Morgunblaðið - 28.12.1969, Side 28

Morgunblaðið - 28.12.1969, Side 28
SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1969 Beið bana á leið úr jólaboði Akureyri, 27. des. — BANASLYS varð í gærkvöldi, þegar jeppi valt í Öxnadalshól- um. Hjón með 3 börn sín voru að koma úr jólaboði á sjöunda tímanum, þegar jeppinn fór út af veginum og vait í mikilli hálku, stormi og skafrenningi með þeim afleiðingum að hús jeppans brotnaði og elzti sonur hjónanna, 7 ára, sem sat í aftur sætinu beið bana samstundis, að því er talið er. Hin börnin og hjónin sakaði lítið eða ekki. Bklki er -unnt að birta nafn drengsins aið sinni. En fjölskyfld- an hafði nýlega flutzt til Afcur- ejrrair. — Sv. P. 12 og 13 ára innbrotsþjófar falsa ávísun JÓLADAGANA var fremur ró- legt hjá rannsóknarlögreglunni. Á jóladag var tilkynnt um 2 inn brot, í Alaska og vélbátinn jón Gunnlaugsson og á annan í jól- um var tilkynnt um 3 innbrot í Arinco — brotamálmsverzlun- ina, Áhaldahús Reykjavíkurborg ar og Rúgbrauðsgerðina. Þrjú síðastnefnd innbrot frömdu drengir á aldrinuim 12 og 13 ára. Fynst fóru þeir í Ar- inco og þaðan í Ábaldahúsið. Stórskem'mdu þeir þar hu'Tðir á sfcúrum og húsum. í Rúgbrauðs gerðinni stáiu þeir dkiptimynt úr sfcrifstofu fyrirtæfcisins, en upp um þá fcormst á Laugavegin Fundir vegna fiskverðs f GÆR var fundur í ytfimetfnd vegna fiskverðsdns, en engin á- ákvörðun um það hefur enn ver ið tekin. Fundurinn í gær var fyrsti fundur á jólum. Enginn fundur SAMNINGAR við bátasjóimenn eru iausir um áramótin og hef- ur ednn eaminingafundur verið haldinn. Annar fundur hafði ekfci verið boðaður í gær. Sjó- memn hatfa etkíki boðað verkfall. um, er þeir ætluðu að selja fals aða ávísun í sölutumi, sem var svo bamalega úttfyllt að kaup- maðiurinn áttaði sig á miistferl- inu. Við ytfirfheyrtalur hjá rainn- eófcnarlögreglunni viðurfceinndu drengimir innbrotin. Mál þeirra er í namnsófcm. Husum í ísnum. — Þessi mynd var lögð fram í sjó- og verzlunardóml 12 milljónir kr. í b j örgunar laun Nóg við peningana að gera, segir Hans Sigur jóns- son, skipstjóri á Víkingi a- LAUST fyrir jólm var kveð- inm upp í sjó- og verzlunar- rétti Reykjavíkur dómur vegna björgunar b.v. Víkings á þýzka togaranum Husum, sem Víkingur bjargaði úr ís á svonefndum Fylkismiðum Hans Sigurjónsson, skipstjóri við Grænland 24. apríl sl. — Dómenidur voru sammála og niðurstaða þeirra sú, að Vík- ingur skyldi fá 12 milljónir króna fyrir björgunina. Skipt ist upphæðin þannig, að frá- dregnum kostnaði, að útgerð skipsins fær tvo þriðju en áhöfnin þriðjung. Helming hluts áhafnar hlýtur skip- stjóri og nemur hans skerfur því hálfri annarri til tveim- ur milljónum króna. Helming ur björgunarlauna er skatt- Fögur og frið- samleg jól — á landsbyggðinni JÓLIN virðast hafa verið fögur og friðsamleg úti á landsbyggð- inni og ekkert sérstakt borið til tíðinda, þar sem Mbl. hafði spumir af. I gærmorgun áttum við tal við fréttaritara á nokkr- um stærstu stöðunum. Fréttairitairiimn á Afcuireyri Jól við kertaljós hangikjöt og lítinn hita Kýrnar handmjólkaðar á jólanóttina Vegna ísingar varð rafmagns- laust á bæjum í Flóanum bæði á Þorláksmessukvöld og á aðfangadag frá því fyrir hádegi og fram á jólanóttina. Varð því aðfangadagskvöld dimmt