Morgunblaðið - 03.12.1969, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAiGUR 3. DESEMBER 11969
Fá mál hafa komið á dagskrá
undaniarniaT vibur, sem orðið
hafa alþmgisiman.nuim að veru-
legu deiluefni. Afgreiðsla
fLestra miála til nefnda hefur því
gengið óvenjufega vel, og má
nefna sem daemi um það, að einn
fundardaginin voru átta þings-
ályktunartillögur afgreiddar til
nefnda. Hins vegar hafa nefnd
irnar aðeins afgreitt fá mál frá
sér, og enn hefur ekkert frum-
varp orðið að lögum og engin
þingsály'ktunartiJIaga hefur ver
ið afgreidd. Ef að líkum laetur,
fer nú að verða meiri hraði á
afgreiðlslu þingmálamna, því óð
um líður að jólaieyfi þingmanna
og ekkd er líklegt að þingfund-
ir verði aftur haMniir fyrr en að
loknum Norðurlandaráðsfundi,
sem haldinn verður í Reykjavík,
dagana 7.—12. febr. n.k. Ekki er
heldur útlit á því að mál komi
fyrir þingið, sem þurfi það
skjótrar afgreiðslu við, að þing-
ið verði kallað saman aftur í
janúar, nema ef vera kynni
EFTA-málið, verði það ekki af-
gneitt fyrir jól.
Ef til vill eru þær friðsam-
legu og málefnalegu umræður
sem fram hafa farið á Alþingi
að undanfömu, aðeins iogn á
undan þeim stormi sem væntan-
lega verður, er EFTA málið kem
Ur á dagskrá. Þó má reyndar bú
ast við því að andstaðan gegn
því máli verði ekki hörð, nema
hjá Alþýðubandalagsmönnum.
Hannibalistar munu fylgjandi að
ild fslands að bandalaginu og
sem kunnugt er verður Fram-
sóknarflokkurinn klofinn í and-
stöðu sinni. Munu flestir yngiri
þingmenn flokksins, vera mál-
inu fylgjandi, en eldri þing-
mennimir sem margir hverjir
eru mjög afturhaldssamir, verða
andvigir. Reyndar er það alls
ekki óeðlilegt, að skiptar skoð-
anir séu á máli þessu innan þing
flokkanma, og varla er hægt að
segja að málið sé flokkspóli-
tískt. Fá mál, sem Alþingi fjall-
ar um, hafa verið eins rækilega
undirbúin og þetta, þar sem
nefnd hefur nú starfað að könn-
un þess og undirbúningi í tvö
ár. Hafa fulltrúar allra flokka
átt sæti í nefnd þessairi og því
fylgzt með undirbúningnuim frá
upphafi og hafa haft aðstöðu til
að koma sjónarmiðum sínum á
framfæri og hafa áhrif á gang
mála.
FJÁRLAGA-
FRUMVARPIÐ
Fjárlagafrumvarpið verður og
afgneitt fyrir jól og verða vafa-
laust langar umræður um það,
nú eins og áður, er það kemur
frá fjárveitingamefnd. Búast má
við því að nokkrar breytingar
verði gerðar á frumvarpinu í
meðferð nefndarinmar og inn í
það verði bætt veigamiklum póst
um, svo sem framkvæmdum við
skólabyggingar og fleira. Er
það vissulega bæði jákvætt og
æskilegt að hafa fmmgerð fjár
lagafrumvarpsins það rúma, að
fjárveitinganefnd í heild, ein
stakir nefndarmenn og aðrir al-
þingismenn hafi tækifæri til að
koma málum sínum á framfæri
og til samþykktar.
í sambandi við afgreiðslu fjár
laganma verður væntanlega tek-
in afstaða til máls sem hefur ver
ið til umræðu í þinginu í vet-
ur, þ.e. með hvaða hætti verði
unnt að jafna aðstöðumun nem-
enda í dreifbýli og þéttbýli til
menntunar. í fyrra var sam-
þykkt þingsályktunartillaga,
sem fól í sér áskorun til stjórn-
valda að láta fram fara könnun
á því hversu mikið og víðtækt
þetta vandamál væri og liggja
nú niðurstöðlur þeirrar könmun-
ar fyrir í aðalatrið'Uim. Komu
þær fnam í svarræðu mennta-
málaráðherra við fyrirspurn Sig
urðar Bjanasonar um þettamál,
og ennfremur í umræðum er
urðu um frumvarp, sem Hanni-
bal Valdimarsson flutti. Virðist
það samróma álit allra þing-
manna, að nauðsyn beri til úr-
bóta á þessu sviði, og að hún sé
nú brýnnd en áðiur, þar sem
fólk hafi almennt minni fjárráð
en áður.
EINÞÁTTUNGUR
í hópi alþingismanna er eitt
leikritaskáld, Jónas Árnason. Er
kunnara en frá þurfi að segja,
að hann hefur ritað nokkur
leikrit, sem sýnd hafa veirið á
fjölum leikhúsanna, oftast við
hinar ágætustu undirtektir.
