Morgunblaðið - 28.12.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.12.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1060 5 Vinningur i sjónmáli íengu ödru happdrætti hérlendis eru eins miklar líkur á því ad þér hljótid vinning á midann ydar Fjöldi fólks hlýtur fjölda vinninga. Og aldrei hafa möguleikarnir verið jafnmiklir og í ár. Vinningar eru nú mun fleiri en í fyrra, en tala útgefinna miða er óbreytt — og það eru aðeins heilmiðar og aðeins ein miðaröð. Meira en fjórði hver miði hlýtur vinning. Fjöldi fólks hlýtur fjölda vinninga Vinningum fjölgar — vinningar hækka.Draumur og veruIeiki.Og miðinn kostar aðeins 100 krónur. Jafnframt þessu hækka vinningsupphæðir um samtals nær 10 milljónir króna. T. d. hækka 10 250 þúsund króna vinningar í 300 þúsund, 5 þúsund króna vinningúm fjölgar um 400. Lægsti vinningurer nú kr. 2000.00 ístað kr. 1.500.00 áður. * £ Jagúar XJ6 kom fyrst á markaðinn 1968. Hann var kjörinn bíll ársins 1969 í alþjóðlegri samkeppni á vegum hins þekkta tímarits Car Magazine. Yfir 70 bílar kepptu um titilinn. Þessi nýja Jagúar-bifreið tekur fram öllum fyrri gerðum að þægindum og aksturshæfni. Jagúar XJ6 er aukavinningur í happdrætti SÍBS 1970, sá fyrsti sinnar tegundar á íslandi. BÍLL ÁRSINS 70 Á ÍSLANDI. Merkið sem táknar aðstoð við sjúka og bágstadda. Öllum ágóða af happdrætti SÍBS er varið til að endurhæfa hvers konar öryrkja. Markmiðið er að sem flestir verði þátttakendur í þjóð - nýtum störfum. Það er þeirra hagur og þjóðar innar um leið yðar hagur. Styðjum sjúka til sjálfsbjargar. «LÝSI NGASTOFAN HF. JB.BJÖRNSSON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.