Morgunblaðið - 02.12.1969, Side 23
MORGUNBUVÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1069
23
fcvenleg og eins, hvort sem í
hlut áttu álh.riiaimenn eða auðnu
leysingjar.
Birna átti þann dýnmæta eig-
inleika að geta eytt óþægind-
uim sínum og leiða með Mmni.
(Hún stríddi við erfiðam sjúk-
dóm síðuistu 4 árin. Þegar veik-
indin ágerðust naut hún góðs af
þessum sérstæða hæfileika.
Frændi hennar, Adolf Petersen,
sem líka var veikur, sat þá hjá
Shenni lönguim stundum. Gátu
þau í sameiiningu Skemmt hvort
öðru með fyndnum stmásögum
og gerðu gjarnan óspart grín að
eigin óstandi. Var þá oft hlegið
svo dátt, að tárin streymdu.
Adolf dó 3 mánuðum á undan
Birnu.
Birnu þótti vænt utm Reykja-
vík. Henni var mikið hjartans
mál, að gamli bærinn yrði frið-
aður og varð hrygg í hvert sinn,
er garnalt og merkilegt hús var
látið vikja fyrir nýrri stein-
byggingu. Það hefur lengi stað
ið til að rífa gömlu húsin neðst
í Þingholtunum og byggja þar
nýtt StjómarráðShús. Þá
myndi Skólastræti verða lagt
undir bílastæði. Birna trúði
aíldrei, að þetta myndi geta
gerzt í hemnar tíð, enda varð
raunin sú. Hins vegar mun
byggingaráætlun þessi vera
ennþá í gildi og niðurrifið þvl
yfirvofandi. Reykjavík ræður
yfir nægu landrými og nýjum
miðbæ innan við Rauðarárstíg.
Niðurrif á mörgum, merkum hús
um í gamla miðbænum til þess
að rýma fyrir ennþá einni stein-
höfllinni, virðast því vera óþörf
spjöIL Gömlu húsin í Bakara-
breklkunini eru að vísu sum orð-
in býsna ljót og ill'a farin, því
að þeim hefur dkki verið haldið
við í mörg ár, en úr þvi mætti
auðveldlega bæta. Vinir Birnu
Petersen myndu minnast henin-
ar á viðeigandi hátt, ef þeir
vildu stuðla að því að vernda
gamla miðbæinn gegn yfirvof-
andi steinsteypubá'kinum.
Bima var næst elzt 6 systkina.
Foreldrar hennar voru Hans P.
Petersen, kaupmaður í Reykjavík
og kona hans Guðrún Petensen f
.Jónsdóttir af Guðlaugsistaðaætt
úr Austur-Húnavatnsisýsiu. Árið
1940 giftist hún eftirlifandi manni
sínum Agnari Guðmundissyni,
skipstjóra. Þau eignuðuist 5 börn
og eru 4 þeirra á lífi.
Þegar ég kom fyrst á heimili
þessara góðu hjóna fyrir 5 ár-
um, kynntist ég drengskap þeirra
víðsýni og heiðarleikia, og nú
hafa börn mín einnig notið góðs
af umhyggju þeirra. Þessi fá-
tæklegu minningarorð eru ekM
rituð af Skyldurækni vegna
tengda. Þau eru isprottin af sökn
uði og þakklæti fyrir góða og
lærdómsríka samveru.
Helgi Þ. Valdimarsson.
SÍÐASTLIÐIN tœp 50 áir hefir
2. desember verið sérsibakiuir tyili-
da/gUir í litfi miíinu. Þarun daig 1917
fæddist æisikiuiviirukioinia min, Birma
Petersen og veilttislt miér sú gieði,
með fáum undainitskniingum, að
dvelja mieð herunli þann dag og
fagrua hveirjum ársáfaniga er ieið.
1 diaig, 2. desembeir, kornum við
virtkonur henniar eiinniig samiain á
eiinn stað, eims oig fýrri ár, ekki
til fagniaðiair þó að þessu sáimnL,
því að viinkooa oikfcar Biraa
kvaddi þenmain heiim 27. nóv.
síL og er ruú til moidair boirim á atf-
mæliisdagimn simn, sárt saknað af
okfcuir vinfconum henniair.
ÁrSð 1920 llágu ieiðiir okkar
Bimiu fyrst samiain, ©r ég flutti
með forieidrum mánum í Skióla-
strætið. Þar mieð 'hófist ónxxfa
vinátta oklkiar mér till mifcilis lláns.
