Morgunblaðið - 28.12.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.12.1969, Blaðsíða 25
MORGUNIBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1®69 25 (utvarp) ♦ ^unnudagur • 28. DESGMBER 8.30 Létt morgunlög Hlj-ómstieitir Pers Landqtiists og Han.s WjthlgreHiS leiikia sína syrp- una hvor, og Bob Steiner leik- ur nokkur lög á trompet. 9.00 Fréttir 9.0S Morguntóftleikar a. Sinfónía í Dís-dúr íftir Josef Kohout. Kammersveitún í Pra£ leikur. b. Partíta í F-dúr fyrir fimm biásara eftir Fr&ntisek Dusek. Hljóðfæraleikarar úr Braokk- sveitinini í Vín leika. c. Andleg lög Kristen Flaigstad syngur viS undirleik hljómsveitarinnar Fíl hamnoniiu 1 Lundúmum: Sir Adrian Bout stjómar. d. Tvöfaldur kvartett f e-moll op. 87 eftir Louis Spohr. Vinaroktettinn leikur. 10.10 Veðurfregnir 10.25 f Sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir viS Magnús SigurSsso® ttm björgun úr strönduðum skipum við Með aRandssand. 11.00 Jólaguðsþjónusta bamanna í Neskirkju Prestur: Séra Frank M. Halldórs son. Organleikari: Jón ísleifsson. Neskirkjukórinn syngvrr, svo og baimiakór, sem Margrét Mar.n- beim stjórnar. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 1225 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningiar Tónleikar. 13.15 Jólakveðjur frá íslendingum erlendis. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ingibjörg Þor- bergs stjómar a. Sitthvað fyrir yngri bömln Ingibjörg les sögu eftir Sig- rúnu Schneider, syngur jóia- sveinakvæðið eftir Jóhannes úr Kötlum og talar við gest þátt arins, Helgu Haildóru Ágústs dóttur (3 ára). b. Sigríður Laxness (11 ára les jólafrásögu eftir Pál Ingvason frá Leysingjastöðum. c. Sagan af iata Pétri Jón Gunmarsson leikari les úr sagnasafni Hannesar J. Magn ússonar. 18.05 Stundarkom með Tomaso Al- bioni 18.25 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkyniningar. 19.30 Stjömunótt Elín Guðjónsdóttir les nokkur ljóð eftir Þorstein Valdimarssom. 10.10 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Kristinn Kristmundsson cand miag. les úr jarðteiknaibókum Þor láks bískups helga. b. Kvæðalög Kjartan Hjálmarsson kveður stökur eftir Grétar Fells. c. Búniaðarfrömuðurinn á Val- þjófsstað Séra Ágúst Sigurðsson í Vallar- nesi flytur frásöguþátt um séra Vigfús Ormsson. d. „Lausavísan Hfir enn“ Sigurbjörn Stefánsson flytur vísnaþátt. e. Kórsöngur: Karlakór Reykja- víkur syngnr með Smfóníu- hljómsiveit íslands. Stjómandi: Páll P. Pálsson. Hljóðritun frá LaugairdaJshöll II. maí s.l. a. Finlandia eftir Sibelius. b. fangakóriinin úr „Nabucco“ eftir Verdi. c. hermannakór úr „n Torva- tore“ eftir Verdi. d. Pllagríruakór úr „Tannsáus er eftir Waignier. e. Dónárvals eftir Straiuss 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög. 2225 Fréttir 1 stnttu mál) Dagskrárlok. • mánudagur • 29. DESEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn:. Séra Þorsteinn Björnsson. 8.00 Tónleik ar. 8.30 Fréttir. Tónleikair. 9.00 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.15 Morg unstund ba,marmift: Rakel Siigur- leifsdóttir byrjar lestur á óprent aðri sögu eftir Kristinu Thorla- cius: „Börnin á Bæ“. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Frétt ir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 10.30 Húsmæðraþáttur. Dagrún Kristjánsdóttir talar um nýtingu liðendi stundar. Tónleik air. 11.00 Fréttir. Á nótum æsk- unnar (endurt. þáttur) Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningaar. Tóníeikar. 13.15 Búnaðarþáttar: Við áramótin Gísli Kristjánsson ritstjóri talar um sitt af hverju. