Morgunblaðið - 28.12.1969, Side 14

Morgunblaðið - 28.12.1969, Side 14
14 MORGUNiBiLiA£>IÐ, SUNNTJDAGUR 2i8. DESEMjBER 1196» Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar RitstjórnarfuHtrúi Fréttastjóri Augiýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsia Auglýsingar Áskriftargja'd kr. 165.00 i lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. ULLAR- OG SKINNAIÐNAÐUR TjUns og greint hefur verið ^ frá hér í blaðinu hefur Samband ísl. samvinnufé- laga nú gert samning um sölu á ýmsum uliarvamingi til Sovétríkjanna fyrir hvorki meira né minna en tæpar eitt hundrað mi'lljónir kr. Samhliða þessum útflutningi er nú mikið selt af ullarvam- ingi á aðra markaði, og t.d. hafa Álafos’svörur verið flutt- ar út í vaxandi mæli. Vömr úr íslenzku ullinni líka mjög vel erlendis, og enginn efi er á því, að unnt er að stórauka markað fyrir þennan vaming, enda hafa menn nú lært að meta sér- kenni ísienzku uilarinnar. Þá er nú verið að reisa tvær stórar sútunarverk- smiðjur, aðra á Sauðárkróki og hina á Akureyri. Þegar byggingu þeirra er lokið, aetti að verða unnt að súta hér á landi allar íslenzku gæmrnar. Verð á gærum hef- ur farið hækkandi að undan- fömu, og mun það ekki sízt byggjast á því, að íslendingar hafa í vaxandi mæli hafið sútun sjálfir og vinna kapp- samlega að því að afla mark- aða fyrir sútaðar gæmr. Ef unnt reyndist að súta hér á landi allar ísienzkar gærur, gætum við haft miklu meira vald yfir markaðnum en nú er. Hikiaust ber því að stefna að því að fullvinna þessa vöra hér innanlands, en selja enga gæru ósútaða úr landi. í kjölfar þessa iðnaðar mun svo fylgja feldskurður og ýmiss konar framleiðsla úr ís lenzku gærunum, sem þykja hinar beztu, sem völ er á til ýmiss konar framleiðslu fatn aðar. Enda þótt flestum eða öll- um sé nú orðið ljóst, að við íslendingar hljótum að iðn- væðast á þann hátt að hag- nýta ódýra orku til stóriðju, ber ekki að vanmeta minni iðnaðinn. Stóriðjan hefur það helzt sér til ágætis, að þar eru mikil auðævi framleidd með litlu vinnuafli, en í ýmiss konar handiðnaði er séð fyr- ir atvinnu handa fjölda manns. Auðlegðin, sem fæst við stórrekstur, er notuð til að treysta atvinnuöryggi og standa undir margvísiegum útgjöldum, en iðnaður á borð við vinnslu ullar og skinna- vöra tryggir fjölda manna atvinnu. Framundan er án efa tíma- bil mikiilar uppbyggingar á sviði iðnaðar, enda tækifærin óþrjótandi, ef menn snúa sér óhikað að því að leysa að- kallandi verkefni. Sjómannasamningar F’ins og kunnugt er standa ■*-i nú yfir viðræður milli samtaba sjómanna og útvegs manna um kjörin á bátaflot- anum. 1 fyrra leystust þessi mál farsællega og hagur út- gerðar og sjómanna var þá tryggður um eins árs skeið. Vonandi auðnast nú að ná heilbrigðu samkomulagi milli þessara aðila, sem eiga svo mikið sameiginlegt. Ættu þessir samningar raunar að geta gengið fljótt og vel fyr- ir sig, þegar þess er gætt, að það getur ekki verið hagur sjómanna, að á ný verði kippt grandvellinum undan öflugri útgerð, heldur er það sam- eiginlegt áhugamál útvegs- manua, sjómanna og raunar landsmanna aillra, að stór- felld uppbygging eigi sér jafnan stað í sjávarútvegi, þannig að stöðugt verði hægt að korma við meiri tækni og fyllstu afköstum, sem bezt tryggja hag þeirra, sem við þennan atvinnurekstur fást. Þar loga eldar haturs og hefndar Oáðstefna æðstu manna Arabaríkjanna, sem hald in var nú um jólin í því skyni að samræma aðgerðir þeirra gegn ísrael, hefur farið út um þúfur. Það þýðir þó ekki, að ófriðarhættumni hafi verið bægt frá fyrir botni Mið- j'arðarhafsins, en sýnir ein- ungis þann ágreining, sem ríkir milli Arabaríkjanna inn byrðis. Á meðan svo er, kann hættan á sameiginlegri árós þeirra á ísrael ekki að vera fyrir hendi, en emgum dylst, að í þessum