Við bjuiggum ailllan þanin tíma svo
að segja hlið við hllið í Skóla-
stræti, að uindainteknum fáium
fyristiu hjúiskaparárum Ihvorrar
okkair, er við bjuiggum anniars
sitaðar í borginini, en báðar vor-
um við þeim diagi fegniastar er
við flluititum í strætið aktaair á ný.
Þar og hvergi ainmars staöar
flainnist olklkiur við geta uinað oikik-
ur. Þaðan áibtum við ótæmandi
brunn æisfeuimiiinminiga, sem við
þreyittumist seimit við að bergja
atf, þegar tóm gafslt frá ömn daigs-
imis, en oflt var skatizt miillii húsa
tiil skrafs.
Það var ánægjuiiegt að ræða
við Biimu og maninbætamidi. Eins
og verða viiL var orflt ræbt um
pensómur og þá ýmsar athiuiga-
semdir gerðair, en það var ein-
kemnandi fyrir það hveinsu vönd-
ulð og grajmdvör koma Bima var,
að hún heyrðdst aidirei draga
fram gallla í fairi neiininar persómu
og bæru þeir á góma, var hún
ávaiilt redðiubúin að bera í bæti-
filáka og lleita jiákvæðra ongafca
hvers ag eiins, ag draga úr van-
fcöntuniuim. Þanmiig var Birna í
einu ag öliu í sáinu dagfari, söain
heiiðurskona.
Svo sárt sem við, vimir Biirnu,
Sökrnum henmar, er þó sá barmur
sárari oig dýpiii, sem bveðimin er
að ásitviimum heninar. Þeir, sem
kunmiuigir eru hekniiinu, vita
hversu stórt skairð og óbæibaniieigt
er þar í hölggvið. Svo náið og
ininilagt var samiífl fjöisfcyldiumn-
ar.
Það er sárt að sjá, svo ótímia-
bært, að imainmii fininst, á bak svo
góðirar eiginkoniu, móðiur og
ömmu. Böinnén tæþllega komin út
í lítfið og ánæigjian atf samvistum
og umgengni vilð næstu kynisilóð
rétt að byrja. Inndileg saimúð okk-
ar fylgir nú ástvinium hennar á
þessari skilnaðar- og kveðju-
stunid. Megi bleissun Gulðls fyigja
þeim og iébta þeim hianminn.
Skiólastrætið kveður þig Birma
mín haifði hjartanls þökk fyrir
samveruigbuindirinar.
Söster.
Dáin, horfin, hanmafregn,
hvíilíkt orð mig dynur yfir.
En ég veit, að látinn liifir,
það er huigguin hanmi gegn.
Eins og svo möngum öðrutm
fiuigu mér í hug þessi orð skálds
ins, þegar mér var tilkynnt and
lát vinkonu minnar frú Birnu
Petersen, Skólastræti 1, Reykja-
vik. Hún lézt í Lamdsspítaliainum
eftir skamima legu. Birna hafði
átt við þung veikindi að str'íða
síðastliðin 4 ár. Mikill harrn-
ur er nú kveðinn að eiginmanni
beniniair, börnum, teinigdaibam/um,
'systkinum og öðnuín ættingjum
og vinum.
Minning:
Birna var fædd og uppalin í
Skólastræti 3 hér í borg. For-
eldrar hennar voru merkishjón-
in flrú Guðrún Jónsdóttir Pet-
ersen frá EiðstöðUim, Austur-
Húnavatnissýslu ag Hans Peter-
sen kaupmaður, sem rak verzl-
un í Bankasbræti 4. Birna ólst
upp í floreldralhúsum. Æstouheim
ilið var glæsilegt myndarheimili.
Systkinin voru sex, fjórar syst-
ur og tveir bræður. Systkini
hennar eru öil á lítfi, vel mennt-
að dugnaðarfólk. Birna var næst
elst þeirra. Á æskuheimilinu
ríkti miikil glaðvœrð meðal hinna
tápmiklu systkina.
Það var síðari hluta árs 1929,
að ég kynntist fyrst þessium
ágætu Petersenshjónum og börn
um þeirra. Birna var þá 12 ára
gamiul, falleg ag greindiarleg lít
il stúlka. Ég gleyrni laldrei þeim
hilýju handtökum og in.nilegu
móttökum, sem ég fékk hjó þess
utm virðuleigu hjónum og börn-
unuim, sem liorfðu með stóruim,
florvitnum augum á un,gu kon-
una, sem var nýgift frænda
þeirra og komin í fjöilsikylduna,
alla ieið norðan frá Akureyri,
sem þótti nú iöng leið í þá daga.
