Morgunblaðið - 02.12.1969, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.12.1969, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 196» Valsstúlkurnar töpuöu fyrri leiknum með 12 mörkum gegn 19 „EVRÓPUBIKARDRAUMI“ Valsstúlknanna er lokið. Pólsku meistaramir reyndust þeim sterkari — og munaði þar um- fram allt mest um betra úthald og einnig skeinuhætt hraðhlaup sem þunglamalegar Valsstúlk- umar réðu lítt við. Fyrri leik- urinn sem Pólverjar unnu með 7 marka mun 19:12, réð úrslit- um. Þann síðari unnu Valsstúlk- urnar og náðu í byrjun 7 marka forskoti eða nægilegum mun til Svo kom sigur Á SUNNUD AG SK V ÖLDIÐ 1 léku M. otg pólsku kvetnma-1 meistaratmir síöari leik sinm l í Evrópukeppnintni. Nú höfðu Vatlisistúlkuirnar róað tauigann- ar og sýndu aiUlt ammam og betri leiksvip em í fynri leikn- uim. Vailiur tótk að salla mörkum- uim á pó'kku stúlkumnar með niákvæm'um leik og bmeytile'g- um. Staðam kioanist bezt í 9:2 — eða búið að vimina upp sig- uirforakot Pólverja frá fynri lietknum. í hálffleik vair stað- am 9:3. Aftuff varð 7 maaka for- skot Vals staðireymd, em síð- an tók úthaldsleysi Vailb- stúllknia að sagja til sdm, Bildð minmkaði em svo vel börðust þó Valsstúlkuirmar að siguir vairð ekki firá þeim tekimm. Lokaitöluir uirðu 13:11. Þettia voru verðskulduð úir- riit hjá Val og ef allt hefði verið með eðliteguim hætti hefði Valuir átt að geta farið imieð isiguir úlr þeissajri tví- iskiptu viðureign, em okkar stúlkuir ák'ortiir leikreymislu itdfl þess að bnegöesit við óvaenit uim vamida eims og t.d. hnað- Maiupuniuim og eklki sízt úfhald. SigríðUr Sigurðardóttir er emm driffjöður í ieik Vails- stúl'kma og húm og Sigrúm aðalökyttur, kkoruðu miegim- Wuta m'airfcamma í báðum Ueifcjunu'm. Nomskiir dómamar dæimdu áigætleiga. að jafna sigur hinna pólsku í fyrri leiknum. En þá brást út- haldið aftur og þó Valur ynni 13:11 fara pólsku stúlkumar í úrslitin með samanlagða marka- tölu 30:25. Þetta var ágæt bar- átta, en margir veikleikar af- hjúpuðust í ísl. kvennahand- knattleik sem aftur sýndi nokkra yfirburði í skothörku. FYRRI LEIKURINN Byrjum fynri leiksims var jöfm en ákaflega hæg og kvemlieg í öilu tilliti. Líðim höfðu forysltu til skiptist og sitaðam í háflfleik var 5:5. Hefði M. farysita verið eðllieg en þrjú vítafcöst Siigrúm- ar og Sigríðar voru varin. í síðairi háfliflieik bneyttist srtað- an. „Leymivopm“ Pólverjamma koim í Ijós — hraðhliaiup með niákvæmuim lamigseindinigum mark varðar og sllikt gatf í afldlt 7 mörk. Valllsstúlfcurmar voru ailltoÆ hægfaira til að stöðva þetta mema tvívegis. En eitt vítakiaist Siig- ríðar var varið og mú var spurm- inigim aðeins hve stór pólski sig- urinm yirði. Lokatölur uröu 19:12. í eðli símu var lítill munur á liðumium miema útlhaldliinu og hraöhlaupum. Skot ísL stúlkn- airunia voru betri em marfcvarzla oikflaar stúlikrua mium léiegri eimk- um á köflum. Þetta var því stoelfflJur — em voniamdi kemmslustumd. Sundmót skólanna SUNDMÓT Skóliatninia hið fyrra þ. e. tooðsueidsfceppnii fer fram í Suindíhölil Reyíkjavílkur í kvöld og á fimmi'.udaiginm. í kvöld er keppmi ymigri fiokfciamma em á fimimtudalg fyrir eldiri fDokfca. Mifci'l þátttaka er í mótimu frá slkófllum í Reyfcjavilk oig miágremmi. í báðum ftokkiumium er keppt í 10 sinmurn 33% m torinigu- sumdi stúlfcraa og 20 sinmurn 33% m brimiguisumdi piflita. Fteddka- isfciptimlgim er mliðuð við um|gl- imigapróf eða samsvairatndi próf og gelta himir ymigri keppt í efldra ffldkki þó viðfcomamdi sfcóli semdi eflcki lið í ymigra ftekikd. Björg fær óbliðar móttökur á línu. Norðanmenn börðust En sigurinn fékkst ekki í sögulegum leik sem gera varð hlé á vegna éls ALDREI hefur það átt sér stað að nauðsynlegt hafi reynzt að gera hlé á úrslitaleik i knatt- spyrnu hér vegna veðurs, fyrr en á sunnudaginn í úrslitaleik rokið sem sitríða varð, helldur voru vaJllairSkilytrðd sllík að verí