Morgunblaðið - 28.12.1969, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1060
Ekki til
prýði
allsber
— segir
Ustinov
Toronto, 23. des. — AP.
„ÉG HYGG mér væri hálf
órótt innanbr jósts, ef ég þyrfti
að koma allsber fram á sviði,
vegna þess að ég geri mér
ljóst að ég er ekki til sérlegr
ar prýði, strípaður", sagði
leikarinn Peter Ustinov hér í
dag. Hann bætti því við að
auk þess væri hann kvef-
hræddur. Ustinov sagði
þetta, er hann var innt-
ur eftir áliti sinu á striplinga
sviðsverkum þeim, sem mjög
hafa verið í tízku undanfarið.
— Sjómannasíða
Framhald af bls. 11
kaflafyrirsögniuim og öðrum milli
tfyriirsiöginuim er og situndiuim
•vnesætldarleig.
Það er mikill fenguir að bók
Sigurðar H. Péturssonar. Hún er
brautryðjandaverk en jafnframt
giruinidviaMiarv>eirlk, siem byigigt
verður á framtiíðinni. Það er auð-
velt að bæta úr ágöllum VI. og
VII. kafla og galilarnir eru smá-
vægilegir hjá ágæti bókariinnar
í heild. Alilir hugsandi menm
hljóta að þakka þessum vísinda-
marrni fyrir að hafa stigið úr hópi
félaiga siinna niður til jarðar að
taka rauinhæfain þáitt í brauð-
stiriti þjóðar sinnar, og skila
henoi verki sem hún bráð þarfn
aðist, fremiur e.n að sýsla við það,
sem honum sjálfum hefði máski
verið hugstæðara sem vfeinda-
marrni. Við þurfum milkiu fieiri
menn eins og Sigurð, sem hjáiLpa
okkur til þess að nýta bókvitið
sem spónamat.
John Lennon, bítill, hetfur
verið beðinn að leika Jeisúm
Krist á pop-hátíð í Sankti
Páis dómkirkjunni í London.
Hann segir það geta komið til
mála, ef kona hans, Yofko Ono
fái að leika Maríu Magða-
iienu. Söngleikur þesisi, sem
nefniisit Jesús Kristur, er
byggður á síðustu sex dögum
ævi Krists. — Við hljótum að
tfara í taugamar á einhverj-
um, en við viljum eikiki að
neinn íái áfall. Sagt er, að
hanm sé mjög einlægur í bar
áttu sdmni fyrir friði.
Amidiew prinisessa aí Griikk-
landi, móðir hertogans atf Ed
inborg, er látin. Hún dó í
svefni í Buckim'ghannlhöiL
Gail krýnir Dean
Gail Renshaw fulltrúi Banda
ríkjanna í fegumðansamlkeppn
inni góðu, sem fram fór um
daginn (Mise World), krýnir
Dean Martin á skemmtun
hans í Las Vegas í október.
Martin valdi unigtfrú Renshaw
fyrir þriðju konuna sína.
Frú June Berg var ekki al-
veg sátt við stólinm, sem mað
urinn hennar hatfði keypt á
uppboði, svo að hún kveikti
í hanuim, og hélt síðan áfram
með húsverkin, meðarn bömin
honfðu á báldið. Þau komu síð
am inn eftir dálitla stund með
1100 siterlingspund, sem þau
höfðu náð úr stólnum, mieðam
hanrn brann.
^T^vikunnar
Ef þið getið elkki tafliað um
Kriist á pop-miáili, þá stjáið
þið hamm ekki í réttu IjósL
Mamtin SuHivam,
dómprófastur í Samlkti
Páls kirikjummi.
Eden Marx
unum
2
LESBÓK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
3
kemur bezt í ljós“, svör
uðu sæljónin. „Síld er
nefnilega uppáhaldsmat-
urinn okkar líka. Það er
bara svo ertfitt að veiða
hana. Það er miklu
skemmtilegra að liggja
hér og syngja einhvern
lagstúf og fara í bolta-
leik. En því miður getum
við víst eklki liíað af
„Hm“, Siggi varð hugs
amdi á sviþimm“, það væri
ef til vill þese virði að
við reyndum það. Ég
held að ég hafi fengið
ágæis hugmynd. Við skul
um fara saman til bæj-
arins og athuga hvort
við getum ekki allir lif-
aS á því, að þið symigið
og leikið ykkur að
bolta“.
