Morgunblaðið - 28.12.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.12.1969, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 287. tbL 56. árg. SUNNUDAGUB 28. DESEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Frá New York á jólunum. — Mynd þessi er tekin eftir hríðarbyl og sýnir Fifth Ave nue, eitt af helztu strætum borgarinnar, þakið snjó. — Stór jólaskreyting sést fyrir miðju á myndinni. (AP-símamynd) * ; Vildi aldrei verða f orseti — sagði Lyndon Johnson í sjónvarpsviðtali Nlew Yorfe, 20. dasiemlber, AP. VIÐTAli Johnsons fyrrverandi forseta og sjónvarpsfréttamanns ins Walters Cronkite, hefur vak ið gífurlega athygli í Banda- ríkjunum og víðar en þar segir hann meðal annars að hann hafi aldrei langað til að verða forseti og kona hans ráðið mestu um að svo varð. Hann kveðst einn- ig hafa talið sig ófæran um að sameina þjóðina sem hann þó teldi mikilvægasta hlutverk for- seta. Johnson sagði að í kosningun um 10614, átrdJð etfltiir að Jdhim Kennedy var myrtuir, hatfi hanin fyrst ætiað að láta Robert Kennedy og Hubert Huimphrey uim að berjast um fonsetastólinn, en konia hans, Lady Bird, hafi talið hann á að bjóða sig fram. Jöhnson sagði ennflremur að hann væri sannfærður um að hann hiefði sigirað Richard Nix- on, ef hann hefði boðið sig fram 1968, en þá helflði verið svo kom- ið að Lady Biird vildi að hann drægi sig í hlé, og auk þess hefðu verið ýmis öfl bæði innan demokrataflokksins og republik anafloíklksinis sem hetfðu gert hon um starfið erfitt. Þess utan hefði hann talið að mannaskipti þytrftu að verða svo hægt væri að hiefja alvarlegar saimningavið ræður um Vietnam og koma á flriði þair. Johnson upplýsti ennflremuir að John heitinn Kennedy og fað ir hans Joseph hefðu verið fyristu miennimir sem ympruðu Framhald á lils. 3 Kosn- ingar í Japan TóCkiíó, 27. deis. — AP 1 DAG kjósa Japanir nýtt þing. Alls verða kjörnir 486 þingmenn, og er talið að flokkur Eisako Satos forsætLsráðherra, frjáls- lyndir demókratar, fái hreinan Framhald á bls. 3 Jólafárviðri í Bandarík j unum — Stutt vopnahlé í Vietnam — Viðbúnaður í Betlehem Nlew Yoaik, 27. deaemlber. AP. MEIRI HÁTTAR óveður með mikilli snjókomu, slyddu og rigningu gekk yfir austurfylki Bandaríkjanna annan jóladag og olli umferðartöfum í stórborgum. Sums staðar lagðist umferð nið- ur að mestu. I Nýja Englandi mynduðust háir snjóskaflar, en slydda og rigning fylgdu í kjöl- farið svo að mikil hálka mynd- aðist. Fluigvölllum í Bostom og New York og víðar var loikað, en þó vair Kenraedy-iflluigvöillliur opniaður afltur að skömmium timia liðimum. Milklair taifir urðiu á jiámlbrautar- ferðum til New Yorlk og há- miarifeshraði bifreiða var tak- miairlkaðiur. Vanað var viið flóða- 'hættu á auisturströndiomi. Jóla- leyfi ötairifsmanina í stjóroar- skrifstofum í Washiinigton vax lanigt uim einin daig vegma sam- Stálu Israelsmenn fallbyssubátunum ? París, Osló, 27. des. — AP TALIÐ er líklegt að ísraels- menn hafi stolið fallbyssu- bátunum fimm, sem hurfu úr höfninni í Cherbourg á að- fangadag, og að þeir séu nú á leið til ísraels. Sendiráð landsins í París sagði í fyrstu að norskt fyrirtæki hefði keypt þá, og þeir væru á leið til Noregs, en norska stjórn- in neitar þessu og segir að fyrirtækið sem nefnt var sé ekki einu sinni til. Forsaga þesisa máls er sú að ísraelsmenn pöntuðu tólf hrað- sfkreiða fallbyssubáta hjá Frökk urn, og höfðu þeir sérstakan út- búniað til að flkjóta elldflaugum. Rússar haifa séð Egyptum fyrir svipuðum bátum. Búið er að af- henda ejö bátanna, en svo setti de Gaulle vopnasölubann á ísra