En sennilega hefur skáldið
ekki verið jafnvisst um að al-
Ragnar Jónsson
þingismenn kynnu að meta hæfi-
leika hans og hinir almennu
áheyriendur, því er hann flutti
næsta skoplegan einþáttung á
Alþingi um daginn, er fjallaði
um fréttamenn sjónvarps og út-
varps, þá þótti honum vissara
að hafa með sér klapplið. Slík
munu vera vinnubrögð umboðs-
manna frægustu bíltahljómsveit
arnla, meðan þeir eru að koma
stjörnum sínum fyrir í festing-
unni. Og auðvitað hafði Jónas
einniig með sér leiklistargagn-
rýnanda, þótt sá hinn sami hefði
reyndar verið búinn að. dæma
verk hans að nokkru fyrirfram.
Það kom líka í ljós, er skáld-
ið flutti verk sitt, að ekki veitti
af klappliðinu. Undirtektimar,
sem hann fékk hjá alþingis-
mönnum við boðskap verksins,
vom næsta fátæklegar. En þeg-
ar flutningi þess var lokið, var
klappliðið fljótt að hverfa af
vettvangi, jafnvel þótt næsta
mál, sem tekið var til umræðu,
fmmvarp um æskulýðsmál, hefði
átt að vekja áhuga þess. í frum-
varpi því, er vitanlega margt
sem varðar ungt fólk. En áhuga-
leysi það, sem pallgestir sýndu
þessu frumvarpi, á vafalítið ein-
hverjar sálfræðilegar skýringar,
hvert svo sem heiti þeirra er á
tæknimálinu.
ALMANNA-
TRY GGINGAR
Nokkur frumvörp, er miða að
breytingu á löggjöf um almanna
tryggingar, hafa verið lögð fyr-
ir Alþingi í vetur. Merkast þess
ara fmmvarpa er stjómarfmm-
varp, er leggur til, að trygging-
arnar greiði ferðastyrki og
læknishjálp þeirra sjúklinga, er
þurfa að leita sér læknishjálp-
ar erlendis. Kemur frumvarp
þetta í beinu framhaldi af þings-
ályktunartillögu, er Jón Árna-
son og fl. fluttu á Alþingi í
fynra og var þá samþykkt.
Þá hafa þeir Pálmi Jónsson og
Pétur Sigurðsson nýlega lagt
fram fmmvarp, sem gerir ráð
fyrir skattafrádrætti einstæðra
mæðra, til jafns við þann frá-
drátt er nú gildir uim laiun giftra
kvenna. Sýnist hér vera um
sjálfsagt sanngirnismál að ræða.
Annars er það spurning hvort
ekki sé oirðið tímabært að endur
skoða skattalöggjöfina í heild,
með það meginsjónarmið í huga,
að gera hana einfaldari og gefa
minni frávik frá aðalreglu held-
ur en nú er. Óhjákvæmilegt mun
alla vega að gera töluverðar
breytingar á löggjöfinni, ef af
aðild íslands í EFTA verður. og
færa hana til meira samræmis
við skattalöggjafir EFTA-land-
anna og þá sérstaklega hvað
varðar skattlagningu fyrirtækja
Enn sem komið er hafa ekki
orðið teljandi umræður á Al-
þingi um hvart taka beri upp
verðaukaskatt hérlendis, en
fyllsta ástæða er til þess að
fylgjast vel með þeirri reynslu,
sem nágrannaþjóðir okkar hafa
fengið og munu fá af þeinri teg
und skattlagningar.
STÆKKUN
ALBRÆÐSLUNNAR
Fyrir Alþingi hefur verið lagt
fmmvarp til staðfestingar á
gerðum samningum um stækkun
álbræðslunnar í Straumsvík.
Verður nú fróðlegt að sjá, hver
afstaða stjómarandstöðunnar
verður til þessa frumvarps. Sem
kunnugt er barðist hún með oddi
og egg gegn samningagerðinni
um veirksmiðjuna á sínum tíma,
og þá um leið gegn Búrfells-
virkjun í þeirri mynd, sem
byggð hefur verið. Síðan hafa
stjómarandstæðingar talið það
hag sinn að hafa sem hljóðast
um þessa afstöðu sína. Nú reyn-
ir á í annað sinn. Kom greini-
lega í ljós við 1. umræðu máls-
ins í neðri deild, að þeir Þórar-
inm Þórairinsson og Magnús
Kjartansson höfðu tekið það
nærri sér að verða algjörlega
undir í umræðunum um raf-
magnssöluna til álbræðslunnar,
og kann sá sársauki að móta af-
stöðu a.m.k. þeirra til þessa
máls.
Að lökuim skal þess srvo getið
að í síðustu viku tók Ragnar
Jónsson sæti á Altþingi, siem vara
maður Steinþórs Gest.ssonar. Hef
ut Ragnar átt sæti á Alþingi áð-
ur. Er Ragnar eini varaþingmiað
urinn sem situr á þingi þessa
dagana.
Steinar J. Lúðvíksson.