Upp frá þeirri stundu tókst góð
vinátta með ökfeur Birmu, sem
óx með hverju árinu, sem leið,
og aldrei féLl skuiggi á.
Birna hóf ung nám við Verzl-
unarskóla LsLands og lau'k það-
an prófi með góðri einkunn. Að
því lokmu var hún eitt ár í Eng-
Landi vil framhaldsnám. Eftir
heimkomuna starfaði hún við
verzlun föður sins í Bankastræti
4, þar til að hún gitftist árið
1940 eftirlifandi manni sínum
Agnari Guðmundssyni skip-
stjóra. Þau eignuðust fimm börn
en urðu fyrir þeirri þungu sorg
að missa nýfæddan dreng,
Björn. Hin fjögur eru á lítfi.
Elzt er Guðrún, læknir, gilft
HeLga Val’dimanssyni læfeni,
Hans lögfræðinemi, kvæntur
Kristjönu Kristjánsdóttu'r, EILín
gift Þórði Skúlasyni, verzlumar-
manni, yngstur systkinanna er
JúLíus, sem enn er við nám.
Barnabönnin voru orðin fjögur.
Birna og Agnar voru mjög sam-
rýmd hjón og eignuðust ábaf-
lega fallegt heimili í S'kólast'ræti
1., á þeim stað, sem hún var
fædd og uppalin, enda unni hún
engum stað öðrum fremur hér í
bong.
Birn-a var mjög trúuð kona og
kirkjurækin. Hennar andlegi
styrbur kom glöggt fram í erfið-
um veikindum 4 síðus'tu æviár-
in. í dag verður hún borin til
hinztu hvíldar á afmælisdaginn
sinn 2. desember, aðeins 52 ára
gömul, og var það löngu fyrir
aJdur fram, sem þessi góða og
göfluiga kona kvaddi þennan
heim,
Að endingu kveð ég þig kæra
Birna og þakka _ þér langa og
trygga vináttu. Ég votta eigin-
roanni hennar, börnum og öðrum
ættimgjuim djúpa samúð.
Friður sé m,eð henni
Valgerður Björnsdóttir.
Finnur Torfason
ÚTFÖR viinar mínis, Finos Torfa-
soruaæ, veirður gerð í dag firá Foss
vogstoklkjiu. Hann lézt í Rílkisispít-
allanúim í Kaiupmannahöifn 24.
nóvemiber sl. 48 ára að aldni, etft-
ir árangurslaiusain höfluðupp-
sfeurð. Aðeins nokkiruim dicgium
áður en hanin var fiuttur tíl
Kaupmiainnahaflnar höfðum við
setið reitfir og kláitir við griæina
borðið, og enda þótt hann hafi
ekfci verdlð við góða heitsu né
gengið heill tiil sfcóigar uim á rabil,
eiguim við félagannir svo sannar-
lega bágt mieð að sætta oktour við
að rmissa hamin svo Skyndile'ga úr
Ihiópmuim.
Finnuir heitinn var fæddiur í
Boluingainvík 15. septemiber 1921,
en fiuttisit till Reykjavíkuir að
vestain með fonel'drum .siíinum
Bjöngu Bliíinu Finnsidótbur og
Tonfa H. Halldiónssiymi Skipstjóna.
Arið 1946 kvæintist hianin eftir-
iiifandi konu sininii Helgu Gunin-
ansdóttur Sigunðsisonar frá Sela-
læk og eignuðust þau hjónin tvö
böm, Guinniar, bainbasbarfsmainin
og Bjöngu, sem enin er við nám.
Bam að aidri flór hanrn. á sjó-
inn með föður sínum oig sbuindiaði
sj'ómennskiu friaman atf ævi, þar
serni hann kynntisit fiestium þeirn
störfum sjómainnsénis og veiðiiað-
flerðuim, sem stumidaðar eru á ís-
landsmiðum, auk flarmannskiu.