el, og hiiniir voru því kyrrsettir. ísraelsmenn sendu samt full- I trúa siína til Fralklklands, og fylgd uist þeir með smíði bátainna, en þeim síðasta var hleypt atf stokk unum fyrir nofldkirum dögum. — Einnig voru sendar áhatflnir sem áttu að annaist viðhald, og bíða eltir að vopnasölubanninu væri aflétt. Eldsnemima á aðfangadag var að vonuim lítil uimiferð í höfn- irani, en þó voru þar einhverjir sem sáu fallbyssubátana hvenfa á 40 hnúta hraða út úr höfninni. Haiflt var sambamid vi’ð siendiiriáð ísinaieills og franskia vanniairmália- ráðuneytið. ísraelska sendiráðið sagði að norslka fyrirtækið Star boat hefði keypt fleyturnar, og ísraelsku sjóliðarmir væru bara að gera Norðmönnum þann greiða að sigla bátunum heim fyrir þá. Framiska varnarmála- ráðuneytið staðfesti svo þessa frétt. Viðlkoraiandi yfirvöld í Noregi voru þó eklki alveg viss um sann ledlksgildi fréttarinnar. Það væri nefnilega ekiki nóg með alð eng- Framhald á bls. 3 igönigutxuifllainia aif völdum óveð- unsimis. í New Yonk urðu hiumidruð öflcu miainoa að skiljia við bitfreiðar síinar á igöturaum þar sem þær festuist í snijó og margar varð að diraga burtu. Símia- og raifmaiginB- Mnur Slliltnuðu á stóru svæði í North Carolina, í New York- fyllki var talsvert fannlfengi og einhver köldiuistu jóll flrá þvá mæl inigar hóflust. Kuildirun kiomst nið- ur í miininst 30 stiig á oelsáus í Alibany og heflur afldrei rnælzt einis mdkill Ikuldi þar í desemiber- miánuiði. ÓFRIÐLEG JÓL Lítið hlé varð á bamdögium í Vletniam urn jólin, Bainidaráskir og suður-víetniamskir henmemn hótflu bardaga að nýju að kvöldi jóladagis að afstöðnu sólarlhriinlgls vopniaihléi, en ökki halfla borizt fnegnir af meiriháttiar átökum. VopnaWéi því sem Víet Cong lýsti ytfir lauik í datg. Að sögn bamdaríSkia hersinis fenigu nær allir bandarískix hermenn heit- an kailkún í jólamiat og gaman- Framhald á bls. 27 Maður ára- tugsins Londoe, 27. des. — AP | BREZKA útvarpsfélagið BBC | hefur spurt 30 þúsund hlust . endur sína hvem þeir telji i mikilsverðasta mann * líðandi I áratugs, og varð Harold Wil | son forsætisráðherra hlutskarp , astur. Hlaut Wilson 1.051 at- kvæði. Annar í röðinni varð • Enoch Powel þingmaður I- ( haldsflokksins, sem þekktast | ur er fyrir andstöðu sína við innflutning blökkumanna til 1 Englands, og hlaut hann 449 I atkvæði. Aðrir atkvæðamenn |í þessum hópi voru þessir: 3. John F. Kennedy, fyrr- um Bandaríkjaforseti. 4. Ian Smith, forsætisráð- herra Rhodesíu. 5. Jóhannes páfi XXin. 6. Dr. Martin Luther King. 7. Philip prins drottningar- maki. 8. Dr. Billy Graham. 9. Neil Armstrong, tungl- fari. 10. Charles de Gaulle fyrr- um Frakklandsforseti. Tugir Tékka biðja um hæli í Svíþjóð Stoikkhólmi, 27. des. AP AÐ MINNSTA kosti 74 ferða menn frá Tékkóslóvakíu hafa beðið um hæli í Svíþjóð sem pólitískir flóttamenn um jól in. Tékkarn ir komu í hóptferð á vegurn tékkóslóvalkíisku ferðaskrifstofunnar til Stókk- hólms á sunnudaginn. — Slkömmu eftir komuna áttu þeir að far,a till Uppsala, en aðeins um 30 af 96 þátttaíkend um í hóptferðinraii mættu. Hin- ir fóru að biðja um hæli sem pólitíiskir flóttamemm. Fyrstu Téklkaimir sneni sér til sæmslkra lögregluyflirvalda strax fyrsta daginn eftir kom una til Svíþjóðar, síðan hafa sífellt fleiri bætzt í hópinn, og er nú svo komið að aðeiins 22 þeirra, sem tóku þátt í hóp- farðinni, hatfa ekki beðið um Ihæli sem pólitíslklir flótta- meran. Að minnsta kosti ekfki enn sem komið er. Sænsk yfirvöld taika mál Tékíkanna fyrir að loiknum jólaleyfum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.