Morgunblaðið - 03.12.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.12.1969, Blaðsíða 10
10 MOROUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMiBER 196® — Tíðarfar var ágætt í sum ar og heyskapur gekk ágæt- lega — sagði Kristján Þór- hallsson, fréttaritari Mbl. í Mývatnssveit, er við hittum hann að máli eigi alls fyrir löngu. Að vísu var spretta dá lítið misjöfn og almennt hafa hey ekki verið seld úr hérað- inu. Víða — sérstaklega til fyilla — var skúrasamt og ótryggir þurrkar, en með nú- tíma tækni er fljótlegt að hirða. Ég gæti ímyndað mér að svo ótryggur þurrkur hefði haft sitt að segja í hey- skaparmálum fyrir 10 til 20 árum, en hann gerði það ekki nú. — Jarðvegsgróðri fór öll- um mjög vel fram í sumar — sagði Kristján. Uppsikera garðávaxta var í meðallagi og fé var ákaflega vænt, með Kísilgúrnum dælt úr vatninu, gerð í Laxárdal og er því með henni frelklega gengið á eignarétt manna. Ég sé enga ástæðiu til að gera áætlun 20 ár fram í tírnann uim raforku- öflun og þótt hún líti vel út á pappínnuim — getur þá ekki eittlhvað annað orðið hagkvæmara þá, t.d. gufu- orkan? Sjálfsagt er að fullnýta það vatnsafl, sem nú er í Laxá til raíorkuframleiðslu, án þess þó á nökkurn hátt séu unnin spjöll á henni og næsta ná- grenni hennar. Jafniframt ber að tryggja svo sem kostur er örugga orkuíraimleiðslu þar. Ég fæ ékfci Skilið, að það eé þjóðhagslega hagkvæmt raf- orkuver, sem stofnar í hættu náttúru Mývatnssveitar, Kísiliðjan stórkostleg atvinnuuppbygging gróðri hennar, fugla- og fisíki l'íifi, svo og Laxárdal. Það væri vitanlega óbætilegt tjón, sem aldrei yrði í tölum talið. Ég fullyrði að í Þing- eyjarsýslum og víðar sé órofa samstaða þessu til verndar. Ég trúi eikki að til séu þeir menn, sem með verfcutm sín- um vilji stofna þessum nátt- úruverðmætum í hættu, þótt ef til vill sé unnt að fá ódýr- ara raforkuverð í bili. — En ef svo er þrátt fyrir állt, að þessir menn eru til, sem ætla að halda þessari eyðileggingaráætlun til streitu — er ég þess fullviss, að nægileg samstaða er tiil þess að hiindra slíka ðhæfu, — sagði Kristján að lokuim. — í Bjarnarflagi hefur verið borað eftir gufu. Lokið er við að bora eina holu og vonazt er til að hún gefi góða raun. Áætlað er að boraðar verði 3 holur. Mikinn véla- og mannakost þanf við þess- ar framkvæmdir og utan um Kísiliðjuna eru einnig ýms- ar framkvæmdir. Vera má að til séu menn, sem telja því fé, sem þar er varið til fram- kvæmda, illa varið, sérstak- lega eftir að í ljós kom að á síðastliðnu ári var milljón krónu halli á verksmiðjunni. En framleiðslan er enn lítil og tæfcnilegar ástæður, sem nú er að nokfkru leyti búið að lagfæra, ollu þessu. Hefði framleiðslan hins vegar orðið um 2000 lestuim meiri á síðast liðnu ári við eðlileg afköst, hefði mjög lítill halli orðið. Á þessiu ári er gert ráð fyrir að framleiðslan verði um 8000 lestir eða að útflutningsverð- mæti um 80 til 100 milljónir króna. Þegar búið er síðan að þrefalda afköst verksmiðjunn ar svo sem ráð er fyrir gert, ætti afkoman að vera trygg. Ég er bjartsýnn á þetta fyr- irtæki og vona að það eigi góða framtíð fyrir sér, ef því verður stjórnað með hagsýni og fyrirhyggju og með góðu starfsfólfci. Kísiliðjan hefur skapað mikla atvinnu í héraðinu og er þess vegna stórkostleg at- vinnuuppbygging. Ber því að þakka öllum, sem af stór- hug og framsýni hafa stuðl- að að framgangi hennar. — Eigi alls fyrir löngu var gufuaflsstöðin gangsett á ný í Bjamarflagi. Hún var ekki starfrækt með fullum afköst- um, vegna gufusfcorts, en úr því hefur nú rætzt. — Mikið hefur að undan- förnu verið rætt og ritað um svokallaða Gljúfurversvirkj- un í Laxá. Það er í sjálfu sér ekkert óeðlilegt, þótt fyrir- hugað lokastig slíks mann- virkis veki nökfcurt umtal manna á meðal. Vitað er að Suðurárveita veldur stórkost legri jarðröslkun, svo og stíflu Kristján Þórhallsson, vænista móti víðast hvar. Dilkþur.gi er vænni en í fyrra en var þó góður þá. — Atvinnuástand er ágætt. Kísiliðjan er stærsti vinnu- veitandinn og veitir atvinnu bæði við rekstur og stæk'k- un. Ýmsar