Enda þótt hanm hafi í mörg ár
uimmið hivems fconiar störf í larndi og
nú síðuisitu árin hjá Lamdspátalian
um í Reykijiavík, mun sjórimn
hafa átt stóra hkutdeáiid í huga
hans og fyigdist hann vel með
öliu er að sjiómemimsku laiuit. Á
símum ynigrá ámm bók hann af
lífii og sáil þátt í hátíðisidegi sjó-
man,na, Sj'óm’anniadeiginum, og
hllauit hamin mairigar viðuirtaeinining
ar fyrir unniin su'ndatflriek á þeiim
árum.
Það gnieistaði atf Finini smit-
aimdi Iífgkir'aftu,r hvar sieim hiann
fór. Harnin var músitoalislkiuir vel,
hafði m,iíkið yndii atf siöing og hafði
sjáilfuir ágæta sönigrödd. Hann
var sannkiölluð uppspretta kímni
sagna og kummi vél að segja frá,
Ingibjörg Vilhjálms-
dóttir — Kveðjuorð
Fædd 23. okt. 1907
Dáin 24. nóv. 1969
ÞETTA erindi úr dánarkveðju
Einars Benediktssonar, skáldsins
mikla, kemur mér í hug, þegar
ég leiði hugann að l£fi Ingibjarg-
ar Vilhjálmsdóttur og fellur svo
vel að 'hugsun minni, er ég minn
ist hennar, eftir löng og ljúf
kynni:
Sem ’kona hún lifði í trú og
tryggð,
það tregandi sorg 9kal gjalda.
Við ævinnar lok ber ást og
dyggð
sinn ávöxtinn þúsundfalda —
og Ijós þeirra skín í hjartans
tryggð
svo hátt yfir myrkrið kalda.
Kynni oflðkar hjónanna við
Ingibjörgu og mann hennar,
Tómás Jónsson, mynduðust
tfljótt etftir að þau giftust og sett-
ust að á Blönduósi. Þau giftust
árið 1926. Kom hún þá tfrá heim-
ili foreldra sinna, hjónanna
Kristínar Jónsdóttur og Vil-
hjálms Einanssonar, er lengi
bjuggu á Baklka í Svartfaðardal.
Heimili, sem orð hafði á sér fyr-
ir myndarskap og góðan heimils-
brag. Þar ólst hún upp r hópi
margra systkina, sem alls voru
8, auk Ingibjargar. Þar af eru nú
3 dáiin. Á þessu merka heimiii
naut Ingibjörg þeirra góðu upp-
eldisáhritfa og þess þroska, sem
henni reyndist svo traustur
grundvöllur til að byggja líí sitt
á, enda var hún sjáltf góðum gáf-
um gædd og mótuð aif hugartfari,
sem leiddi hana til síaukins
þroska.
Á heimili Ingihjargar og Tóm-
ásar var ætíð kott að koma. Þar
rikti ávallt hinn þægilegi heim-
ilisandi, þar sem tíminm rann
átfram við hin margvíslegustu
hugðaretfni, því bæði hjónin
áttu þau mörg. Og þótt heimilið
stækkaði og mörgu væri að sinna
en var biesisiunarllega laus við
persóimutaga ræitini, sem íslienzk
fyndimi byggisit þó svo mjög á.
H'ann var hróikur aillls flaigoaðar í
vinalhópi og hvarvetna autfúisu-
gestur, því mönnium lieið veil í ná-
vilst hains. Eiibt vair það þó öðru
flnermur í flari hainis sem að mín-
um dómi og að ég hy'gg filestna,
sem hamn þetoktu, eiinkiemndi
hanm mest, en það var greið-
vikmi bams og hjáipfýsi við ná-
umgarnn. Þótt d'júpt kiumni að vera
tekiið í árimni hifca ég ekki við að
flulilyrða, að emgiuim mainmi hef ég
kyninet sem atf jiatfin mikillli
ánæigju fónniaði j aifn m.ikllum
tíma, fyririiöfn oig oiflt fé til að
gleðja aðlra, og það svo, að jaðr-
aði við ámáfbtu. Þá eæ ég oig brædd
ur um að ymgsta kymsilóðiin miuni
nú uim jóilahátíðima saikrna „Finma
flræinda“, eins og þaiu öil bölLuiðu
hanin, árn tillits till skyldleikia, þeg
ar þau hópuðuist í torinigum toainin
meðam hiainn hatfði otfam aif fyrir
þeim með alls toomair töfraihragö-
■um cig söigum.