og kalt á sumum bæj- um, þar sem olíukynding er háð rafma|gni, og tafsamt reyndist að mjólka stóra kúa- hópa með handafli. Annars staðar á Suðurlandsundir- lendi fór rafmagnið aðeing í 45—55 minútur á fimmta tím- anum á aðfangadag, þegar öll rafmagnsútsending stöðvaðist frá Soginu. Mbl. átti tal viS ETínlbcmgiu húistfrieyju í L.i3idu-Saindivifc;, þar seim er stórt heimdli mieð bömum, og allmdfciiið kúalbú. Elíníborg saigðd, að þrátt fýrir raflmiaginisleyHið betfði allt gerngið ágiætillega þar. Það vair alllt í laigi með miaitinin, en gefck enfiðilogia mieð fcýrniar, saigði hiún. En hiér eirtu 30 móólkamidli kýr. Kairlmieininim- iir þirír hlandmóóölklulðu bæði tovölditn og það tiófc lamglan tírna. Kvígiuimiar balfa aOidxei veirið mjóllkaðlar mieð hönidiuin- um og það tófasit alls eklki að mjólfca edina, h-ún lót svo illa. — Ég var búin að setfja UPP jólasteifcinia kliufcfcan eitt, þ-egar raifmiagnið tfór á að- fangadaig sagði Eiiiniboirg. Hún var búin -að veira hiáilftímia í Framhald á bls. 21 saigði að þar h-efðu jóliin verið fögur og friðsamleg, veður stiOJLt og gott. Slkirautljós, jólaltré oig grenigreimar seititu jólaisvip é Akuneyrarbæ. Engin óhöpp eða Slys urðlu í baenum sj álfuim júla- dagania. Hins vagar bar mikið á ölvun og óJáitum í fynrinóitt, allt fram til klukkam 8 í gær- rnorgun, einfcum þó miilli fcLufck- am 4 og 5 og voru mofckrar rúðlur broto'ar í miðbænum. • HVÍT JÓL Á fSAFIRÐI Á ísaifirði var ágætis veður að sögn fréttaritara, hvít jól, og á anmiam jóladaig og um nótt- Framhald á bls. 27 frjáls. Ekki hafði Mbl. frétt gær hvort dómnum yrðd frýjað. Eins og fcunnugt er atf fyrri fréttum, féfcfc þýzfci togarinn Husum net í sfcrútfuna á áður nefindum miðum og rafc stjórmi- laust inn í ísinn. Kom togarinn Sigurður tfyrst á vettvang, en mistófcst að fcoma línu miii sbip anma. Kom þá togariinn Víking- ur að og tókst í annarri tilraun að skjóta línu til þýzka togarans og tfesta dráttartaugar og draga Skipið úr ísnum. Ralk skipið mjög hratt inn í ísinm. Þegar b.v. Sigurður hóf björgum-artilraumir var Husum í u.þ.b. 30 rnefcra fjarlægð frá ísbrúninni, en uim klst. síðar þegar b.v. Vífcingi tókst að -koma línu um borð var Husum í u.þ.b. 100 m fjariægð Framhald á bls. 27 Gæfta- leysi EKKERT var róið um jólahelig- ina, enda gatf ekíki á sjó og enn voru bátar allir í hötfn í gær. Ekfcert útlit var fyrir að gæfi og veðurspá slæm. Sjö selja í vikunni SJÖ togarar eiga að sélja í Bretlandi í næstu viku og «ru þeir yfirieitt með 120 til 140 tonn. Tvö sfcipanna eru með affla upp undir 200 tonn. Fataþjófar í Keflavík BROTIZT var inn í verzlunina Kyndii, klæðadeild, í Keflavík á aðfaranótt aðfangadags, og stol ið þaðan fatnaði fyrir 30—40 þús und krónur. Þjófamir náðust og hafa viðurkennt innbrotið. Innbrotið átti sér stað etftir lokun verzlunarinnar á Þorláks- messukvöld. Var brotizt inn um aðaldymar með einhvers komar j árnverkfærum, en hurðin er úr léttmálmi. Tófcu þjófamir, sem reynduist vera tveir, með sér all miikið atf fatnaði. Við rannsókn m-álsins féll fljót lega grunur á tvo umga menm. og viðurlkenndu þeir brotið, þeg ar gemgið var á þá. Annar mamn anna hetflur komizt í kast við lög regluna áður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.