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Helgi J. Halldórsson oand. maig. byrjar lestur þýðingax sinnar á „Snælandi", sögu eftir ja.panska Nóbelsverðlauniaiskáldifi Yaeunari Kawabata. 15.00 Miðdegrsútvarp Fréttir, Tilkynn in gar. Sígild tón list: Arthur ScbnabeJ leiikur Pia.itósóci ötu í e-moll nr. 32 op. 11 eftir Beetboven. Rudolf Firkusny leikur á Píanó Suite Bergamasque eftir Debussy Auréle Nicolet og Kehr-tríóið leika Kvaxtett i D-dúr fyrir flautu, fiðlu, lágfiðlu og kné- fiðlu eftir Mozart. 16.15 Veðurfregnlr. Endnrteki* efni: „Helm í helðar dalinn“ Þáttur í samaratekt Jökuls Jak- obsaonar frá 18. sept. s.1. FTytj- andi með honum: Soffía Jak- obsdóttir. 17.00 Fréttir. Að tafli Guðmundur Amlaugsson ftytur skákþátt. 17.40 Bömin skrifa Ámi Þórðarson les bréf frá börn um. 18.00 Tóaileikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Uua daginn i»g vegbm Gunnlaugur Tryggvi Karlsson hagfræðingur talar. 19.50 Mánudftgslögin 20.20 Suður um Andesfjöll: — Þriðji þáttur. Björn Þorsteinsson og Ótaifur Einarsson taka saman og flytja. 21.00 Strengjakvartett nr. 5 eftir Béla Bartók Végh-kvartettinn leikur. 21.30 Hver ber sökina? Gufbnundur Jósafafsson fiá Brandsstöðum flytur erindi 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Óskráð saga Steinþór Þórðíairson. á Hala mælir æviminningar sínar af munni fram (9). 22.40 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.40 Fréttir I stnttu máli. DagskrárloJr. # þriðjudagur > 30. DESEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Tónleikar. 7,55 Bæn. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta ágrip og útdráttur úr forustu- greinium dagblaðanna. 9.15 Morg unstund bamanna: Rakel Sigur- leifsdóttir les söguma „Bömin 1 Bæ“ eftir Kristínu Thorlacius (2) 9.30 Tilkynningar. Tónleikiar. 10.00 Fréttir. Tónl'eikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Nútfmatón- list: Þorkell Signrbjömsson kynn Ir. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 1225 F r é ttir oig veður- fregnir. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristinn Jóhannesson stud. mag. spjallar um írland og írsk jól. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: 16.15 Veðnrfregnir Endurtekið efnl a. Ólafur Jónsson ráðunaiutur á Akureyri minmist sitarfs Sig- urðar Þórólfssortiar skólastjóra (Áður útv. á aldaraimæli Sig- urðar 26. okt) b. Eirfkur Eiríksson bóndi á Dag verðareyri segir frá Sigfúsi Sigfússyni þjóðsa.gnairitara (Áður útv. 30. apríl). 17.00 Fréttir. Létt jólalög frá ýms- um löndum. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Óli og Maggi“ eftir Ármann Kr. Ein arsson Höfundur les (18). 18.00 Tilkyimingar 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.3* Viðsjá Ólafur Jónsson og Haraldur Ól- afsson sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Gerður Guðimundsdóttir Bja,rk— lind kynnir. 20.45 Kröfuspjöldin Dagskrá sett saman af HaJldóri Sigurðssyni. ÞýSandi: Brynja Benediktsdóttir. Stjómandi Erl- ingtur Gíslaison. Ásamt þeim komia fram aðrar raddir flytjendia. 21.30 Útvarpssagan: „Piltur og stúlka“ eftir Jón Thoroddsen Valur Gíslason leikari les (9). 22.00 Frétóir 22.15 Veðurfregnir íþróttir öria EÍBssqo. segir frá- 22.30 Djassþáttur Ólafur Stephensen kymnir. 23.00 Á hljóðbergi Harmsaga nn tif og dauða dr. Faustus eftir Christopher Mar- tmre í hlutverkum: Frank Silwe-ra sem dr. Faustus, Terence Kil- burn sem engill hins góða, Thay er David sem engill hins ilta, Frederick Roíf sem Mephistofel es. FrásöguTrraður: Jtrflatt Barry. 