Morgunblaðið - 02.12.1969, Page 20
20
MOBGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 196*
SKEIFU SKRIFSTOFUHÚSGttCN **
m
yý.ýý.y
'
....
wmm
■
—
■iíííim
SKEIFAN
KJORGA.8ÐI SÍMI. 18580-16975
NÝTT FRÁ
Glawo-flókateppi með marmaraáferð
ryðja sér nú til rúms
á íslenzkum markaði
Eru til í 8 glœsilegum litum
Glawo voru fyrstu flókateppin, sem komu á íslenzkan mark-
að og hafa náð ótrúlegum vinsældum um land allt vegna
gæða og hagstæðs verðs.
Glawo framleiðir nú flókateppi af 5 öðrum mismunandi
gerðum til þess að mæta þörfum, smekk og kröfum við-
skiptavina sinna.
Útsölumenn um land allt:
REYKJAVlK:
H. Benediktsson h.f., Suðurlandsbraut 4,
REYKJAVlK:
Litaver s.f., Grensásvegi 22,
AKRANES:
Gler & Málning,
BORGARNES:
Kaupfélag Borgfirðinga,
OLAFSVlK:
Verzlunin Vík,
STYKKISHÓLMUR:
Verzlun Sigurðar Agústssonar,
BÚÐARDALUR:
Kaupfélag Hvammsfjarðar,
ÞINGEYRI:
Kaupfélag Kýrfirðinga.
SÚGANDAFJÖRÐUR:
Hermann Guðmundsson,
ISAFJÖRÐUR:
Timburverzlunin Björk,
SIGLUFJÖRÐUR:
Einar Jóhannesson & Co.
AKUREYRh
Kaupfélag Eyfirðinga,
HÚSAVlK:
Askja h.f.
HÚSAVlK:
Kaupfélag Þingeyinga,
EGILSSTAÐIR:
Kaupfélag Héraðsbúa,
EGILSSTAÐIR:
Verzlunarfélag Austurlands,
DJÚPIVOGUR:
Kaupfélag Berufjarðar,
HÖFN I HORNAFIRÐI:
Kaupfélag A-Skaftfellinga,
VESTMANNAEYJAR:
Seglagerð Halldórs,
ÞYKKVIBÆR:
Friðrik Friðriksson, verzlun,
SELFOSS:
Kaupfélag Ámesinga,
KEFLAVlK:
Kaupfélag Suðurnesja.
Umboðsmenn: G. S. Júlíusson.
Vélritunarstúlka óskast
Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða sem fyrst stúlku vana vél-
ritun. Enskukunnátta nauðsynleg.
Umsóknir sendist blaðinu merktar: „Ritarastaða — 248",
íbúðaskipti
4ra herbergja ibúð óskast i skiptum fyrir 6 herb. vandaða
íbúð með mjög fallegu útsýni. Einnig kæmi til greina húseign
með 2 ibúðum og þá annari minni.
Upplýsingar í síma 32689.