Morgunblaðið - 02.12.1969, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1969
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
I.ofaðu engu f vinnutíma þínum. Ey'ðsluseml þín veldur þér á-
hyggjum seinna.
Nautið, 20. apríi — 20. maí.
Afskipti af fjölskyldnnni kosta þig tima og þolinmæði.
Tvíburamir, 21. maí — 20. júní.
Eigin vinna er bezta tryggingin.
Krabbinn, 21. júni — 22. júlí.
Þér hættir til að leggja of mikið í söiurnar fyrir einhvern.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Þú verður að eyða fé f dag í sérstakar þarfir.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Venjulegur dagur. Reyndu að heimsækja einhvern til gamans.
Vogin, 23. september — 22. október.
Þú ættir ekki að þurfa að binda þig um of vegna gamalla loforða.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Þú lætur fjölskylduvandamálin trufla dagleg störf.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Óþekkt stærð fær þér áhyggna. Finndu hans eins fljótt og auðið er.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Vertu þolinmóður og dulur. Styddu þi, sem treysta á þig.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Sinntu heeimili og starfi, og skipuleggðu eitthvað hollt og gott.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Þú vinnur bezt á morgnana, hvíldu þig, ef þú mátt.
reisti sig við. Hann spennti greip
ar og hristi höfuðið, er hann
horfði út í myrkrið. Aftur kom
elding. — Þetta hættir aldrei
að brenna mig, Cornelia! Guð
minn góður! Hef ég ekki lesið
þér sum bréfin í kassanum? Kay
wana. Hún var ein okkar mesta
hetja. Og hugsa sér Rósu sem
húsmóður á búgarðinum, sem ber
hennar nafn! Hann fór fram úr
og tók að ganga um gólf. —
Þessi mynd af Hubertusi
frænda, sem ég hafði ætlað að
fara og sýna börnunum okkar!
Hvernig gæti ég nokkurn tíma
farið til Kaywana, þegar Rósa
er þar húsmóðir og kona Gra-
hams? Og geturðu þolað þá hugs
un, að bráðum verði komnir hör
undsdökkir menn með nafninu
van Groenwegel? Það er sann-
arlega ekki sú framtíð, sem ég
hafði ætlað ættinni! Sú leið eir
ekki leiðin upp á hátindinn!
Hún grátbað hann að koma
aftur upp í rúmið. — Elskan
mín. Bara þessi bréfakassi hefði
aldrei komið hingað í húsið! En
að segja það. Ef ekki hefði ver-
ið þessi ofsi, sem þau hafa tendr
að upp í þér, þá væri það
kannski núna þú en ekki Gra-
ham, sem ætlaði að kvænast
Rósu! Hefur þér niokkuim tíma
dottið það í hug, elsfcu Dirk.
Hann hefur ef til vill ekki
heyrt til hennar, því að hann
hélt áfram að stika fram og aft-
ur. Þrumur heyrðust, en mjög
langt í burtu og dóu út næstum
um leið, og til þeirra heyrðist.
— En ekki er öll nótt úti enn,
sagði hann og stanzaði allt í
einu. — Ég held áfram að berj-
ast. Einhvem veginn skal mér
tafcast af afstýra þessari smán,
83
sem Graham ætlar að leið yfir
raatfn okkar .
ÖNNUR BÓK
Dirk og fjölskyldan.
28.
Dirk náði að vísu ekki aðal-
tilgangi sínum, en þó einni mik-
ilvægri eftirgjöf. Graham sam-
þykkti, samkvæmt uppástungu
bróður síns, að fá leyfi til nafn-
bneytingar og kalla sig framveg-
is Greenfield. Storm var við-
staddur, ásamt Dirk, þetta
gremjulega lokasamtal í kránni
í Nýju Amsterdam, þar sem bæði
Graham og Klara voru gestir í
tæpan hálfan mánuð. Klara var
fjairi því að vera iðrandi. Henn-
ar röksemdir voru þær, að eftir
að hafa hitt Rósu sjálfa, hefði
hún látið algjörlega sigrast af
— Verður konan þín ekki reið
þegar þú kemur svona seint
heim?
— Nei, hún verðutr himitnlif-
andi.
töfrum og greind stúlkunnar og
góðu uppeldi. Hún gæti vel skil-
ið, hvers vegna Graham hefði
— Hvers vegna í ósköpunum?