heimshluta loga eldar haturs og hefhdar jafn heitt og nokkru sinni fyrr. Á meðan deiluaðilar, ísraels- menn og Arabar, geta ekki fundið neinn grundvöll sam- eiginlega fyrir friðsamlegum viðræðum sín á milli um lausn deilumála sinna, kann styrjöld að blossa upp, fyrr en nokkur veit, í þessum heimshluta. LJÓÐMÆLI GRÍMS THOM- SENS í ÚTGÁFU SIGURÐAR NORDALS Gríimur Thomsen er eitt þeirira skálda, sem tekuir langan tíma a'ð kynnast, en eftiir að lesandinn lserir að meta skáld- dkap hans, hverfuir Grímuir honum ekki. Hann hefur sest að í vitund hains sterk ari og nálægari en flest skáld önnur. Að þessu leyti etr Skáldskapur Gríms ó- líkur hinium léttu og innilegu ljóðum Jónasar Hallgrímssonar, sem birtast ís- 'lantíkiuim lesainda eine ag eittlhvað, sem hann heifur alltaf þekfkt, eru blóð af hans blóði, reynsila af hanis reynslu. Grírn verður að brjóta til mergjar. Hann gerir stramgar Ikiröfur til lasandans. Öll ljóð Jónasar eru eklki belduir auðveid; sum þeirira vefjast fyrir lesendum enn í dag, en þau eru fá, sem eru með því marki brennd. Því verður ekki á móti mælt, að Jón- atst Hallgrímsson er fyrst og fremst op- ið skáld, Grímur er bæði opið skáld og lokað. Töfrar Gríms eru m.a. þeir, að lesandinn er smám saman að uppgötva eitthvað nýtt í fari hanis, skilja hann á annan hátt en áður. Hér er komið að leynd allis mikils skáldskapar. Það er margræðið, sem greinir hann frá hinni veinjulbuind'niu tj’áiniinlgarlist, duílin, sem í fljótu bragði getur virst ljós og skír, en er þegar betuæ er að gáð sjáM inn- hvertfa hans. Otft er það ljóð, sem á yfir- borðiinu er einlfait, margtfialit 1 steoðun- sinni á heiminum og aifistöðu til harus. Það er tifflgamigslaiust að setffla sér að böndla Grím í efflnmi andrá, og þeir menin, sem hatfa tilvitniamir í hainin á hraðbergi (fáir, að ég held) verða að igæta sín á því, að næsta l'ína á eftir þeirri, sem þeir benda á lofti, siái ekiki vopmin úr höndum þeinra. í erúindi um Grím Thomsen, sem nú er bráðum fimm'tíu ára gamialt segir Siigurður Nor- dad: „Kvæði hiams eru utam og oifiam við dæguirfþrasið, lögð á altari listairinmar með hreinmi lotninigu. í kvæðumum sést þó efeld 'affllt,- serni Grírour fómiaði. Krimlg- um þenmarn aldrna sverðasmið var kvikt aí mynidum og hugsuinium . . . Mifcið af auði hims aldnia þular fyligir saimlt verfc- um hans eins og geislabaugur, svo að ókveðim fevæði leiftna mil'M lína himma kveðnu, ef vei er lesið.“ Nú er það ekki enditega tryggimig fyrir góðum skáld'skap, að hamm sé utam við dægur- þrasið, etf merking orðsins er sú sama og tímamileg vamdamál, þvi eitt af hílut- vertoum iskáldskapar er og hefu.r verdð það, að tafea til meðferðar ag skilgreim þau áleitnu félagstegu etfmii, sem steðja að saimtiíð hiveins skáldis. Þesisu hfflutveriki var Grímur líka trúr, em vel að merkja: á sinn hátt. Það sem Sigurður Nordal segir um ókveðnu kvæðin, sem leiftæa milli lína hinma feveðnu, er 'atftur á móti í samræmi við þann skiimiinig, sem umdir ritaður thefiur lagt í Ijóð Gdíms; það mangræiði, sem einlfeeminir þau, er sjálf uippspretta þeiinria, þnátt fyrir hið svip- hreina karlmannllega jaifimvægi, sem bygginig þeima er til vitniis uim. Þegar Sigurður Noi'da'l storitfar usn sfeáld, sem 'hanm dáir, verða þau guð- ieg, jörðin hrvertfur þeim og eiiífðin tekiur við. En það merkilega við rit- skýramdainn Nondal, er það, að bamm lyfitir Skáidumum í æðna veldii með því að leiða fram það maninfflegia í þeim. Hverjum öðnum en Siguirði Nordal tækist stík e'ldraium? í erindi sámu um Gním segir Nordal: (Sjá: Grímur Thomsen: Ljóðmæli. Sigurður Nordal sá um útgáfuna. Mál og menning, Reykjavík 1969) „Saga flestra ís- lenzkra atfbunðamainna frá síðari öld- um er tifflbreytinig sama stefs. Það er eim ag þessir menm séu tilraumadýr