Morgunblaðið - 03.12.1969, Blaðsíða 26
26
MORGU'NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMiBER 1060
........ ■■■■ ■■•H.ll.WlM.-. --------------, ---- »■ i ....
Þrir landsleikir
á 5 dögum
Handboltamenn halda utan í dag
í DAG heldur Iandsliðið í hand
knattleik utan í vikuferð og
verða leiknir þrír landsleikir í
förinni. Hinn fyrsti verður ann
að kvöld í Messehallen í Osló,
stærstu íþróttahöll Norðmanna.
Síðan heldur liðið til Vínarborg
ar. Verður síðari leikur íslands
og Austurríkis í HM 1-eikinn á
sunnudaginn og síðan „venjuleg
ur Iandsleikur á mánudaginn í
Graz. Þá verður haldið heim og
liðsmenn koma ýmist á þriðju-
dag eða miðvikudag.
Eins og að framan greinir er
hér ekki um neina hvíldar- eða
sikemmtiferð að ræða, með 3
landslei'ki á 5 döguim. Aðeins 13
leilkmenn eru í förinni en lands
liðið slkipa 12 menn hverju
sinni. Má því segja að tetflt sé á
tæpasta vað hvað mannatfla snert
ir, en horfa verður í hvern eyri
á kostnaðansömu ári hjá HSÍ. —
Takmaiikaður var til hins ítrasta
fjöldi leikimanna og fjöldi í farar
stjórn. Jón Ásgeirsison gjaldkeri
HSÍ verður fararstjóri, Jón Er
lendsson liðsstjóri og Hilrnar
Björmtason þjálfari liðsins.
Héðan halda í dag 12 leik-
menn: Þorsteinn Bjömsison og
Hjalti Einarsson marfcverðir og
útileilkmennimir Ingóiltfur Óskars
son, fyrirliði, Sigurður Einars-
son, Björgvin Björgvinsson, Sig
urbergur Sigsteinsson, Geir Hall
steinsson, Steíán Jónsson, Viðar
Símonarson, Olafur JónsisOn,
Bjami Jónisison og Einar Magnús
son.
Til móts við liðið kemur svo
Jón Hjaltalín Magnúsison frá Sví
þjóð og verður með í allri för-
inni.
Norðmenn tetfla fram sama liði
á morgun og hér lék. Lið þeirra
hetfur síðan það lók hér tapað
fyrir Dönum 13:23 og fyrir Ung
verjum, einnig með mifclum mun
en unnið mótherja sina í HM
undanlkeppninni með mifcLum
mun, 26:6 og 35:6.
Körfubolti
í kvöld
1 KVÖLD verður Rieylkjavilkur-
mótinu í körfuibolitia hiaJidiið átflriam
í íþiróittalhöillliiininá og verðia lleiknix
tveiir ieifcir í M.fl. kianla. KFR
Qeólkiur geign ÍS og ÍR geign Ár-
mammiL Leiikur ÍR og Ámmiammjs
verðlur eÆaliaiuist spemmiamidi, því
Anmammisiiiðið eæ í mófcitlllii fram-
tför og er stoemmisit að mámmiaist
að KR átti í erfilðlieifcum með að
siiigra þá nú ný'iegia. Keppmám
hetfst fcL 20.
»* * * * **’t
Pele-
frímerki
Á DÖGUNUM vanm hinn frægi
Pele það afrek að gkora sitt 1000.
mark á 13 ára atvinmutferli sín-
uan sem knattspyrnumaður. Þ>að
vakti þjóðaratlhygili og gleðL
Nú heflur þessa atburðar ver-
ið minnzt mjög skjótiiega. Út hetf
ur verið gefið frúmerki í tilefni
afreksins, Hér sjáum við það.
Forföííi Eyjastrákarnir unnu
í landsliðinu
í GÆRKVÖLDI urðu forföll
í landsiiðinu í handfcnattleik
á sáðuistu etundu. Bjöngvin
Björgvinsson Fram treysti sér
ófcki til fararinnar vegna
prófa í lögregluskólanum. í
hans stað var í gærkvöldi val
inn til fararinnar Ágúst Ög-
| mundsson, Val.