24.00 Fréttir t stuttu ntáli. Dagsikrárlok (sjinvarp) sunnudagur • 28. DESEMBER 18.00 Helgistund Séra Srgurður Haukur Guðjóns- sott Lan gholtsp :~estak ælli 18.15 StmxRn okkar Tteikmimyndasagan Ðúskur eftir Ólöfu KnudiserL Þulur J-óm Gunn arsson. Á Ska-nsinum. mynd úr dýragarð inum í Stokkhólmi, 5. þáttur. (NordvisioTi — Sænska sjónavrp ið). Kristín Ólafsdóttir og Hanna Ei- ríksdóttir syngja. Undirleikari Eggert Óiafsson. Litlu jólin í Melaskóla, Kynnir Kristín Ólafsdóttir. Umsjónarmenn Andrés Indriða- son og Tage Ammendrup. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 2020 Skím, sem segir sex Norsk mynd gerð eftir sögu Ósk ars Braatens. Leikstjóri Tö-railf Sandö. Aðalhluitverk: Carl Struve Erna Schöyen og Bente Liseth, Nýr kapellán kemur til þjónustu 1 friðsæla sófcn, Ha-nn neitair að skíra bam ógiftrar kon.u, og dreg ur þessi neitun hans nokkurn dilk á eftir sér. 21.55 Jól á Kínahafi Þýzk mynd um jólahald um borð í skemmtiferðaskipi, sem er leið um Indlandshaf og Kínaihaf og feemur meðal annars við 1 Djakarta og Hong Kong. 2225 Skemmtiþáttur Andy Williams Dægurlagasöngvarinn og sjón- varpsstjarnan. Andy Williams skemmtir og tekur á móti gesit um og þar á meðal Robert Gou let, Bobby Darin og Woody All en. 23.15 Dagskrárolk • miðvikudagur • 31. DESEMBEK Gamlársdagur 15.00 Gög og Gokke 1 útlendlnga- hersveitinni 16.05 fþröttJr Leikur Nottingham Forest og Úlf anna £ 1. deild ensfeu krnattspyim unnar, teappaksitursmynd og knattspyrniúlie-ikuir milli Man- chester City og Leeds- HLE 192* Svipmyndir frá liðnu ári af innlendum vettvangi 20.00 Ávarp forsætisráSherra, dr. Bjama Benediktssonar 2*20 Svipmyndir frá ttðnu ári af erlendum vettvangi 20.55 Einleikur á ritvél Sjónvarpsleikrit eftir Gísla J. Ástþórssan. Frumsýning Leikstjóri Baldvin HaiUdórsson Persónur og leíkendur: Sólrún Jóítanna N orðfjörð Ríkharður Helgi Skúlason Björn Jón Sigurbjörnssoo Faðir Valur Gíslason Móðir Guðbjörg Þorbjamardóttir Gagnirýnandi Lárus Ingólfsson Útgefandi Róbert Arnfinnsson Skrifstofustúlka Helga Jónsdóttir 21.55 Boðið upp í dans Neranendur úr danssikóla Her- nmanns Ragnars Stefánssomar sýna dansa trá ýmsumi támum. Her- miann Ragnar Stefánsson. kynnix, 2225 Lúðrasveit Reykjavikur Upptaka f sjónvarpssal. Stjórnandi Páll PaimpicMer Páls son. 22.45 Áramétaskaup 1969 Floei Ólafssoo. Sjónvarpshandrit og leikstjórn: Magnús Ingimarsson útsetti og stjórnax í tónlist og samdi að hluta. Auk Flosa koma Framr Ámd Tryggvaison, Bryndís. Schram, Gísli Alfreðsson, Helga Magnús- dóttir, Jón Aðils, Karl Guðmunds son, Nína Sveinsdóttir, Pétur Ein arsson, Þórunn Sigurðardóttir og fleiri. 23.4A Áramótakveðja Arndrés Bj-örnsson, utvarpsstjóri 00.05 Dagskrárlok 20.45 Flatey á Breiðafirði Þessa kvikmynd lét Sjónvarp- ið gera í sumiar. í Flatey eru minjar um allmikia byggð og blómlega, en nú er þar fátt fólk og fl-est húsin standa auð mest- an hluta ársims. Umsjón Magnús Bjamfreðsson. Kvikmyndun Rún ar Gunnarsson. 21.10 Kysstu mgi Kata Sjónvarpskvikmynd gerð eftir samnefndum söngleik eftir Cote Porter. Leikstjóri Paul Bogart. Aðalhlutverk: Robert Goulet, Caxol Lawrence og Jessica Waát er. Sagan gerist á sviði og að tjalda baki meðan verið er að sýma Kvenskaasið eftir Shakespeare. Aðalle-iiendurnir eru fyrrveramdi hjón, sem vinna nú saman. eftir árs aðskilnað. Við þetta skjóta upp kollinum vandaimál, sem ekki eru til þess Sallin að stuðla að snurðulausri Ieiksýningu. 22.25 Dagskráriok • mánudagur • 29. DESEMBER 20.00 Fréttir 20.35 Dixielandhljómsveit Bjöms R. Einarssonar. Söngkona Lil Diamond. 20.55 Oliver Twist Framhaildsmyndaflokkur gerður af brezka sjónvarpinu BBC eft- ir samnefndri skáldsögu Charies Dickens. 