Fimmuir var sanmuir viinur vima
simma oig drengur góðuir og er
okfciuir ’hioilt að mininiaist kærleilkia
hans tii náungains nú er jóLaihá-
Franihald á bls. 24
gatf húsmóðirin sér þó tíma fll
samræðna við gesti sína. Við
hjónin töldumst að visu varla til
gesta þar, því svo náin urðu
kynnin og er því ljúft að láta
hugann reika til liðinna samveru
stunda með þessum vinum okk
ar.
Það má segja um Ingibjörgu,
að þótt hún gæfi sig nokkuð að
tfélagsstanfi, eftir að barnalhóp-
urinn óx upp, þá hafði þó heim-
ilið, eiginmaðurinn og bömin
átt hug hennar allan. Þeim helg-
aði Ihún fyrst og fremst lítf sitt.
Hún var hlý og ástúðleg hús-
móðir, og innan heimilisins ríkti
hinn sanni friðarandi. Þar, eiins
og í öðru, var samstilling þeirra
hjóna.
Ingitojörg var heilsutæp mest-
an hluta ævinnar, en jóikst þó
síðari árin. Það 'lét hún þó ekki
hindra sig í að greiða götu
þeirra, sem við laikari lífskjör,
eða ertfiðleika áttu að búa, og
hafði hún glöggan skilning á lírfi
og lífsaðstöðu þeirra. Kom þar
ljóst fram samúð hennar og
vilji til að létta þeim Mfið, sem
þess þurftu með og geta hennar
leyfði.
Aðdáunarvert var hvemig
hún annaðist tengdamóður sína,
sem srðustu árin var rúmliggj-
andi og einnig blind. Þeasi
þáttur var mjög rikur í tiltfinn-
ingalítfi Iingibjargar og skap-
gerð. Það fundu og dáðu eikki
aðeins eiginmaður hennar, böm,
tengdabörn og barnabörn, helld-
ur og hinir mörgu vinir.
Heilsu Ingibjargar hnignaði
mjög mikið sl. sumar og dvaldist
hún tvívegis í Héraðshælinu á
Blönduósi, á síðasta hauisti, unz
hún var um miðjan nóvember
flutt ti'l Reykjavíkur, í Land-
spítalann þar. Þar andaðist hún
eftir nokikra daga og hafði þann
tíma verið að mestu meðvitund-
arlaus. Þó virtist vitund hennar
skynja nærveru ástvina sinna
síðasta daginn, áður en jarðllf-
inu lauk og merkja mátti eins og
brosglampa í augum hennar, —
en það var síðasta 'kveðjan.
Ingibjörg verður jarðsett á
Blönduósi, í dag, 2. desember.
Börn Ingibjargar og Tómásar
eru fjögur, vel gefin og gott
fól'k, og barnabörnin orðin sjö.
Börnin eru: Kriistín, gitft Ein-
ari Kristjánssyni, 9kólastjóra,
Laugum, Nanna, gift Skúla Páls-
syni, simaverkstjóra, Blöndu-
ósi, Ásta, gift Róbert Kristjóns-
syni, matreiðsiumanni, Reykja-
ví'k og Ragnar kvæntur Önnu
Guðmundsdóttur, búsettur á
Blönduósi.
Ingibjörg og Tómás hafa búið
á Blönduósi öll sín samvi carár
og nær 40 ár hefir hann unnið
hjá Katupfélagi Húnvetniiniga, og
gegnt þar marglháttuðum srtörf-
um, en aulk þess hefir hann getf-
ið sig mikið að félagsmálastarf-
semi. f hverju sem Tómás starf-
aði, var Ingibjörg hans hollvætt-
ur og m.a. er þau áttu sameigin-
legt var Ijóðagerðin, sem átti rí'k
ítök í h’uguim beggja, enda bæði
hagmælt, þótt meira liggi etftir
Tómás, án þess hátt væri með
farið. Við hjónin hugsum nú ti!l
þín, kæri Tómás og fjölskyldu
þinnar, með einlægum samúðar-
hug, en fjarlægð hindrar nær-
veru okkar. við hinztu kveðju
Ingibjargar. Minningar lifa og
geymast.
Ég vil ljúka kveðju minni,
með erindi úr kvæði, sem ég
valdi, sem eiinkunnarorð að
minningu Ingibjargar:
Sem móðir hún býr í
bernsfcumynd,
það ber hennar ættarmerki.
Svo streyma skal átfram líflsins
lind,
þó lokið sé hennar verki.
Og ví'kja slkal hel við garðsins
grind,
því guð vor, 'hann er sá sterkL
Karl Helgason.