ing íií fnrð“ berum fótleggjurn er hæ&t( að ætiliast ti'l að ledfc- J" ' miann 'sýni kmattspyrmu í sflíkum lteðjupytt. Rolkið og teðtjam settu svip simin á leikinm. En baráfta Iteiltom'ainima vair ódrepaindi og frá leiknum genigu Akureyrinigar og lærum frá stingandi snjó nálunum. Dómarinn sá sitt óvænna, skipaði leikmönnum í húsaskjól og þar stóðu þeir af sér hrinuna. En síðan var fram Lyjolfur skorar jofnunarmark Akureyringa. Ljósm. Sv. Þonra. Akumesinga og Akureyringa í Bikarkeppni KSÍ. í nær 80 mínútur höfðu leik- menn barizt móti SV-roki en þá dimmdi skyndilega og yfir gekk með slíku hagléli, að flest- ir leikmenn voru komnir í kipr- haldið, en ekki fengust úrslit. Hvort liðið hafði skorað eitt mark. Útilokað var að fram- lengja vegna myrkurs og nýr Ieikur er boðaður næsta sunnu- dag. En það vatr efldki aðeimts við mieð mium betri hlult. Voiru þeiir mium nær sigiri, femgu á sig víta- spyrnu fyrir slysmi eimia og úr hemná sflocKPalcW Guðjórn Guð- miundsson einia m'airfc Sfcaiga- mlainmia. Vomu þá 10 míin. tifl leilkihlés. Aður hafðu Aflaureyiriinigar bafið 'teikimm mum ákveðmari og miáðu aflt ágætum sóflcniairliotum móti noikiniu og ágmiuðu marflri ÍA. En er á lieið reymddst rokið öffljulg asti iedltoaði'ldinmi í fliði Sfloaigai- mammia í þessum háfltffleik og mjög lá á Aflcuirmiesimlguim þó ekflci nýtitust sótoniainfærin . Og siiðiam flemigiu Alkuireyrimigar vimidimm í baflcdð og nú lá heldur betuir á Stoaigamönmum. Bftir 7 miín, lieilk jatflniaði Eyjólfur Ágústa son h. útherji Aflcureyrimiga meö snögigu stooti, sem marflcvörður ÍA haifði þó hemdur á em héfllt efcki. Mairfcið kom upp úr aukai- spj'tnmu fyrir igrófa em aflgerieiga ástæðulausa hrimdimigu Matthías- ar úti á miðj'um velli og má sagja, aið oft velti lítil þúifla þunigu hllaissi . Síö:r náðú Akureyrimlgar þumg um lotum að marflci ÍA og skall burð oift mjog nærri hælum að iþeim tæflcist að tryg'gja biflcar- inm nioirðuir í l'amid. Em þetta s’Japp alllllt utarn með stönigium og bariáttuinmii varður bafldið étfraim. Akurttneisiinlgiair sóttu nriktouð er á ieiið og toom þar í Hjós be'tma útlhalld þeirra em Atouæeyringa. Akuir'eynaffiliðið toom veil frá leifcnium og etf miðað er við mjög efffiðair aðstæður má telja þetta einrn bezta teik liðsiiina hér syðffa í sumair. Maginús Jóruaitiamssom bar af em flLeistir eiiga góðam hlút að. Guiðín. Haffadd'ssom dæmdi lieiikimin átoveðið og vel. -* A. St. Draumurinn úti Tveir hlutu 155 þús. kr. — er fimm leikir voru „ákveðnir,, með hlutkesti FRESTANIR leikja í Englandi settu Getraunir í mikinn vanda um helgina. Aðeins voru leiknir 7 leikir af 12 á seðli vikunnar. Tekin var ákvörðun um að varpa hlut- kesti um úrslit hinna leikj- anna 5 og láta teninginn um að ráða úrslitum leikjanna sem óleiknir voru. Stjórn Getrauna var mætt á sunnu- dagsmorgun og einnig ríkis- skipaður endurskoðandi, Axel Einarsson. Teningskastið reyndist ekki svo ýkja fjar- lægt skoðunum flestra um úr- slit leikjanna, en hins vegar voru úrslit leikjanna sem fram fóru öllu óvæntar. Rétt er röðin á síðasta seðli þannig. XX2 122 11X 21X. Við könnun um 24 þús. seðla — alger metvika — reyndust 2 með 10 réttar lausnir. Vinningsupphæðin sem var vegna aukinnar þátt- töku mun hærri en nokkru sinni, skiptist því í tvennt og komu 155.300.— kr. í hlut. Það er Akureyringur og Reyk víkingur sem þessa ágætu seðla áttu. Þriðji seðillinn kom í ljós með 10 réttum merkjum. En þau voru öli sett í miðdálk seðilsins (jafnteflisdálkinn). Ákvæði segja að það séu reilir en ekki merki sem úr- slitum ráði og hlýtur þessi seðill því ekki verðlaun. Hann kom frá Vestmannaeyjum. Slíkt hefur áður komið fyrir Borgfirðing einn. Stjórn Getrauna ásamt end urskoðanda við hlutkestið. Gunn laugur Briem varpar tening úr bikar. 1 og 2 á teningum heimasigur, 3 og 4 jafntefli, 5 og 6 útjsigur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.