— Þegair ég fór að heiman,
opnaiði ég búrið með hvítu mús-
umum, og hún þaikkar sínum
saela, þegar ég kem heim til að
láta þær inn aftur.
samstundis orðið hrifinn af
henni, og sér þætti það miður,
að Dirk skyldi hafa gripið til
þess skálkabragðs að ljúga upp
þessari ærumeiðandi sögu, sem
hann hefði gert. Hún iðraðist
ekkert eftir að hafa stefnt stúlk
unni og kjörmóður hennar heim
í Nýmörk, og hún kvaðst rteiðu-
búin að styðja Graham í fyrir-
ætlun hans, þangað til yfir lyki.
Brúðkaupið var heldur við-
hafnarlítið og Klara var eini
hvíti gesturinn, sem viðstaddur
var athöfnina og svo boðið, sem
haldið var í kofa frú Clarke.
Tveim dögum seinna sigldu
brúðhjónin og Klara til George-
town.
Það var ekki fjölskyldan ein,
heldur allir plantekruhöfðingj-
arnir í Berbice, sem gáfu frá
sér vanþóknunarstunur. Van
Groenwegel að giftast múlatta!
Rafael frændi á vesturströnd-
inni kallaði þetta „hörmuleg mis
tök”. Willem í Flagstaff kenndi
þetta áhrifum „þessara andskot-
ans trúboða" og sagðist alitaf
hafa vitað, að Graham mundi,
áður en lyki „faðma að sér ein-
hvern bölvaðan niggara”. Pel-
ham samþykkti þetta. „Hann er
of trúaður og ég var búinn að
vara hann við þessu“. Jafnvel
Edward og Luise sem voru
hvað frjálslyndust, hristu höfuð
ið. „Þetta eru mikil vonbrigði”,
sagði Edward, og Luise bætti
við: „Við megum þakka fyrir,
að hann skyldi fást til að breyta
nafninu sínu.” Elfrida, kona Pel
hams, var ein í andstöðunni.
Hún hélt því fraim, að kannski
hefði þetta verið það skynsam-
legasta, sem Graham gat gert.
„Ég efast um, að hann hefði
nokkurn tímann farið að giftast
hvítiri stúlku. Dökkleit stúlka er
þó alltaf skárra en súrt pipar-
sveinastand”.
John, maður Klöru var í fyrst
unni ófús að fá Graiham og Rósu
sem reglulega gesti heima hjá
sér, en Klara var ósveigjanleg,
og eftir að Graham og Rósa
höfðu borðað kvöldverð hjá
þeim einn dag, komst Jóhn að
því, eins og Klara hafði gert,
að hann sæi enga ástæðu til að
skammast sín neitt fyrir Rósu
sem gest hjá sér. SannJ'eikurinn
var sá, að líkamleg fegurð Rósu
vakti hjá honuim indælar enduir-
minningar uim Lizzie, múlatta-
kærustuna hans fyrrverandi,
sem rak ennþá búðina sína á
bafcka Norð'urskurðarins. Hvað
eftir annað þennan dag, af-
klæddi Jdhn hana í huganum,
og hafði svo miklia ánægju af
þeirri skemmtun, að hann ákvað
samstundis að bera það ekki við
Allar tegundír i útvarpstækl, vasaljós og leik-
föng alltaf fyrirtiggjandi.
Aðeins i heildsölu til verzlana.
Fljót afgreiðsla.
HNITBERG HF.
Öldugötu 15. Rvik. — Sími 2 28 12.
BUÐIRNAR
Gult
Hreinol
með
hreingerningalykt
Góð lykt er öllum kær. En lyktin ein gerir ekki hreint.
Það hefur aldrei beinlínis verið ilmvatnslykt af Hreinol
hreingerningalegi. Gult Hreinol hefur töluverðan þef
af salmíaki. En salmíaksblandan f gulu Hreinoli er
hinsvegar einmitt efnið, sem lætur gólfin glansa, harð-
plastið Ijóma, skápana skína, flísarnar, tréverkið . . .
já, og jafnvel bílinn!
Hver, sem trúir því ekki, ætti bara
að finna lyktina. Hún sannar það.
Gult Hreinol með hreingerninga-
lykt...
ÞRÍFUR
OG HRÍFUR
HRHREINN