7. og 8. þáttur. Persónur og leikendur: Oliver Twist Bruce Procimik Bill Sikes Peter Va.ughan Hr. Bumble Willoughby Goddard Corney Peggy Thorpe-Bates Fagin Max AdrLan Monks John Carsom Nancy Carmel McSharry Rose Maylie Gaiy Cameron Fagin og hyski hans komast að því að Olver er hjá Brownlow og tekst þeim að ræna honum við Brownlow. Síðan heldur Fagin áfram að reyraa að flækja Oliver i ilivirki sín. 21.45 Dularheimar hugans Mynd sem dregur fram ýmsar staðreyndir um yfirsikilviitlega hæfileika manna og áhrif þeirxa, svo sem framsýni, hugsanaflutn ing, berdreymi ofl. í myndinni koma meðal annarra fram Hol lendingurinn Croiset, brezki mið illinn Douglas Johnson, Rhine- hjóni-n bandarísku og fjöldi amn arra, sem fengizt hafa við þessi efni. 22.35 Dagskrárlok • fimmtudagur • L JANÚAR Nýársdagur. 13.00 Ávarp forseta Islands, dr, Kristjáns Eldjárns 13.15 Svipmyndir frá liðnu árl af innlendum vettvangi (endurtek- ið) 13.55 Svipmyndir frá liðnu ári af erlendum vettvangi (endurtekið) 14.25 Hlé 17.0* Sjá, ég gjöri alia hluti nýja Á ram ó tahugvekja- Séra Jakob Jónason, Hallgrímspresta-kallL Sænsk mynd um ástamdið, sem nú ríkir í heiminum, í ljósi um ræðna á ráðstefnu Alkirkjuráðs ins í Uppsölum í fyrrasumar. í myndinni sfciptiasit á brot úr ræðurai ráðstefnugesta og frétta- myndir, sem Iýsa því, hveroig umhorfs er f heiminum og hversu siðferðisþroski mannanna stendur langt að baki þróun vís- inda og tækni. 17.40 Lisa I Undralandi Teiknimynd gerð af Hannah og Bairbera eftir samnefndu ævintýri Lewis Carroll. 18.55 Hlé 2*.** Fréttir 2*20 Efst í huga um áramót Hwað er fólki efst í huga um áramótin? Er það liðna árið, líð andi stumd eða farmtíðin? Sjón varpið leitaði til allmargrabarg ara og spurði þá, hwað þeim væri efst 1 huga um þessi ára- mót. Umsjónarmenn Magnús Bjarnfreðsson og Eiður Guðna son. • föstadagur • 2. JANÚAR 20.00 Fféttir 20.35 Skref fyrir skref Dönsk mynd um kennslu og end urhæfingu blindra og sjóndap- urra. Lögð er áherzlia á að bjarga því, sem eftir kanra að vera af sjón manna, og bent á að sjón- leysi þurfi ekki að haÆa í för raeð sér útilokun frá manniegu samfélagt 21.00 Fræfcnir feðgar Fimm dagar til stefnu 21.50 ERLENB MÁLEFNI 22.10 Ameriskur djass Pe-te Foumitain kvartettinn leik ur. 22.30 Dftgskrárlok • laugardagar • 3. JANÚAR 16.40 Endurtekið efni: „Vorboðinn ljúfi“ Sjónvarpið gerði þessa kvik- mynd í Kaupmannahöfn. Svip- azt er um á fornum slóðum ts- lendinga og brugðið upp mynd um frá Sórey, þar sem Jónas Hallgrímsson orti nokkur feg- urstu kvæði sfn. Kvifcmyndun ðarm Harðarson. Umsjón Eiður Guðnasom Áður sýnt 6. apríl 1969. 17.05 Ríó Trló Ágúst Atlason, Helgi Pétursson og Ólafur Þórðarson skemmta, Áður sýnt 29. nóvember 1969. 17.30 Orkuver í þessari mynd er lýst tilraun- um á verkfræðistofum með lík- ön af vatnsaflsstöðvum. Með slík tun tilraunAjim má kanna fyrir- fram, hvemig stöðvarnar reyn- ast og hver áhrif virkjanirnax muni hafa á umhverfi sitt. 17.45 íþróttir Hlé 20.00 Fréttir 2025 Dísa Gönguferð £ geimmum. 20.50 Þjódhátlðardagur i París Uttgur, fraraskur piltur heldur að heiman á þjóðháitíðardaginn, 14. júlí, og ætlar sér ekki að eyða öllum þeim merkisdegi einin 21.15 1 leikhúsinu í þættinum er fjallað um Litla leikfélagið og sýnd atriði úr „Einu sinni á jólanótt" og „ í súp unsi*. Umsjónarmaður Stefán Baldursson. 21.40 ASeins það bezta Brezk gamanmynd gerð árið 1964. Leikstjóri Cliv Donner. Að alhlutverk: Alan Bates, Denholm EUiott, MilUcent Martin ogHarry Amdrews. Ungur fasteignasali hyggst kliíra á skjótan hátt upp mannvirð- iegarstigann og svífst einskistil þess að ná settu marki. KLUBBURINN BLÓMASALUR: GÖMLU DANSARNIR. RONDO TRÍÓ Dansstjóri: Birgir Ottósson. Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. — Opið til kl. 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.