Morgunblaðið - 03.12.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.12.1969, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3,. DESEMBER 1969 Ráðherrafundur NATO: Breyting í aðsigi? hafsbandal'agsins, þátttakend . HUGSANLEG ráðstefna um öryggismál Evrópu er líklega eitt af helztu umræðuefnum utanríkisráðherra Atlantshafs- bandalagslandanina í Brussel þessa dagana. í marz s.l. stóðu Sovétríkin fyrir því í þriðja sinn á síðustu 15 árum, að hvatt vaeri til slíkrar ráð- stefnu. Molotov, þáv. utanrík- isráðíherra Rússa, gerði þetta fyrst árið 1954, Var það liður í baráttuinni til að koma í veg fyrir, að Þýzkaland yrði aðili NATO. Áaetlun Molotovs fólst í því, að gerður yrði almenn- ur evrópskur samningur um gagnkvaemt örygigi í Evrópu. Hugmyndin var mjög einföld, hvert land í Evrópu átti að heita hverju öðnu landi í álf- un/ni að veita því varnar- aðstoð yrði á það ráðizt. Til dæmis yrðu Ungverjar og Pól verjar skyldugir til að að- stoða við varnir Tékkósióvak- m, ef Rússar réðust þangað inn. Molotov fúllyrti að þetta myndi veita ölium nægilegt öryggi. Og af þessu myndi einnig leiða, að Atlantshafs- bandalagið leystist upp (Var- sjárbandalagið var stofnað 1955) og Bandaríkjamenn hyrfu frá Evrópu. Þýzkaland yrði skipt um aldur og ævi. En Molotov var síðar rekinn úr kommúnistaflokknum, sak aður um maoisma. Krúsjeff bægði þessum tiilögum hans einnig frá sér. Gromyko lét mistök fyrir- rennara síns sér að kenningu verða, þegar hann kynnti til- löguna aftur árið 1966. Áróð- urinn fyTir henni var mun í- smeygilegri og barátta de GauIiLes gegn bandarískum á- hrifum í Evrópu auðveldaði hann, ásamt lýsingum de Gaulles á Evrópu, sem næði „frá Atlantshafi að Úralfjöll- um“. Gromyko hvatti á þess- um tíma til almennrar evr- ópskrar ráðstefnu trl að ræða öryggi álfunnar, hann vísaði ekki sérstaklega til tiMagna Molotovs. Þessu var kurteisis- lega tekið af mörgum NATO- ríkjanna, sem jafnframt settu fram það skilyrði, að Banda- ríkin ættu rétt til þátttöku í slíkri ráðstefnu. Rússar máttu ekki heyra minnzt á það. Ljóst vair, að málið þurfti að ræða betur óopinberlega. Andstætt almenningsálit vegna innrásarinnar í Tékkó- slóvakíu átti vafalítið drjúgan þátt í því, að Rússar létu Var sj árband alagsleiðtogana hreyfa málinu í Budapest í marz 1969. (Dubcek var látinn stjórna fundinum). Áskorun- in frá Budapest var mun mild ari en sú frá 1966. Þess var ekki lengur krafizt, að NATO yrði leyst upp eða skipting Þýzkalands yrði endanlega samþykkt. í ljós kom við nán ari eftirgrennslan, að Rússar voru ekki endilega andvígir þátttöku Bandairíkjanna og Kanada. Utanríkisráðherrafundur AtlantShafsbandalaigBÍns í apríl s.l. hafnaði hvorki né samþykkti að ganga til slíkr- ar ráðstefnu. Utanríkisráð- herra Frakka í stjórn de Gaul'les var einna neikvæðast ur í afstöðu sinni og vildi, að viðræður milli austurs og vest urs færu fram á grundvelli tvihliða viðræðna milli ein- stakra landa. í lokayfiriýsingu ráðherrafundarins kemur fram, að ráðherramir fólu fastaráði bandalagsins að gera skrá yfir þau málefni, sem einkum stuðli að árang- unsríikum