Þegar þeir komu til
bæjarins keyptu þeir
fjrrst stóran, bláan og
rauðan bolta. Síðan mál
aði Siggi eftirtfarandi á
stórt spjald:
Imngangseyrir: 10 sdld-
ar! Og sæljónin tóku sér
stöðu á miðju torginu
fyrir aftan háa runna og
byrjuðu að syngja svo að
það hljómaði um bæinn,
þveran og endilangan.
Fólk streymdi til torgs
ins, til að komast að því
hvað væri á seiði. En
enginn fékk að fara bak
Skrýtla
Kenmarinn: — Efri
hluti handarinnar er
nerfndur handarbak.
Hvað er þá neðri hluti
handarinnar nefndur?
, við runnana, fyrr en i
I hann haifði látið Sigga fá
10 aíldar. ög 'p£? vanij
margir sem vildu fá að
heyra sæljón syngja og
leika sér að bolta. Áður
en varði hafði Siggi fyllt
heila tunnu af síld.
„Þarma sjáið þið,“
sagði Siggi við sæljónin,
þegar þau höfðu borðað
sig mett atf síldinni",
„ . . . etf maður er dálítið
hugvitssamur, þá getur
maður unnið fyrir mat
sínum og gert samt, ein-
mitt það sem mann lang-
ar til“.
Seinna komu þau fram
í hringleikahúsum, og ef
þú kemur einhvem tíma
í hringleikahús, þar eem
seíur leika
sér að bolta, þá er alls
ekki ólíklegt að það séu
Siggi og vinir hans. Og
þú verður að muna eftir
þvi að taíka með þér síld
handa þeim.
Ráðning á: Við teiknum
Blóm á jólatréð
BLÓMIÐ er búið til úr
þunnum, rauðum krep-
eða glanspappír. Það er
sett saman úr 8 ræmum,
sem allar eru 14 om á
lengd og % om á breidd.
Setjið smámerki með
Wýantinum á mdðju
hverrar ræmu.
Fáið ykltour tvinna og
þræðið perlu upp á
tvinnann miðjan. Síðan
eru báðir endarnir þrædd
ir upp á saumnál. Stingið
nú með nálinni í gegnum
miðjuna á öllum ræmun-
um og dreitfið þeirn út
eins og stjörnu. Takið
einn af geislum stjörn-
unnar og beygið upp á
við. Stingið nálinni með
tvinnanuim, innan frá, í
gegnum enda ræmunnar
(sjá mynd). Taikið hinn
enda sömu ræmu og
stingið einnig með nál-
inni í gegnum hann. Á
sama hátt er farið með
allar ræmurnar, þar til
myndiazt heiflur Mtifl. kúia.
Bindið tvinnann um
miðju á vírepotta, herðið
að, þannig að kúlan verð
ur lítið eitt flöt. Klippið
út tvö græn blöð, setjið
þau upp á vírinn, sem
áður hetfur verið lagður
tvötfaldur. Loflos er títil
perla sett upp á vírinn
undir grænu blöðunum.
Skrýtlur
Frúin: — Þér segið
syni mínurn til eina
'klulkkustund á dag og
fáið í staðinn miðdegiis-
verð hér, sem endurgjald
fyrir það. Ég vona nú að
þér gerið ein« og þér get
ið?
— Kennarinn: — Já,
kærar þaflokir, frú mín
góð. Ég hef ágæta matar
lyst.
Pétur Iftli: — Á ég
ekki að lána þér ekrúf-
járn, frænka?
Frænkan: — Hvað á ég
svo sem að gera við það,
litli vinur?
Pétur litli: — Pabbi
' minn sagði í gær, að þú
værir með að minnsta
kosti eina lausa skrúfu.
A. — Skeltfiingar flón
er hann Pétur gullsmið-
ur.
— B: Hvens vegna seg-
ir þú það?
A: — Ég bað hann um
að srníða fyrk mig gull-
hring og grafa í hann:
frá A til S (frá Andrési
til Sigrúnar). En hvað
heldurðu svo að hann
geri? Hann grefur í hann
allt stafrófið, frá A til S.
Kennarinn: — Stína
mín, þegar einn metri af
efni kcxstar hundrað
krónur, þá geta fjórir
metrar ómögulega kcnst-
að þrjú hundruð krónur.
Stína: — Jú, ég hugs-
aði mér, að það væri á
útsölu.