byggingafram- kvæmdir hafa verið á henn- ar vegum. Um miðjan maí var endurbyggð fyrsta geymsluþróin. Hún var upp- haflega byggð 1967, en lak hráefninu. Önnur þróin var byggð ’68 og var hún öll fóðruð með plasti í botninn og reyndist örugg. Lokið var við þróna í júní og er byrjað að dæla í hana fyrir nokkru. Er nú nægilegt hráefni til. í júní var einnig hafizt handa við þriðju þróna. (Ljósm. N. W Lund jr.) Kísilgúrinn fullunninn til útflutnings. Fréttir Mývatns sveit Samtal við fréttaritara Morgunblaðsins, Kristján Þórhallsson Sveinn Benediktsson: í góðum félagsskap fordæmdra DÓMAR um íslenzka listamenn í blöðum, tímaritum og á öðrum vettvangi hafa oft þótt ærið hæpnir og kreddukenndir og stundum gæta þar annarlegra sjónarmiða. Þetta hefur einkum þótt vilja við brenna, þegar gagnrýnend- umir teija sjálfa sig listamenn, sem standi þeim miklu framar, sem þeir eiru að dæma í það og það sinnið. Verk sín, sem helzt eiru abstraktmyndir, finnst þeim vera mjög vanmetin og þeirsjálf ir eins konar píslarvottar. Vex dómharka þessara gagn- rýnenda í annarra garð að sama skapi og sjálfsaumkun þeirra, sem ef til vill er ekki al- veg ástæðulaus. Ragnar Páll Einarsson, einn meðal hinna efnilegustu mynd- listamanna af yngri kynslóðinni, nú 31 árs að aldri, hefur nýlega haldið málverfcasýningu hér í borginni. Stóð sýningin frá 15.— 23. nóvember og var mjög fjöl- sótt. Hin mifcla aðsókn benti til þess, að listamaðurinn hefði þegar getið sér góðan orðstír, enda seldust 57 af 65 málverk- um, sem þar voru til söiu. Hygg ég að mörg ár séu síðan að íslenzikur myndlistarmaður hafi hlotið jafn góðar undirtekt- ir hér á landi með sýningu sinni og Ragnar Páll nú. Steggjudómur myndlistar- gagnrýnanda Morgunblaðsins, Valtýs Péturssonar, um sýning- una, þó aðallega um sýningar- skrána, virðist ekfci hafa dregið úr aðsókn að sýningunni og sölu myndanna, þótt til þess hafi auð sjáanlega verið ætlazt af hinum dómlharða gagnrýnanda. Hinn ungi myndlistarmaður, Ragnar Páll, má ekfci láta sér bregða, þótt hann verði fyrir aðkasti frá „listdómara“, sem virðist hafa gert það að sérgrein að niðra mörgum beztu listamönn m þjóðarinnar. Valtýr hefur ekki látið sér nægja að niðra mörgum núlifandi listamönnum íslenzkum öðrum en abstraktmönnum, held ur einnig látnum listamönnum, sem eru meðal þeirra sem beztan orðstír hafa getið sér íslenzkra listamanna. Um verk Sigurðar Guðmundssonar, málara, sagði hann m.a. í jólablaði Morgun- blaðsins 1952, að þau hafi verið „firekar algeng miðlungsverk frá hans tíma“ og um Einar Jóns- son, myndhöggvara á öðrum vett vangi, að Ihann hafi eng- inn listamaður verið. Ragn- ar Páll er því í góðum fé- lagsskap fordæmdra og má vel við una. Hann hefur að mínu áliti og margra annarra málað margar ágætar myndir, einkuim frá sjávarsíðu, ám og vötnum. Hann hefur og málað góðar mannamyndir, svo sem málverk- in af Hannibal Valdimarssyni og Jóhanni Jóhannssyni, skóla- stjóra í Siglufi|rði, sem bæði voru á sýningunni. Það er þó mest um vert, að Ragnar Páll er ennþá á öru fram faraákeiði sem málari. Þær glæsilegu viðtökur, sem sýning hans féfck, veita honuim tæki- færi til þess að skoða beztu lista söifn álfunnar og komast í það utmhverfi og andrúmistoft, sem orðið hafa heMadrýgst fyrir þroska fremstu listaimanna þjóð- arinnar fyrr og síðar. Ragnar Páll má ekki láta þetta gulllna tækifæri sér úr greipum ganga, bæði sjálfs sín vegna og ís- lenzfcra listunnenda. Því hefur stundum verið haldið fram, að fátækt og kúgun ís'lenzfcu þjóðairiininiair hiafi skapað hér á landi betri jarðveg en víðast hvar annars staðar fyrir þann heimóttairhátt, að engum mætti vegna betur en í meðallagi eða vera öðruim fremri í einhverri starifsgrein, án þess að eiga skil- ið að verða fyrir aðkasti. Þessi hugsunarháttur er sem betur fer þverrandi með þjóðinni. Því leiðara er það, að hann skuli enn vaða uppi hjá þeim, sem dæma að staðalldri um myndlist í höfuðmálgagni Sjálf- stæðisffloktosins, Morgunblaðinu, þar sem slikra fordóma og kreddusjónarmiða ætti sízt að gæta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.