samningaviðræðum milli aueturs og vestuæs til að koroa á réttlátum og varan- legum friði í Evrópu. Fastaráð ið átti að hafa lokið skýrslu- gerð um þetta efni fyrir ráð- herrafundinn, sem nú er hald inn. Finnska ríkisstjórnin bauðst til þess í maí s.l. að annast undirbúning ráðstefnu um ör yggismál Evrópu og yrði hún haldin í Finnlandi. Voru send boð þessa efnis til aiilra við- komandi ríkisstjórna. í iok október höfðu finnsku ríkis- stjórninni borizt 22 svör við þessu boði. í ályktun utanrík- isráðherrafundar Norðurlanda, sem haldinn var hér á landi í byrjun september s.l., segir m.a.: „Utanríkisráðherrarnir ræddu ástandið í al.þjóðamál um og lýstu stuðningi sínum við þá viðleitni að minnka við sjár, en efla he'Ldur samvinnu á breiðum grundveiíli í Evr- ópu. Ein af þeim leiðúm, sem vel væri til þess fallin að örva þessa þróun, væri að kalia saman ráðstefnu til þess að fjalla um öryggismál álf- unnar. Ráðherrarnir eru sam mála um að atihuga frekar möguleika á undirbúningi slíkrar ráðstefnu og styðja frumkvæði finnsku ríkisstjórn airinnar í máli þessu". f stórum dráttum má lýsa afstöðu íslemzfcu ríkisstjórnar- innar til málsins á þan.n veg, að hún sé fyigjandi því, að ráðstefnan verði haldin. Þau skilyrði hafa verið sett fram, að mál verði svo vel undir- búin, þegar til ráðstefnumnar kemur, að mögufeikar séu á árangri. Auk þess séu öil ríki, sem beina aðild eiga, þar á meðal öll aðildarríki Atlanits UT. Ekkert þeirra landa, sem málið snertir, hefur flormtega lýst sig amdvígt ráðistefuuhaM inu, ef horft er fram hjá Alba níu, sem gætir hagsmuna Kína í þessum efnum eins og öðr- uim. Þýzkaland og skipting þess yrðu eitt af meginviðfangsefn um slíkrar ráðstefniu. Deilt hefur verið um það, hvemdg aðild Auistur-Þýzkalands að henni yrði háttað. Vesturlönd hafa í þessu efni mótað stefinu síma í megindráttum að ósk- um rikisstjórnar Vestur-tÞýzka lands. Þar urðu stjórnarskipti í haust. Nýja rí'kisistjómin tók upp nýja utanrífcisstefnu og breytti frá þeirri stefn.u, sem fylgt hafði verið í stjórnartíð kristilegra demiókrata. Afstað- an til Austuir-Þýzkalands ræð ur þar mikllu. Þann 11. nóv- / ember s.l. lýsti Walter Scheel, J utanríkisráðherra Vestur- Þýzkalands, því yfir, að hann sæi lítið því til fyrirstöðu að setjast við sama borð og starfsbróðir hane frá Austur- Berl'ín á hugsanlegri ráðstefniu um öryggismál Evrópu. „Ég hræðist það ekki, að tveir } þýzkix utanríkiisráðherrar setj \ ist við sama borð á ráðstefmu11, t sagði Scheel. En þegar hann. l var spurður um það, hvemig J borðið ætti að vera í laginu, \ sagði Sdheel, að hann vildi í ekki bl'anda sér „í ví'etnamsk- í ar spekuílasjónir". Utanríkisráðb'erra fslands er fonseti NATO-ráðsins. Hlault hann nafnbótina í haust og ber hana í eitt ár. Ef til vilil verður efnt til ráðstefnu um öryggismál Evrópu á þeim tima. Bjöm Bjamason. Stórvirki í sögu rannsóknum Stjórnarráð íslands 1904 — 1964 eftir Agnar Kl. Jónsson kom út hjá Sögufélaginu 1. desember SÖGUFÉLAGIÐ minntist fullveldisdagsins að þessu siinni myndarlega, en þann dag kom út hjá félaginu rit Agnars Kl. Jónssonar, Stjóm