblaðið - 02.12.1969, Síða 18

Morgunblaðið - 02.12.1969, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 196« Siggi flug, fyrsti ís- lenzki flugmaðurinn SIGGI flug, fjrrsti íslenzki flug maðurinn, nefnast minningar Sig urðar Jónssonar, eem komnar eru út skráðar af Hersteini Páls syni. Bókinni er skipt í marga kafla og gefa heiti þeirra nokkra hug mynd um efni bókarinnar. Hér skal getið nokkurra: Flugið heill Sigurður Jónsson ar, Ævintýri í Vatnsmýrinni, Sótt um flugnám, í flugskóla í Böblingen, í Wiirzburg í vetrar hörkum, f sjómannaskóla við Eystrasalt, Sjóflugnám í Warne munde, Agabrot og resfsing, í þjónustu flugfélags fslands D, Við eíldarleit, Vestur í Græn- landsisinn, Súlumni hvolfir, í þjónustu stjórnmála og vísinda, Atvinnuflugmaður á ný, Flúið undan fárviðri, Óhapp í Vatns- mýrinni, Slys á Reykjavíkurflug velli, „Sprengjuflug“ til Eyja, Skipbrot björgunarmanns og Lengsta flugferðin. „Saga íslenzkra flugmála er hálfrar aldar gömul, og í meira en 40 ár hefur Sigurður Jónsson verið nátengdur öllum meiri hátt ar viðburðum á þessu sviði ísL þjóðlífs, en þó er hann þekktast ur fyrir að vera fyrsti íslend- ingur, sem gerist atvinnuflug- maður“, segir á kápusíðu. „Hann er því kunnugri þessum mikil- væga þætti samgöngumála okk- ar en flestir aðrir, og í þessum minningum sínum segir hanm sögu flugmálanna frá sjónarhóli þess manns, sem hefur lifað og hrærzt í þeim í röska fjóra ára- tugi“. Bókin er 270 bls. að stærð og fylgir fjöldi mynda. Útgefaindi er Slkuggsjá. Tækifœrisgjafir STJÖRNU-SMJÖRLÍKI í allan bakstur SPEGLAR — BURSTASETT. Hver getur verið án spegils? L'rtið á úrvalið hjá oss áður en þér ákveðið vinargjöfina. Verð og gæði við allra haefi. Speglabúðin Simi 1-96-35 — 1-33-33. Vestmannaeyjar! Laugardagskvöldið 15. nóvember tðpuðust gerfitennur á leið- inni frá Isfélaginu upp að horni Hásteinsvegar og Heiðavegs. Góðfúslega skilist á afgreiðslu N. V., Vestmannaeyjum. Húsmóðirin veit að í JÓLABAKSTURINN þarf gott smjörlíki — Hún veit hvað hún vill — STJÖRNU-SMJÖRLÍKI Daníel Ólafsson & Co. hf. — Sími 24150 DL w coveraii Filtteppin nýkomin í miklu litoúrvoli — Gott verð Veggfóðrarinn hf. Hverfisgötu 34 - Sími 14484 — 5% afslAttur TIL JÓLA — 5% AFSLATTUR til JÓLA — 5% afslAttur til JÓLA — 5% AFSLATTUR TIL JÓLA — 5% AFSLATTUR TIL JÓLA — 5% AFSLATTUR til jóla LITAVER 5% areiðslu tfl lóla l K 2 GRrHStöVEGI 2Z -» E SWÍi 30280-122S2 M LL < LITAVER hefur ávallt í þjónustu sinni við viðskiptavini sína lagt megináherzlu á, að vöruverð sé eins lágt og kostur er, Magninnkaup LITAVERS gera verzluninni kleift að selja ýmsar vörutegundir á mjög lágu verði. NÚ CENCUR LITAVER SKREFI LENGRA - í þjónustu sinni, verzlunin mun til jóla veita 5% afslátt gegn staðgreiðslu á öllum vörum verzlunarinnar. LÍTIÐ VIÐ í LITAVERI ÞAÐ BORGAR SIG SANNARLEGA — o £ I í; — 5% afslAttur til jóla — 5% afslAttur til jóla — 5% afslAttur til JÓLA — 5% afslAttur til jóla — 5% afslAttur til JÓLA — 5% afslAttur til jóla

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.