al- vizkunmar til þess að sýna, hvensu mi'kils göifiugur og frjálsborinm amdi getuir mátt sín, j'afnivel þegar ailit um- hverfis er uipp á móti. Þess vagnia verða æiviisöigiuirimar í íslteniskri bókmenmita- isögu, þeigar þæir verða (rétt iskiildar og skrifaðar, etf til viill enn merkilegri en ritin sjálf. Og að sumiu ieyti miá við það unia, því af ölium verðm'æ'tum, sem vér fiáuim að kynnaist, er mainms- sáMm sjá'ltf, atfkliædd öllu því, sam memm eiga, afireka og sýnast vatfaliausaBt og aðdáanlagast. ÖIl verk eru eieumigis brot úr sá'larllífii höfiuindar, hanm sjáitfur er heildin, sem temigir brotin samam og varpar ljósi á þau. Því er þeirn, semi verfeunum unna, eðílitegt að leita mannsiinis." Og í firamhaldi atf þessu, seigir Nordal, að hinm dulii Grimur kom- ist efcki ihjá því, að sífeflllt sé skyggnst eftir honum að ba'ki kvæðanma, og hann fundinm þar, sem banm þóttist haifa Æóligið siig best. Girímur Tham.sein á því láini að fagnia, að ljóð hamis hatfa elkki emm náð þeirri almennu hylli, sem gerir skáldslkiap að liðmuim tárna, minjagrip hamida hiliu. Ljóðmæli hamis eiga j-afn mikið erindi við nútímaileisemdur og þau áttu við samitiíð Gríms, serni ekki var reiðuibúin &ð viðurfcemna stserð hans meðai skálda. Bölsýmisijóð Steins Steámarrs þóttu á sínum tíma mifeil mýjunig í £s- lemskum skáidiskap oig áhritf þeimra vara’ enn. Ég hetf stumdum verið að vefllta því fymir mér hivort Grímur Thomsem hafi ekki verið á undam Steinii að tjá hiina myrku heimsmynd nútímamammsins. Hanin hatfði að mimnsta feosti rnógu mikið atf hypodhondrd eða óyndi til þeisa Kirkjugarðsvisur Gríms minmia á möng þeirra lljóða, sem dugðu Steini tifl siguns. Og Grímur er jatfin nálægur og Steimm þrátt fyrir árim, sem Skilja þá að: Hvert helzt sem llífsinB bára ber, er bátnium hinlgað renmt, í sínum stalfini situr hver, og sjá! þeir hiafa iernit. AHharðiam þessi barninig beið, og byrtiinin ljúfan hinn, en baggja liðuigt skipið skreið í skútia grafar inm. Eirun út í iengistu legur fór, en ieitaði aninar skammt, hvers hiutur er lítiKL, hvers er stór? Þeir hvílast báðiæ jatfint. Þó liggja margir úti emn með öngufl, met og vað; en, — þó að það séu þolnir menini, þeir koma bráðum að. I graifiar nöpru nausti þó, ;nú hvoltfi skipim kyirr, atftur mum þeirn á aminan sjó eiiífðar fleyta byrr. Fjárhagsáætlun Hafnarf jardar: 30 milljónir til skólabygginga FJÁRHAGSÁÆTLUN Hafnar- fjarðar var lögð fram skömmu fyrir jól. Heildamiðurstöðutölur tekna eru 137.560.000, og eru helztu tekjuliðir, sem hér segir: Áæltliuið útsviör emu 76.200.000, firaimlöig úr jöfinluiniaiilstjióði Og öf beníánsfea'tttf 117.600.000, tfrtann- leiðsiugjia/id frá Isafl 13.500.000, a'ðstöðuigjiöffld 18.230.000 og faislt- eigniagjlöflid 7 mil|j. Helztu gjialdiafliðir ertu sem Ihiér segir: till lýðlh(jáip<ar og lýð- tryggimga eriu áætlaðiar 34 miillj. kr„, tiil ifiræðlsllumáflla 14 milllljióniir, tifl verklegiria firaim/kvæmdia (gatniaigerðar, fliiolræaa ag vatms- lagma) 27,9 mlillj., tiifl hygginiga ag animama Æraimlkvæimidia, þ. e. tifl sflaófllalbyiggingia 30 miDljlóiniir, þar atf 'til VífilisstiaðaslkóllamB 16.6 miillj„ Jþráötafhiúsa 7 millj., till nýs gagnlfræðtadkióla 2 m'iiljómir, tifl hiitavedturanmisóflonia í Krísu- vik 3 milllj'ónir ag vegma greiðsfllu á stauflid Bæj'airútgerðar Hatfiniar- fljiarðar ©ru áætiaðar 9.170.000. Gleðileg jól hjá slökkviliðinu EKKERT útkall varð hjá Slölfekviliðinu í Reykjavík afllla jóladagana, sem er mjög sjald- gæft á svo löngum tíma. Slöfldkvi liðbmenniimdr hötfðu þvi góðá jóladaga, sátu og láisu jólabæk- urnar, en bófeasafn þeirtra (feeypti allar jólabæfcurnar að venju. — ,yÞetta hafa verið einstaklega góð jól“, sagði varðstjórinn við Morgunblaðið í gær.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.