arráð fslands 1904—1964. Er rit þetta í tveimur bindum í stóru broti, alls 1046 bls. að stærð. í kynningu Sögufélags ins á ritinu segir m.a. á þessa leið: HEIMILDAVANDUR OG HLUTLÆGUR „Stjónniairráð IslainidB 1904— 1964 efltir Agmiair KL Jántæon er xruesta stórviirki, sem eimjstakiling- ur hieifúir unndð í rannsóknum á Stjóm Sögufélagsins ásamt Jóhannesi Halldórssyni, sem las prófarkir að verki Agnars KL Jónssonar og hafði eftirlit með útgáfunni í fjarvem höfundar. Frá vinstri: Einar Bjamason, prófessor, Þórður Bjömsson, yfirsakadómari, Bergsteinn Jónsson, lektor, Einar Laxness, menntaskólakennari, Björa Þorsteinsson, forseti Sögufélagsins, Jóhannes Halldórsson, deildar- stjóri. Standandi: Björa Sigfússon, háskóiabókavörður. . (Ljósm, Mbl. Sv. Þorm.) Agnar Kl. Jónsson, sendiherra Lslienid irugaisögtu 20. aldar. Þair segiir flrá vJðburðajríkiasita skiedði, sem igenigið haflutr yfir Island, tíma miikilUlla sigtra í sjáMatæðis- mlálium og stórfriaimkivæmidium í verklliegum efnuin, Gnednit er frá því, hveriniig ríkisvalidið verður ísllenzkit og hver sé skipan þess ag sitanflslhættiir. Þair er fjaillað um uppbiaf heimastjórniaT, tor- leyst vandamál styrjaldia- og kreppuéiria, skipan ríkássitjórna og stefn/umiál þeinra, flriamikivæmd iir og flraimkvæmdalieysi. Osfrt hef- ur ríikit einhugiur um mtairkmið og athiaiflniir, en oftaæ ágrieiiniing- ur, sem hietfluæ skipt mönmum í fllokkia og amdisitæðaæ fyikinigaæ. Agniar hetfur um áratuigi veæið inniain dyna í ísfenzkiuim ráðu- neytum og gjörþekfciir þaæm veitt- vaæug, sem haæun lýsir. Heim- fflidavandMr og Miutiæguæ í fæá- sögn, uindartbragðaiaiuis og sfcýr í flraænisetniingiu refciuæ hanin mianga míitoilvæguistu þætti Íslenidiiinga- 'sögu 20. aldiair." MESTA FRUMSAMDA VERK SÖGUFÉLAGSINS Fonsieti Söguiféiaigsins, Bjöm Framhald á bls. 21 Desember söíu- skráin er komin. Komið 09 sœkið hana eða hringið og við sendum yður hana endur- gjaldslaust í pósti FASTEIGNA- ÞJÓNUSTAN 2ja herb. ja'róhæð í steimhiisi við Be'ngþónugötu. Sénhiti og inogainigiuir. Sérþvotta- hús. Ný hainðviðair- og pla'stiefdhúsiinin'rértiing, ný eidavél. Teppa'tegt. Laus strax. Verð 650, útb. 300 þ. 'kir., eftimst. tíl 10 á*na, 7% vextiiir. 3ja herb. góð risíbúð við Drápuhiiíð. 4ra herb. vönduð íbúð í há- ihýs*i við Hátún, uim 100 fm. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýishúsii við Sólihei'ma, um 115 fm. Sénhiti. Sam- eigiinteg'ur inngangur með amnaimi Ibúð. SuðursvaiHiir. Aíft teppa'teigt- Góð íbúð. f smíðum Fokhelt einbýlishús í Árbæj airhverfi við Þyklkvabæ, um 140 fm að aukli 30 fm fokiheM'ur bítek'úr. Útb. 500 þ. 'kir, 2ja og 3ja herb. ibúðir í Breiðbohsihverfi sem selj - est tillb. undiiir tréverk og málmingiu og saimei'gin frá- ger\jin. Beðið eftir ölliu Húsnaeðteméteilémimu. — Teiikimiingair á s'krifsitofu vorrí. 2ja og 3ja herb. ibúðir í Breiðboltjsibverfi. 3ja herb. ibúðunum fylgir þvottabús á sömu hæð. TRTCCINCAR mTEKNlR Austurstræti 10 A, 5. haeS Sími 24850 Kvöldsími 37272. Sölumaður fasteigna Agúst Hróbjartsson. VELJUM ÍSLENZKT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.