Unnu Breiðablik 1-0 eftir framlengdan leik
A LAUGARDAGINN fór fram
úrslitaleikur í Bikarkeppni KSÍ
í 2. aldursflokki. Til úrslitaleiks
höfðu lið Vestmannaeyinga og
Breiðabliks unnið sér rétt og eft-
ir fyrri leikjum hölluðust menn
heldur á sveif með ÍBV.
En BmeáðaMfiksmienm hiötfðu
eiklki gafið leifcinm fyriirtfram og
það voru þeiir sem sköpuðU
hœttuilieigiuisitu fæirin oig sóttu
máKliuim mum meára Ilemgisf atf. Em
mark varð ekfci stoomað. Leið svo
vemjullaguir ieik.tími og var fram
leinigt. Fýtnri hieknáinigiur fnamflieng
ingar varlð eáminnig ám marks og
var búið að pamitia vöfil fyrir
„aufcaúnsllá)taáleik“.
Bn þó tóifcu Veistimaminiaeyingar
atf stoarið og sfcoruðu edna mark
ieilfcsámis með gfliæisáliegu afcoti, aflls
óverjamidL
Rússar bjóða Is-
lendingum í leik
ÞAÐ er fremur sjaldgæft pð ís-
lenzkum íþróttaflokkum sé boð-
ið í keppnisför til Sovétríkjanna.
En nú hafa handknattleiksmemn
(lamdslið karla) slikt hoð í hönd
um. Það hljóðaði upp á heim-
sókn á næsta ári en eigi tíma-
greint. HSÍ hefur nú svarað boð
inu og þakkað og stungið upp á
nóvembermánuði 1970 og tveim-
ur landsleikjum í sömu ferð.
Mbl. fékk þessar upplýsimgar
hj'á Axel Einarseynd florm. HSÍ
og sagði Axei að enn væri fyrir-
toomulag ferðarinmar tifl Sovét-
rífcjanna á 1. stigi umræðna. Hér
væri hins vegar um að ræða sdð
ari hluta fynstu samskipta oflck-
KR í úrslit í
öllum flokkum
Á SUNNUDAG var leikið til úr-
slita í yngri flokkum á Reykja-
víkurmótinu í körfubolta.
4. FLOKKUR
Til úrslita lléku KR og Ár-
mamn. Ánmieinininigair nláðu sbrax
forustu, 6:0. KR-ingiar minmka
miuminm í 8:5 og þamnig var stað-
an í háiflieifk. Seinmi háltfLeik
umnu Ármemnimgar eimeig, em
iokatölur urðu 16:9. í 4. fl. vamm/
Kátuir ÍR og vamm þvá Kátur
alMa sína keppinauta á mótinu,
en þeir kepptu sem gestir og
ut@u því Ármenningiaa Reykja-
viku rmeistarar 1969.
3. FLOKKUR
Til úrsflit léku KR og ÍR. Var
þetta rojög ójatfn leitouir þar sem
KR hatfði aiigjöra yfiriburði. —
Komst KR í 12:0 á fyrstu 5 mín.
í háltfleiik var staðan 18:7, em
iotaatölur urðu 30:23 og varð því
KR Reyikjavikurmeistari 1969.
2. FLOKKUR
Til únslita léku Armanm og
KR. Leikuirinn var atfarjafin og
vel leikinn atf beggja háifu. Ár-
mann hatfði yfir í háifflleiilk, 19:14,
Framhald á bls. 17
ar á handfcnattleifkssviðiniu við
Sovét. LandsliS þeirra kom hing
að 1966 og borgaði HSÍ þá flör
Rússanna frá Kaupmamnahöfn og
uppihald þeirra hér. íslendingar
myndu fara á sömiu kjöruim, ann
að hvort myndu Rússar taka við
liðimu í Kaupmamnahötfn og skila
því þangað aftur eða sjá uam aðra
'ieiðina alla. Um svipaðar upp-
hæðiir væri að ræða í báðiuim til-
feifliumi.
Axell taldi, að Sovétmenn
myndu helzt hafa í h/uga mót
fjögurra landsliða í Rússlandi,
em slik móf vænu vinsæl þar, þau
gæflu meiri tiflibreytni en lands-
leikir sömu landa tvívegis.