Tvær reyndar þingkempur, Sigurður Bjamason forseti Neðrl
deildar og Hannibal Valdimarsson. Þeir hafa marga hildi háð
í kjördæmi s»nu fyrir v-estan, en ekki er hægt að merkja annað á
þessari mynd, sem tekin var við þingsetningu, en að vaeringar
séu gleymdar og léttara hjal sé tekið upp.
Sameinað Alþingi:
Sex þingsályktunar-
tillögur ræddar
miemna. Starfalð gkyldi að miairg-
víisliegum viðfamgsieifniuim í þágu
þjóðairheildar fyrir riki og sveit-
airtfélög, góðgeirðair- og miainmúð-
airtféliaigssikap. Neflnjdiiin síkili áliti
til Allþimigiis, og komiist húin að
þeánri niiðursitöðu, að Höigfesting
á verkntámis- og þjóniustuiskyldu
uirugm/enmia sé æskiteg, þá skiili
húin frutnwatrpd að lögum um við
famigsiefniið, sem lagt verði fyrir
Allþiinigi
ENDURSKOÐUN
LÆKNASKIPUNARLAGA
Imigvair Gíisilaision mæilti fyrir
tillöigiu um eodiunskoðun iæikmia-
akipuniairliaga, en fyrsiti fliutniiinigis
miaður tiMioguininiar, Kristjón Ing-
óllfason er farim/n af þimtgi. í tU-
Laguinmá er m.a. lagt tiíl að Al-
Framhald i bls. 21
FUNDUR var haldinn í Samein-
uðu Alþingi í gær, að afloknum
deildarfundum. Voru á dagskrá
fundarins 10 þingsályktunartil-
lögur og lauk fyrri umræðu um
6 tillögur, en atkvæðagreiðslum
um nefndlr var frestað.
LEIT AÐ BRÆÐSLUFISKI
Vilhjálm/ur Hjálmiairsson mælti
fyrir tiMöigu er haran flytur,
ásaim/t 7 öðrum þinigmönnium
Friaimsókniarfloklksiinis um lieit að
bræðsilu/fiski. Er tiMiöguigreinin
svohljóðandi:
Alþinigi álykitar að fela ríkis-
Btjómáimná að láta hetfja, aið lokn-
um nauðsynilegum undirbúininigi,
skipulega leit, ranmsókinir og
veiðarfætratilraiunir í því skjmi
að aufca veiðar á bræðsiliufisiki
og gecna þær veiðar f j ölþættar L
Athuigunium þessium verði eink
um beint aíð lioðniu, spæriinigi,
saindsíli og kiolmunnia.
í framsögiuræðu sniruni með til-
löigunni, kom m.a. fnam að fiiski-
fræðingar okkar áiíta að hægt
væri að a/ufca vedðar þessiara fisik-
tegum/da til mjkiilO/a miuma.
VERKNAMS OG
SKYLDUÞJÓNUSTA
Jónias Pétuirssian mæillti fyrir
tiliogu er hairun flytur um verk-
niáms- og þján/usfluskyldu umg-
menma. Er tiflfliagan svipuð að
efiná og ti/Uögur er þimgmaður-
inm hetfur áður lagt fyrir þimgið.
Tilflögugrieimn orðaist svo: Al-
þimgi ályktar að kjósa 5 mamnia
mdflliþin/ganiefnd til að rammsaka
möiguileika á framkvæmd verk-
niámus- og þjóniustuiskyldu umg-
Framlög til Bjargráða-
sjóðs verði hækkuð
Stjórnarfrumvarp á Alþingi
RÍKISSTJÓRNIN lagði í gær
fram á Alþingi frumvarp til
breytinga á lögum um Bjarg-
ráða&jóð islands, þar sem lagt er
til að framlög til sjóðsins verði
hækkuð um helming. Eru þau
nú 25 krónur á hvem íbúa, en
verða 50 krónur, ef frumvarpið
verður að lögum ojg mundi það
auka tekjur sjóðsins m 10 millj.
króna.
í gttieimangerð frmjvanptsims seg-
ir m. a. að hið ertfiða árflerði á
undianiflörn/uim árurn hiaifi orðið
B j argr áðiasj óði þunigur baiggi.
Hin stómflelldia aðstoð, sem veiita
verði bændiuim, vegraa igraistoriesits
og óþumrkia á sl. suimiri, til þess
að koma í veg fyrir of mikla
fælkfcuin búistotfinis, gieri þá hæfcfc-
um, er fnuimivarpið gerir ráð fyr-
ir, óhjákvæmilega. Sé sjóðnum
fyrirsjáainflega ókleiflt að rísa
uradir þeilm bjrrðuim, sem á
bamin þurfli að laggja vegraa að-
stoðair þessarar, niemia fruimivarp
þetta vienða að lögum.
Framlllög til Bjiamgráðiasjóðs
hatfi ekki hiæikikiað til samræmis
við verð- og kiauplhæfcfcianir í
iandflniui. Verði frumivairip þetta
að lagum, verðá flnamlaig á ítoúa
svipað og það var, fynst þegar
lögin varu sett, sé mdðað við
timialkiaup verkiaimiarania.