Kva.ðst Axel hafa heyrt að Rúss
ar hefðu einnig sent V-'Þjóðverj -
um svipað boð og íslemdingum
Framhald á bls. 17
Þeiir veittu svo bilkiainnium við-
töflou og er hamn raoikifcur sónaibót
fyrir biitoar „meiiistariaininia“ siem
IBV hiatfði í fynna. Á mymdininá
eru ságtuirvegairir. Efflsta röð:
Hefligi B. Guiraruairssiom, Öm
Ósltoainssioin, Ólli Sigui-vimssioin,
G'uðlaulgiur Björmssioin, Krislbjáin
Siguirgeárssion, Friðbjörm Valtý®-
som, Tómias Fáflssioini.
Miðröð firá viinsitri: Húmlbogi
Þorfloelsisom, flairanstjóiri, Ósfloar
Vialitýssom, Óstoar Eimiainssom,
Snionrd Aða/lsteáinssiom, Hireáðlar
Ámsiæflsisom þjáfltfairi. Fnemsta röð
tfró vimistri: Ólatfur FráSðirilfcssioin,
Þónður Halfligrímsision, Einiar Frið-
(þjóiflsson, Friðfimtmuir Fimmiboga-
som fyrirláði og Vailtýr Smee-
björmissom, famairstjóri.
(Ljósimymd Mbl. Sv. Þonm.)
HM
í handknattleik
Rey k j a víkur-
mót í ly f tingum
í FYRSTA sinn í sögu íþrótt-
anna verður nú haldið Reykja-
víkurmót í lyftingnm og verður
mótið nk. laugardag í Tónabæ
og hefst kl. 3 e. h.
Á þessu móti má búaat við
mifldiu metaregnL þar sem lítt
hetfur verið keppt í lytftingum
hér á lamdi. Á móti, sem haldið
var 9. nóvemiber, vonu seöt 13
mot í himum ýmisu þyngdar-
fktakuim og gera lytftimgamemn
sór vanir una að þaiu verði efldki
færri nú. Þá gan-ga ýmsir nýút-
Skritfaði'r dámariar til siminar prótf
rauinar á þessu móti.
Keppendur þu'rtfa að iáta Skrá
sig fyrir lauigardaginin 6. des.
hjá Brynjari Gumwaingsyni í |
sírna 52806.
Það er von lytftimgamanmia að
íþráttaimemm ag íþróttaunmienidur
fjölmienini til mótsima í Tóniaibæ
á lauig'ardaginn.
Geta má þess að nú eru þeir
í sama þynigdarflktaki Óslkiar Sig-
uirpálsson og Guðmumidur Sig-
uirðsson, ofckar beztu atfrettos-
menn og mó búast við hörku-
I keppni.
UNDANKEPPNI í HM í hand-
' knattleik er nú að ljúka. Við
Ihöfum hér úrslit ýmissa
Ileikja:
Rússland — Finnland 33:19.
' f fyrri leiknum i Helsinki
' uanu Sovétríkin með 30:16.
Sviss — Luxemborg 11:10.
i f síðari leiknum í Luxemborg
J unnu Svisslendingar 9:22.
Ungverjaland — Búlgaría
I 29:11. f fyrri leiknum í Búlga
I ríu unnu Ungverjar 23:15.
Júgóslavar unnu Spánverja
' i Belgrad með 28:14. Þeir
|unnu einnig fyrri leik land-
' anna á Spáni en við vitum
' ekki markatöluna.
Ilolland náði athyglisverð-
|um árangri gegn V-Þjóðverj-
í í fyrri leik landanna í
1 Amsterdam. Varð þar jafn-
l tefli 16:16: Þessi úrslit reynd
| ust heldur haldlítil fyrir Hol-
. lendinga. Síðari leikinn unnu
1 V-Þjóðverjar með 22:10.
Vinningar
hjá KÁT
EFTIRTALIN múmier hlutu vinn-
iniga í happdrætti Könfuknatt-
’eiksféliagisins Káts: 671 — 761 —
776 — 1230. Vimmángia á að vitjia
til Eirílks Björgvinisisomar, Laug-
arrkasvegi 72 (ikjalflama).